Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.08.1968, Blaðsíða 3
* ÍI^Œ*RÖ&©t»t 31. ágSst 1968. Reyndu NTB-Brazzaville, föstudag. Ríkisstjórn Kongó-Iýðveldisins ;Iýsti yfir neyðarástandi í höfuð borginni Brazzaville til þess að reyna að koma í veg fyrir vopnuð uppþot. Skothríð heyrðist í afríkanska borgarhlutanum í Brazzaville í morgun og hermenn í vígivallabún ingi voru dag á verði við póst og: símamiðstöðvar. Kongó-útvarpið tilkynnti um neyðarástandslögin seint á fimmtu dagskvöld. Útvarpið beindi þeim tilmælum til íbúanna að þeir hjálpuðu við leitina að tveim fyrr verandi ráðlherrum. sem nú eru á flótta. Þeir eru ásakaðir um að hafa drei'ft vopnum meðal Framha'ld á bls. 15. Héraðsmót að Blfröst í Borgarfirði Ólafur Davíð Héraðsmót Framsóknarmanna f Mýrasýslu, verður haldið að Bif ' röst í Borgarfirði sunnudaginm 1. september og hefst kl. 9 sáðdegis. . Ræðu og ávarp flytja Ólafur Jó- : hannesson, fönnaður Framsóknar , flokksins, og Davíð AðaTsteinsson Arnbjamarlæk. Skemmtiatriði annast Sigurveig Hjaltested og Guðm. Guðjónsson sem syngja einsöng og tvísöng við undirleik Skúla Halldórssonar, tónskálds. Hilmir Jóhannesson fer með gamanþátt. Hljómsveit . Magnúsar Ingimarssonar leikur og syngur milli dagskráratriða og fyrir dansi. FramsóknarféT. Mýrasýslu. Hin vinsæla hljómsveit Magnús ar Ingimarssonar ásamt söngv urunum Þuríði Sigurðardóttur og Vilhjálmi Vilhjálmssyni. Oft kemur til mikilla átaka á fundum nýnazista í Vestur-Þýzkalandi, elns og þessi myndl sýnir vel. STARFAÐ MED NÝNAZISTUM NTB-Bonn, föstudag. Uppgangur NPD-flokksins eða nýnazista í VesturÞýzka- landi undanfarin ár hefur vak ið ugg í brjóstum margra og vakið upp gamla grýlu. Flokkn um hefur aukizt mjög fylgi og unnið nokkur þingsæti undir stjórn nazistans gamla Adolf von Thadden. Leiðtogar ann- arra stjórnmálaflokka í Þýzka iandi hafa látið hafa eftir sér að engin ástæða væri til þess að óttast uppgang nýnazistanna þeir myndu aldrei komast til verulegra áhrifa í Þýzkaindi. Nú hefur það hins vegar gerzt, að bæði Kristile'gi demó krataflokkurinn í Þýzkalandi og Frjálsir demóikratar hafa gengið til samstarfs við hinn hægri sinnaða öfgafTolck í sveit arstjómarkosningunum sem fram eiga að fara I næsta mán uði, að því er stáðfest var f Bonn í dag. í allm'örgurp hér Framhald á bls. 15. „HRAÐAR HENDUR“ í AUSTURBÆJARBÍÓI NTBjPrag, föistudag. Hinn frægi tékkneski langhlaup ari og íþróttahetja Emil Zapotek Iét hafa eftir sér í dag að innrás Varsjárbandalagsríkjanna hefði breytt velvild Tékkóslóva í garð Sovétríkjanna , ,,ofsafengið hatur — ef til vill þúsund ára hatur." Zapotek, sem nú er ofursti í! hernum og Sþróttakennari, vann þrjú guliverðlaun á Ólympíuleik , unum í Helsingfors 1952. Hinn 46 ára gamli ofyrsti talaði á ensku við fréttaritara sjónvarps fy.rir utan hótel eitt í Prag, aðeins 100 metrum frá litlum skemmtigarði, þar sem sovézkum hervögnum er , Tagt. Zapotek fullyrti að Rúissarnir hefðu hagað sér eins og villimenn ’ þegar þeir rudidust inin í Tékkó- slóvakíu einmitt á Alþjóða mann- réttindaáriniu. Hann sagði að áskorun hans um að sovézkir iþróttamenn yrðu útilokaðir frá þátttöku í Olympiuleikunum í Mexlíkó hefði verið dregin til baka eftir Moskvu-samkomulagið. Nú óskaði hann þess að báðar þjóðimar tækju þátt í leikunum. V Þj'óð mín mun verða hyllt fyrip hetjur sinar, en Rússnesku fulltrú , arnir munu ver'ða „baulaðir“ út^ af leikvanginum. á Laugum Sumarhátíð Framsóknarmanna? á Norðausturlandi verður haldin • n.k. laugardagskvöld að Laugum. í Reykjadal og hefst kl. 21,00. Ávörp flytja Gísli Guðmundsson,' alþm. og Björn Teitsson, stud. < mag. Jóhann Konráðsson syngur einsöng við undirleik Áskels Jóns 1 sonar. Jóhann Ögmundsson flytur ' gamanþátt. Að lokum munu Laxar og Sæ- björg leika og syngja fyrir dansi. Sláturhúsið Hraðar hendur er j nýir íslenzkur gamanleikur með \ söngvum, sem leikflokkur Emilíu ! Jónasdóttur hefur ferðazt með j og sýnt allt í kringum landið í i sumar. Höfundurinn heitir Hilmir Jóhannesson, en ieikstjóri er Eyvindur Erlendsson. Leikflokkur Emilíu kom heim úr hringferð sinni fyrir skömmu og sýnir nú í Reykjavík og nágrenni borgar innar. Næsta sýning verðuir í Aust urbæjarbíói laugardaginn 31. þ. m. kl. 11,30. (miðnætursýning) og er það önnur sýningin þar en sú 58. í sumar, en á sunnudgaskvöld ið sýnir leikflokkur Emelíu í Hveragerði. Myndin er af leikur unum i hlutverkum sýnurn. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.