Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.09.1968, Blaðsíða 11
jMlIÐJUDAGUR 3. september 1968. TIMINN ll Með morgun kaffinu —- Eftirfaramdi saga greinir ; frá tveimur Akureyringum sem eins og Nbrðlendingum er títt, fóru til laxveiða í Laxá í Aðal daL F'élagarnir voru vel útbúnir, þeir höfðu nægan maSk og einlhvers staðar í pokahorninu var hin nauðsynlega brennivíms fiaska, því að það er á flestra vitqrði nema bannski eigin- kvenna, að laxveiðimönnum þykir fátt betra en að gleðj'a sig yfir glasi af góðu víni að loknum fengsælum veiðidag. ’ Þeir félagiar héldu af stað í , býtið á góðviðrismorgni og óku ,i loftinu sem leið liggur til veiðisvæðisins til þess að geta ■ byrjað veiðina á réttum tíma. •Er þeir voru að setja saman stengurnar tekur annar þeirra eftir því að brennivínsflaska hans hafði brotnað á leiðinni ■og brennivínið gegnvætt allan veiðiútbúnaðinn, þar á meðal maðkaboxið. Harmar hann brennivlnsmissirinn að vonum, en ber sig þó karlmannlega og byrjar veiðiskapinn. Og það er eins og við mann inn mælt, strax í fyrsta kasti setur hann í lax og mokar þeim síðan á land einum af öðrum. PéJagi hans er að berja 'skammt frá en fær ekki pöddu. Hann gengur loks í áttina til veiðimannsins og spyr: — Hvemig í andskotanum Éerðu að þessu, maður? —• Ja, ég var nú að furða udg á þessu í fyrstu, en svo kviknaði á perunni hjá mér. Maðkarnir eru bara fuúir. Lax inn er svona vitlaus i þá af þvi þeir dilla sér svo eggjandi. Það eina sem þér þurfið að gera er að gœta þess vandiega áð höfuðið verði ekki á milli þegar þér klappið saman lófun um. Maðurinn minn hefur óstjórn lega löngun til að hitta öku- kennarann minn! Félagi hins fengsæla veið- manns féllst á þessa skýringu hjá honum. Og ekki þurfti að spyrja, þeir veiddu báðir vel það sem eftir var dagsins. Um kvöldið deildu þeir flösk unni sem eftir var mO sér og urðu þeir mjög kátir, enda gátu þeir sagt miklar frægðarsögur í veiðikofanum eftir þennan dag. En daginn eftir bregður svo við að þegar þeir fara að renna maðkinum góða fyrir laxinn, lítur enginn við honum, þeir verða ekki einu sinni varir. SMlja þeir lengi vel ekkert í þessu, þangað til rennur upp Ijós fyrir öðrum þeirra: — Auðvitað maður. Maðk- arnir eru bara grúttimbraðir eins og við. Mikill djö . . . Maufaskapur af obkur að sMlja ekM eftir ofurlitla lögg í fösk unni til þess að geta rétt þá af. Stúdentinn: Ég hef ekki ákveðið ennþá hvort ég læri tannlækningar eða eyrnarlækn ingar. Faðirinn: Tannlækningar eru gróðavæn'legri og von um meiri atvinnu því að allir hafa 32 tennur en aðeins tvö eyru. Kona spurði skozkan dreng: — Hvað fékkst þú I afmælis gjöf frá pabba þínum? — Rafmagnsrakvél. — Rafmagnsrakvél? Já en þú ert ekki nema níu ára. — Já en pabbi sagði að hann myndi nota hana þar til ég færi að raka mig. Við bor'ðstokkinn: Hann Þú ert svo sorgbitin . . langar þig heim aftur. Hún; Nei, ekki mig, en fisMnn sem ég borðaði í morgun. Krossgáta Nr. 107 Lóðrétt: 2 Götu 3 Þófi 4 Arinn 5 Kaffibrauð 7 Hóa 9 Mann 11 Fara á' sjó 15 Svik 16 Gin 18 Kýrrnál. Ráðning á gátu nr. 105. Lárétt: 1 Camel 6 Pár 8 Uni 10 Und 12 NTá 13 ID 14 Nit 16 Iðu 17 Inn 19 Lárétt: 1 Land 6 FyLgt eftir 8 Ófúna. Fersk 10 Gruna 12 Eldivið 13 Bar 14 Fæðu 16 Hanamál 17 Löðrétt: 2 Api 3 Má 4 Tunna 19 Bjarg. 8 með hægð: „Mig langar aðeins til að segja ykkur, að þið ættuð að lofa Agnesi að fá hestinn, sem hana hefur langað svo mikið til að eignast. Reiðmennska er fög ur íþrótt, enda holl bæði fyrir likama og sál, og heldur ungling- um mjög frá plenty tröbbel. Ég hefi sannfætzt um það westra, að hestur og hnakkur er ágætt fyrir unglinga. Ég vona, að ykkur mislíki ekki ráð mín og að þið séuð við góða heilsu eins og ég. Síðan vil ég færa ykkur mín- ar hjartanlegustu kveðjur. Vin- samlegast, Árviður Hagström." — Hvað segir þú um þetta, Jóhann? Jóhann hló. -A Hvað á ég að segja? Við höfum víst ekki efni á að baupa neinn hest fyrir Agn- eri, það eitt er að minnsta kosti' víst. — Og hvað ættum við svo sem að gera með reiðhest, þótt við hefðum efni á því? Það liti fallega út, eða hitt þó heldur, ef við færum að kaupa reiðhest fyrir telpuna. Að ala einkahesta fyrir telpuna. Að ala einkahesta fyrir unglingana er sannarlega ekki fyrir fátæka smábændur! Nú skaut Agnesi upp í farar- broddi, með ömmu og Kristínu á eftir sér. Lúlla hoppaði í kring- um hana, enda vék lambið varla faðmlengd frá telpunni, 'þ'e'gár hún hafði það með sér. — Nú komum við með kaffið, pabbi! kallaði hún. — Minnstu ekki á þetta við Agnesi, flýtti Anna sér að segja, — því þá verður hún alveg tryllt. Hún hefur stagazt á þessu með hestinn allt frá því á Barnadag- inn fyrir tveim árum síðan. Nú var hersingin komin til þeirra — amma, Kristín, Tóni, Lúlla, Pési, Tepra, en svo nefnd- ist Msa hennar ömmu, og svo hænsnaeign Agnesar, sem hét einu nafni Trítla. Og auðvitað fyrst og fremst afmælisbarnið. — Hvar eigum við þá að halda veizluna? spurði amma. — Þarna yfir í forsælunni? — Það er ágætt, anzaði Krist- ín. — Við bindum Tóna og Lúllu þar við runna, þá eru þau lika með, án þess að vera niðri í boll- unum. Komdu, þá skal ég hjálpa þér! Nú mátt þú setja Trítlu nið- ur. — Jón er að koma, sagði Agn- es, og rétt á eftir æpti hún há- stöfum: — Jón! Ég er með kaffi- samsæti! Flýttu þér! — Við fengum bréf frá Árviði frænda, hann var að óska mér til hamingju, mælti hún af miMlli hrifningu, þegar hann kom. — Það var ekki amalegt! svar- aði Jón. — Afi ætlar líká að koma og færa þér hamingjuóskir. — Hittirð'nn? spurði Agnes. — Ég fór tram hjá honum á leiðinni, hann verður kominn hingað innar skamms. En svo skal ég segja þér annað sem þér er kannski forvitni á að vita. Ég fór fram hjá fallegum hesti ögn lengra í burtu. Það var reið- hestur. — Ó! sagði Agnes og stóð á öndinni. — Hvernig leit hann út. Var einhver ríðandi á hon- um? Var það stúlka? — Nei, það var drengur á hjóli. sem teymdi hann, en hesturinn var söðlaður Amma kímdi í laumi. — Svo er að heyra. sem þetta sé óvið- iafnanlegur hestur. heldurðu það ekki- Aznez'' •.Durði hún. I — Ó, getum við ekki skotizt og gefið honum auga? Gerðu það, Jón! bað hún. — Við getum vel verið bæði á hjólinu. — Við höfum ekki tíma til þess, því þarna kemur afi ofan að% Óli Pétur kom gangandi nið- ur hlíðina furðu léttum skrefum af áttræðum manni að vera. —««• Sæl, þið þarna í týtuberja skóginum! kallaði hann glaðlega. — Ég setti upp bezta sólskins- skapið mitt í tílefni dagsins. Ég heyri sagt, að hér sé afmælissam- sæti? Þá er næst að óska til hamingju. Ertu að verða fimm ára, eða hvað? — Fimm ára! sagði Agnes fyr- irlitlega. — Nei, góði, ég sem er tíu ára. — Það er hið versta, sem ég hefi heyrt! Þá verður þú víst að fá eitthvað, fyrst þú ert orðin svo gömul. Þetta bjó ég til fyrir þig, telpa mín. Agnes tók með lotningarsvip við næfrakistlinum, sem afi rétti henni. — Ó, hvað hann er falleg'ur! Á ég hann virkilega. . .í alvöru? Óli Pétur hnussaði. — Já, svo sannarlega. — Þakka þér fyrir, pabbi, sagði Anna hrærð. — Þú ert svo dug- legur að finna upp góða og gagn- lega hluti. — Já, víst er það fallegt, tók Jóhann undir. — Það er ekkert Mambur, þetta. Ég á aáq9bera kveðjú frá Arviði fræinda, sagði Anna, þeg- ar mesta uppnámið var um garð gengið. — Við fengum bréf frá honum í dag. — Það fékk ég líka, svaraði Óli Pétur. — Hann er orðinn vitlaus, hann bróðir minn. — Hvernig þá? spurði Anna. Það var ekM Laust við að hún vildi verja hann. — Ætii þið fáið ekki skýringu á því bráðum? anzaði Óii Pétur drjúgur. — Finnst þér það ganga svo langt? sagði amma, sem hafði ver ið önnum kafin við að hjálpa Agnesi að bera fram veitingarn- ar.r Óli Pétur sneri sér snöggt að henni. — Veizt þú það þá líka? Amma hló. — Aldrei hef ég verið talin sérlega góð í reikn- ingi, en ég get þó að minnsta kosti lagt saman tvo og tvo og fengið út fjóra. — Já, þú hefur alla tíð verið talsvert út undir þig, Stína. — Agnes, viltu taka brúsann þarna og sækja svolítið vatn fyr- ir mig. — En dettu ekki í lækinn, bætti Anna við. — Mig langaði bara að koma henni burtu í fáeinar mínútur, mælti Jóhann, þegar Agnes var horfin inn milli runnanna. — Hvers vegna? spurði Anna. — Sjáið þarna! sagði Jóhann Hann hafði fyrstur allra komið auga á drenginn. Hann teymdi hest. | Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar - slipum bremsudælur Llmum a oremsuhorða iðrar almennar viðqerðn hemlastilling h.f ''úðarvnqi 14 Sfmi 30iSh — Litli hesturinn! hrópaði Jóa agndofa. — Sá, sem ég fór fram- hjá áðan! Hvers vegna haldið þið, að hann komi hingað með hann? ALlir stóðu og störðu forviða á hestinn, þangað til hann var nærri kominn til þeirra. — Ég átti að skila þessum hesti hingað, sagði pilturinn og renndi augum yfir pappírsblað. — Til ungfrú Agnesar Skóg Sá eini, sem ekki varð hissa, var Óii Pétur Hann hafði sem sé orðið þessa vísari áður en hann kom — Já, er það ekki sem ég segi, mælti hann — Bróðir minn er ekki með öiium mjaila! Hugsa sér að fara að gefa krakka, sem nóg er búið að dekra við fyrir, heiian hest, raunverulegn, lifandi^ hest! , — Ég fæ ekki sMlið.............. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 3. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-' degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð • urfregnir. Óperutónlist; Maria. Callas, Guieseppi de Stefano, Tito Gobbi o. ■ 17.00 Frfttir 'IM1H Tónverk **; eftir Stíhumann. 17.45 Lestrar stund fyrir litlu börnin. 18.00' Lög úr kvikmyndum Tilkynn ingar 18.45 Veðurfregnir 19.00 Fréttír. 19.30 Ðagjegt mál Bald ur Jónsson lektor flytur þátt inn 19.35 Þáttur um atvinnu- mál 19.55 Sex glettur fyrir fiðlu og hljómsveit op. 87b og 89 eftir Sibelius. 20.16 Urigt fólk í Danmörku Þorsteinn Helgason segir frá. 20.40 Lög ungia fólksins. 21.30 Út- varpssagan: „Húsið I hvammin- um“ eftir Óskar Aðalstein. Hjörtur Pálsson stud. mag. les. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Einsöngur: Zara DuluMi anova svngur iög eftir Roman os Melikian, o. fl. 22.40 Á hljóðbergi 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. september ; 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-, degsútvarp 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem' heima sitjum. 15.00 Miðdegis útvarp 16.15 Veðurfr. fsl. tón- list. 17.00 Fréttir — Klassísk tónlist. 17.45 Lestr- arstund fyrir litlu börnin. 18.00 Dans hljómsveitir leika. 18.45 Veð urfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn 19.35 Tækni og visindi Dr. Jón Þór Þórhallsson eðlisfræðirgur tal ar um störf og kennslu háskóla á vorum dögum 19 55 Píanó- sónötur eftir leor Stravinsky og Elliot Carter Charles Rosen leikur. 20.55 „Tveir voru heim ar“ smásaga eftir N- J. Crispin Axel Thorstpinsson ies eigin þýðingu. 21 05 Serenata fyrir . strengjasveit op. 6 eftir Josef ■ Suk Tékkneska kammerhljóm sveitin leikur 21.35 Tomas Masaryik frelsisforseti Tékka og Slóvska Ævar R Kvaran les 22 00 Fréttir og veðurfregn ir 22.15 Kvöldsag’an: „Viðsjár á vesturslóðum“ Kristinn Reyr les (201 22.35 Diassþáttur Q1 Stepbensen kvnnir 23.05 Frétt ir í stuttu máli. Dagskrárlok. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.