Tíminn - 02.10.1968, Blaðsíða 16
GRAFA FÉ ÚR FÖNN
EJ-Reykjavík, þriðjudag.
í veTSurofsaiium um síðustu
helgi fyrir norðan, og í gær
fyrir austan, grófst fé víða
í fönn, og á einum stað fyrir
austan drukknuðu a. m. k. 24
kindur, er þær hröktust und
an vindi í Fögruhlíðará. í gær
ogídag hafa bændur fyrir
norðan verið að grafa fé úr
fönn, sumt dautt.
Það var í gær, að áhlavipa
veður gerði í Jökulsárdal á
Framhald á bls 15
TVEIR í SJÚKRAHUS,
FJÓRIR í FANGELSIÐ
OÓ-Reykjavik, þriðjudag.
Fjórir brezkir togarasjómenn
sátu í fangelsi á Akureyri s. 1.
nótt. Voru Bretaranir fullir í gær-
kvöldi og rétt áður en skipið sem
þeir eru á átti að láta úr höfn
um miðnætti ruddust þeir í
land og lentu í slagsmálum við
fslendinga sem þeir hittu á förn-
um vegi. Eftir að lögreglan skakk
aði leikinn var farið með tvo ís-
lendinga á sjúkrahús til að gera
að meiðslum sem þeir hlutu.
Mennirnir eru ekki illa slasaðir.
Nokkrir brezkir togarar hafa
legið á Akureyrarhöfn undan-
farna sólarhringa. Urðu bæjarbú
ar oft varir við mikil há-
reisti um borð í togurunum og
bryggjunum sem þeir lágu við.
Ekki veittust þó sjómennirnir að
heimafólki. Eru nú togaramir
farnir aftur til veiða.
Um miðnætti s.l. átti einn tog
arinn að halda á veiðar. Hljóp þá
einn skipverja í land, velfullur.
Nokkrir félagar hans eltu mann
inn, voru þeir einnig drukknir.
í Skipagötu, á móts við ferða
skrifstofuna Sögu, náði hópurinn
þeim sem á undan hljóp. Var
ekki að sökum að spyrja. Þarna
upphófust slagsmál meðal sjó-
mannanna. íslendingar sem komu
að fóru eitthvað að skipta sér
af Bretunum, sem þá snéru bök-
um saman og fóru að berja á
þeim mörinum sem ekki gátu lát
ið siagsmálin í friði.
Þegar lögreglumenn komu á
vettvang og stilltu til friðar voru
tveir íslendinganna orðnir blóð-
ugir og höfðu fengið slæma á-
verka. Voru þeir fluttir á sjúkra
hús, en Bretarnir í fangageymslu,
og voru þeir hafðir i haldi í
nótt.
í morgun var þeim sleppt gegn
tryggingu, en mennirnir sem
meiddust, hafa kært Bretana og
krefjast skaðabóta. Togarinn fór
út til veiða um hádegisbil í dag.
SURPRISE ENN
Á SAMA STAD
Togarinn Surprise er nú búinn a3
liggja á sfrandstaðnum í nokkrar
vikur, en björgunarmenn undir
stjórn þeirra Péturs Kristjánssonar
og Bergs Lárussonar vinna a3 því
að hreinsa vélar um borð í skipinu,
og undirbúa björgun að öðru leyti.
Togarinn er nú alveg á þurru, en
aldan brotnar á stjórnborðshlið
hans. Björgunarmennirnir búa (
straetisvagni á sandinum. Myndina
tók Páll Valdimarsson á sunnudag.
inn, og sézt aðstaðan á strandstaðn-
um vel á myndinni. Ekkert mun
vera afráðið um, hvenær re\mt verð
ur að ná togaranum á flot, en á-
herzla er nú lögð á að koma vélum
skipsins í gang.
Mikil síld en
.;a»r
bræla á miðum
iytja inn sígarettur
fyrir einn kaupanda!
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Fyrir dyrum stendur nú söluherferð á sígarettum frá Philip Morris hér á landi, en
fyrir utan samnefndar sígarettur framleiðir fyrirtækið m.a. Marlboro sígarettur og Roy
sígarettur, en þær síðastnefndu eru aðeins framleiddar fyrir íslendinga og Marokkó-
búa. Fjórða sígarettutegundin sem fyrirtækið selur hingað er English Ovals, en að sögn
umboðsmanna hér, E. Th. Mathiesen h.f. þá reykir þessa tegund aðeins ein kona hér
á landi.
árinu 1968. Til samanburðar sagði
hann, eru 60—80 prósent af síga-
rettusölunni á Norðurlöndum, filt-
sígarettur. Hann sagðist sannfærð
ur um að filtsígaretturnar héldu
áfram að vinna á hér á landi, og
m. a. vegna þess legðu Fhilip
Morris nú aukna áherzlu á sölu
samnefndra sígaretta hér á landi,
og Marlborosígarettanna sem hann
sagði að stöðugt ynnu á. Hann
benti á, að verksmiðjur sínar hefðu
orðið fyrstar til að taka upp þá
pökkunaraðferð, að pakka sígarett
um í pappaöskjur, með áfestu loki
eða þær umbúðir, sem sígarettu-
reykingamenn þekktu utan um
Marlboro. Þá sagði hann, að Phil
i,p Morris sígaretturnar yæru pakk
aðar í plastöskjur, sem héldu síga
r mál Paonessa
OÓ-Reykjavík, þriðjudag.
Á laugardagskvöld var bú-
ið að salta í 92-997 tunnur á
söltunarstöðvum á Norður- og
Austurlandi. í dag og kvöld
var von á nokkrum veiðiskip-
um til hafnar með nokkurn
afla, en ekkert skipanna var
með mikla síld. Veður hefur
hamlað veiðum síðan fyrir
rxélgi. í fyrrakvöld köstuðu
nokkur skip, en aflinn var lít-
íll. Er mikil síld í sjónum, en
brælan og straumar á miðun-
un gera sjómönnunum erfitt
tyiir með að ná síldinni.
Fengu nokkur skipanna mjög
stór Föst, en réðu ekki við að
ná íwi-m inn, því næturnar
rifnuou. í gærkvöldi lygndi
0voij»Æ og náðu nokkur skip
að kasta, en um kl. 4 í nótt
hvessti aftur og hefur engin
síldveiði verið eft’.r þann
tíma.
Nokkur skip eru á 1-andleið
með_ einhvern afla og rifnar næt-
ur. í dag var saltað á Raufarhöfn
úr G-ísla Árna og Örfirrsey kom
síðari hluta dagsins inn með síld.
En nót skipsins sprakk í fyrra-
^'•öld begar verið var að reyna
að ná inn gríðarmiklu kasti. —-
Nokkur skip eru nú á leið til Aust
fjarðahafna með slatta og von er
á söltunarsíld til Hríseyjiar.
Olaf Stallberg svæðisframkvstj.
fyrir Philip Morris í Norður-EJvr-
ópu, upplýsti það á blaðamanna-
fundi í dag, að íslendingar reyktu
1-itið af filtersígarettum miðað við
t. d. nágrannaþjóðirnar. Aðeins
um fjögu-r prósent af sígarettuinn
flutningnum hefði verið filtsíga-
rettur árið 1963, en hefði aukizt
upp í 31 prósent það sem af er
Skýri
KJ-Reykjavík, þriðjudag.
Miklar umræður hafa að undan
förnu átt sér stað um saltfisksölu
og sýnist sitt hverjum í þeim mál
um. SÍF hefur birt yfirlýsingu af
sinni hálfu, og í dag barst TÍMAN
UM athugasemd frá lögfræðingi
Paoncssa hér á landi, Erni Clausen
hrl., þar sem hann skýrir málið
frá hlið Paonessa sem vildi
kaupa 3000 tonn af salfiski af
fslendingum, en er nú líklega bú
inn að kaupa sama magn af Norð
mönnum. Tveir fulltrúar SÍF eru
nú í Portúgal, og freista þess
að selja Portúgölum saltfisk. Ann
ar fulltrúinn mun vera búinn að
vera í Portúgal í tíu daga, en
ekki hefur heyrzt, hvort þeim hef
ur tekizt að selja Portúgölum eitt
hvert magn, eða ekki. Fæst vænt
anlega úr því skorið næstu daga.
Hér á eftir fer svo athugasemd
frá lögfræðingi Paonessa:
Vegna greinargerðar SÍF um
saltfisksölu, er birtist í dagblöð
um og útvarpi fyrir síðustu helgi.
vil ég undirritaður, lögmaður
Paonessa Cesare á Ítalíu, taka
fram eftirfarandi:
Af þeim 4600 lestum, sem SÍF
taldi sig hafa selt til Ítalíu í vor,
höfðu Paonessa og félagar keypt
samtals 2100 lestir. Þegar vor-
salan hafði farið fram, bauð
SÍF í skeyti til Paonessa hinn I
7. eða 8. júlí, að selja honum 750
lestir. Þessu tilboði svaraði Paon
essa á þá leið, að þá í bili gæti
hann ekki gefið svör um kaup á
viðbótarmagni frá neinu landi,
þar sem hann og félagar hans
þurftu að kanna nánar þörf við
skiptavina sinna á Suður-Ítalíu, en
SÍF yrði látið vita síðar.
Hinn 10. ágúst kom svo Mer-
curio Francesco, umboðsmaður
Paonessa o. fl. fyrirtækja, hingað
til laníds til að reyna að fá keypt
ar a. m. k. 2000 lestir af fiski
á sama vcrði og áður. Móttökurn
ar hjá SÍF voru á þá leið, að
þeir gætu ekki gefið ákveðin svör
en mundu ræða við Panoessa og
rettunum f'enskum lengur, og wæri
heppilegar pakkningar fyrir t. d.
sjómenn.
Um Roy sígaretturnar sagði hann,
að hvernig sem á því stæði þá
væri ísland og Marokkó einu
löndin sem nú keyptu þá tegund
frá verksmiðjunu-m. Þær eru að-
eins ódýrari en margar aðrar teg
undir, og getur það legið í þvi.
Þá sagði hann, að kamnski væru
íslendingar vanafastari en aðrir,
og vildu því margir halda áfram
með sínar Roy sígarettur, en
spáði því samt að fleiri og fleiri
færu yfir í filtersígar-ettur eins
og Philip Morris og Marlboro.
félaga hans í Rómaborg nokkrum
dögum síðar.
Á ferðalagi sínu til Ítalíu
sömdu svo framkvæmdastjóri og
formaður SÍF um sölu á 1600 lest
um til Unifish, að því er SÍF
upplýsir, gegn því loforði um að
selja ckki öðrum. í stað þess að
ræða við Panoessa í Róm um söíu,
eins og áður hafði verið lofað,
létu fulltrúar SÍF-manna að
Lustig, er mun vera eða hafa ver
ið starfsmaður hjá Hálfdám
Bjarnasyni í Genoa, hrlngja tíl
Paonessa með þau skilaboð, að
þar sem SÍF-fulitrúarnir hefðu
þegar selt öðrum aðila allan þann
Framhald á bls. 14.