Tíminn - 04.10.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.10.1968, Blaðsíða 8
r 8 iHiniHí TÍMINN —•wrrjT)AC'--;. október 1968. er föstudagurinn 4. okt. Franciscus Tungl í hásuðri kl. 23.15 Árdegisháflæði í Rvk kL 4.09 HEILSUGÆZLA Sjúkrabifreið: Sími 11100 i Reykjavík. í Hafnar- firði í síma 51336. Slysavarðstofan f Borgarspitalanum er opin allan sólarhringinn. Að- eins móttaka slasaðra. Simi 81212. Naetur og helgidagalæknir er i síma 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþiónustuna i borginni gefnar I simsvara Læknafélags Reykjavíkur i sima 18888. Næturvarzlan I Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 *á daginn til 10 á morgunana. Kópavogsapótek: Opið virka daga ,frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 4. okt., annast Grímur Jóns- son, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 5. sept. annast Kristján Jóhann esson Smyrlahrauni' 18. Sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 4. 10 ann ast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík 28. sept — 5. okt. annast Háaleitis Apótek — Reykjavíkur Apótek. SIGLINGAR Ríkisskip: Esja er í Reykjavík Her jóifur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur er á leið frá Austfjörðum til Reykja víkur. Herðubreið er á Austurlands höfnum á norðurleið. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í Arkangelsk. Jökulfell fer í kvöld frá Grimsby til íslands. Dísarfell lestar á Austfjörðum. Litlafell los ar á Norðurlandshöfnum. Helgafell er. á Akureyri. Stapafell fór í morgun frá Seyðis firði til Norðurlandshafna. Mæliíell er í Brussel, fer þaðan væntanlega 12. þ. m. til Arkangelsk. Meike fór í gær frá Grimsby til Kx>tterdam Joreefer átti að fara í gær frá Akur eyri til Reyðjarfjarðar. Fiskö er á Hornafirði. FLUGAÆTLANIR Loftleiðir h. f.: Leifur Eirfksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Fer til Luxemborgar kl. 11,00. Er vænt anlegur til baika frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til New Yorik kl. 03,15 Guöríður Þorbjamardóttir er vænt anleg frá NY kl. 2330 Fer til Lux emborgar kl. 00.30. Bjarni Herjólfs son er væntanlegur frá Luxemborg kl, 0345 Fer til NY kl. 04.45. FÉLAGSLlF Kvenfélag Neskirkju: heldur fund þriðjudaginn 8. okt. kl. 8,30 í félagsheimilinu. Rætt um vetrarstarfið og basarinn. Til skemmtunar, upplestur. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar: heldur sinn fyrsta fund á vetrinum mánudiaginn 7. okt. kl. 8,30 í fund arsal kirfkjunnar. Stjórnin. KVIKMYNDA- "LltlAbíú’' KLtJBBURINN Tékkneesk kvikmyndahátíð Sýningar daglega kl. 21,00 nema fimmtudaga. Þessa viku: „Rómansa fyrir trompet", eftir Otakar Vavra. Handknattleiksdeild ÍR Æfingatímar 4. fl. karla: Sunnudagar kl. 6.20 Fösbudagar kl. 8.30. Háloga- land. 3. fl. karla: Föstudagar kl. 9.20 Laugardaga kl. 5.30, Háloga- land. 2. fl. karla: Mánudagar kl. 10.20 Réttarholtsskóli; þriðjudagar kl. 8.30. Laugardalsihöll og miðvikudagar kl. 8.40, Réttar- holtss'kólL .á 1 Kvenfólkið er að reyna að eyðileggja • verzlun Jóa. Ég varaði konurnar við því Gerið þetta ekki. Barinn er stolt og að taka lögin í síuar hcndur. gleði Jóa! DREKI /VlOU'CKIM I ./vJPEFs Beinagrindur frá gamla spánska flak- inu? Nei, nýtízku beinagrindur. Það er ekki undarlegt þó sumir vilji halda gest um í burtu. 1%: Þetta er það sem glæpamennirnir kalla .... þetta er grafreittir glæpamanna. Halldóra B. Björnsson rithöfundur lézt á Landsspítalanum laugardag 28. sept. eftir löng og erfið veik ind.. Halldóra vann mikið að rit- störfum, einkum seinni árin og safnaði einnig frásögnum um þjóð legan fróðleik, og um skeið átt! hún fasta þætti í Sunnudagsbiaði Tímans. Hún tók virkan þátt í félagsmál um og var um tíma form. í Rithöf. fél. íslands. Minningarathöfn um Halldóru B. Björnsson verður í diag Id. 10.30 4. okt. í Dómkirkjunni og verður hún jarðsett sama dag að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd Hennar verður minnzt í næstu íslendingaþáttum Tímans. SÖFN QG SÝNINGAR Frá 1. október er Borgarbókasafn ið og útibú þess opið eins og hér segir: Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A Sími 12308. Útláns og lestrarsalur: Opið 9—12 og 13—22. Á laugardögum M. 9—12 og 13—19. Á sunnudögum kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16—21, aðra virka daga, nema laugardaga kl. 16—19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir böm: Opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir böm og fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 27. Siml 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 14—21. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opiö alla virka daga, nema laugar daga, kl. 14—19. Bókasatn Seltiarnarness er oplð mánudaga lcl 17,15 - 19.00 og 20— 22 Miðvikudaga kl 17.15—19.00 Föstudaga kl, 17,15—19.00 og 20— 22. um uppiskroppa með eyðu blöð undiir fyrstu og aðra að- vörun. Auk þess er reynsla okk ar sú, að síðasta aðvörun ber langbeztan árangur“. „Kemurðu enn að biðja um frí“ sagði akrifstofustjórinn byrstur við sendisveininn. „Það er fróðlegt að vita hvaða ástæðu þú færir nú fram. Þú ert búinn að vera fjórimi sinn um vdð útför afa þíns á þessu ári“. „Já, og nú er amma að gifta sig í fimmta sinn í dag“, anz- aði snáðinn. Maður aokkur fékk tilkynn- in.gu frá skattheimtuskrifstof- unni. „Síðasta aðvörun", stóð á hennl með stórum stöfum. „Ef þér greiðið ekki þegar skattinn yðar, verður hann inn heimtur með lögtaki án frek ari aðvörunair.“ Maðurinn fór þegar í stað á skrifstofuna til að borga skatt inn. „Ég hefði verið búinn að borga“ sagði hann, „ef ég hefði fengið aðvörun áður“. „Það vill svo til“ sagði af- greiðslumaðurinn, „að við er — Ég held bara að Jón þoli ekki að vera fyrirliði liðsins. Strætisvaginn var þéttsetinn þegar ákaflega gildvaxin kona kom upp í hann. Hún leit í kringum sig og sagði síðan: „Ætlar ekki einbver herrann að láta mér eftir sætið sitt?“ Lítill og ákaflega grannur maður stóð upp og sagði: „Ég skal láta yður eftir miniKlitla skerf.“ Maður stóð á götuhorni og beið eftir þvi að eitthvað hægð ist um í umferðinni svo" að hann kæmist yfir götuna. Biðin varð löng, því að bílarnir streymdu áfram í þéttri, órofa fylkingu. Loks rofaði svolítið til og sá hann þá mann standa hinum megin. Hann kallar til hans: „Heyrið mig, hvernig bomust þór þangað sem þér er uð?“ „Það var ósköp auðvelt" kall aði maðurinn á móti, „ég er fæddur hérna megin.“ Það var kvenfélagsfundur og umræðuefnið var stofnun tóm stundaheLmilis fyrir æskulýð inn. Ung kona lagði orð í belg og sakaði félagssyst-ur sínar um að vera gamaldags í hugsunar hætti. „Það þarf unga konu til að stjórna æskulýðsheimil inu okkar“ sagði hún, „konu sem er nógu ung til þess að vita hvað unglingana langar til að gera.“ „Og nógu gr.mla“ sagði rosk in kona þuríJÆga, „til þess a’ð sjá um að þeir geri það ekki.“ Frú sagði vijj nýju vinnukon- una: — Dóttir mín vill að við borðum kl. 6 í kvöld, og svo för- um við út strax eftir matinn“. — Ágætt, svaraði vinnukonan. — Og eigum við svo að þvo upp þegar við komum heim? j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.