Tíminn - 05.10.1968, Síða 10
10
; l"'’' - TÍMINN
LAUGARDAGUR 5. október 1968.
er la
okf.
£-yrinn 5.
PSacidus
Tungl í hásuðri kl. 23.57
Árdegisháflæði í Rvk kl. 4.43
3EILSUGÆZLA
jjúkrabifreið:
Sími 11100 í Reykjavík. I Hafnar-
firði i sín.a 51336.
ilysavarSstofan i Borgarspítalanum
er opin allan sólarhringinn. A3-
eins móttaka slasaSra. Sími 81212.
Naetur og helgidagalæknir er I
sima 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, opi3
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um læknaþjónustuna
i borginni gefnar I simsvara
Læknafélags Reykjavíkur I síma
18888.
Næturvarzlan í Stórholti er opin frá
mánudegi til föstudags ið. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug.
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn t:l 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: OpiS virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Helgarvörzlu í HafnarfirSi laugar-
dag til mánudagsmorguns annast
Gunnar Þór Jónsson, Móa-harði 8b
stmi 50973.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 8. okt„ annast Eiríkur Björns'
son, Austurgötu 41, sími 50235.
Næfurvörzlu í Keflavík 4. okt. og
5. okt. annast Kjartan Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 7. okt. ann
ast Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörzlu apóteka í Reykjavík
5. okt. til 12. okt. annast Borgar
apótek — Reykjavíkurapótek.
KIRKJAN
Grensásprestakall. Barnasamkoma
í Breiðagerðisskóla. kl. 10,30. —
Messa kl. 2. Felix Ólafsson.
Ásprestakall. Messa í Laugarásbíói
kl. 1,30. Barnasamkoma kl. 11,00
sama stað. Séra Grímur Grímsson.
Hafnarfjarðarkirkja. Barnasamkoma
kl. 11,00 f.h. Garðar Þorsteinsson.
Bústaðaprestakall. Barnasamkoma
í Réttarholtsskóla kl, 10,30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Ólafur Skúla-
son.
Háteigskirkja. Messa kl. 2. Séra
Arngrímur Jónsson.
Hallgrímskirkja. Fjölskylduguðsþjón
usta kl. 10,30- Með þessari guðs-
þjónustu hefst barna og unglinga-
starf Hallgrímssóknar. Ætlazt er til
að foreldrar mæti með börnum sín
um til þessarar guðsþjónustu. Syst
ir Unnur Halldórsdóttir. Séra Ragn
í r Fjalar Larusson.
Arbæjarsókn. Ferming í Árbæjar-
kirkju kl. 11,00. Bjarni Sigurðsson.
Langholtssöfnuður. Óskastund barn
anna hefst að nýju á sunnudaginn
kl. 4. Upplestur, kvikmyndir og
m-argt fleira.
Fyrsti fundur Bræðrafélags Lang-
holtssafnaðar á þessu starfsári
verður á þriðjudaginn 8. þ.m. kl.
8,30. — Stjórnin.
Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.’n.
(Ath. breyttan messutima). Barna-
guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Garð-
ar Svavarsson.
Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.
Guðsþjónusta kl. 2. Almenn altaris
ganga. Séra Frank M. Halldórsson,
Dómkirkjan. Messa kl. 14,00. Séra
Óskar J. Þorláksson.
Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Séra
Gunnur Árnason.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl.
2. Séra Bragi Friðriksson.
Langholtsprestakall. Barnasamikoma
kl. 10,30. Séra Árelíus Níelsson. —
Guðsþjónusta kl. 2. Haustíerming-
arbörn beðin að mæta. Séra Sigurð
ur Haukur Guðjóusson.
FERMINGAR
Ferming í Árbæjarkirkju kl. 2. -
Prestur séra Bjarni Sigurðsson.
Erlingur Bjarnason, Selási 4b
Jón Magnús Pálsson, Hraunbæ 28
Jón Oddur Jónsson, Hraunbæ 94
Júlíus Rafn Júlíusson, Glað-
heimum 12.
Vilhjálimur Ástþór Kristjánsson,
Hraunbæ 94.
FELAGSLÍF
Eg skal sýna þér hvað ég held um
Jóa!
— Láttu hann vera!
— Og ég geri út af við þig líka!
— Guð hjálpi okkur!
— Hann slær konu!
Kvenfélag Ássprestakalis heldur
fyrsta fund vetrarins í Safnaðar-
heimilinu, Hólsvegi 17, þriðjudag-
inn 8. október kl. 8,30. Rætt um
vætrarstarfið. Gestur fundarlns verð
ur frú Geirþrúður Hildur Bern-
höft og talar um velferðarroál
aldraðra.
Kvenfélag Laugarnessóknar:
heldur sinn fyrsta fund á vetrinuro
mánudaginn 7. okt. kl. 8,30 í fund
arsal kirkjunnar. StjÓinin.
ÁRNAÐ HEILLA
Kvenfélag Neskirkju:
heldur fund þriðjudaginn 8. okt.
kl. 8,30 í félagsheimilinu. Rætt um
vetrarstarfið og basarinn. Til
skemmtunar, upplestur. Stjórnin.
Áttræður er í dag, laugardag, Sig-
urður Kristjánsson, bóndi í Hrísdal
í Miklaholtshreppi. Afmælisgrein
um hann mun birtast í næsta ís-
lendingaþætti blaðsins. Sigurður
verður staddur í Hreðavatnsskála
í dag — hjá Olgu dóttur sinni.
SÖFN OG SÝNINGAR
Héraðsbókasafn Kjósarsýslu,
Hlégarði.
Bókasafnið er opið sem hór segir:
Mánudaga kl. 20.30 — 22.00, þriðju
daga kl. 17.00—1900 (5—7) og föstu
daga kl. 20.30—22.00 Þriðjudagstím
inn er einikum ætlaður bömum og
unglingum Bókavörður.
— Stebbi kom hingað í leit að gömlum
spönskum f jársjóði, en í staðinn fann
hann grafreit glæpamannanna.
— Hvers vegna kemur Bill ekki aftur
með bátnum?
— Við skulum koma.
Hann svarar ekki í talstöðina sína,
Þarna er Bill.
SJÓNVARPIÐ
Laugardagur 5. 10 1968
16.30 Endurtekið efni
í tónum og tali
Umsjón: Þorkell Sigurbjöms
son. I þessum þætti tekur
Þorkell fyrir þá Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og Eyþór
Stefánsson frá Sau’ðárkróki,
og eru með honum 12 söng
menn.
Einsöngvari er Kristinn Halls
son. Áður flutt 17. febrúar
1967.
16.55 Enskukennsla sjónvarps-
ins.
Leiðbeinandi: Heimir Áskels
son.
(27. keennslustund frumflutt)
Hann var að útskýra fyrir
konunni sinni ýms tarskilin
hagfræðileg orðatiltæki, svo
sem greiðsiujöfnuður, fjárfest
ing verðbólga forvextir o.s.frv.
og hvernig leysa mætti hin
ýmsu fjárhagsvandamál þjóðar
innar.
— Það er ótrúfcgt, sagði
hún að lokum, — að nokkúr
skuli geta vitað svona rnikið
um peninga en samt átt svona
lítið af þeim sjálfur.
Biðröðin fyrir framan elli-
l)íf eyrisdeild Tryggingarstofn-
unarinnar var sífellt að lengj-
ast. Fremst í röðinni, við bor'ð
gjaldkerans, stóð öldruð kona
og var að leita í töskunni sinni.
Hún tók upp einn hlutinn á
fætur öðrum og iagði á borðið,
en ekki kom trygigingarskír-
teinið í ljós.
Maðurinn fyrir aftan hana
var nú búinn a'ð missa þolin-
mæðina. — Þér hafið villzt,
kona góð, sagði hann. — Þetta
er ekiki tollskoðunin, heldur
ellilífeyrisdeild Tryggin-gar-
stofnunari-nnar.
Tvær vinkonur hittast. Önn
ur sagði: — Ég hef heyrt að
Georg hafi beðið þín. Sa.gði
hann þér', að hann hafi einu
sinni beðið mdn?
— Nei, en hann var eitthvað
að tala um fortíð sína og að
hann hefði ger.t eitthvað sem
hann skam-maðist sín fyrir.
Það var útsa-la í stóru vöru-
húsi og í öllum deiUdum og
göngum var varla þverfótað
u-m, mest kvenfólki. f einni
kvennaþvög-unni mi'ðri var lítill
maður að reyna að o-l-niboga
s-ig áfratn, rau'ður í framan.
Loks var hann komin-n að af-
greiðs-luiborðin-u í sokkad-eild-
inni. Hann stundi og þurrkaði
af sér svitann.
— Hvað g-et ég gert fyrir
yður? spurði afgreiðslustúlk-
an, há og iturvaxin blómarós.
— Er yðu.r sama þó að þér
talið við mig í nokkrar mín-
útur? sp-urði hann. — Ég ætla
ekki áð kau-pa n-eitt — ég vil
ba-va fá að tala við yður.
— Ég skil ekki hvað bér
eigi'ð við, sa-gði stúl'kan ui* ir-
andi. — Ég hef svo mikið að
gera, eins og þér sjáið. Um
hivað vilj-ið þér tala við mig?
— Ilvað sem er! Hvað sem
er! sagði maðurinn vandræða-
legur og óðamála. — Sjáið
þér til, ég týndi konunni m-inni
hér-na í mannþrönginn-i og get
ekki fundið hana. En ef ég gef
mig á tal við fal-lega stú-iku,
verður hún ekki 1-engi að koma
í 1-eiti-rnar.
FLÉTTUH
: OG MÁT
Ungverjin-n Lengyel sigraði
á skákmóti, sem háð var í Sol-
inge-n í sumar, hál'fum vinning
á undan Júgósla-vanum Parma,
en í næstu sætum voru Júgó-
sla-varnir Da-mjanovic og Jana
sevic, Ték-kinn PaChmann og
Szabo, Ungverjalandi, en hann
fór beint á þetta mót héðan
frá íslandi og áransrir han-s
þarna mun betri en á Fiske-
skákmótinu.
Eftirfarandi staða kom upp
á mótinu í skák þeirra O'Kelly
frá B-elgíu oig Tatai, Ítalíu.
Tatai, sem lék svörtu mönn
unum á hér greinilegia vinn-
ingsstöðu, og hann 1-ék nú
b4-b3. Skákin tefldist þannig
áfram.
1. Ha2xa4 — b3-b2
2. Ha4-a8 - b2-blD?
sítalski skákif'.aðrrinn gengur
beint í gildni tíelgans. blB e-r
ein-föld vin-ningisleið.
3. Ha8-b8+ — Hg7-g8
4. Hbxg8i' - Kh8xg8
5. Dh4-d8t Jafntefli.