Tíminn - 05.09.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.09.1968, Blaðsíða 16
Tveir bilar útaf undir Ingólfsfjaili ~ ” * ' &W£Z- U '-Æ en skeytasendingar minnka KJ—Reykjavík, miðvikudag. Fyrstu þrjá mánuði þessa árs varð 34.6% aukning á Telex þjónustu milli íslands og ann- arra landa, en jafnfrarnt minnk uðu skeytasendingar til útlanda um 19.9%. Póst og símamálastjóri Gunn laugur Briem skýrði Tímanum svo írá í dag, að með aukinni Telex notkun, minnkuðu eðli lega símskeyti til útlanda, enda er Telex þjónustan mun þægi legri og hraðvirkari fyrir fyrir tæki sem mikið eiga undir skeytasendingum á miili landa. >á sagði póst- og símamála stjóri, að símtöl til útlanda hefðu minnkað um 9,7% fyrstu þrjá mánuði ársins og mætti e. t. v. rekja þá minnkun til auk innar Telex notkunar. Skeyta- sendingar innanlands minnkuðu á sama tírna um 7.7% og inn- lend símtöl (handvirk) um 6%. Hefur minnfeunin orðið mest í sambandi við minnkandi um- svif vegna síldveiðanna fyrir Austurlandi. Fyrirtæki sem hafa Telex hér núna munu vera á milli 70 og 80. A horni Bólstaðahlíðar og Hátelgsvegar i Reykjavík er að rísa heilmikil skólabygging. í þessari byggingu, æfingadeildir Kennaraskólans að vera. Ráðgert mun hafa verið að skólinn yrði tilbúinn fyrir kennslu í haust, en það mun dragast eitthvað á langlnn, eftir byggingaframkvæmdum að dæma. (Tímamvnd: Gu nar). Fimm vikna afmælishátíð Banda- 7 lags íslenzkra listamanna í haust OÓ-Reykjavik, miðvikudag. Tveim bílum var ekið út af veginum undir Ingólfsfjalli í dag. Skemmdust bílarnir mikið, en slys urðu ekki á fólki, enda virð- ast báðir bílarnir hafa verdð á fremur hægri ferð þegar þeim var ekið útaf, og öðrum hvolfdi, en hinn stakkst á endann ofan í skurð. Kl. 11,30 ók japanskur maður bíl útaf veginum utidir Ingólfs- fjalli. Bíllinn sem er af Volks- wagen gerð, stakkst á endann ofan í þriggja metra djúpan skurð. Maðurinn segist ekki geta gert sér grein fyrir hvernig á því stóð að hann ók útaf, en þanna er veg- Fraruhald á bls 14. Alþingismenn —— .......— og borgarfull- trúar Framsókn arflokksins í Reykjavík’ efna til fundar með stuðningsfólki flokksins í Ár- bæjar- og Lang holtsskólakjör ST®ðÍ’lí, Fram' Þórarinn soknarhusinu við Fríkirl-.uveg (uppi) fimmtud. 12. sept. kl. 8.30 síðdegis. Fundarboðendur munu flytja stutt ávörp og svara fyrirspurnum fundarmanna um þjóðmál og borg armál. Ástæða er til að benda á að liér er tilvalið tækifæri fyrir kjósend- ur í þessum borgarhlutum að GÞE - Reykjavík, miðvikudag. Bandalag íslenzkra listamanna á 40 ára afmæli 6. þ. m. og minnist þess með fjölbreyttri afmælishá- tíð, er standa mun í 5 vikur. Há- tíðin er í 8 liðum og munu lista- menn í öllum aðildarfélögum handalagsins leggja sitt af mörk- um til að gera hana scm glæsileg- Einár Kristján l koma á framfæri skoðunum sín- um og áhugamálum við þingmenn og borgarfulltrúa flokksins og fá svör við fyrirspurnum, sem fund- armenn hafa áhuga á a'ð bera fram. Mijög bráðlega verða hliðstæðk fundir haldnir í öðrum kjörsvæð- um borgarinnar. asta. Verða haldnar myndlistarsýn ingar, byggingalistarsýning, ball- ettsýning, tónleikar og sitthvað fleira. Stjórn Bandalags íslenzkra lista manna kallaði fréttamenn á sinn fund í dag og skýrði þeim frá til- högun hátíðarinnar og jiafnframt stofnun og starfsemi bandalagsins. Formaður stjórnarinnax er Hannes Daviðsson arkitekt, varaform. Stef- án Júlíusson rithöfundur, og ritari er Þorkell Sigurbjörnsson tón- skóld, en hann er jafnfiramit fram- kvæmdastjóri afmælisihótíðarinn ar. Hann skýrði fréttamönnum frá þvi, að heppilegast hefði þótt að dreifa hátíðaratriðum yfir nokkr- ar vikur, svo að gestir þreyttust ekki á að mielta ört á skömmum tíma. Á afmælisdaginn er gestum boðið til móttöku í Þjóðleikhús- inu, en á sunnudag opnar Mynd- listarskólinn í Reykjavík sýningu útihöggmynda á sýnmgarsvæðinu við Eirík9götu, og munu þar sýna ungir og gamlir myndhöggvarar. Laugardaginn 14. septemlber opn- ar Felag íslenzkra myndlistar- mamna sýningu á verkum Jóns Ste'fánssonar í Sýningarsíalnum að Brautarholti 2, og næsfca Jaugardag þar á eftir frumsýiíir LeihM-ag Reykjavíkn'r ,,Maður og kona“ eft ir Jón Thoroddsen, og föstudaginn 27. septemlber sýnir Þjóðlcfkhúsið „Vér morðingjar" eftir Gnðmnnd Kamhan. 6. obt. opnar ankitekta félagið sýningu á íslenzkri bygg- ingarlist. Mánudaginn 7. október verðuir upplestur og tónleikar í Þjóðleikhúsinu. Leikarar lesa úr verkum Guðmundar G. Hagialíns, Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness, og kvartett Björns Ólafs sonar frumflytuir kvartettinn „E1 Greco“ eftir Jón Leifs. Lokaatriði afmælishátíðarinnar er frumflutn- ingur halletts eftir Magnús Blöndal Jóhannsson og Ingibjiörgu Björns- dóttur, og skýrði Þorkell svo frá, að hann væri mjög nýtizkulegur og forvitnilegur í flestu tilliti. Aðildarfélög Bandalags ísl. lista manna eru 7 talsins, Arkitektafé- lag fslands, Félag ísl. leikara, Fé- lag ísl. listdansara, Félag ísl. mynd listarmanna Félag ísl. tónlistar , Framtald á bls. 14. Þjófar „tæma“ matjurtagarða OÓ-Reykjavík, miðvikudag. tækir, og þurfa eigendur í helgri bók er skrifað, að margra garða ekkert fyrir því maðurinn uppskcri eins og að hafa að taka upp í haust. hann sáir. Án þess að bera Það er búið að því. brigður á sannleiksgildi þess- Það hefur löngum verið mik- ara orða almcnnt er hitt víst ill siður barna og unglinga að að eigendur matjurtagarða í stelast í garða á haustin og höfuðborginui og nágrenni geta stela sér gulrófum og næpum ekki tekið þessi orð til sín, því 'og öðrum rótarmatjurtum, og þjófar hafa uppskorið ríkulega er ekk,i um að sakast, eða hver af erfiði sáðmanna. Nú í upp- hefur ekki stundað slíkt hnupl hafi uppskcrutímans er víða einhvern tímann á ævinni, án tómlcgt um að iitast í ítvat- þess að telja sig þjóf. En hér jurtagörðunum. Úr sumum er öðru máli að gegna. Þeir þeirra liggur við að öllu hafi sem verið hafa að stelast í mat verið stolið nema moldinni. jurtagarðana undamfarið hafa í garðasvæðinu við Vestur- komið með verkfæri með sér landsveg, vestan Smálanda, og sjálfsagt ílát undir þýfið, hafa þjófar verið sérlega stór- Framhald á bls. 15. Fundur stuðningsmanna Framsóknarflokksins í Árbæjar og Langholtshv. 377 vist- menneru á Grund SJ—Rvík, miðvikudag. Blaðinu hefur borizt yfir lit um aldur vistmanna á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 1. septémbér 1968. Vistfólk var þá 377 manns, 285. konur og 92 karlar. Þar af voru 15 konur og 8 karl ar yngri en 60 ára. Enginn karlmaöur eldri en 94 dvaldi þá á heimilinu. Sex vistkon ur höfðUí.á iiinn bóginn náð þeim aldri og er ein þeirra yfir 100 ára gomul

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.