Tíminn - 23.08.1968, Síða 7

Tíminn - 23.08.1968, Síða 7
FÖSTUBAGUR 23. ágúst 1968. TIMINN Þáttur „Masaryks-málsins" í innrásinni í Tékkóslóvakíu maður Hajcks, trúði prófessor Hajek aldrei á sjálfsmorð þótt 'hann hafi gefið út dánarvottorðið. iSfcýringar hans voru m. a. þær, að maður, sem af ásettu ráði stekk ur út um glugga til að fyrirfara sér stökkvi beint út um glugg ann og snái bafci í búsvegginn og knaður sem þannig stöfckvi komi oftast niður á höfuðið, en staða líks Masaryfcs og áverkar hafi isýnt að hann hafi runnið niður 'vegginn með andlitið að múrnum ög komið niður á fæturna, sem Qiafi brotnað. Annað mikil'vægt vitni er Pavel Straka, sem var starfsmaður utan- rikisráðuneytisins og staddur í 'Czernin-höllinni, þar sem skrifstof ur og emibættisbústaður utanrlkis iráðherrans voru, aðfaranótt hins 10. marz 1948. Hann hefur skýrt frá því í viðtaii við blaðið Smena í Bratislava, að um ellefuieytið um fcvöldið hafi hann heyrt mikinn fhiávaða í göngum haillarinnar og hljóð er bentu til þess að margir Ibílar væru fyrir utan húsið, Ifann hafi þá tekið eftir því að 1 dyrum að herbergi hans hafi verið læst iutan frá og símar ráðuneytisins teknir úr samibandi. Um kl. 2 um nóttina hafi hávaðinn dáið út og bílarnir ekið á brott. sím arnir komnir í samiband að nýju og búið að taka lás af dýrunum. Það var Pavel Straka, sem ásamt hús- verðinum, Kozlik kom fyrst að líkj Masaryks í hallargarðinum. Hann hafi þá tekið eftir því að glu<v inn að svefnberbergi Masaryks hafi verið lokaður. Str-aka hringdi Iþegar í stað og ti-lkynnti lát Masaryks og mieðal annars talaði ihanm þá við hina kunnu leikkonu Olgu Schein-plu-gova, ekkju hins fræga rithöfundar Karel Capek. Hún lézt hin,s vegar fyrir nokki’ um árum. Ýmis önnur vitni hafa 'skotjð upp kollinum. Meðal ann ars þáverandi lögreglustjóri Borkovec, sem kallaður var til Czerninjhallarinnar. Talið hafði verið að Barkovec væri látinn en hann gaf sig fram og var þá starfandi sem leiguibifreiðastjóri og hafði haft hægt um sig lengi. gerzt hraðari með komu hins sér- 'FjöIdi vitna, sem á einn eða ann staka sendimanns frá Moskvu an 'hátt var viðriðinn eða nálægur Zorins þann 25. febrúar 1948. Seg þessum atburðum er hins vegar ir Heindrich fyrrum ráðiinevtis- látinn og mörg með' dularfullum stjóri í tékkneska utanríkisráðu- 'hætti. Þannig var það með bróð Það miál, sem einna mest hef- ur farið í taugar Rússa í sam- bandi við breytingar þær í frjáls ræðisátt, sem stjórn Ddbceks beitti sér fyrir, er Masaryk-málið svonefnda, sem mjög hefur ver fð til umræðu í tékkneskum blöð i usn leiddi til þess að stjórnin ; fyrirskipaði nýja rannsókn málls ins og bárust æ fleiri bönd að 1 Bússum í þeiriri rannsókn, þ. e. ■ að Jan Masaryk hafi verið myrtur að fyrirskipun ráðamanna í ' Moskvu. Jan Masaryk, fyrrum utanrfkis- , ráðherra Tékkóslóvfflkíu, sem lézt með dularfulium hæitti miánuði ‘ eftir að stjórn Gottwalds kom til valda eftir byitingu fcommúnista fyrir 20 árum. Masaryik var eini ráðherrann í stjórninni, sem ekki ' var félagi í Komfnúnistaflokknum. ■ Hann var jfflifnaðarmaður. Ýmis vitni í þessu máli skutu upp koll- inum 'bæði í Tékkóslóvakíu og utan er fréttist af áfcvörðun stjórnar Dulbeefcs að befj'a rann sókn máLsins. Frásagnir þessara vftna hafa upp á síðfcastið birzt í blöðum og Jber vitnisburður þeirra að þeim sama brunni, að það hafi verið 'iússneska ieynilögreglan sem ■ myrti Masaryk samkvæmt skipun /fisá, Mosfcyu. Arnost Heindrich, sem var ráðu neytisslýóri Masaryks, er hann "SSzt, hefur sfcýrt frá því í þýzku blaði, að Masaryk hafi verið ljóst, ‘aSS Téfckóslóvafcía hafi verið að tapa sj'álfstæði sínu. Hann hafi. barizt fyrir því að Téfckóslóvakía fengi að tafca þátt í og njóta að- stoðar Marghall-áætlunarinnar um uppbyggingu Evrópu eftir heims styrjöldina. Þegar Masaryk hafi komið heim frá samningaviðræð um í Moskvu við þá Stalín og Molotoff í júlímánuði 1947 hafi hann skýrt sér frá, að Sovétrífcin myndu koma í veg fyrir þátttöku Tékkóslóvakiu í Mai’shall-áætldn- inni. Hann hafi ekfci dregið dul á það eftir ferðalag tii Bandaríkj anna og Bretlands um áramótin 194j7 og 48 að dagar sjálfstæðis Tékkóslóvakíu væm taldir. Sk’ömmu síðar hafi atburðarásin utanríkisráð'herrans í dularfullu -bílislysi og lik hans hafði verið brennt þegar aðstandendum var tilkynnt lát hans. Húsvörðurinn Kozlik, sem kom að liki Masaryks ásamt Pavel 'Straka, lézt einnig skömmu eftir atburðinn og er orsök láts lians enn óupp'lýst. Lögreglulæknirinn neytinu, að þá hafi Masai-yk sagt við sig á þessa leið: „Sá dagur mun ekki renna upp, að heimur- inn sjái son Tómasar Masaryks stofnanda hins sjálfstæða tékkn- eska ríkis, koma fram sem komm ur Barkovecs lögreglustjóra, sem ihafði fengið hjá bróður sínum 'frásögn af rannsókn málsins. Hann var handtekinn og líflátinn fyrir andkommúniska starfsemi. Jósef Kadlek fyrrum lífvörð únista." Eftir að tékknesk blöð ur Tómasar Masaryks hafði sýnt fengu ritfrelsi skrifuðu þau mik- mikinn á'huga á rannsókn á dauða ið um dauða Masaryks og formað 'Masaryks og tekið sér fiyrir hend ur þeirrar rannsókríarnefndar lög- ur rannsókn málsins upp á eigin fræðinga, Jiri Kotlar, sem ríkis 'spýtur lézt í yfirheyrzlu hjá leyni ! stjórnin hefur skipað, til að rann 1 lögreglunni. Einnig látinn með saka málið, hefur lýst yfir, að dularfullum hætti Moravec of-! nefndin muni ef til vill láta grafa fursti er var starfsmaður leyni upp lík Masaryks ti'l að kanna, iþjónustu tékknesku útlagasfcjórn 'hvort hæft sé í því, að Masaryk arinnar og samstai'fsmaður Masa 'hafi haft skotsár á höfði, sem falið ryks utanríkisráð'herra á styrja'ld 'hafi verið með blómum, er hann arárunum. Sögusagnir herma að 'hafi legið á líkbörum eftir dauða ^hann hafi verið sendur til Prag «i'nn. Eitt mikilvægasta vitnið í skömmu fyrir hinn vofveiflegg át- 'þessu máli, Rantiek Hajek, lækna 'burð af vinum Masaryks til að prófessor, sem gaf úi dánarvott telja hann á að flýja land. Þá er Orö Masa.ryks er látið, en sam- látinn varðmaðurinn við Czernin- kvæmt frásögn Karei KaeL 6'5 'höfclina, Vaclav Sedm, sem m. a. ára gamals prófcssors í læknis- hafði lykla að íbúð Masaryks. fræði, er var vinur og samstarfs Hann lézt skömmu eftir dauða Clement Gottwald dr. Haroslav Teply, hvarf einnig af sjónarsviðinu skömmu síðar og yar fain opinbera skýring að hann 'hefði ásamt konu. sinni fyrirfarið sér. Það var einnig sagt aí lög- 'regluyfirvöldum, að Josef Hajek 'læknaprófessor, sem fyrr var get ið, hefði svipt sig líffi. Paven Kav an, starfsmaður utanríkisráðuneyt isins, sem heimsótt hafði, Masaryk kvöldið fyrir-dauða hans, var hand tekinn þegar eftir dauða ráð- herrans, dæmdur'í 25 ára fangelsi en lézt með dularfullum hætti, er hann hafði verið látinn laus lír fangelsinu á árinu 1956. Þá hefur einnig horfið af sjón arsviði lífsins sá maður, sem tal inn er líklegastur morðingi Masa Tyks, og þar að auki einnig mað urinn sem sagður er hafa myrt hann. Margt þykir benda til þess að það hafi verið Franz Schramon, þá offursti í rússnesku leynilög reglunni NKVD, sem samkvæmt beinum skipunum frá Stalín, hafi stjórnað þeim mönnum, sem heim sótti Czernin-höfclina, aðfaranótt 10. marz. Opinbei’lega var tilkynnt að Schramm hefði verið myrtur af ungum stúdent að nafni Jiri Kok, sem hafi yerið félagi í and- kommúnísku'm samtökum. ’ Kok var tekinn af lífi, þótt hann neit aði statt og stöðugt ákærunni. Handtaka Koks mun hafa leitt til þess að gengið var milli bo'ls og höfuðs á andkommúníski’i neðan jarðaríhreyfingu. 60 þúsundir manna voru handteknir og voru margir fcíflátnir en hinir sendir d þrælkunarbúðir. Dr. Oskar Klinger, sem um ára bil var heimilislæknir Masaryks, 'hefur nú borið, að Masaryk hafi alls ekki haft sjálfsmorð í hugá 'heldur hafi liann með leynd stefnt að því að flýja land og hafi hann iagt að dr. Klinger að fylgija sér ó flóttanum. Þá kemur fram í við- tali í einu af dagblöðunum í Prag, við vitni, sem óskar eftir að nafni sínu sé haldið leyndu, að þann 9. marz hafi Clutnsky majór, sem óður var einn af leiðtogum neð/jtn jai’ðarhreyfingai’innar í Tékkó- slóvakiu á stríðsárunum, sent sendiboða til Masaryks pg varað 'hann við að snúa heim til íbúðar sinnar um kvöldið og hann hefði skipun um að fyilgja utanríkisráð herranum á skipulögðum flótta til Bretlandis, sem Clumsky majór hefði undirbúið. Samkvæmt frá- sögn þessa manns á Masaryk að hafa svarað því til að hann gæti ekki farið þá um kvöldið en beðið Séndibóðarin að koma aftur dag inn eftir. En það var um seinan. Þarín morgun fannst lík Masaryks í haWargarðinum. — Téfcknesku blöðin njóta þess auðsjáanlega að fá að skrifa eins og þeim býr í brjósti og áihugi þeirra hefur -beinzt geysimikið að þessari rannsókn á dauða Masa ryks. Hefur birzt í biöðunum urm- uU af greinum og viðtölum við 'fólk um hinn dularfu'lla dauðdaga utanríkisi'áðherrans og í ritstjórn argreinum 'hefur verið hvatt' til þess að ekki verði fcáti'ð staðar numið í rannsókninni fyrr en mál ið sé að fullu upplýst. 'Mesta athygli vakti þó að hið opinbera máfcgagn kommúnista l flokksins Rude Pravo, sem í fyrstu var mjög faikandi og hvatti önnur 'blöð í Tékkóslóvakíu til að fara að öllu með fullri gát í þessu máli, tók loks af skarið og skip aði sér við hlið þeirra blaða, sem kröfðust þess að orsökin að dauða ' Masaryks yrði upplýst til fulls. : 'Þetta málgagn kommúnistaflokks ins, sagði meðafc annars 1 ritstjórn argrein þá: „Við erum sannfærðir um að hinir sovézku vinir okkar munu láta okkur 1 té alla nauð synlega lögfræðilega aðstoð til að varpa ljósi yfir þetta mál. 'Bería og klíka hans gerðist sek um hræðilega glæpi ekki sízt glæfpi gegn hinni sovétrússnesku þjóð og fyrir það varð Bería að g'jalda sjálfur eins og kunnugt er.“ Beria var eins og menn muna tekinn af lífi í desemiber 1'953, en hann var yfirmaður rússnesku leynilögreglunnar. Hinir „rússnesku vinir“ Tékka voru ekki mjög áfjáðir í að láta þá aðistoð í té, sem flokksmáfcgagn ið í Prag fór fram á. Stað- festing þess að það hafi verið stjórnin í Kreml — jafnvel þótt sökinni yrði varpað á Beria ein an — (það er erfitt a'ð kerína Stal ín um' það nú, þegar byrjunin á endurreisn hans í sovézkri sögu er hafin) — að stjórnin í Kremfc hafi staðið að baki morði á Masaryk utanríkisráðherra Tékkó slóvakíu, mundi ekki aðeins draga fram skugga fortíðarinnar heldur verða að vandamáli að dómi Rússa. í kjölfar Masaryks-málsins hefði eflaust komið þáttur Sovét. stjórnarinnar í réttarhöldunum gegn S'iansky og margra annarra fórnardýra Stalíns. Þannig var hinn dauði Masaryk að verða enn hættulegri Rússum en hann var talinn í lifanda lífi. Meðal annars af þessum ástæðum ákváðu Rússar að láta til skarar skríða. Tjeká. Ódýrar Þjórsárdalsferðir Hinar vinsælu eins dags hringferðir í Þjórsárdal eru alla miðvikudaga kl. ■ 9 og sunnud. kl. 10. Meðal annars er komið í Gjána, að Stöng og Hjálparfossi. Á austurleið er farið um Skálholt. Einnig er ekið um virkjunarsvæðið við Búrfell. Verð aðeins kr. 470,00. — Innifalið kaffi og smurt brauð á Selfossi. Matarpakkar á kr. 100,00 ef þess er óskað. — Upplýsingar gefur B.S.Í., Umferðarmiðstöðinni. Sími 22300. / LANDLEIÐIR H.F. MWWWU «i:' [W 1/^NÍ :=i SKARTGRIPIR UV/L -b~~i i Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — - SIGMAR & PÁLMI • Qverfisgötu 16 a. Síml 21355 og Laugav. 70. Stmj 24910

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.