Tíminn - 31.08.1968, Síða 13

Tíminn - 31.08.1968, Síða 13
LAiUGAEÐAGUR M. ágóst 1968. ÍÞRÓTTIR TÍMINN f ÞRÓTTIR Tvö meistaraliö frá norður- löndum koma hér í haust SAB frá Svíþjóð og HG frá Danmörku Þessi mynd er úr hinum sögulega leik Unglingalandsliðsins og „C'-liSi KSf og sýnir hún Anton Bjarnason, sem hefur failiS fram yfir sig eftir aS félagi hans úr Fram Ágúst GuSmundsson hefur ólöglega hrint honum á bakið. Eins og lögmálið segir til um féll Anton, og ofan á boltan eins og myndin sýnir greinilega. En dómarinn var ekki á bandl hans í þetta sinn og dtemdi VÍTASPYRNU. Tímamynd Róbert. Handknattleiksráði Reykjavíkur ! hefnr borizt bréf frá sænsku meist i ujiUBum í bandknattleik, SAB, þar i i Manchester Utd. sigraði Totten ham á heimavelii síntnn Old Traf ford á fímintndagskvöldið, með i 3—1. Manchester-liðið, sem hefur gengið illa í keppninni tál þessa, og þá aðallega vegna meiðsla, átti nú einn af sínmn gömlu, góðu leikjum. Dennis Law lék nú aftur með Iiðino, og átti góðan leik. 90 þús. pnnda maðurinn, WQly Morgan, sem Manéh. Utd. keypti frá Bumley á dögunum, lék nú shm fyrsta leik með Manch. Utd. pg vann þegar hug og hjörtu ftmfenða með frábærum leik. Leeds tapaði srnu fyrsta stigi ’ f Bfótinu, f leik við Suuderland ; 1—S» Önnur úrslit urðu þessi: Ghefeea — Shefí. Wed. 1—0 1 Stmthaanpton — Stoke 2—0 iWeweasffile — Nott F. 1—1 WWfcves — Leicester 1—0 Staðan hjá efsfcu og neðstu lið- unum er þessi: Arserral 6 4 2 0 12:4 10 Leeds 5 4 1 0 13:5 9 West Ham 6 4 1 1 12:6 9 ! Liverpool 6 3 2 1 9:6 8 Chelsea 5 3 1 1 11:5 7 Sheff. Wed. 6 2 3 1 6:3 7 Manch. Utd. 6 3 1 2 7:9 7 Tottenham 5 1 1 3 6:8 3 . Leicester 6 1 1 4 5:9 3 Q. P. R. 6 0 3 3 6:14 3 Coventry 4 1 0 3 5:8 2 f 2. deild eru 3 lið efst og jafn, Sheff. Utd., Middleshro og Oharl- ton, með 9 stig. Aðeins eitt lið í Englandi er með 100% vinninga út úr sínum leikjuim en það er Lineoln, sem léikur í 4. deiid. f dag leika saman Arsenal— Q.P.R. Leeds—Liverpool, Sheff. Wed.—Manch. Utd. og Chelsea— Toittenham. sem þeir bjóðast til að koma hing að til lands og leika hér 3—5 leiki. Þetta boð er vel þegið, þar sem Svíamir bjóðast til að borga ferðiraar sjálfir, en uppihald verð ur ráðið að sjá m Ef af þessu kostaboði verður, kemur liðið hingað í september og mun leika 3 leiki í Laugardals höllinni og leika síðan á Akureyri einn eða tvo leiki. Þetta lið er ekki með neinar „stórstjörnur“ með sér, en er vel samæft lið og skipað likamlega sterkum ieikmönnum. SAB, er eins og nafnið bendir til, vérk- smiðíjulið frá hinum stóru SAB- verksmiðjum í Svíþjóð, og siéþaði —klp—Reykjavík. Kvennalið meistaraflokks Vals í handknattleik, sém undanfárin ár hefur verið ósigrandi í hand- knattleik hér á landi, hefur mik- inn hug á að taka þátt f Evrópu- keppni meistaraliða fyrir kvenna handknattleik. Þetta kom fram í viðtali við núverandi formann handknattleiksdeildar Vals og það Alla svenskan, eða 1. deild- ina þar, I. úrslitaieiknum við Hell as, og sigraði SAB 18—17. Liðið átti að fara til Tékkó- slóvakíu nú í september, en vegna innrásarinmar þar, hættu þeir við ferðina, og hafa nú mik inn hug á að koma hiwgað. Ekki verða handknattleiksmenn á fiæðiskeri staddir með mótherj ana í haust, því í ofctóber kemur hingað til lands anmað meistara- lið, HG frá Danmörku, f boði KR. Og í desember verða hér leiknir tveir lamdsleikir í undankeppni HM, fyrst við Belgíumenn, og síðan við Dani. þjálfara kvennaliðsins, Þórarinn Eyþórsson, í gær. — Við höfum bug á að verð- launa stúlkurnar á einhvern hátt, fyrir góðan árangur undanfarin ár, með því að taka þátt í slíkri keppni, en það er það eina, sem félítil félög geta veitt sínu fólki fyrir óeigingjarnt starf í þágu félagsins. Við höfum ekki enn seint þátt- tökutilkynningu og er þetta að- eins hugmynd á byrjunarstigi. Kvennalið Vals hefur einu sinni áður tekið þátt í Evrópubikar- keppninni en voru þá slegnar út í annarri umferð af Leipzig frá Austur-Þýzkalandi, sem varð Ev- rópumeistari það ár. f fyrstu umferð sigraði Valur norsku meistarana í tveim leikj- um hér heima, en við Austur- Þjóðverjana var við ofurefli að etja. Vonandi tekst Valsmönnum að hrinda þessari hugmynd í fram kvæmd, ein hún yTði áreiðanlega lyftistöng fyxir kvennahandknatt leik okkar. allt brasilíska landsliðið kostaði vestur-iþýzka knattspyrnusaíhþand- ið, er það fékk það í beimeókn á dögunum, eða 80 þúsund mörk. FjTÍr utan þessa 17 þús. doll- ara, áttum við að sjá um að greiða ferðirnar fram og til baka' frá Þýzkalamdi, og allt uppihald hér heima sömuleiðis. Þá var okkur boðið að fá önn- ur suður-amerísk lið, fyrir minna verð. eða 10—12 þús. dollara, en mism.unurinn lá í því að þau eru ekki eins þekkt. Ef okkur líkaði þetta ekki, gætum við fengið óþekkt lið frá Spáni, Portúgal eða Ítalíu, fyrir um 5—6 þús. dollara.r En lið eins og Real Madrid, Int er Milan og Benfica, væri hægt að, fá fyrir um 17 þús. dollara, eða ; á svipuðu verði og San.tos, og brasiliska landsliðið. Það má því segja, að Valsme.nn hafi verið heppnir að fá hingað þetta fræga lið, því telja má öruggt að ekkert íslenzkt knatt- spyrnufélag hefur getað borgað 1,2 millj. kr. fyrir utan ferðir og uppihald, til þess eins að lofa. fslendingum að sjá þessa snill- inga leika. 15 meistarar mætast í golfi í dag og á morguu fér fram' 18 holu keppni á milli núvér- andi klúbbmeistara og núverandl og fyrrverandi íslandsmeistara j golfi, og verða þar um 15—20 meistarar samankomnir til keppni um Flugfélagsbikarinn, veglegan grip, sem Flugfélag íslands hefur gefið. Þetta er í þriðja sinn að þessl keppni fer fram, og hefur hún ætíð verið spennandi, og jöfn, og er ekki að efa að svo verður einnig í þetta sinn. Keppnin hefst báða dagana kl. 2. Kostar 1.2 millj. aö sjá Benfica leika —klp—Réykjavik. Með þátttöku sinni í Evrópu- bikarkeppninni hefur Vaiur spar- aH sér, eða einhverju öðru ísl. knattspyrnuliði um 1,2 millj kr. ísl. ,við að fá hingað í þessari keppni, á jafnréttisgrundvelli, hið heimsfræga lið, Benfica frá Portúgal. Fyrir nokkru sendum við fyrir- spurn til umboðsmanns suður-ame rísku kinattspyrnuisambandanna I Evrópu, oig spurðum hvað það kostaði að fá hingað til lands eitthvert þekkt brasilískt knatt- spyrnulið, sem væri að leika í Evrópu, og kæmi hér við og lékl 2—3 leiki. Fyrir skömmu barst okkur svarið, og litlu munaði að liði yfir okkur er við sáum tölurn- ar. Okkur stóð til boða að fá hið heimsfræga lið, Santos, með Pélé og co., fyrir eina litla 17 þúsund dollara, eða á svipuðu verði, og Valsstúlkurnar í Evrópukeppnina Dregið á ný I Evrópukeppninni: KR mætir Olympíakos, Grikklandi —klp—Reykjavík. „Ó, nei, þú segir ekki satt“. Þetta var það fyrsta, sem Ellert Schram formaður knattspyrnu- deildar KR sagði í gærkvöldi, er við hringdum í hann, og létum hann vita, að KR myndi ekki mæta Slovan Bratislava í Evrópu bikarkeppni meistaraliða eins og oft hefur verið sagt frá hér í síðunni. Heldur mæta þeir Olym- .píakos frá GrikklandL Ástæðan fyrir þessari breytingu er sú, að Knattspyrnusamband Ev rópu UEFA, ákvað á fundi fyrir skömmu, að vegna hins hættulega ástands \ Tékkóslóvakíu og árás- ar Rússa og leppríkja þeirra á Tékka, yrðu þau lönd frá austán tjaldslönduinum, sem dregizt höfðu á móti vestantjalds-löndunum, að hætta við leiki sína. í gærkveldi var svo dregið að nýju, og þau vestan.tjaldslið, sem leika áttu við austantjaldslið, dregin á móti hverju öðru, og síðan austantjalds liðin sín á milli. Olympíakos var dregið fyrst og næsta land var eftir fréttum að dæma Fram, en einhver misskiln ingur er hjá sambandinu um að það sé Fram en ekki KR sem á að leika. En það voru ekki allir jafn óánægðir með sín nýju lið og KR-ingar. Celtic sem átti að leika við Ferencvaros frá Ung- verjalandi, fékk sem mótherja í staðinm frönsku meistarana Lyon. Slovan er líklega óánægt með sinn mótherja, sem er CASK frá Búlgaríu, mum sterkara lið en KR — Við vorum búnir að semja við Tékkana um að við lék- um báða leikina þar og vor- um ánægðir með það, sagði Ell- ert. — En nú er líklega útséð með þátttökóna í keppninni, því við höfum ekki efni á því að fara alla leið til Grikklands, og hvað þá að fá þá hingað 2. okt., en þá á síðari leikurinn að tara fram. Við reynum þó að semja viiT þá, en ég býst ekki við að það sé hæ'gt. Þetta er eiins og að fara úr öskunni í eldinn, fyrir okkur, Valsmenn þurfa ekki að óttast að nein breyting verði á þeirra mótherjuim, Benfica, en þar eru tvö vestantjaldslönd sem mætast.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.