Tíminn - 23.08.1968, Page 15

Tíminn - 23.08.1968, Page 15
FÖSTUDAGUR 23. ágúst 1968. ' ' 1 f "" ' ' TIMINN SÍLDARAFLI , Framhald af bls. 16 lesta afla. Afla'hæsta skipið er Gígja Reykjavík með 1,771 iest. Bjartur Neskaupstað 1.629 lestir. 'Kristján Valgeir, Vopnafirði 1, 569 lestir, Fylkir^ Reykjavík, 1, 336 lestir Gísli Árni Reykjavík, 1,295 lestir Guðbjörg ísafirði 3, 145 lestir, Heimir Stöðvarfirði 1,111 lestir, Ásberg Reykjavík, 1,068 lestir og Fífill Hafnarfirði (1.061 lest. S.U.F. Framhald af bls. 16 ■ erindin „Stjórnarskráin" eftir , Tómas Árnason, lögfræðing, . „Stjórnarskráin og lýðræðið" æft ír Einar Ágústsson, altþingismann, Ætjórnarskráin og byggðastefnan“ ‘ eftir Áskel Einarsson, fyrrverandi bæjarstjöra og „Kj ördæmabreyt- ingar á fslandi og kosningakerfi ' nokkurra Evrópulanda" eftir Ólaf ' Ragnar Grímsson, hagfræðing. í lok ritsins er birt ályktun Stjórnarskrárráðstefnu SUF. ÁLYKTANIR Framhald af bls. 3. heldur er hér verið að snúa sósíal • isma í Tékkóslóvakíu með vopna valdi af þróunarbraut sinni. Atburður þessi er öllum sósíal istum harmsefni, en hlýtur um , leið að verða þeim hvatning til að standa enn dyggar á verði um sósíalismann, sem hugsjón og bar áttumið. Fundurinn lýsir yfir samstöðu með þjóðum Tékkóslóvakíu í bar • áttu þeirra fyrir þjóðfrelsi og sós ■ íalisku lýðræði." Yfirlýsing Varðbergs, vegna 1 atburðanna í Tékkóslóvakíu Stjórn Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna sam- vinnu, lýsir yfir hryggð sinni vegna hinna áhuggnanlegu fregna, sem í dag hafa borizt frá Tékkóslóvak íu, og lýsir fullri samstöðu sinni með frelsishugsjónum tékknesku þjóðarinnar. Stjórn Varðbergs vill í sambandi við atburði þessa vekja athygli á nauðsyn áframhaldandi þátttöku fslendinga í varnarsamstarfi vest rænna þjóða og telur þá sýna, að alheimskommúnisminn sé enn hinn sami og áður, og full þörf sé enn á samstöðu vestrænna þjóða til varnar frelsi sínu. (Yfirlýsing þessi var samþykkt á stjórnarfundi Varðbergs 21. ág. 1968). Yfirlýsing frá Samtökum um vestræna samvinnu: Stjórn Samtaka um vestræna samvinnu fordæmir tilefnislausa árás Sovétríkjanna og bandingja þeirra í Varsjárbandalaginu á Tékkóslóvakíu og lýsir yfir dýpstu samúð sína með baráttu Tékkó- slóvaka fyrir frelsi, fullveldi og lýðræðislegum stjórnarháttum. Jafnframt harmar stjórnin þær auknu viðsjár í alþjóðamálum, sem þessi svívirðilega árás mun hafa í för með sér, og þann við gang isfturhaldsafla í heiminum, seip hún stuðlar að. Árásin er freklegt brot á Stofnskrá Sam- einuðu þjóðanna, sem hljóta að láta málið til sín taká og gera það sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að stórveldi og lepþríki þeirra fái .þannig fótum troðið sjálfsákvörðunarrétt og fullveldi smáþjóða. Dómsmálaráðherrafundi aflýst. Næstkomandi föstudag og laugar dag átti að halda í Reykjavfk fund dómsmálaráðherra Norðurlanda. Hafa slíkir fundir verið haldnir að staðaldri um rúmlega 20 ára skeið Allir dómsmálaráðherrar Norður landanna 5 höfðu tilkynnt þátttöku í fundinum og voru þeir væntan- legir til landsins á morgun, ásamt allmörigum embættismönnum. Fund urinn hefur nú verið afboðaður vegna hins alvarlega ástands í al- þjóðamálum. 21. ágúst 1968. (Frá dómsmálaráðuneytinu). M. F. í. K. Framhald af bls. 3 forráðakonur sovézkra kvennasam ta-ka, sem haft höfðu veg og vanda af dyölinni. Fulltrúarnir, sem þátt tóku í ferð þessari, hafa lokið hinu mesta lofsorði á móttökurnar eystra og bváðu fyrirgreiðslu alla og skipu lagningu hafa verið með ágætum. Sovétkonur leituðust við ■ að gefa gesturn sínum sem fjöliþættasta mynd af daglegu lífi og starfi Sovétiborgarans ásamt nokkurri hugmynd um þjóðlega menningu, forna og nýja. Einnig var komið á nokkra þa staði, sem geyma min j ar um heimsstyrjöldina síðari, og bar þar hæst heimsóknina til Volgograd, þeirrar borgar er mark aði þáttaskil í styrjöldinni. (Frá M. F. í. K.) SPARISJÓÐUR RVÍKUR Framhald af bls 3. Með því hefir sparisjóðurinn átt verulegan þátt í uppbyggingu höf uðborgarinnar, og þannig urðið mörgum ómetanlegur styrkur til athafna og sjálfsbjargar. Sem dæmi má nefna, að á s. 1. 10 ár.um hafa verið veitt rösklega þrjú þúsund íbúðalán til langs tíma, samtals að fjárhæð um 500 milljónir króna. Nýbygging sparisjóðsins er þrjár hæðir og kjallari. Hver hæð er að gólffleti 320 ferm. Fyrst um sinn mun sparisjóðurinn aðeins taka 1. hæðina og kjallarann til eigin nota. Á 1. hæðinni verður afgreiðsla og skrifstofur, en í kjallara peningageymsla, skjala- geymsla og kaffistofa. Auk þess er þar komið fyrir eldtraustri geymslu með hólfum, sem leigð verið viðskiptamönnum. Efri hæð ir hússins verða leigðar út. Þetta nýja hús hafa teiknað arkitektarnir Gunnlaugur Halldórs son og Guðmundur Kr. Kristins- son. Yfirsmiður var Ingibjartur Arnórsson, aðalverkfræðingur Bragi Þorsteinsson, Sigurður Hall- dórsson og Kristján Flygenring. Byggingarmeistarar, hver í sinni iðn, voru: Guðmundur Jasonarson, rafvirkjameistari, Helgi Jasonar- son pípulagningameistari, Pétur Kristinsson blikksmíðameistari, Steingrímur Oddsson málarameist ari, Jóhannes Björnsson vegg- fóðrarameistari, Jóhannes Helga son húsgagnasmíðameistari og Ás- mundur Vilhjálmsson, múrarameist ari. Fulltrúi stjórnarinnar við bygg inguna var Einar A. Jónsson, nú- verandi aðalgjaldkeri sparisjóðs- ins. Auk þessara manna og aðstoð armanna þeirra, hafa margir aðrir einstaklingar og fyrirtæki komið hér við sögu. í stjórn sparisjóðsins eru nú: Guðlaugur Þorláksson, skrifstofu stjóri, sem er formaður stjórnar- innar, Einar Sveinsson, múrara- meistari, Ásgeir Bjarnason, skrif- stofustjóri, Baldvin Tryggvason, forstjóri, Guðmundur Vigfússon, borgarfulltrúi. Aðalendurskoðandi hefir frá upphafi verið Björn Steffensen lögg. endurskoðandi, en endurskoð endur, kjörnir af borgarstjórn, eru nú Runólfur Pétursson og Björn Stefánsson. Sparisjóðsstjóri er Hörður Þórð arson, lögfræðingur. NÁTTÚRUSKYN ÞÓRHALLS Framhald af 8. síðu. mýrarbrennu: „Þá man nú eng- inn lengur Snorra Sturluson." Hann hefur nú orðið: „ Og er konungur hafði þetta mælt, þá gekk Egill fram og hóf upp kvæð- ið og kvað hátt og fékk þegar hljóð. Eiríkur konungur sat upp- réttur, meðan Egill kvað kvæðið og hvessti augun á hann. Og er lokið var drápunni, þá mælti kon- ungur: „Bezta er kvæðið fram flutt, en nú hef ég hugsað, Arin- björn, um mál vort Egils, hvar koma skal. Þú hefur flutt mál Egils með ákafa miklum, er þú býður að etja vandræðum við mig. Nú skal ég gera það fyrir þínar sakir, sem þú hefur beðið, að Egill skal fara frá mínum fundi heill og ósakaður." Nú vil ég spyrja dr. Steingrím: Heidur hann, að Egiil eh-fði feng- ið samstundis hljóð í höllinni í Jórvík, ef hann hefði verið að tafsa á óljóði með kjaftinn full- an af tyggigúmmíi? Hver hefði kveðið Höfuðlausn fyrir þann flokk manna, sem segir heil- brigðri skynsemi stríð á hendur og telur, að óbundið mál sé kvæði? Ef þeir kæmu að Hrafn- kelsstöðum, þessir herrar, þá skyldi ég hræra saman heimulu- njóla, hundasúru og arfa og kalla það rabarbaragraut og vita, hvern ig þeim þætti það á bragðið. En það var enginn smákarl, sem kvað Höfuðlausn. Maðurinn, sem barðist einn við átta og við ellefu tvisvar og varð einn bani þeirra. í>essi íslenzki bóndason [ sagði meira að segja heilu kon-. ungsríiki stríð á hendur og sigr- [ aði. Þó hefði þetta ekkert dugað i í höllinni í Jórvík. Þá voru það i aðeins andlegu yfirburðirnir, sem j komu að gagni, og þá fyrst og! fremst rímið og stuðlarnir. Höf- ■ uðlausn er nefnilega ekkert nema: rímið, það er svo furðulegt. Hvað j ætli að þessi þjóð hafi oft þurft; að kveða sína höfuðlausn um ald-: irnar? HERNAÐARHLUTFÖLLIN Framhald af b\s. 12. | Pólski herinn celur 185.000 hermenn, þ.á.m. 9 fótgöngu- liðssveitir. í loftvarðliðinu eru 820 flugvélai 125.000 ht.menn eru í búlg- arska hernuin þar eru fjórar skriðdrekas/titir en í loft- varðliðinu eru 250 flugvélar. í ungverska hernum eru 95. 000 manns. 140 flugvélar eru í loftvarðliðinu. it; A.v/ Árásin á drottninguna Hugkvæm og spennandi amer- £sk mynd í Technicolor og Pana vision. Gerð eftir skáldsögu Jack Finney. Leikstjóri: Jack Donohue Aðalhlutverk: Frank Sinatra. Virna Lisi. íslenzkur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára síðasta sinn. My Fair Lady Audrey Hepurn Rex Harrisson Endursýnd kl. 5 og 9 Sími 60249. Sjö hetjur koma aftur Yul Brynner ísl. texti Sýnd kl. 9 ÉáMEBí Slmi 6018« Maður og kona Hin frábæra franska verðlauna mynd í litum. ísl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Sítðustu sýningar LAUGARA8 Slmar 32075, og 3815C Hetjur sléttunnar ísl. texti. Sýnd kl. 5 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára mnmmm Sumuru Spennandi ný ensk Cinema-Scope litmynd George Nader Frankie Avalon og Shirley Eaton Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 íslenzkur texti. þýzk með Hinn heitt elskaði ZheMOUON PICCURE SNllh SOMEtlxKMG ZD OFFEAID EVERYÖNE!! Tt\e Hovecl ki\e itiAnrtiNij ROBERT MORSE - JONATHAN WINTERS ROD STEIGER ANJANETTE COMER Víðfræg bandarísk kvikmynd gerð af Tony Richardson (Tom Jones) fslenzkur t'exti Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Tónabíó Slm 31182 íslenzkur texti Skakkt númer (Boy, Did I get a wrong Numb er) Víðfræg og framúrskarandi vel gerð, ný amerisk gaman mynd Bob Hope Sýnd kl. 5 og 9 5« i íslenzkur texti. MeS ástarkveðju frá Rússlandi Heimsfræg og snilldap vel gerð ensk sakamálamynd. Sean Connery Endursýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Tundurspillirinn Bedford íslenzkur texti Afar spennandi ný amerisk kvikmynd með úrvalsleikurun , um Richard Widmark, Sidney ! Poitier. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sim: 11544 EL GRECO íslenzkur texti Stórbrotin amerísk-ítölsk lit- mynd I sérflokki um þætti úr ævi listmálarans og ævintýra mannsins. Mel Ferrer. Rosanna Schiaffino. Sýnd kl. 5, 7 og 9

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.