Tíminn - 05.10.1968, Page 13
Ellert meiKRbí dag?
QrsUf'aJeíkif rinn í bikarkeppninn í dag á Melavellinum. — Eyjamenn koma með klapplið.
- Þá er komiS
aS sáSasta koattspymnleik ársins,
nrsKtale&niim í bikarkeppnimá.
Þeéta ern sérstæð bikarórslit a‘ð
því leyti, að nú mætast lið, sem
fáir eða engir trúðu fyrirfram
að myndu komast svona langt £
keppninni, Vestmannaeyingar og
KRb. En það verður ekki skafið
af þessum liðum, að þau eru bæði
baráttulið. Þess vegna er búizt við
mikilli bikarstemningu á gamla
Reynir
þjáifar
Valsmenn
Alf-Reykjavík. — Nú mun end-
anlega vera frá því gengið, að
Reynir Ólafsson úr KR þjálfi 1.
deUdar lið .Vals í handknattleik,
en á síðasta ári þjálfaði Ragnar
Jónsson liðið.
Reynir lék í mörg ár með meist
amflokki KR, en á nndanförnum
ánrm hefur hann s.núið sér að
dómarastörfum og er mú einn af
millirfkjadómurum okfear. Spurn-
iií-gm er, hirort við rnissum. ekki
Reyni sem dómara í L deild í
vefcar, því að varla er stsett á því,
að þýálfari 1. deildar liðs sé dóm-
a*i á sama vetfcvangi.
Magnxis Georgsson, framkvæmdastjóri íþróttahússins á Seltjarnar-
nesi. (Tímamynd____Róbert).
íþróttahús reist ú mettíma
Alf-Reykjavík. — Þess verður
ekki langt að bíða, að almennar
fþróttaæfingar hefjist í nýjn og
glæsilegu íþróttahúsi í næsta ná-
grenni borgarinnar. Er hér um að
ræða iþróttahúsið á Seltjarnar-
nesi, en smíði þess er nú lokið —
á mettíma má segja — því að
byrjað var að grafa fyrir grunni
hússins fyrir rúmu ári.
■ f gær var húsið tekið í notkun
fyrir Mýrarhúsaskólann, en vígsla
hússins fer fram innan tíðar.
Gólfflötur íþróttasalarins, sem þak
inn er „vínilplasti", er um I ar rúma um 600—700 manns. í
18x33Vá metrar og áhorfendapall-1 Framhald á bls. 14.
Melavellinum í dag. Tugir ef ekki
hundruð áhangenda Vestmanna-
eyjaliðsins munu eflaust sjá um
það, en búizt er við miklu fjöl-
menni frá Vestmannaeyjum í sam
bandi við leikinn.
Liðin verða mijög svipuð, því
sem verið hefur, nema óvíst er,
hvort sterkasti varnarleikmaður
KR/b, Gunnar Gunnarsson verði
með. Hann er með slitin eða sködd-
u® liðibönd á öðrum fœti og er
með öllu óvíst, hvort hann leikur
með. Byirji hann imn á, mun han,n
sennilega fara út af filjótlega.
Hvernig geta KR-ingar fyllt
skarð hans? Bíðum við! f gærdag
sátu reiknimeistarar KR á fundi,
kófsveittir og flettu leikjaskrám
sumarsins í gríð og erg. Ekki var
nefnilega með öllu talið útilokað,
að Eliert Schram mætti leika með
b-liðinu. Ellert tók ekki þátt í eina
leik a-liðsins í kennninni. gegn KRb
og má því leika með b-liðinu.
svo framarlega, sem hann er ekki
einn af 10 leikjabæstu mönnum
meistaraflokks KR yfir sumarið.
Komi það í ljós, að Ellert sé ekki
einn af 10 leikiabæstn mönmim
KR, mwn hann leika nieð KRb í
dag Og nærvera hans myndi örugg
lega setja stórt strik í reikninginn.
Vestmannaeyingair hafa aldrei
náð eins góðum áran,gri í knatt-
spyrnu og núna. Að komast í úrsliE
Framhald á bls. 14.
Rvíkurmótið í hand-
knattleik á sunmidag
Reykjavíkurmótinu í. handknatt
leik verður haldið áfram á sunnu
dagskvöld og fara þá fram nokkr-
ir leikir í meistaraflokki karla og
kvenna.
Sá leikur sem verður einna
Kosningin um „Bezta knattspyrnumann ársins 1968/y:
Nú fer hver að verða síðast-
ur að skila atkvæðaseðlinum
mest undir smásjá í karlaflokki,
verður leikur Fram og VíkingS.
Að vísu hrösuðu Víkingar illa í
fyrsta leiknum, þegar þeir töpuðu
fyrir Þrótti, en það breytir ekki
þeirri staðreynd, að Fram á oft-
ast í erfiðleikum með Viking.
An-nar leikurinn í karlaflokki
verður á milli TR og Þróttar og
verður að telja ÍR-inga fyrirfram
sigurstranglegri. ÍR-ingar eru ný-
liðar í 1. deild og virðast eiga
gott lið um þessar mundir. Þrótt-
Framhald á bls. 14
Ellert Schram — fær hann að
leika með b-liðinu í dag í úr-
slitaleiknum?
Q * •
oa emi,
sem þorði
Svo virðist sem landsdóm
arar okkar í knattspyrnu
séu orðnir hræddir við að
dæma. Íþróttasíðan hefur
frétt, að mjög erfitt hafi
reynzt að útvega dómara á
úrslitalei'kinn í bikarkeppn
inni í dag. Leitað var til
þessara svokölTuðu „topp-
dómara“ í landsdómarastétt-
en enginn þeirra fékkst til
að dæma, nema Grétar
Norðfjörð. Hano er sá eini,
sem þorir að dæma. Þess
má þó geta, að þrír eru
staddir erlendis.
Hvers vggna þessi ótti?
Framhald á bls. 14.
Eg vel hr.
Alf-Reykjavík. — Nú fer hver, i-n s.
að verða síðastur að skila atkvæða Utanáskriftin
seðli sínum í kosningunni um |
„Bezta knattspymumann ársins
1968“, sem íþróttasíða TÍMANS
gengst fyrir. Frestur til að skila
rennur út um aðra helgi, þ.e. 13.
október.
I dag fer fram Síðasli knatt-
spyrnuleikur ársins, úrslitaleikur-
mn 1 bikarkeppni milli Vestmanna
eyja og KRb, en frestur til að
skila atkvæðaseðlunum miðaðist
nokkuð við það, hvenær þessari
keppni lyki.
Við birtum atkvæðaseðilinn í
dag — og aftur í þriðjudagsblað-
inu, en ekki oftar. Menn eru beðn
ir að athuga, að enginn eino má
senda fleiri en tvo seðla til blaðs-
er: Íþróttasíða
TIMANS, pósthólf
vík.
370, Reykja-
Bezti knattspyrnumaðurinn 1968
Nafn félags
SEM BEZTA KNATTSPYRNUMANN Á ÍSLANDl 1968.
Nafn sendanda
FHRSKT ÁVAXTABRAGÐ
ROYAL ávaxtahlanp
trniíhald pakkans tcys*
isl ypp f I bolb *af
sióðcmdí vafnt. BcetiS í
1 bolla af köldu valnL
HelIÍS strax f tnéf.
Heimilisfang
Sími
S Ávoxiahlaup er Ijúffengf meS fieylfi/m rléma, tagíS fva Rfí of ROYAL
ávaxfahíaupí. tátiS stífnar, SpcsniS hlaupiö meö skeíÖ og táiiÖ £ »
H mislíf lög f há g[os> me3 þeyttUM rjémct & tBÍlIt (agct.