Tíminn - 02.10.1968, Blaðsíða 12
12
(ÞRÓTTIR
TÍMINN
ÍÞRÓTTIR
MIÐVTKUDAGUR 2. október 1968.
Handknattleikur:
ið hefst í kvðld
Alf—Reykjavík. — Reykjavík-
urmótið í handknattleik hefst í
Laugardalshöllinni í kvöld, mið
vikudagskvöld, með þremur leikj
um í meistaraflokki karla. Ailir
leikir í meistaraflokki karla og
kvenna fara fram í Laugardals-
höllinni, en aðrir leikir fara senni
lega fram að Hálogalandi, sbr.
fréttina hér að ofan.
f kvöld fara þessir leikir fram:
Þróttur — Víkingur
ÍR — Árrnann
Valur — KR
AUir þessir leikir ættu að gefca
orðið jafnir og spennandi, nema
e.t.v. fyrsti leikurinn, þvi að Vík
ingar eru sterkari en Þróttur. ÍR
og Ármann háðu harða baráttu
í 2. deild á síðasta ári og höfðu
ÍR-ingar betur að lokum. En e.t.v.
verður síðasti leikurinn, leikur
KR og Vals, mest spennandi. —
Fyrsti leikur hefst kl. 20,15.
Enska 1. deildar-liðið Burnley kaupir leikmenn:
Eyddu á einni viku
meira en á 10 árum
Enska 1. deildarliðið Burnley
hefur eytt meiri peningum í kaup
á leikmönnum í siðustu viku, en
félagið hafði gert í sama tilgangi
tíu árin þar á undan. Fyrst keypti
Bumley útherjann John Collins
frá Grimsby fyrir 35 þúsund sterl
inigspund og á fimmtudag bak
vörðinn James Tlhomson frá Chel
sea fyrir 40 þúsund. Thomson fékk
þó efcki að leika með Buirnley-lið
inu á laiugardaginn gegn Chelsea.
en það skilyrði var í samningnum.
Hins vegar má geta þess, að
Burnley hefur árlega selt tvo til
þrjá leikmenn til annarra félaga
og síðast Morgan til Manch. Utd.
fyrir 90 þúsund sterlingspund. Hef
ur félagið orðið að gera þetta, þar
sem áhorfendafjöldi félagsins er
1 mun minni en annarra 1. deildar
liða. og þvf erfitt að láta tekjur og
gjöld standast á á annan hátt.
Reykjavíkurmótið í handknattleik hefst í kvöld í Laugardalshöll-
inni. Hér sjáum við mynd frá leik KR og Ármanns.
til
Akureyrar?
Alf — Reykjavlk. — Sam-
kvæmt fregnum blaða á Akur
eyri, mun Einar Helgason að
öllum líkindum hætta sem þjálf
ari 1. deildar liðs Akureyrar
í knattspyrnu.
Hver tekur við? Svar við
þessari spurningu liggur ekki
fyrir, en íþró.ttasíðan hefur
frótt á skotspónum, að Akur-
eyringar hafi áhuga á að fá
erlendan þjálfara til sín, þar
sem mjög erfitt er að útvega
innlenda þjálfara.
Skagamenn
sigurvegarar
Úrslitaleik 2. flokks i bikar-
keppni KSÍ, en þátttökulið í þeirri
keppni eru eingöngu úr nágrenni
Reykjavíkur. lauk með sigri Skaga
manna yfir Keflvíkingum, 4:1. —
Eftir venjulegan leiktíma stóð
0:0, en öll mörkin voru skoruð i
framlengingu.
íbúafjöldinn í Burnley er hinn
sami og hér í Reykjavík. — átta
tíu þúsund. — hsím.
BIRGIR HÆTTIR -
HVER TEKUR VIÐ?
Alf.—Reykjavík. — Birgir
Björnsson, sem þjálfað hefur
íslenzka íandsliðið : handknatt
leik, hefur óskað þess við
stjórn HSÍ að vera leystur frá
störfum. Staðfesti Axel Einars
son, formaður HSÍ, þetta við
íþróttasíðuna í gær.
Er allt óráðið um það, hver
verði landsliðsþjálfari, en að
sögn Axels, er það mál nú í
athugun hjá HSÍ. Hins vegar
er mjög ólíklegt, að nýr þjálf-
ari verði ráðinn fyrr en eftir
ársþing sambandsins, sem hald
Framhald á bls. 15.
>msagi
Er þetta það, sem koma skal?
© Handknattleiks-
menn ráðgera
flótta úr Laugar-
dalshöllinni vegna
hinnar dýru húsa
leigu.
# Hálogalandsbragg
inn athvarf reyk-
vískrar íþrótta-
æsku.
Reykjavíkurmdt-
Erlendur
þjálfari
Hálogalandsbragginn. — Verður hann aftur athvarf reykvískrar
íþróttaaesku?
íþróttahöllin í Laugardal
virðist ekki ætla að verða
sú lyftistöng fyrir innan-
hússíþróttirnar, sem vonað
var, a.m.k. ekki fjárhags-
lega. Körfuknattleiksíþrótt
in varð á sínum tíma að
flýja með kappleiki yngri
flokkanna úr Laugardals-
höllinni í hinn gamla Há-
logalandsbragga. Og þegar
þessar línur eru skrifaðar,
er ekki annað fyrirsjáan-
legt, að handknattleiks-
menn verði að troða sömu
braut, þó skömm sé að
segja frá, vegna fjárhags-
legs taps á mótunum. Það
er fyrst og fremst hið ill-
ræmda 5 þús. kr. lágmarks
gjald, sem gerir inniíþrótt
unum ókleift að leigja
Laugardalshöllina.
Samkvæmt upplýsingum, sem
íþróttasíðan hefur aflað sér,
varð um 11 þúsund króna tap
á síðasta Reykjavíikurmóti í
handknattleik. Er þá átt við
mótið í heild. Tap á íslands
mótinu á síðasta ári — yngri
aldursflokkunum — nam
hvorki meira né minna en 64
þús. króna, þannig að þegar
búið var að draga þá upphæð
frá tekjum af 1. deildar keppn
inni, var hagnaður 1. deildar
liðanna aðeins um 13 þúsund
® Verða Reykjavík-
urmótin í framtíð
inni haldin utan
borgarmarkanna?
krónur á félag. Vair þá eftir að
draga frá tap af Reykjavíkur
mótinu. Hins vegar skiptir hagn
aður sá, sem Laugardalshöllin
fær í sinn hlut hundruðum þús
unda!
Það skal því engan undra,
þótt Handknattleiksráð Reykja
víkur, sem er framkvæmdar-
aðili Reykjavíkur- og íslands
móts ráðgeri nú að flytja alla
leiki yngri aldursflokkanna í
Hálogaiand — braggann við
Suðurlandsbraut — á nýjan
leik. Á meðan mun milljóna
höllin standa ónotuð. Hverju-n
til gagns? Má skjóta því inn
Laugardalshöllin — of dýr fyrir reykvískar íþróttir. Er ekki kom-
inn tími til að endurskoSa rekstur hennar?
keppnisstaði. Og á það má
benda, að ef áfram heldur, sem
horfir, mun reykvískt íþró.tta
fólk flýja úr höfuðborginni með
íþróttakappleiki sína. Nýtt og
glæsilegt íþróttaihús er risið á
Seltjarnarnesi og hafa körfu-
knattleiksmenn þegar samið við
aðila þar um afnot af húsinu
fyrir kappleiki, a. m. k. að
einhverju leyti. Hœtt er við
því, að handknattleiksmenn
fylgi í fótspor þeirra. Að vfsu
er leigan í íþróttahúsinu á
Seltjarnarnesi dýr, en lágmarks
leigan þar er þó 2 þúsund krón
um ódýrari.
Reykvísk borgaryfirvöld, er
þetta það, sem koma skal?
— álf.
í hér, að Handknattleiksráð
Reykjavíkur hefur gert árang
urslausar tilraunir til að semja
við forráðamenn Laugard'alshall
arinnar að fá leikkvöld í Laug
ardalshöllinni — gegn lægra
leigugjaldi — á þeim tíma, sem
höllin er aldrei notuð, t. d. á
laugardagskvöldm. Svörin hafa
verið blákalt nei! Á það má
benda, að ofan á allt annað, er
prósentugjaldið í Laugardals-
höllinni 25%, en 20% á Laugar
dalsvellinum og sundstöðum
borgarinnar.
Er ekki kominn tími til fyrir
þorgaryfirvöldin að kynna sér
þetta mál þetur? Ekki getur
það verið vilji þeirra, að
íþróttafólk okkar af yngri kyn
slóðinni sé í vandræðum með