Tíminn - 04.10.1968, Síða 6

Tíminn - 04.10.1968, Síða 6
I / ; i f,, JM 6 /.#’ .T, P.b*/VO V i>' /*i. >1/ H/ r TIMINN » FÖSTUDAGUR 4. október 1968. Verðlagsgrundvöllur land- búnaðarafurðá 1968-1970 Hér á eftir fer greinargerð yfir nefndar í verðlagsinálum landbún aðarins, sem úrskurðaði nýjan verðiagsgrundvöll landbúnaðar- vara fyrir nokkrum dögum. Á öðr- um stað á þeessari síðu birtist verð lagBgrundvöllurinn í heild si.nni, en í greinargerðinni er gerð grein fyrir þeim sjónarmiðum, sem réði úrskurði nefndarinnar. „Á fundi í Sexmannanefnd þ. 4. sept s.L var ákveðið að undan- genginni sáttatilraun Sáttasemj- ara rílkisins að skjóta til yfirnefnd ar skv. 6. gr. laga nr. 101/1966 ágreiningi í nefndinni um ákvörð- un verðlagsgrundvallarins fyrir landbúinaðarvörur fyrir framleiðslu árin 1968/1969 og 1969/1970. Skotið var til yfirnefndar að úrskurða: 1. Alla gjaldaliði verðlagsgrund vallar. 2. Bústærð og afurðamaign. 3. Verð og ull á gærum. í yfirnefndina tilnefndu full- trúar framleiðenda Inga Tryggva- son, bónda Kárhóli, en fulltrúar neytenda notuðu ekki rétt sinn til tilnefningar og skipaði því félags málaráðherra, skv. 6. gr. laga nr. 101/1966, mann í riefndina, sem er Jón Þorsteinsson, alþingism. Oddamaður er Guðmundur Safta- Son, lögfræðingur og löggiltur e-ndurskoðandi tilnefndur af Hæstarétti, en í Sexmannanefnd hefði ekki orðið samkomulag um val oddamanns. Umboðsmenn aðila hjá yfir- nefndinni eru þeir Gunnar Guð- bjartsison vegna framleiðenda og Ottó Schopka vegna neytenda. Á fundi yfirnefndar þann 16. sept. s.l. lögðu umboðsmenn aðila fram tillögur sínar til verðlags- grundvallar ásamt greinargerðum og gögnum, sem þeir óskuðu eftir að koma að í málinu. Af hálfu neytenda var lögð fram sú aðaltillaga, að yfirnefnd in ákvarði verðlagsgrundvöll land búnaðarafurða í samræmi við það samkomulag, sem fulltrúar fram- leiðenda og neytenda gerðu með sér í september 1966 og notað var sem grundvöllur við verðlagn- ingu framleiðsluárið 1966/1967. Við útreikning á verðlagi yrði stuðst við framreiknimgisreiglur frá 4. 7. 1960. Ennfremur að áætlað verð á ull og gærum yrði í sam- ræmi við væntanlegt útflutnings verð og allar búgreinar látnar taka sömu hlutfallslegu hækkun. Til vara lögðu þeir fram þá til- lögu, að verðlagsgrundvöllurinn yrði ákveðinn á grundvelli „400 ærgilda bús“ þar sem eingöngu væri tekið tillit til kostnaðar og tekna vegna nautgripa oig sauð- fjár. Lögðu þeir fram tillögu um uppstillingu á verðlagsgrundvclli byggða á slíku búi. f þessari tillögu fulltrúa neyt- enda er gert ráS fyrir bústærð, sem samanstendur af 10 kúm, 3,5 geldneytum og kálfum og 180 fjár. Afurðamagmið er tilfært 29,500 lítrar mjóllkur, 501 kg nautgripa- kjöt, 2754 kg kindakjöt, 551 kg gærur, 325 kg ull og 180 slátjir. Fulltrúar framleiðenda leggja til að í verðlagsgrundvellinum verði miðað við „400 ærgildi“ bústærð og sleppt verði öllum aukabú- greinum öðrum en garðrækt til heimilisnota og ennfremur, að sleppt verði öllum vinnutekjum utan heimilis. Þeir leggja til að nautgripaafurðir verði ákveðnar þannig: Mjólk 26,550 ltr, nauta- kjöt 420 kg og húðir á 430 kg Sauðfjárafurðir verði ákveðnar 3060 kg kjöt, 612 kg gærur, 340 kg ull og 200 slátur. Þá leggja þeir til að garðávextir verði á- kveðnir 1000 kg. Ennfremur gera þeir tillögur um uppstillingu á gjaldablið verðlagsgrundvallariins. Þá gera fulltrúar framleiðenda kröfur til, að verði samsetningu búsinis breytt skuli breyta gjalda liðum verðlagsigrundvallarins til samræmis við það og tilgreina þeir flutningskostnað sérstaklega. Ennfremur gera þeir þá kröfu, að við ákvörðun gjaldahliðar verði reiknað með hækkunum, sem leið ir af innflutningsgj aldi skv. bráða birgðalögum nr. 68 frá 3. sept s.l. Báðir aðilar gera tillögu um uppstillingu á gjaldahlið verð- lagsgrundvallar eins og áður greinir miðað við „400 ærgilda bú‘“. Tilfærður er hér hver ein- stakur gjaldaliður eftir tillögu hvors aðila í fjárhæð króna, en sundurliðunun) sleppt. 6. Skýrslur Hagstofu íslands um innflutning og sölu á fóðurbæti og áburði. 7. Skýrslur og úrtakskannanir Efnahaigsstofnunariinnar um tekjur iðnaðarmanna, sjómanna og verkamanna. 8. Skýrslu Hagstofu íslands um nettótekjur af búrekstri skv. verðlagsgrundvelli verðlagsár- anna 1964/1965 — 1967/1968 og meðal nettótekjur búa í sér- úrtaki hvert tekjuár 1965-1967, skv. landbúnaðarframtölum til Skatts. Við ákvörðun verðlagsgrund- vallar skiptir höfuðmáli, að fyrir hendi séu sem öruggastar upplýs- ingar um það, hvort þær tekiur, sem, framileiðendum voru ætlaðar við fyrri verðákvarðanir hafi náðst eða ekki. _Áður-greindar skýrslur Hagstofu fslands- um nettótekjur framleiðenda af búrekstri sam- kvæmt verðlagsgrundvelli og nettó-tekjur búa eftir landbúnað- arframtölum til skatts leiða í Ijós, að bilið milli nettótekna skv. verð- lagsgrundvelli og samkvæmt úr- takinu hefir vaxið á síðustu árum framleiðendum í óhag. Verðlagsgrundvellir, sem gilt hafa á undanförnum árum hafa lítið breytzt í megin-atriðum, þótt á sama tíma hafi átt sér stað veru legar breytingar í búrekstrinum. Þannig hefir t.d. bústærðin sam- kvæmt grundvellinum tekið litl- um breytingum, þótt búin hafi vfirleitt stækkað. Sumir aðalgjalda liðirnir svo sem kjarnfóður og á- burður hafa ekki tekið breyting- um, sem séu í samræmi við breyt- ingar á innflutningi, sölu og notk- un þessara vara. Þegar á þetta er litið þykir yfir mefndinni rétt að ákveða nýjan verðlágsgrundvöll með hliðsjón af varatillögum neytenda og til- lögum framleiðenda svohljóðandi: Bústærðin ákveðist: 10 kýr, 2 aðrir nautgripir, sem samsvara 20 ærgildum og 180 kindur. Afurðamagn ákveðist: Mjólk 29.500 ltr. nautgripakjöt 455 kg, nautgripahúðir 40 kg. heima notuð mjólk kr. 1.479,00. kinda kjöt 2.754 kg, gærur 551 kg, ull 325 kg, og kartöflur 1.000 kg. Tillaga fulltr. neytenda kr. 50.537,00 — 46.754,00 — 15.579,00 — 4.413,00 — 45.214,00 — 17.604,00 — 36.043,00 — 11.241,00 — 264.505,00 kr. 491.890,00 Til’laga framleiðenda 61.320,00 62.046,00 — 16.000,00 — 4.413,00 — 55.100,00 — 19.320,00 — 80.652,00 — 20.000,00 — 311.357,00 kr. 630.208,00 fulltr. 1. Kjarnfóður 2. Áburður 3. Viðhald og fyrn. húsa 4. Viðhald girðinga 5. Kostn við vélar 6. Flutningskostnaður 7. Vextir 8. Annar kostnaður 9. Laun o.fl. Aðilar höfðu lagt fram í Sex- mann.nefnd tillögur um gjalda- hlið verðlagsgrundvallarinis eins og þær, sem að ofan greinir að því frátöldu, að í tillögum neytenda er launaliðurinn tilfærður kr. 283.900,00 og flutningskostnaður kr. 19.320,00. FulLtrúar framleið- enda taka fram, að launaliður i tillögu þeirra kr. 311.357,00 sé settur fram án tillits til fríðinda launafólks, en í íyrra hafði verið upplýst, að þau væru um eða yfir 4%. Eigi var 'ágreiningur milli aðila um verðlag á kjarnfóðri eða á- burði. Meðal þeirra, gagna, sem nefnd in hefur aflað eða hafa verið lögð fram í miálinu eru eftirfarandi: 1. Verðlagsgrundvöllur landbúnað arvara frá 1. 9. 1967 — 1. 9. 1968. 2. Framreikning Haigstofu íslands á verðlagsgrundvellinum mið- að við ágústmánuð s.L. 3. Niðurstöður úrtakskönnunar Hagstofu fslands eftir sérúr- taki 89 bua úr aðalúrtaki land- búnaðarframtalanna 1968. 4. Úrvinnsla Búreikningaskrif- stofu landtoúnaðarins fyrir Sex- manna-nefnd úr 61 búreikningi fyrir árið 1967, ásamt útreikn- ing*im á notkun kjarnfóðurs oe áburðar á ærgildi s.l. 5 ár 5. Skýrslur Kristjáns Karlssonar og Óskars Guðmuodssonar um vinnuathuganir fyrir Sex-manna nefnd 1966, 1967 og 1968. í Gjaldahlið verðlagsgrundvallar- ins ákveðist þannig: (sjá grund völlinn sjálfan á öðrum stað á síðunni). í ofanskráðum fjárhæðum gjaldahliðar er reiknað með % hlutum hækkunar vegna innflutn ingsgjalds skv. lögum um innflutn ingsgjald o.fl. nr. 68 fi^á 3. sept s.l., en % hluti bætist við þ. 1. desember n.k. Vextir eru ákveðnir með hlið- sjón af eiginfjárvöxtum í fyrri verðgrundvelli oig vaxtagjöldum samkvæmt búreikningum. Tímakaup bóndans er ákveðið með hliðsjón af 3. taxta Dagisbrún ar og kauptöx'tum iðnaðarstétt- anna og þá sérstaklega hafður til viðmiðunar timakaupstaxti Tré- smiðafélag.; Reykjavíkur Orlof. veikindadagar o.þ.h. er innifalið í kaupi bóndans. Verð á ull og gærum ákveðst þannig í grundvellinum: Ull kr. 10,00 hvert kg. Gærur — 34,00 — — yfirnefndarmaður. Jón Þor- steinsson gerði ágreining varð- andi 4 eftirtalin atriði i framan- I greindum grundveli. Magn kjarn- fóðurs, vinnutíma bóndans, mjól-k urmagn og frádrátt vegna heima- notaðrar mjólkur. Yfirnefndarmaður, Ingi Tryggva son, gerði ágrei-ning varðandi eft- irtalin atriði. Kostnað við vélar, vexti, laun og áburð, en samþykkti tvo síðastgreinda liði eftir að hans tillögur um þau efni höfðu verið felldar. Reykjavík, 30. sept. 1968, Guðm. Skaftason (Sign.) Ingi Tryggvason Jón Þorsteinsson (Sigri.) (Sign.) Verðlagsgrundvöllur frá 1. 9. 1968 til 31. 8. 1970 með áhrifum 20% innflutningsgjalds að % hlutum GJÖLD: 1. Kjarnfóður: a) Fóðurmjöl 1.160 kg á 8/91 b) Maismjöl 7.444 — - 6/72 c) Póðurmjólk 350 -------- 2/70 2. Áburður: a) Köfnunarefni 2.280 — -16/98 b) Fosfórsýra 1.220 ------10/80 c) Kalí 810-------6/89 3. Viðhald og fyrning húsa: a) Timtour b) Þakjárn c) Málning d) Annað e) Fyrning (3% af 400.000,00 4. Viðhald girðinga: a) Timbur b) Gaddavír 5. Kostnaður við vélar: a) Aðkeypt viðgerðarvinna b) ) Varahlutir c) Benzín d) Diesel-olía e) Smurolía og frostlögur f) Fyrning (10% af 200.470) 6. Flutningskostnaður: 7. Vextir: 8. Annar kostnaður: 9. Laun:. a) Laun bónda 2900 klst. á 78/00 b) Laun húsfr. 600 klst. á 56/06 c) Laun ungl. 1000 klst. á 35/00 d) Sjóðagjöld TEKJUR: «CT."7 " • 1. Nautgripaafurðin Mjólk 29.500 ltr. I. verðfi á 10/612« UN-úrvail II. verðfl. 20 k gá 81,00 UNI, AKI úrval 27 kg - 71,00 III. verðfl. AKI, UNII IV. verðfl. 65 kg - 65,50 NI, AKII V. verðfl. 40 kg - 59,72 NII, KI, UKI VI. verðfl. 83 kg - 52,17 KII VII. verðfl. KIII, AKIII, 105 kg - 48,27 UKII, UNIII VIII. verðfl. 62 kg - 39,53 UKIII A IX. verðfl. UKIII B, 10 kg - 33,62 NIII, KIV 43 kg - 28,25 Húðir 40 kg -r- Heimanotuð mjólk 2. Sauðfjárafurðir: I. verðfl. DI, DII, VI II. verðfl. DIII, VII, 2103 kgá 77,53 SI, SII III. verðfl. 172 kg - 69,57 GI IV. verðfl. 21 kg - 54,26 ÆI, HI V. verðfl. 335 kg - 31,69 ÆII, HII 123 kg - 25,91 Gærur 551 kg - 34,00 Ull 325 kg - 10.00 Slátur 180 stk 3. Garðávextir: - 80,19 Kartöflur 1000 kg - 8,49 Bústærð: 10,0 kýr 2.0 aðrir nautgripir 180.0 kindur 10,0 tunnur kartöflur kr. 10.335,00 — 50.024,00 — 945,00 kr. 61.304,00 kr. 38.714,00 — 13.176,00 — 5.581,00 kr. 57.471,00 kr. 1.947,00 — 880,00 — 730,00 — 700,00 — 12.000,00 kr. 16.257,00 kr. 2.716,00 — 1.909,00 kr. 4.625,00 kr. 9.000,00 — 8.170,00 — 9.505,00 — 2.382,00 — 984,00 — 20.047,00 kr. 50.088,00 kr. 21.459,00 kr. 44.690,00 kr. 18.912,00 kr. 226.200,00 — 33.636,00 — 35.000,00 — 1.100,00 kr. 295.936,00 Útgjöld alls kr. 570.742,00 kr. 313.076,00 — 1.620,00 — 1.917,00 — 4.258,00 — 2.389,00 — 4.330,00 — 5.068,00 — 2.451,00 — 336,00 _ 1.215,00 — 700,00 1.479,00 kr. 335.881,00 kr. 163.046,00 — 11.966,00 / — 1.139,00 — 10.616,00 \ 3.186,00 — 18.734,00 — 3.250,00 14.434, (fl kr. 226.371,00 8.490,00 Alls kr. 570.742,00 I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.