Tíminn - 02.10.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 02.10.1968, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 2. október 1968. SLATURSALA OPNUM SLÁTURSÖLU KL. 1 E.H. I DAG. SLÁTURMARKAÐUR ÓSKILAHROSS í MOSFELLSSVEIT eru geymd í girðingu hreppsins í Mosfellsdal- Eigendum er bent á að sækja þau fimmtudaginn 3. október kl. 13—19, til að komast hjá kostnaði. SVEITARSTJÓRI Starf í Heilsuverndarstöð Stúlka óskast til vörzlu spjaldskrár o.fl. Þarf að kunna vélritun. Laun samkv. kjarasamningi starfs' manna Reykjavíkurborgar. Umsóknir um starfið sendist skrifstofu Heilsuverndarstöðvarinnar, Barónsstíg 47, fyrir 10. þ.m. Reykjavík, 2. okt. 1968. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Sniðkennsla Byrja síðdegis- og kvöldnámskeið 4. október. — Kenni nýjustu aðferðir frá Stockholms Tillskarar- Akademi. — Innritun í síma 19178. SIGRÚN A. SIGURÐARDÓTTIR, Drápuhlíð 48, 2- h. GETRAUNAMYND Hjálparsjóðs æskufólks Síðasta myndin sem sýnd var úr þorskastríðinu var getraunamynd. 19 rétt svör bárust og var dregið úr þeim. Upp kom miði Gísla Kristófers- sonar, Laugalandi, Stafholtstungum, Borgarfirði, og hlýtur hann verðlaunin, kr. 5.000,00. Hjálparsjóður æskufólks. Próf í hílamálun verða haldin í húsnæði Bílasprautunnar h.f., laug- ardaginn 12. október. Þátttaka tilkynnist fyrir 8. október í síma 35035. PRÓFNEFNDIN í _ „_______________________________ TÍMINN Hilmar Jónsson: Enn eitt hdkmenntahnevksSi saP' Mikið er nú rætt um spillingu hins pólitíska valds og er vafa- lítið margt af því rétt, sem um það er sagt. Eitt þeirra mála, sem bent hefur verið á að hinir pólitísku floklkar ættu að láta afskiptalaust, er úthlutun lista- mannalauna. Er þá gert ráð fyrir að samtök listamanna muni ann- ast það sjáltf. Sú úthlutun úr Rit- höfundasjóði ÍSlands, sem fram fór á laugardaginn, er nokkur prófsteinn á hvernig fara mundi, ef listamennirnir sjálfir önnuðust dreifingu opinbers fjár til félaga sinna. Stjórn Rithö’fundasjóðsins er skipuð þremur mönnuui: tveim frá samtökum rithöfunda og ein um frá menntamálaráðuneytinu. Er skemmst frá að segja, að út- hlutun þessi er ámóta hneyksli og bókmenntaiverðlaunaveitiiig dag blsðanna á Síðastliðnu ári. þcgar viðvanifigslegur tízkuhöfundur, sem hefur mjög taikmarkað vald á íslenzku máli, varð atkvæða- hærri en höfundar eins og Guð- mundur Hagaiín og Indriði G. Þorsteinsso.n. Að þessu ’siMii var fjórum rit- höfundum veitt viðurkenning — fcveir voru fulltrúar eldri kynslóð j HAND- OG ! LISTIÐNAÐAR- * SÝNINGIN Aðeins fimm dagar eftir- Norræna húsið. KÝR og HEY TIL SÖLU Vil selja 18 kýr og nokkr- ar kvígur, ásamt 1500 hest burðum af töðu. Ingvar Sigurðsson, Velli, Hvolhreppi. Sími um Hvolsvöll. arinnar, Guðmundur Daníelsson og Jóhannes úr Kötlum. Báðir hafa þeir skapað sér sess meðal hinna fremstu höfunda hvor í sinmi grein. Viðurkenning þeim til handa er hafin yfir alla gagn- rýni. En fulltrúar yngri kynslóð- arinnar eru Guðbergur Bergsson og Svava Jakobsdóttir. Bæði túlk endur nýtízku og fáránl-eika og hefur an-nað þeirra, Svava, aðeins gefið út tvö smásagnasöfn. Margir h-afa látið í ljósi álit á ritum Guð- bergs Bergssonar, e-ftir að hann fékk Snfurhests-verðlaunin og eru dómar flestra mál9mietandi m-anna mjög á einn veg, neikvæð ir. Ætla ég að láta nægja að þessu sinni að vitn-a í samtal við ei.nn þeklktasta rithöfu-nd þjóðar- inn-ar, sem sagði við undirritað- an hér um daginn, að hann hefði '-reinlega gefizt upp á að lesa -\stir samlyndra hj-óna, s-vo mjög hefði honum ofboðið sá sori og dðbjóður. sem þar er framleidd ’-. Af því sem ég hef lesið eftir ~"övu finn-st mér sá skáldskamir mjög í sama anda og bækur Guð- bergs. Satt að s-egja átti maður þess von, að maður eins og Jóbannes Heligi, sem h-efur verið sniðgeng inn ár eftir ár við úthlutun lis-ta mannalauna, fen-gi nú einhverja leiðréttingu. Þar eð J-óhannes H-elgi hefur skrif-að tvær viður- ken-ndar ævisögur, eina mjög at- hyglisverða skáldsögu, og smiá- ögur sem hlotið h-afa verðlaun í alþj-óðlegri kep-pni. Nei, þv-í var ekki að heilsa. Það er eins og rauður atóm-Mni sé aðg-angsmerkið að bókmennta- legri viðurk-enning-u á íslandi í dag. Eftir þessa úthlutun er Ijóst að ein-a ráðið er að fá passa frá Birni Th. BjöirHSsyni. Að Rithöfundasambandi f-slands standa tvö félög, að þvi er ég bezt veit, m-eð mjög sv:p-2a félagatölu hvort félag. Við þessa úthlutun fá 3 féla-gar úr félagi Björns Th. viðurkenningu, en nðeins 1 úr hin-u. Og svo furðu ’-esa vill til að S-teMn Júlíus-son, formaður úthlu-tunam-efndarinnar er ein-mitt fuiltrúi þ-ess félags. — Eg verð að segja ei-n-s og Ólafur Jónssom sagði um innrásina í Tékkóslóvakíu: Þetta er óskiljan 'egt. Á m-aður virkilega að trúa því að nær því hver einasti lýð- ræðissinni, sem nálægt m-enningar málum kemur, þurfi þ-egar í stað að s-elja sál sína hinum rauðu um boðsmönnum. Hvers ko-nar vesa- lingar eru við eiginl-ega að verða, fslendim.gar? BÍLAPERUR í flestar gerðir bifreiða. SMYRILL, Ármúla 7. —, Sími 12260. KOPARFITTINGS I ía O EIRRÖR RÖRSKERAR FLANGSARAR O. FL. SMYRILL, Ármúla 7. — Sími 12260. AUGLÝSIÐ I TÍMANUM SMYRILL, Ármúla 7. Sími 12260. Nú er rétti tíminn til að athuga rafgeyminn fyrir veturinn. SÖNNAK RAFGEYMAR — JAFNGÓÐIR ÞEIM BEZTU — Viðurkenndir af Volkswagenverk A.G. í nýja VW bíla, sem fluttir eru til Islands. Yfir 30 mismunandi tegundir 6 og 12 v. jafnan fvrirliggjandi — 12 mán. ábyrgð. Viðgerða- og ábyrgðarþjónusta SÖNNAK-raf- geyma er i Dugguvogi 21. Sími 33155.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.