Tíminn - 05.10.1968, Side 15

Tíminn - 05.10.1968, Side 15
LAUGARDAGUR 5. október 1968. TÍMINN 15 SJÓNVARP Framha-ld af bls. 7. fsl. texti: Ellert Sigurbjörns son. 18.25 Hrol höttur. ísl. texti: Ellert Sigurbjörns son. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir. 20.30 Landsbókasafnið 150 ára í dagskrá þessari er leitast við að kynna nokkuð safnið og starfsemi þess. Þulur og leiðbeinandi er dr. Finnbogi Guðmundsson, lands bókavörður. 21.00 Millistríðsárin (2. kafli) Horft um öxl til stríðsloka, ígrundaðar ástæðurnar fyrir ósigri Þýzkalands, lýst lýð- veldisstofnuninni þar í árslok 1918, litazt um £ Austurríki, Ungverjalandi dg Tyrklandi og lýst ástandlnu í Rússlandi. Þýðandi: Bergsteinn Jónsson. Þulur: Baldur Jónsson. 21.25 „Vandi fylgir vegsemd hverri“ iAint no time for glory) Bandarísk kvikmynd gerð af Oscar Rudolph. Aðalhlutverk: Barry Sulli- van, Gene Barry, John Barry more. fsl. texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.35 Dagskrárlok. Föstudagur 11. 10.1968 20.00 Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og vísindi 1. Berklar 2. Eggjahvíturík næring 3. Bergmálsmiðun hjá leður- blöku. 4. Áttarma kolkrabbar. Þýðandi og þulur: Örnólfur Thorlacius. 21.00 Charlie Drake Brezki gamanleikarinn Char- lie Drake skemmtir. ísl. texti: Ingibjörg Jónsdótt ir. 21.35 Á hæla ljónsins. (After the lion, jackels) Bandarísk kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðalhlutverk: Suzanne Ples hette, Stanley Barker og John Saxon. 22.20 Erlend málefni Umsjón: Ásgeir Ingólfsson. 22.40 Dagskrárlok. Laugardagur 12. 10 1968. 16.30 Endurtekið efni. Frúin sefur. Gamanleikur í einum þætti eftir Frits Holst. Leikendur: Guðrún Ásmunds dóttir, Þorsteinn Gunnarsson, Pétur Einarsson og Margrét Magnúsdóttir. Leikstjóri: Ragnhildur Stein grímsdóttir. Áður flutt 1. 1. 1968. 17.00 Enskukennsla sjónvarps- ins. Leiðbeinandi: Heimir Ás- kelsson. 27. kennslustund endurtekin 28. kennslustund frumflutt. 17.40 fþróttir. Efni m. a.: Leikur Coventry City og Wolferhampton Wanderers. Hlé. 20.00 Fréttir 20.25 Á haustkvöldi. Þátttakendur eru: Hljóm- sveit Jóns Sigurðssonar, Sig- urlaug Guðmundsdóttir Rós- inkranz, Josefa og Jouacio Quscifio, sjö systur, Helga Bachmann, Rósa Ingólfsdótt ir og Ómar Ragnarsson. Kynnir er Jón Múli Árnason. 21.15 Feimni barna Kanadísk mynd um feimni barna, eðlilega og afbrigði- Auglýsið í Tímanum lega, orsaldr hennar of af- leiðingar og upprætingu af- brigðilegrar feimni með að- stoð sálfræðinga og kennara en einkum þó foreldra og náms- og leikfélaga barn anna sjálfra. Þýðandi: Sigríður Kristjáns- dóttir. Þulur: Gylfi Pálsson. 21.35 Grannai-nir (Beggar my ueighbour) Nýr myndaflokkur. Nýr brezkur gamanmynda- flokkur. Aðalhlutverk: June Whitfield Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. íslenzkur texti: Gylfi Gröndal 22.05 Konan með hundinn. Rússnesk kvikmynd gerð í tilefni af 100 ára afmæli rit- höfundarins A. Chekov, en myndin er gerð eftir einni af smásögum hans. Leikstjóri: J. Heifits. Persónur og leikendur: Anna Sergejevne: I. Savina. Gurov: A. Batalov. íslenzkur texti: Reynir Bjamason. 22.35 Dagskrárlok. I Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 12 tiltækilegum ráðum. Höfðu mót- mæl-endur m.a. hótað því að leggj- ast á flugvöllinn til að varna því, að bópurinn færi til Mexikó. Mi-kil óvissa er ríkjandi urn Olympíuleikana í Mexikó vegna stúdentaóeirðann-a, sem orðið hafa í Mexikó-borg undanfarið, en hær hafa kostað mörg mannslíf. Forseti alþjóða-Olympdunefndarinn ar, Avery Brundage, lýsti yfir því í fyrrakvöld, að ekki kæmi til þess að fresta þyrfti leikunum. Mexi- könsk yfirvöld hefðu fullyrt, að bau myndu hafa fulla stjórn á málum, og leikarnir yrðu ékki truflaðir af þessum sökum. Eins og kunnugt er, eiga Olympíuleik arnir að hefjast 12. október, eða eftir viku. í HEIMSFRÉTTUM Framhald af 8. síðu lögreglumanna, sem þykir gam an að skjóta á fólk. 5. Að sett verði á fót rann sóknarnefnd til þess að kanna hver beri ábyrgðina á grimmd arlegu framferði lögreglunnar gagnvart stúdentum. 6. Að þeir, sem orðið hafa fyrir slikum árásum, fái skaða bætur. ENN HAFA yfirvöldin ekki fallizt á þessar kröfur stúd- entanna, og ef ekki komast á fót viðræður milli stúdenta um ríkisstjórnarinnar um þessi atriði, er ólíklegt að friðsam legt verði í Mexíkó á næstunni. Öll deilumál verða þá jafn óleyst og áður, en reiði stúdent anna aðeins enn þá meiri vegna blóðbaðsins á miðvikudags- kvöldið. HVAÐA ÁHRIF þetta hefur á Olympíuleikana er ekki gott að segja til um fyrr en þeir hefjast. Stúdentarnir hafa marg lýst því yfir að þeir ætli sér ekki að hindra leikina á einn eða annan hátt, en þeir hafa aftur á móti ekki lýst því yfir, að engar mótmælaaðgerðir fari fram leikdagana 12.—27. októ ber. í rauninni hafa stúdentarnir engan áhuga á Olympíuleikjun um nema ?íður sé. Þeim ofbýð ur að á meðal stór hluti lands manna bua við rnikla fátækt, skuli offjár eytt í að reisa hótel og veitingahús og önnur mann virki, sem vissulega kemur al- menningi ekki til góða. Elías Innsson Tónabíó Slm 1118^ íslenzkur r.extl í skugga risans Heimsfraeg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í litum og Panavision. Kirk Douglas. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð lnnan 14 ára. Slmi 1018« Ræningjarnir frá Arizona Hörkuspennandi amerísk mynd i litum. Audey Murphy Michael Dante Ben Cooper Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Afríka looar Sýnd kl. 5 og 7 Austan Edens Hin heimsfræga ameríska verð launamynd í litum. — íslenzikur texti. James Dean Julie Harris Sýnd kl. 5 og 9 Sími 50249. Mennirnir mínir sex ísl. texti. Shirley McLain Sýnd kl. 5 og 9 GRfMA Velkominn til Dallas Mr Kennedy. S. sýning í Tjarnarbæ á morg- un, sunnudag kl. 4,30. 3. sýýning mánudag kl. 9 Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 2 í dag, sunnudag og mánudag. Sími 15171. Cat Ballou — íslenzkur texti. — Bráðskemmtileg og spennandi ný amerísk gamanmynd með verðlaunahafanum Lee Marvin ásamt Jane Fonda, Michael Callan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍO DOdOR ZHilAGO íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 4 og 8,30 Sala hefst kl. 2. Hækkað verð. Mannrán í Caracas Hörkuspennandi ný Cinema- scope-litmynd með George Ardisson Pascale Audret — íslenzkur texti — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Yfirgefið hús Afar fræg og vel leikin ame. rísk litmynrd Aðalhlutverk: Nathalie Wood Robert Redíord — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5 og 9 ÞJOÐLEIKHUSIÐ Fyrirheitið Sýning í kvöld kl. 20 Næst síðasta sinn. Puntila oq Matti Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13.15 til 20. simi 1-1200. HEDDA GABLER í kvöld. MAÐUR OG KONA sunnudag. Uppselt LEYNIMELUR -3 þriðjudag. MAÐUR OG KONA miðvikudag. Aðgöngumiðasalan i fðnó ei opin frá kl. 14. Sími 13191. MiWiflil Þrumubraut (Thunder Alley) Hörkuspennandi og mjög vel gerð, ný, amerisk mynd í litum og Panavision. — tslenzkur texti — Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 12 ára. LAUGARÁS Slmar 32071 og 38150 Rauða eyðimörkin Ný itölsk gullverðlaunamynd frá kvikmyndahátíðinni i B'en- eyjum 1966. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Danskur texti. Slmi 11544 Svallarinn (Le Tonnerre de Dieu) Bráðsmellin frönsk gaman- mynd um franskar ástir. Robert Hossein Michele Marcier Jean Gabin Lilli Palmer Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.