Tíminn - 23.08.1968, Page 14
I
14
TIMINN
FÖSTUDAGUR 23. ágúst 1968.
INNRÁSINÍ
mmm
Gerast þeir svikarar?
NTB-Prag, fimmtudag.
Á dreifimiðum, sem dreift var
í dag í Prag, var fullyrt, að fjórir
menn hefðu í hyggju að gerast
svikarar og fara í stjórn, er her-
námsliðið samþykkti. Þeir væru
Drahomir Kolder, Alois Indra,
Vasil Bilak og Frantsiek Barbirek.
Fara helztu æviatriði þeirra hér
á eftir:
Sá fyTsti er Dra'homir Kolder,
42 ára að aldri. Hann var um
skeið talinn einn efnilegasti stjórn
miálamaður landsims og var hon-
um spáð glæstum stjórnmálaferli,
Barbirek
en í júM sl.. fór hann mjög halloka
er honum tókst ekki að verða
útnefndur sem fulltrúi á flokks
þinginu, sem halda átti í næsta
mánuði. Skömmu síðar var hann
yfirlýstur meðsekur um mistök
í efnahagsmálum. Kolder er tal-
inn mjög íhaldssamur kommún-
isti. Árið 1963 var hamn formað
ur endurreisnarráðsins, sem mið-
stjórn kommúnistaflokksim lét
afnema.
Kolder gekk í kommúnistaflokk
Tékkóslóvakíu árið 1945 og óx
bráðlega að metorðum. Frá 1958
—1960 var hann floikksleiðtogi í
Ostrava. 1961 komst hann í mið-
stjórn flokksins, og 1963 varð
hann formaður efnahagsmála-
nefndar m-iðstjórnar flokksins.
Alois Indra ritari í miðstjórn
tékkneska koimmúnistaf'lokksins,
er einnig talinn vinveittur inn-
rásarliðinu. Hann hefur ekki far-
ið í launikofa með andúð sína á
frjálslyndisstefnu Dubceks og ann
arra leiðtpga. í júní s.l. fór hann
mjög hörðum orðum um stefnu-
breytingu leiðtoganna á fundi ein
um í Gott Waldov, og kallaði hana
fjandskap við sós'íalisma.
Indra er fædur 17. marz 1921.
Hann skipaði sér undir merki
kommúnismans mjög ungur að ár-
um, og í heimstyrjöldh I starf-
aði hann í laumi fyrir kommún-
ista. Hann hóf sig mjög fljótt
upp eftir metorðastiganum í
flokknum, og árið 1962 varð hann
fullgildur meðlimur miðstjórnar
hans. Sama ár var hann gerður
að ráðherra, og gegndi síðan ýms
um trúnaðarstörfum. Hann hvarf
úr ríkisstjórninni í apríl s.l!
Vasil Bilak er 51 árs gamall
og hefur verið náinn samstarfsmað
ur Dubeeks, bæði í andspyrnu-
ÞAKKARÁVÖRP
Ég þakka ykkur, heiðruðu kjósendur, við síðasta
forsetakjör, 30. júní síðastliðinn, sem skrifuðuð nafn
mitt á seðla, sem fram komu í kjörkössunum, er talið
var. Svo ’þakka ég líka þeim, sem 1952 gjörðu slíkt
hið sama við forsetakosningarnar. þá, svo og þeim, sem
veittu mér aðstoð við forsetaframboð mitt 1956 og 1960.
Ég bið minn Guð að vernda mitt föðurland.
Pétur H. Salómonsson.
Maðurinn minn
Ólafur Gestsson
frá Efri-Brúnavöllum, Skeiðum,
lézt í Landsspítalanum 21. ágúst.
Sigríður Jónsdóttir.
Útför móður okkar,
Láru Jóhamnesdóttur,
Sólvallagötu 26,
fer fram frá Dómkirkjunnl laugardaginn 24. ágúst kl. 10,30. Blóm
vinsamlegast afþökkuð.
Karl Guðmundsson,
Soffía Guðmundsdóttir,
Sigriður Lára Guðmundsdóttir.
Innilegar þakkir til allra fjaer og nær sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns
Anders G. Jónssonar,
klæðskera, Eskihlíð 14 A
Fyrir hönd barna stjúpbarna og systkina.
Jóhanna Unnarsdóttir.
Bilak
hi-eyfingunni á stríðsárunum og í
flokksstarfinu í Slóvakíu. Hann
hefur hlotið frama innan Kommún
istaflokks Slóvakíu. 23. janúar s.
JOHNS -MANVILLE
Glerullareinangrun
Fleiri og fleiri nota lohns-
Manvtlle glerullarelnangrun-
tna með álpappanum.
Enda eitt oezta etnangrunar-
efnið og íafnframi Oað
tangódýrasta
Þéi greiðið álika fyrii 4“
J-M gleruh og 2Vi trauð-.
plasteinangrun og fáið auk
þess álpappir meði
Sendum um land allt —
afnve) flugfragi borgai sig.
Jnn Lnflssnn hf.
Hringbraut 12) — Slmi 10600
Akureyn Gleráreöru 26
Siml 21344
(ilill.lljN Styrkársson
HÆST ARÉTT ARLÖGM AOUR
AUSTUR5TRÆTI 6 S'lMI IS3S4
1. ákvað miðstjórn Kommúnista-
flokks Slóvakíu að hann yrði
eftirmaður Dubceks sem formaður
flokksins. Síðustu árin var Bilak
í andstöðu við Novotny forseta,
en sennilega var orsök þess frem
ur sú að hann vildi að málum
Slóvakíu væri sinnt meira en
raun var á, en ekki að þá Nov-
otny greindi á um hugmyndafræði
leg atriði.
Bilak fæddist 11. ágúst 1917 í
Kranja Bystra í Austur-Slóvakíu.
Fjórtán ára gamall hóf han nám
í skraddaraiðn. Árið 1944 tók
hann þátt í uppreisn Slóvaka gegn
hernámsliði Þjóðverja. Hann særð
ist eins og Dubcek. Éftir stríð lauk
hann námi í háskóla flokksins, og
1960 varð hann ráðherra án ráðu-
neytis. Bilak fór úr ríkisstjórn
1963 og fékk Dubcek honum þá
embætti innan flokksins í Slóv
akíu.
Frantsiek Barbirek, sem fæddist
19. janúar 1927, gekk í kommún
istaflokkinn 1946. Barbirek er verk
fræðingur að mennt. Hann hefur
gegnt ýmsum embættum á vegum
Kommúnistafloksk Slóvakíu, m.
a. var hann ritari hans árin 1963—
66 og síðari árin hefur hann verið
skipaður í eina ábyrgðarstöðuna
af annarri innan flokskins. Hann
hefur átt sæti í miðstjórn komm
únistaflokksins frá því í júní 1966.
ÖRYGGISRÁÐIÐ
Framhald af bls. 1
neitunarvald. Aftur á móti er
búizt við, að meirihluti ráðsins
samþykki ályktunina, og fordæmi
þannig ipnrás Sovétríkjanna.
í tillögunni er einnig skorað á
öll aðildarríki S.þ. að nota dipló
matísik á'hrif sín við Sovétríkin
og önnur ríki, sem aðild eiga að
innrásinn, í því skyn að reyna
að fá þau til að draga herlið
sitt til baka yfir landamæri Tékkó
sióvakíu.
Borch sagði í ræðu sinni, að
danska ríkisstjórnin hefði fylgzt
með þróuninni í Tékkóslóvakíu
undanfarnar vikur með mikilli að
dáun á hugrekki tékknesku sfjórn
ariilnar. Sagði hann sérhvert ríki
hafa rétt til að ákveða eigin fram
tíð sjálft.
Vitað er, að Sovétríkin og Ung-
verjaland munu greiða atkvæði
gegn tillögunni, en óvíst um at-
kvæði Senegal, Pakistan og Aisír.
Þó munu a.m.ik. 10 ríki greiða
atkvæði með tillögunni eða %
aðildarríkja Öryggisráðsins eins
og það er nú skipað.
Fundur ráðsins hófst kl. 15,30
í dag, og fliittu þá ræður fulltrú-
ar Bþíópíu, Formósu, Bretlands
Danmerkur, Kanada og Bandaríkj
anna, og fordæmdu þeir allir inn
rásina.
George Ball, fastafulltrúi
Bandaríkjanna, sneri sér í ræðu
sinni beint til fastafulltrúa Sovét
ríkjanna, Jako-bs Malik, sem sat
við hlið hans, og ^&gði: — IIví-
líka skömm hlýtur stjórn yðar að
finna til, og Hvílíkur ótti hlýtur
að vera í Kreml, þegar frelsis-
andvari í Tékkósióvakíu getur
fengið yður til að grípa til slíkra
aðgerða. Engar afsakanir duga
hér, allur heimurinn þekkir skipu
lagða árás, þcgar hún sézt í fram
kvæmd“.
Kolder
HÚSGAGNASÝNING
Framhald af bls L6
ar efnahagsaðgerðir og svokölluð
markaðsbandalög, er þörfin fyrir
eigin formisköpun og nauðsyn þess
að leggja áherzlu á séreimkenni,
íslenzkra húsgagna augljós. Hvort
sem um er að ræða samkeppni inn
anlands cvið innflutt húsgögn eða
möguleika til útflutnings íslenzkra
húsgagna, er þörf nýsköpunar og
hönnunar.
Þessir húsgagnaarkitektar taka
þátt í sýningunni og sýna þar ný
verk eftir sig: Gunnar H. Guð-
mundsson, Gunnar Magnússon,
Haildór Hjálmarsson, Helgi Hall-
grímsson, Hjalti Geir Kristjáns-
son, Ingólfur Majasson, Jón Ólafs
son, Pétur B. Lutihersson, Snorri
Hauksson, Stef&i Snæhjörnsson.
Sveinn Kjarval og Þorkell G. Guð
mundsson.
Félag húsgagnaarkitekta (F.H.
A.) var stofnað 1955 og er eitt
aðalmarkmið þess að stuðla að
bættri híbýlamenningu. Félagið
telur innan sinna vébanda 22
sérmenntaða húsgagnaarkitekta.
Á síðari árum hefur mjög aukizt
áhugi fólks hér á landi á að færa
sér i nyt þjónuistu húsgagna- og
innréttingararkitekta, en mikið af
starfi þeirra hefur beinzt að því
að skipuleggja og teikna fastar
innréttingar af ýmsu tagi í einka
heimili og opinberar byggingar,
auk teiknunar á lausum húsgögn
um. Félag húsgagnaarkiteikta er.
aðilj að alþjóðasamtökum innrétt
ingararkitekta — International
Federation of Interior Designers
— sem hefur aðsetur í Sviss. í
sambandinu eru félög húsgagna-
og innréttingararkitekta flestra
Evrópulanda og eru fulltrúafund-
ir eða þing haldin annað hvert
ár.
Sýningin Húsgögn ’68, hefur
verið í undirbúningi síðan um ára
mót. Iðnskólinn hefur af vinsemd
lánað húsnæði í nýbyggingu
þeirri, sem í framtíðinni á að
verða vinnu- og kennslustofur skól
ans. Hafa sýnendur þar 600 ferm.
gólfflöt á fyrstu hæð og er rým-
inu ski.pt niður í stúkur fyrir
sýnendur.
Þá er þess að geta, að tíma-
ritið Iceland Review mun veita
viðurikenningu höfundi þess sýn-
ingargrips, sem athyglisverðastur
þykir að formi og gerð og lík-
legastur til þess að vekja áhuga
sem útflutningsvara. Dómnefnd
fimm manna mun ákveða hverj-
um höfunda b?ri viðurkenningu.
Sýningarnefnd skipa Stefán
Snæbjörnsson. Pétur H. Lúfchers-
son, Ingólfur Majasson og Þorkell
Þ. Guðmundsson. Stjórn félaes
húsgagnaarkitekta skipa nú:
Gunnar Magnússon, form., Hjalti
Geir Kristjánsson og Heigi Hall-
grímsson, meðstjórnendur.
Sýningin verður opin daglega
frá 23. ágúst til 3. sept.
V