Tíminn - 04.10.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.10.1968, Blaðsíða 11
1 ,« t ’ ' s l » '« •*» ' *? >n ) n . 1 FOSTUDAGUR 4. október 1968. TIMINN u Leynimelurinn sýndur aftur Leikfélag Reykjavíkur er nú aS Hefja sýningar að nýju á skopleikn um Leynimel 13 eftir Þridrang. Þessi vinsæli og skemmtilegi leikur var frumsýndur í fyrravor og sýndur þá 10 sinnum til loka leikársins. V.ið tökur leikgagnrýnenda voru nokkuð misjafnar en undirtektlr almenn- Ings og aðsókn að sýningunum mjög góð. Leynimel 13 sömdu þeir Emil Thoroddsen, Indrlði Waage og Haraldur Á. Sigurðsson fyrir 25 árum og var hann þá sýndur við miklar vinsældir hjá Fjalakettinum. Við sýninguna núna hefur leikritið verið fært nokkuð í nútímahorf og þykir sýningin fersk og fjallað um ýmislegt sem nú er efst á baugi. Leikstjóri er Bjarni Steingrímsson. Leikmynd er eftir Jón Þórisson, en það er fyrsta sjálfstæða vtrkefni hans hjá L. R. og i aðalhlutverkum eru Guðmundur Pálsson, Jón Sigur björnsson, Emelía Jónasdóttir, Au róra Halldórsdóttir, Sigriður Haga lín og Sigurður Karlsson. Fyrsta sýningin verður á föstudag og hefst kl. 20.30 Á myndinni sjást Margrét Ólafs dóttir (Dísa) og Sigurður Karlssod (Þorgrímur skáld) SÍLDIN Framhald af bls 12. f bræðslu 207.837 Til innanlandsneyzlu 15 Landað erlendis 6.734 Samkvæmt skrá Fiskifélagsins Jjafa 92 skip fengið einhvern afla í sumar. 82 þeirra hafa veitt 100 lestir eða meira. 21 skil hafa afl að 1000 lestir eða meira. Tíu hæstu skipin eru: Örn, Rvk 2.520, Gígja Rvk, 2.555 íestir, Harpa Rvk 2.226 lestir. Gþðbjörg Sandgerði 2.222 lestir. Bjartur Neskaupstað 2,029 lestir, Kristján Valgeir Vopnafirði 2.019 lestir, Fífill Hafnarfirði 1.977 lestir, Fylk ir Reykjavík 1.826 lestir, Héðinn Húsavík 1.797 lestir og Gísli Árni Rvk 1.759 lestir. B.S.R.B. Framhald af bls. 1 samtökunum, og skiptust ménn mjög í tvo hópa í þeim málum. Bæði félögin voru þó samþykkt sem fullgildir aðilar að BSRB. Undir lok þingsins fór fram stjórnarkosning og var Kristj- án Thorlaeius endurkjörinn formaður samtakanna með 86 atkvæðum, en Björgvin Guð- mundsson, sem var í framboði á móti honum hlaut 55 atkvæði. Aðrir í stjórn BSRB eru: 1. varaformaður Sigurfinnur Sig urðsson, 2. varaformaður Iíar- aldur Steinþórsson og auk þess voru endurkjörnir í stjórnina: Einar Ólafsson, Valdimar Ólafs son, séra Bjarni Sigurðsson, Ág úst Geirsson, Guðjón B. Bald vinsson. Nýjir stjórnarmeðlim ir eru: Guðrún Blöndal, Guð laugur Þórarinsson og Kjartan Ólafsson. í varastjórn eru: Þorsteinn Óskarsson, séra Sig urður Haukur Guðjónsson, Ingi bergur Sæmundsson, Bogi Bjarnason, Sigurður Sigurðsson, Bergmundur Guðlaugsson og Sigurður Ingason. Á þinginu var kjörinn milli þinganefnd í skipulagsmálum, og eru þessir í nefndinni; Anna Loftsdóttir, Eggert Ásgeirsson, Guðmundur Jónsson, Guðmund ur Magnússon og Tryggvi Sig urbjamarson. SKÝRSLA U THANTS Framhalö al bls. 9 ið til þess ráðs, að beita her- valdi til kúgunar, og haldið á- fram mótun stefnu um þróun kynþáttanna hvors í sínu lagi, óg meðal annars gert áætlan- ir um að láta líta svo út sem um afríkanska þátttöku sé að ræða í þeim aðgerðum. Þessi framvinda er ný og aukin ögrun gegn almennri ósk um öra þróun á þessu svæði í átt til meirihlutastjórn ar og myndunar réttláts þjóð- félags, sem sé laust við allan greinarmun á kynþáttum. A VlÐAVANGI Framhald at bls 5 lagfæringum hér og þar, svo að það byrgi ekki fyrir mönn- um nauðsynina á „róttækum ráðstöfunum strax“. Þessi lýs- ing er vitanlega laukréttur dómur um frammistöðu „við- reisnar“-stjórnarinnar í skóla- málum þjóðarinnar. GAMLA BIO DOOTOR ZIIilAGO íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 8,30. Aðgöngumiðasala hefst kl. 3 Hækkað verð. WEmmB Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með George Ardisson Pascale Audret — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hörkuspennandi ný ítölsk kvik mynd i litum og. cinema scope Stephen Forsythe Anne Sherman Bönnuð innan 14 ára sýnd kL 5 og 9 &ÆJARBÍ Slmt 40)8« Afríka logar Stórmynd um ævintýralegar mannraunir. Anthony Quayle Sylvia Syms Derek Fowlds Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9 Sirhi 50249. Mennirnir mínir sex ísl. texti. Sýnd kl. 9 18936 Cat Ballou PJT' — fslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. S, 7 og 9 WHfl Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög vei gerð, ný, amerísk mynd i litum og Panavision. — íslenzkur texti — Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LAUQARA8 Slmar 32076 og 3816(i Rauða eyðimörkin Ný ítölsk gullverðiaunamynd frá kvikmyndahátíðinni i Fen- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Yfirgefið hús Afar træg og vel leikin ame- risk litmynd 4ðalhlutverk: Nathalie Wooa Roberi Kedford — Islenzkut t.ext.) — Sýnd kl 5 og 9 Auglýsið í fímanum iti; ÞJÖDLEIKHÚSID í Puntila óg Matti eftir Bertolt Brecht Þýðendur: Þorsteinn Þorsteins. son, Þorgeir Þorgetrsson, Guðmundur Sigurðsson. Leikstjóri: Wolfgang Pintzka. Leiktjöld og búningar: Manfred Grund. Frumsýning í kvöld kl. 20 Önnur sýning sunnudag kl. 20 FyrirheitiS Sýning laugardag kl. 20 Næst siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan optn frá kl 13.15 tU 20, siml 1-1200. LEYNIMELUR 13 i kvöld HEDDA GABLER laugardag MAÐUR OG KONA sunnudag Aðgöngumiðasalan I Iðnó ei opin frá kl. 14. Simi 13191. T ónabíó Slm 31182 íslenzkur texti í skugga risans Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í Utum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 14 ára. \ Slmt 11544 Svallarinn (Le Tonnerre de Dieu) Bráðsmellin frönsk gaman- mynd um franskar ástir. Robert Hossein Micheie Marcier Jean Gabin Lilli Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.