Tíminn - 05.10.1968, Side 11

Tíminn - 05.10.1968, Side 11
I LAUGARDAGUR 5. október 1968. DENNI DÆMALAUSI — Lltlar sykurdúkkur eins og ég eru búnar til úr svona. 17.20 fþróttir Efni m. a.: 1. Leikur Birmingham City og Aston Villa. 2. Dagskrá í tilefni af því að 60 ár eru liðin síðan íslend ingar tóku fyrst þátt í Olym píuleikum. 3. Leikur Leicester City og Coventry City. mé 20.00 Fréttir. 20.25 Terry Ber Bandaríska þjóðlagasöngkon- an Terry Ber syngur Iög í léttum dúr. Dagskrárþáttur þessi var gerður er songkon an var hér á ferð fyrir skömmu. 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball fsl. texti Rannveig Tryggva- dóttir. 21.10 Saga mannkyns (The Story of Mankind) Bandarísk kvikmynd gerð af Irwin Allen. Aðalhlutverk: Ronald Colman, Hedy Lam- arr, Marx bræður og Sir Cedric Hardwick. fsl. texti: Jón Thor Haralds son. 22.46 Dagskrárlok. Lárétt: 1 Gamlingja 6 Stefna 7 Ríki 9 Jarm 10 Hárlausir haus ar 11 Bókstafur 12 Kall 13 Kind- ina 15 Gerður lengri. Krossgáta Nr. 134 Lóðrétt: 1 Sjávardýr 2 501 3 Táning 4 Ónefndur 5 Brýnir 8 Halli 9 Kínverji 13 Utan 14 ÁrtaH. Ráðning á gábu no. 133: Lárétt: 1 Ættanna 6 Fum 7 UA 9 La 10 Tunglið 11 JK 12 MI 13 And 15 Nálgist. Lóðrétt: 1 Ærutjón 2 TF 3 Auðgeng 4 NM 5 Átaðist 8 Auk 9 Lim 13 AI 14 II. TÍMINN 35 með aðdáun. — Og gangurinn er fallegur. Beta hélt sér af alefli í bakið á framsætinu. — Hamingjan góða, hvernig þá ekur, veinaði hún. Kristín hélt nú aftiu- af Vegu, svo hún hægði á sér, og Beta varp öndinni léttar. — Geturðu ekki komið heirn með mér og gengið svo götuna fram hjá mómýrinni á eftir?? mælti Kristín og sneri sér að Ei- riki. — Ég veit ekki . . .gegndi Eirlkur efablandinn. — Mamma er farin að bíða eftir mér, hún er kaffilaus. — Já, en samt verður þú fljót- ari heim með þessu móti, en ef þú hefðir gengið alla leið. Eirikur hló. — Ég var ekki gangandi, reiðhjólið stendur hjá búðinni! — Og svo ferð þú bara frá þvi! gr eip Beta fram í . — Ég get alltaf náð í það, mælti Eiríkur áhyggjulaus. — Maður fær ekki svona góðan flutning á hverjum degi. — Ja, þessi ungdómur! hélt Beta áfram. — Ert þú kannski eins gefin fyrir hesta og Kristín ellegar . . . Hún fékk ekki lokið við setn- inguna, því Kristín greip fram í fyrir henni. — Beta fær engan veginn skil- ið að nokkur geti haft á'huga fyrir hestum, mælti hún. — Sjálf er hún hrædd við þá. — Svo er um flestar konur, sagði Eiríkur. — Nú sleppum við Betu úr við götuna heim til hennar, hélt Kristín áfram, — og svo fylgist þú með heim til okkar. Hún nam staðar og hélt við hestinn. — Nú er þér óhætt að stíga út, sagði hún við Betu. — Vega er búin að hlaupa úr sér mesta gals- ann. Beta kleif niður úr kerr- unni og þakkaði fyrir hjálpina, og Eiríkur hafði efcki lengur á móti því að koma heim að Hellu- læk. Þau héldu áfram og fóru fetið. — Ég vildi losa mig fyrst við Betu, tók hún til máls, — því ég get efcki sagt hvað sem er, svo hún heyri. Hún getur efcki þagað yfir neinu. — Einmitt það, sagði Eirfkur, — er hún af því taginu. — Já, en hún meinar efckert illt með því. — Hvað var það þá sem þú ætlaðir að segja? spurði Eirikur. Hann fann að hún var að brjóta heilann um eitthvað. — Mig langaði til að spyrja þig, hvort þú gætir ekki reynt Vegu með einhverju móti, án þess að nokkur vissi af, svaraði hún áköf. — Það var varla hægt með kerr unni. — Nei, en við eigum gamlan léttivagn, nann ætti að nægja. — Það held ég líka. Þeir voru einmitt notaðir fyrr á tímum. Kristín hló. — Hvert ættum við þá að aka, áður en slaðafæri gerir? spurði Eiríkur. Kristín hugsaði sig um, en svo glaðnaði yfir henni. — Nú veit ég það! Vegarspottinn yfir furu- móinn þarna fyrir hendan er vist góður. — Hann er alveg mátulegur. Við getum meira að segja tekið tímann, því ég veit hvar hægt er að fá lánaða skeiðklukku. — Ágætt, þá segjum við það, sagði Kristín glöð í bragði. Hún stakk lausu höndinni und- ir handlegg hans og þrýsti laus- lega. Með þessu gaf hún aðeins til kynna ánægju sína, en hins vegar gaf Eiríkur miklu meiri gaum að nærveru hennar. Hann lagði ekki rangan skilning í þetta hispursieysi hennar, vissi að hún vaj niðursokkin í hugsanir um hesta og kappakstur. Hinu gat hann með engu móti að gert, að þessa stundina var það Kristín á Hellulæk sem átti hug hans all- an. — Ég gæti vel hafizt handa með þetta undir eins, mælti hún himinlifandi. Tók varla eftir því að hún hafði gripið um handlegg hans. — En hvað þú ert vitlaus, anz- aði Kristín ergilega. — Ónei, því þegar stelpurnar eru skotnar í einhverjum strák- um, þá skrifa þær eitthvað á miða og stinga þeim í jakkavasa þeirra, mælti Agnes með merkissvip. — Á ég að segja Eiríki að það sé frá þér? — Auðvitað, flónið þitt. — En strákarnir í skólaniun fá aldrei að vita hverjar hafa skrif- að á miðana. — Til hvers eru þeir þá? — Já, — það veit ég ekki. Það er leyndarmál, segir ELsa. Kristín hló. — Ég ætla ekki að skrifa Eiríki neitt leyndarmál, ég ætla bara að fá dálítið lánað hjá honum, það er allt og sumt. — Hvað er það? spurði Agnes forvitin. — Ól. — Eigum við ekki nóg af ól- — Ertu komin svona snemma! sagði amma þegar Kristín kom inn í eldhúsið. — Þetta gengið vel! — Já, Vega er ekki óþæg í — Hvernir ól er það? meðförum. I — Mikið ertu forvitin, — Það var gott, mælti Anna.' Kristin dálítið óþolinmóð. hefur um? — Efcki svoleiðis ól. anzaði Ég Ég á lítið eftir af þvottaduft- ætla að lagfæra gömul atkýgi og í þau vantar ól, sem ekki er til hérna. Eins og það sé nokkuð einkennilegt? — En ef hann skyldi efeki eiga hana til? Á ég þá að ríða suður x Sundavík og spyrja hivort þeir eigi nokkra? — Nei, þakka þér fyrir. Ef nokkur ól er til í Sundavík á ann- að borð, er hún orðin grautfúin fyrir löngu síðan. Agnes hélt áfram að kemba og Kristín fór að bursta faxið á Vegu. — Þartu nokkuð að geta þess hvert þú ætlar að fara, spurði Kristín. — Nei, aills ekki, sagði Agnes áköf. — Er það leyndarmál? — Það eru nú bráðum komin jól, svaraði Kristin afsakandi. — Á pabbi að fá þessi aktýgi? — Spyrðu nú ekki meira, en farðu að hraða þér með lexiurn- ar þínar, svo þú getur fcomizt af stað sem fyrst, flýtti Kristín sér að segja. Agnes hlýddi. Þegar um leynd- armál var að ræða, þýddi ekki annað . .. — Hvar er Kristín? spurði mu. — Það er gott og blessað að hafa allan þvott hreinan fyrir jólin, en það er nú alltaf svo mikið að gera síðustu stundirn- ar, anzaði Kristín. — Það verður efcki líkt því eins mikið að gera núna, þegar við erum búin að fá ísskápinn, sagði Anna. — Þið getið ekiki ímyndað ykkur hve vænt mér þykir um hann. — Sumt af þessum nýmóðins áhöldum er hreinasta hnoss, sagði amma. Kristín var á sama máli. — Allt sem léttir heimilisstörfin er gott, mælti hún. — Margt af því sem snertir jarðyrkjuna líka, bara að ekki sé ginið yfir of miklu. Jón skaut hér orði inn. Kristín hló. — Mig grunar hvað Jón ætlar að koma með næst. — Ætli það verði svo mikið. Um jólaleytið viU enginn um- breyta nokkrum sköpuðum hlut. — Nei, þá er eins og allt hið gamla sé bezt. — Mér finnst engin jól vera, ef efcki er öllu hagað nákvæmlega eins og alltaf hefur verið gert, sagði Anna. — Ekki veit ég hvað þú ert að hugsa, Kristín, bætti hún við. — Ætlar þú að brúna baunirnar í þessari krús? — Éei, úff... Ég er vist enn- þá með hugann í hesthúsinu. Og ekki var hún fyrr búin að afljúka inniverkunum, en hún var horfin þangað út. Agnes var að kemba GuUu. — Ég er búin að kemba hana þang- að til ég er orðin kófsveitt, kall- aði hún og blés við, þurrkaði sér á blússuerminni. — Það er gott. Þú ert dugleg við að hirða Gullu, mælti Kristín og hrósaði systur sinni. — Ætl- arðu út í kvöld? — Já, ég hefi svo lítið að lesa í dag, að það er fljótgert Svo ætla ég að riða til Óskars á eftir. — Geturðu ekki alveg eins skroppið að Skógarkoti? — Til hvers þá, — Með orðsendingu. — Það get ég vel, svar- aði Agnes og var hin viljugasta. — Get ég riðið á stökki eftir Skógarkotsgötunni? — Já. það er vel hægt. — Hverra erinda á ég að fara að Sfcógarkoti? — Bara að fá Eirfki bréfmiða. — Agnes leit til systur sinnar. — Hahæ, þú ert skotia í hon- um Eiriki! sagði hún stríðnislega. ÚTVARPIÐ Laugardagur 5. október 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Óskalög sjúkl inga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir 15.00 Fréttir 15.15 Laugar dagssyrpa í umsjá Hallgríms Snorrasonar. 17.15 Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýj ustu dægurlögin. 17.45 Lestrar stund fyrir litlu börnin 18.00 Söngvar i léttum tón. 18.20 Til kynningar 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir Tilkvnningar 19. 30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20. OO Gömlu dansarnir 20.35 „Misgáningur" smásaga eftir Guy de Maupassant. Baldur Pálmason islenzkaði. Baidvin Halidórsson leikari les. 20.55 Þættir úr „Carmina Burana" eftir Carl Orff 2125 Leikrit: „Haust' Gnet7 Áður útv l963 beiirstió-i: Heigj Skúlason 22 00 Fráttir og veður fregnir. 22.15 Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.