Tíminn - 02.10.1968, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 2. október 1968,
8
TIMINN
Jón H. Þorbergsson:
ÁBURÐARMALID
ÞaS er eitt alstærsta mál
landbúnaðarins, en er í þeim
ólestri að til stórvanza er
fyrir atvinnuveginn, og veld
ur bændum árlega stórkost-
legu fjárhagslegu tjóni.
Þetta felst í eftirfarandi:
1. Bændur víðsvegar um land
allt nýta ekki heimafenginn
áiburð almennt, svo að við'hlýt-
andi sé og vita furðu lítið um
raunverulegt verðmæti hans og
notagildi.
2. Bændur kaupa mikið af til-
búnum áburði, nota hann mjög af
handahófi, vegna vankunnáttu um
gildi hans.
3. Bændur vantar þekkingu á
eðlisgerð jarðvegs túna sinna í
sambandi við áburðanþörf þeirra.
4. Bændur vita ekkert ákveðið
nm þann gæðamun, sem er á
töðu sprottinni af búpenings-
áburði og þeirri, sem vaxin er
af tiibúnum áburði.
Skal nú situttlega víkja að þess
uin atriðum.
Hirðing og notkun búpenings-
áburðar er í mikilli vanrækslu,
og til er það á bœjum, að allur
sá áburður er látinn fara forgörð
um. Væri þetta tap verðmetið,
mundi það nema ótrúlega fjölda
milljónum króna. Svo er það líka
mikils virði að búpeningsáiburð-
ur veitir gróðurmoldinni næringu
og eflir og viðheldur gróðurmætti
bennar. Það liggur í verfcahring
tilrauna- og efnarainnsókna í
landinu að upplýsa þessi mikils-
verðu atriði þessa máis. Þekking
á þessuim efnum mundi vekja
bændur til umbóta við hagnýt-
ingu búpeningsáburðar
Búnaðarsamböndin, hvert á
sínu starfssvæði, þurfa að hefja
nóttæka starfsemi til lausnar og
úrbóta þessu máli. Svo búið bolir
bað raunar ekkert áframihald. Fá
menni á bæjum til að korna þess
nm áburði í oe á jörðina, má
levsa með samtökum.
Hin miklu kaup bænda á til-
búnum áburði er orðið þeim fjár
hagslegt vandræðamál og fyrir
vanþekkingu um notkun hans og
er bann oft borin á af handahófi
og af bonum keypt miklu meira
e.'i göðu bófi gegnir.
Nauðsynlegt skily.rði við notfc-
un þessa áburðar, er að þekkja
I HLJÓMLEIKASAL
eðli jarðvegsins í túnunum. Það
á efnagreiningin og ráðunautar
að annast um. Þá þarf að vera
ljóst fyrir mönnurn, að ekiki þarf
á sama ári að bera köfrrunarefnis
áburð á tún, þar sem borið er á,
úr þvagþróm fjósanna. Þá þarf
að gera sér grein fyrir því að
tilbúinn áburður skilur ekkert eft
ir í jarðveginum, en getur, með
einbliða notkun gjöreytt nauðsyn
legum efnum úr gróðurmoldinni
og drepið þar nauðsynlega gróðr
argerla. En sem búfjáráburður
viðheldur.
Þegar ég fyrst fór að nota til-
búinn áburð tók ég strax eftir því
að taða sprottin af honum, þurfti
minni þurrk en sú, sem óx af
búfjáráburði. Af því dró ég þá
ályktun, að sú taða sem þyrfti
minni þurrk, hefði minna fóður-
gildi og svo mun þetta vera.
Fyrir nokkrum árum sendi ég
erindi til- Búnaðarþings, þess efn
is, að Búnaðarfélag íslands beitti
sér fyrir því að gerðar yrðu sam
anburðartilraunir með tilbúinn
áburð og búfjáiiáburð, borin sairn-
an töðugæði áburðartegundanna
og samhliða athugað um áhrif
og verkun þeirra á gróðurmold-
ina, jai'ðveginn. Ekkert hefur
komið út úr þessu enn. En svona
tilrauinir er knýjandi nauðsyn að
gera til undirstöðu jarðræktarinn
ar. í skýrslum tilraunanna er
hvergi minnzt á búpeningsáburð
en allt miðað við tilbúinn áburð.
Þetta er mjög varhugavert. Bænd
ur geta haldið að tilbúinn áburð-
ur sé það sem nægi. En hann er
tvíeggjað sverð, þar sem einhliða
notkun hans tærir jarðveginn sem
af getur leitt léleg taða og sjúk-
dómar í búfénaði.
Að henda búfjáráburði til stór
tjóns og kaupa tilbúinn áburð til
stórtjóns, er búnaðarlega og
menningarlega séð, neðan við all
ar hellur — og A þessum tímum
tækni og vísinda er það mjög
furðulegt hvað áburðannálið er
látið danka af hlutaðeigendum.
Þetta er stærstu mál jarðræktar
innar.
Ég sendi síðasta Búnaðarþingi
erindi um þetta mál, þar sem ég
skoraði á það að hrinda þessu
máli af stað til rækilegra upplýs
inga og eindurbóta, Á það ber að
líta, að hér eiga bændur tæki-
færi til að bæta fjárhag sinn með
því að fullnýta tilfallandi áburð
og minnka kaup tilbúins áburð-
ar, og kaupa hann samkvæmt
þörfum en ekki af handahófi. —
Fyrir fáum áruim safnaði ég upp
lýsingum um áburðarkaup bænda
á svæði Búnaðarsambands Suður-
Þiingeyinga. Áburðarkaupin voru
mun meiri en þurfti til að bera
á_ öll tún á saimfoandssvæðinu.
Áburðarþörfina reiknaði ég út,
samkvæmt áli/ti Pálrna Einarsson
ar landnámsstjóra. Ég vissi nátt
úrulega ekki um hvað mikið hafði
veri(5 borið á af þeim áburði, og
í nýræktir. En tvennt kom í ljós.
Handahófið í nottoum tilbúins á-
burðar og vantrúin á búpenings
ábnrðinum.
Ástandið í þessu máli er land
búnaðinum til Stórskaða og
skammar. Búnaðarfélag íslands,
Búnaðanþing, tilraunir í jarðrækt
og búnaðarsamböndin, verða öll
að leggjast á eitt um það að
koma þessu máli í sæmilegt horf.
Það er mi-kið rætt og ritað um
kalið í túnum, sem vonlegt er,
syo miklu tjóni sem það veldur.
Ég hefi verið bóndi í rúm 50
ár og reynt að gera mér grein
fyrir orsökum þessa. Það mun
reynast erfitt að komast fyilileaa
til botns í þessu máli. Þó eru til
n-okkur atriði sem liggja raunar
ijóst fyrir. í fyrsta lagi rótarslit.
Það var aðalorsök kalsins hér á
síðastliðnu vori. Komin var um
hálf stunga þýtt lag ofan á klak-
Jón H. Þorbergsson
anum, þegar frosthörkurnar
komu í maí og við þenslu og
lyftingu þess yfirborðs, slitnúðu
grasræturnar í sundur. í öðru
lagi kemur kal af köfnun, þegar
hjarn og klaki liggur hálft ár
eða lengur á túnum og loft kemst
skki í jarðveginm til að hjálpa
þar eðlilegri gróðurs- og sprettu-
þróun. í þriðja lagi vöntun vissra
efna í jarðveginn og þá helzt
vöntun á lífrænum áburðarefn-
um (búfjáráburði o.fl.) í jarðveg
inn, gróðurmoldina, sem veikir
rætur grasanna. Þetta þarf rann
sóknar með svo og þol grasteg-
unda o.fl. Lífræni áburðurinn er
og verður undirstaða jarðræktar-
innar. Hans má.afla að fleiri leið
um en með búpeningsáburði. Ein
hver befur stungið upp á þvi að
taka upp mó, þurrka hann og
■’ala og hafa með til áburðar.
Vissulega gæti verið vit í þessu.
Mikið spratt jafnain þar sem mór
var þurrkaður.
Hin.n mi'kli arfavöxtur í tún-
kalinu er nýtt fyrirbæri. Meðan
aðeins var bo-rinn búfjáráburður á
túnin, þá kom ekkert upp úr
kaliblettunum. Nú má álykta að
arfafræið berist með búfjáráfourð
inum, en þá kemur það upp <
teninginn að arfinn er hvergi
meiri en í túnum, þar sem ein-
löngu he-fur verið notaður til-
búinn áburður. Fyrir nokkrum ár-
um kom upp mikill eldur hér í
Hvammsheiði. Á brunasvæðinu
brann upp alur gróður. Bændur
í Aðaldai ræiktuðu túnflæmi á
brunasvæðinu og hafa einvörð-
ungu notað tilbúinn áburð á þessi
tún. Á síðasta vori var mikið kal
í þessum túnum og ofsialegur
arfi í kalinu. Þetta er vissulega
efni til rannsóknar. Þar sem til-
búinn áburður er borinn á
skemmdu túnin, spaniniar hann
upp vöxt arfans. Þetta stórmál
þarf athugana með, rannsókna og
leiðbeininga. Allir, sem hlut eiga
að máli, þurfa þeirra við og þá
ekki sízit jarðræktarráðunautar
búnaðarsambandanna. Málið heyr
ir undir leiðbeiningarstarfsemi
Búnaðarfélags fslands, og af-
skiptaleysi þess af málinu er orð
in Skortur á skyldurælkni. —
Erindi mitt, sem ég minntist hér
á, fékk raunar enga afgreiðslu á
síðasta' Búnaðarþingi.
Tilgangur minn með þessum
línum, er að vekja tíl almennrar
athugunar og framfara í þessn
merkil'ega máli.
24.9. 1968.
Jón H. Þorbergsson.
Tillaga um stofnun
nýs Samvinnuskóla
Eins og fram kom í s'etningar-
ræðu Guðmundar Sveinssonar,
skólastjóra Samvinnuskólans að
Bifröst, er aðsókn að skólanum
nú sjöfalt meiri en unnt er að
anna.
Þessi mikli áhugi æskufólks á
Samvinnuskólanuim, svo og hálfr-
ar aildar afmæli skólans i næsita
mánuðj hafa orðið til-efni til vænt-
anlegrar ráðstefnu um framtíðar
skipulag samvinnuskólamála á ís-
landi. Má vænta þess að ráðstefna
þessi muni að verulegu leyti
marka þá stefnu, er fylgt vei'ður
næstu ár og áratugb
Sr. Guðmundur Sveinsson, sem
stjórnað hefur skólanum um langt
s'keið með þeim ágætum, að í dag
er hann einn virtasti og eftirsótt-
asti skóli landsins, er að sjólf-
sögðu manna kunnugastur mál-
efnum og stöðu íslenzkra sam-
vinnuskólamála. Tillögur hans um
þróun þeirra mála eru hinar at-
hyglisverðustu og höfða raunar til
fleiri en þeirra manna, er ráð-
stefnuna sitja. Þróun samvinnu-
s'kólamenntunar hlýtur að njóta
áhuga alls þess fólks, er lætur
sig málefni Samvinnuhreyfingar-
innar varða.
Sinfóníutónleikar
S. I. fimmtudag hóf Sinfón
íuhljómsveit íslands, áttunda
starfsár sitt með tónleikum í
Háskólabíó. Þegar litið er til
baka, verður glögglega Ijóst
að sjö ár eru svo til enginn
tími í ævi hljómsveitar þótt okk
ar sveit eigi fleiri ár að baki
má segja, að ennþá sé hún í
barnsskónum, þótt þeir séu nú
að byrja að þrengjast. En menn
eru bráðlátir og vilja fá allt
fljótt á okkar dögum. Af
á-rangri liðinna ára hygg ég það
ekki ofmat að horfa fram á
við með bjartsýni, og sérílagi
þar sem yngri kynslóðin bætist
nú ört i raðir sveitarinnar.
Wodiczko sá góði andi hljóm-
sveitarinnar á undanförnum ár
um hefir nú kvatt og við hans
! sæti tekið norski stjórnandinn
Sverre Bruland. Hér stjórnaði
hann tónleikum fyrir tveim
árum, og eftiriét þá hlutendum
mynd af öruggri og góðri
stjórn. Bruland sýndi í þeim
hljómsveitarverkum sem á efn
isskrá voru nákvæm og form-
föst vinnubrögð, sem nutu sín
vel í Faiifare og Koral eftir
landa hans Egil Hovland. Þetta
þróttmikla verk fékk naumast
á sig fullkomna mynd við fyrstu
heyrn, en myndi trúlega skýr
ast við endurtekningu. — Það
verður seint hægt að lofa G-
moll sinfóníu Mozarts, sem vert
er, slíka töfra á hún. í leik
hljómsveitarinnar var hún
hnökralítil, en í lokaþættinum
átti hljómsveitin tvímælalaust
bezta leik. Píanóleikarinn Detl-
ef Kraus er Reykvíkingum einn
ig kunnur fyrir leik sinn hér
fyrir 15 árum. Hann flutti nú
B-dur píanókonsertinn eftir
Brahms. — Þetta rismikla og
fagra verk, var túlkað af sterkri
tilfinningu og skarpskygni á
þá dýpt, sem svo allsráðandi er
í þessu verki. Kraus dró fram
breiðar og voldugar línur, sem
gerðu túlkun hans bæði áhrifa
mikla og djúpa. — Hljómsveit
in fylgdi honum vel eftir og
áttu strengir í heild mjög góð
an hlut í þessum tónleikum.
Þegar Háskólabíó var tekið
í notkun til tónleikahalds haust
ið 1961, var það vitað mál að
frágangur varðandi hljómburð
hússins var alls ekki fullfrá-
genginn. Að það er ekki fyrr
en nú að því máli hefir verið
hreift verulega mun vafalaust
vera fjárskortur. Sérfræðingur
í hljóburði (Akustik) hefir ver
ið hér þessa dagana og lagt á
ráð um margt er til bóta mætti
verða U'angunni. vai tvímæla
laus á þessum fvrstu tónleik
um haustsins. Fyllri og gleggri
tónn, sem einnig náði hlustend-
um mun betur aftar í salnum,
og það sem einnig er mikil-
vægt, gerði hljóðfæraleikurum
léttara fyrir. Þá er önnur hlið
málsins, hvar stæðum við, ef
Háskólabíó væri ekki? — í
sjö ár hefir hljómsveitin leikið
tvisvar í mánuði, átta mánuði
ársins fyrir fullu húsi, og þar
með skapað hljómsveiti.nni lang
þráðan starfsgrundvöll. Trú
lega vildi enginn sem þá tón
leika hefir sótt án þeirra vera,
þó allt sé ekki alfullkomið. En
vitanlega ber að stefna að því
bezta, bæði hvað snertir húsa
kynni og þá ekki síður „musi
kantana“ sjálfa, og er þá
þörf bæði skilnings og þolin
mæði, á hinum langa og stranga
vegi sem þangað liggur. —
Undirrituð óskar hinn nýja
stjórnanda Sverre Bruland ''el
kominn til starfa. Honum og
einleikara Detlef Kraus var
fagnað af einlægni.
Unnur Amórsdóttir.
En það er einkum vegna þess-
arar ráðstefnu og vegna þessara
tímamóta, ag mig langar að koma
á framfæri tillögu um að nú þeg-
ar verði hafjzt handa um undir-
búning nýs samvinnuskóla, sem
staðsettur verði í Mývatnssveit í
Þingeyjarsýslu. Til þess skóla og
þeirrar staðsetningar vil ég nefna
fjórar meginástæður.
I. Sama fyrirkomulag.
Fyrirkomulag Samvinnuskólans
að Bifröst hefur tekizt með hinum
mestu ágætum. Hæfilegum að
nemendafjölda og í fögru um-
hverfi í sveit hefur skólanum tek-
izt að skapa friðsæla námsaðstöðu
og hafa góð uppeldisáhrif. En
sþkt er að sjálfsögðu einnig að
þakka góðri skólastjórn.
II. Norðurland.
Komj til tals nauðsyn þess að
reisa annan skóla sivipaðan hinum
fyrri er æskilegt að slíkt verði
gert norðanlands. Meginrök þess
eru hlutföll námsaðsóknar, svo og
nauðsyn á staðsetningu skóla eftir
landshlutum.
III. Sögulegar forsendur.
Það er einmitt í Þingeyjarsýslu
að saga íslenzkrar samvinnuhreyf
jngar hefst með stofnun hins
fyrsta kaupfélags árið 1882. Væri
staðsetning nýs samvinnuskóla í
þeirri- sýslu hinn ákjósanlegasti
og verðugasti minnisvarði þeirra
frumkvöðla, er stofnuðu Kaup-
'élag Þingeyinga.
IV. Ferða- og hótelmál.
Sú stefna, að samrýma hótel-
byggingar og skólabyggingar hef-
ur þegar sannað ágæti sitt og nauð
syn, og mun Ferðamálaráð hafa
öðrum aðilum fremur átt þátt í