Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 2
TÍMINN BÆNDUR Eigum enn fyrirliggjandi eftirtaldar hey- vinnuvélar: Blásara — Hjólmúgavélar — Hjólrakstrarvélar og Fjölfætlur ennfremur áburðardreifara fyrir tilbú- inn áburð og ávinnsluherfi. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA véladeild. Sími (96)21400. I Málverkasalan Rýmingarsölunni haldið áfram þessa viku. Mál- verkaeftirprentanir, málverk margra þekktra höf- unda (afborgunarskilmálar), listmunir, bækur o.fl. Stórkostlegur afslátttu:. Komið og gerið góð kaup. MÁLVERKASALAN, Týsgötu 3, sími 17602. ....— .............. ...... WIPAC HLEÐSLUTÆKIN ÓDÝRU Einnig bremsuborðar og bremsuborðahnoð. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260. Lausar lóðir Nokkrar raðhúsalóðir við Selbrekku og Fögru- brekku eru til ráðstöfunar hjá Kópavogskaupstað. Lóðirnar ery tilhúnár til byggingar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 14. sept. n.k. Eyðu- blöð fást á bæj arskrifstofunum. 2. sept. 1968 Bæjarstjórinn í Kópavogi. Karlakór Reykjavíkur eldri félagar fara í skemmtiferð í Þjórsárdal, sunnudaginn 8. sept. ef næg þátttaka fæst. Allir kórfélagar, eldri og yngri eru velkomnir í ferðina. Þátttaka tilkynnist fyrir föstudag 6. sept. í símá 12228, 32097 eða 36346. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. Stúlka Kennaraskólanemi óskar eftir herbergi og helzt fæði á sama stað, sem næst Kennaraskólanum við Hamrahlíð. Upplýsingar 1 síma 41668. Kýr til sölu Nokkrar kýr til sölu. Upp- lýsingar gefur Gunnar Sigurðsson, Brúarhrauni, Kolbeinsstaðahreppi. Sími um Haukatungu. i UltM- Ub SKARTGRIPAVERZL. K0RNELÍUS > J0NSS0N SKOlAVOBDUSTiG ö SÍMI: I056Ö *-elfur Laugavegi 38, Skólavörðustig 13 ÚT- SÖLUNNI lýkur f þessari viku. • Það eru því síðustu forvðð að kaupa góðan fatnað á hálfvirði. • Komið sem fyrst, því margt er nú ÞRIÐJTJDAGUR 3. september 1968 KÖBENHAVNS UNIVERSITET Ved Köbenhavns universitet vil der fra 1. sept- 1968 at regne være at besætte et lektorat í is- landsk for en indfödt islænding. Stillingen, der aflönnes med honorar svarende til lönningen for en tjenestemand í 19. lönnings- klasse, 4. löntrin, pr. 1. apríl 1968, í alt kr. 3.675,24 pr. md., besættes normalt for 3 ár ad gangen, men beskikkelse kan ogsá ske for en kortere periode. Den, der beskikkes, vil være forpligtet til i mindst 4 ugentlige timer at undervise i nyere islandsk sprog og litteratur efter det filosofiske fakultets nærmere bestemmelse. Ansögninger stiles og indsendes til undervisnings- minísteriet, Frederiksholms Kanal 21, 1220 Köben havn K, inden den 25. september 1968. Hjúkrunarkona óskast til heilsugæzlu við skólana að Laugarvatni. Upp- lýsingar gefur skólastjóri héraðsskólans að Laugarvatni, sími 6112. Einkaritaranámskeið Dagana 16.—18. september verður haldið nám- skeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svip- uðum störfum, stjórnendur og fulltrúa þeirra. DAGSKRÁ: 16. september kl. 13,30—16,00 verður stjórnend- um og fulltrúum þeirra kynnt eftirfarandi atriði: Starfslýsing einkaritarans, meðhöndlun v skjala, símaráðstafanir, stefna fyrirtækisins, handbók skrifstofunnai;, handbók fram- kvæmdastjórans, leiðbeiningar nm vélritun bréfa og símskeyta. 17. —18. september kl. 9—12 og 13—16, verður haldið námskeið fyrir einkaritara og þær er vinna að svipuðum störfum. Rædd verða eftirfarandi atriði: Hlutverk einkaritarans í fyrirtækinu. Hæfi- leikar einkaritara: Starfsreynsla — Persónuleg rejmsla — Almenn þekking — Hegðun — Útlit og klæðnaður. Grundvöllur að fullkominni samvinnu einka- ritara og framkvæmdastjóra: Áhugi — Samúð — Trúnaður — Virðing. Sambánd einkaritara við: Fyrirtækið — Framkvæmdastjóra — Starfs- fólk — Almenning. Skrifstofuvenjur: Kynning á fullkomnu kerfi — Símatækni — Undirbúningur funda. Enskukunnátta er nauðsynleg. GÓÐUR EINKARITARI ER GULLI BETRI Tilkynnið þátttöku í síma 8-2930. STJÓRNUNARFÉLAG (SLANDS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.