Tíminn - 05.10.1968, Page 16
214. fbl. — Laugardagur 5. okt. 1968. — 52. árg.
Neyttu stolinna eit-
urlyfja Birgð
ir ófundnar
Frá vígslunni I gær.
(Tímamynd:—Gunnar)
DRA ttarbra utin vigð
ED-Akureyri, föstudag
f mnrgun sigldi m.s. Helgafell
að dráttarbrautinni nýju á Akur-
eyri og um svipað leyti kom all-
margt góðra gesta a<5 sunnan þ.
á.m. sjávarútvegsmálaráfflierra,
Eggert G. Þorsteinsson ráffuneytis
stjórar, forstöffumenn skipafélaga,
þingmenn kjördæmisins ýmsir
! opinberir starfsmenn o.fl. Margir
bæjarbúar lögffu ennfremur leiff
sína aff dráttarbrautinni.
Skipinu var nú rennt í sleffa
1 dráttarbrautarinnar, en forseti
bæjarstjó-nar Bragi Sigurjónsson
bauð gesti velkomna með stuttu
ávarpi ,en að þvi búnu setti Egg
l ert G. Þorsteinsson vélar þær í
gang sem drógu sleðann með skip
inu, á þurrt land. Þetta var hin
verklega vdgsiuathöfn.
Upptaka hins góða skips var
sú prófraun sem talin er fullnaegj
andi um hæf-ni hennar. Hafnar-
stjórn bæjarins bauð síðan til
hádegisvet'ðar og fóru þar ræðu-
Framhald á bls 14.
OÓ-Reykjavík, föstudag.
Fjórir eiturlyfjaneytendur
voru handteknir í Reykjavik
ir að éta mikið magn af Valí-
ir að eta mikið magn af Valí-
umtöflum og höfðu enn meira
af þeim í fórum sínum. Er
hér um að ræða hluta af þeim
birgðum sem stolið yar úr
Ingólfs Apóteki aðfaranótt sl.
þriðjudags. Þjófurinn var þó
ekki meðal þessara manna.
Hefur hann setið í fangelsi í
síðan á þriðjudag. En hann
var handtekinn fyrir að stela
50 kílóum af dynamiti úr
birgðageymslu í Kópavogi fyr
ir helgina. Var ekki vitað fyrr
en í dag að hann hafði einnig
stolið Valíumtöflunum.
Bnn vantar mikið á að allar
birgðimar sem stolið var séu komn
ar í leitirnar og veit sá sem stal
þeim upphaflega ekki hvar þær
eru niður komnar. Rannsókn máls
ins er gnn á frumstigi þar sem
mennirnir fjórir, sem handteknir
voru í gærkvöldi eru enn „á loft-
púðurn" og erfitt fyrir þá að gefa
lögreglunni greinargóð svör.
Eiturlyfjaneytendurnir fjórir
hafa legið í rúsi í húsi nokkru í
Smáibúðahverfi síðan á þriðju-
dag. Er þar illræmt hreysi, sem
grunur hefur leikið á í lengri
tíma að allt væri ekki með felldu
í. í gærkvöldi fór þangað maður
nokkur til að sækja ungan venzla
mann sinn sem ekki hefur komið
heim í nokkra daga. Maðurinn
fann piltinn í tilteku húsi. Var
hann þá stjarfur af pilluáti og
þegar betur var að gáð var pilt-
urinn með stauk i vasanum, sem í
voru 500 Valiumtöflur, sem eru
róandi lyf, en virka eins og hvert
annað eiturlyf sé þess neytt í
óhófi.
Maðurinn sem að kom sá strax
að hér var sama lyfjategund á
ferðinni og stolið var úr Ingólfs
Apóteki. Gerði hann lögreglunni
þegar viðvart. Fóru strax fjórir
lögreglumenn á staðinn.
í einu herbergi hússins var
ófögur aðkoma. Þrír menn lágu i
. Framhald s bls 14
RAFMAGm FOR íMIDRIFÆDIN6U
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS AFÞAKKA RAFORKU FRÁ DIESELSTÖÐINNI Á PATREKSFIRÐI
SJ-Patreksfirði, föstudag
Um klukkan 6.30 í morgun
varð rafmagnlaust hér á Pat-
reksfirffi og allri Vestfjarffa-
veitu. Orsök þess var ístruflun
(grunnstingull) í Mjólkárvirkj
un. Fæðing stóð yfir hér á
sjúkrahúsinu og kom þessi
rafmagnstruflun því mjög á ó-
heppilegum tíma.
A undanförnum 10 árum eða
frá því að Mjólkárvirkjun tók
til starfa eru ýmsar bilanir og
truflanir á Mjólkárvirkjun og
Vestfjarðakerfinu ekki sjald-
gæft fyrirbæri. Hafa þá kornið
að góðum notum dieselstöðv-
ar þær, sem áður önnuðust raf-
orkuvinnslu fyrir hin ýmsu
byggðarlög hér á Vestfjörðum.
en þessar stöðvar hafa verið
notaðar sem vara- og topp-
stöðvar fyrir Mjóikárvirkjun
og Vestfjarðakerfið, síðan starf
ræksla þess hófst 1958 og ann
að því hlutverki með ágætum.
Nú brá svo við, að í gær
barst bréf frá Rafmagnsveitum
ríkisins til Rafvéitu Patreks-
hrepps þar sem tilkynnt er, aff
rafmagnsveiturnar óski ekki
eftir orkuflutningi frá diesel-
stöðinni á Patreksfirði inn á
kerfi sitt. Ákvörðun þessi brýt
ur í bága við orkulög frá 1967,
að því er rafveitustjórinn á
Patreksfirði telur.
Rafmagnsveitur ríkisins hafa
á þessu ári sett upp tvær
dieselvélar hér á Vestfjörðum
til viðbótar þeim, sem fyrir
voru og telja sig þvi ekki
lengur þurfa á raforku frá
dieselrafstöðinni á Patreksfirði
að halda.
Pínu-pínu
pils „bæta
keppnis-
andann”
NTB-Mexico City, föstudag.
Alltaf styttast pilsin, áður stjitn
stúlkurnar sig þannig að þær
gengu í „mini-pilsum“ en nú þyk
ir hvaff fínast aff klæðast „mini-
mini-pilsum“ effa pínu-pínu pils-
um. Innan Ólympíubæjarins í
Mexikóborg hefur nú gripiff um
sig pínu-pínu pilsa faraldur og
segja góffar heimildir, aff i gær-
kvöldi hafi iþróttakonur verið
önnum kafnar við aff stytta pilsin
sín. Frægar íþróttastjömur sátu
Framhald á bls. 14.
Djúpfrystar kartöfíur smakkast sem nýjar
EJ-Reykjavík, föstudag.
A sýningu sem nú stendur yfir
í Hróarskeldu í Danmörku, eru
djúpfrystar danskar kartöflur til
sýnis. Er þaff danskur grænmetis-
sali, sem hefur fundiff upp sér-
staka aðferð við aff geyma kart-
öflur, sem nýjar í langan tíma,
og hefur hann fengiff einkaleyfi j
á uppfinningu sinni.
Tilraunir með hina nýju aðferð
hafa sýnt, að hægara er að geyma
kartöflur djúpfrystar um langan
tírna, og eru þær sem nýjar á
bragöið eftir þá raeðferð,
Er bæði hægt að djúpfrysta I
kartöflurnar með hýðinu, eða af-|
hýðaðar og tilbúnar ril notkunar.
Þegar sýningunni í Hróars-!
keldu lýkur munu kartöflufram-
loiðendur á Norður-Sjálandi taka
djúpfrystinguna í notkun. Mega
Danir því búast við því að fá
djúpfrystar kartöflur í verzlunum
eftir nokkra mánuði. Verða þær
í hálfs kílós plastpokum.
Standa vonir til, að brátt verði
hægt að fara eins með ýmis kon
ar grænmeti. Þýðir það, að dansk
ir neytendur geta fengið „nýtt"
grænmeli árið um kring.
Félagsmála-
námskeið Fram
sóknarkvenna
Kvenféiögin Freyja í Kópa-
vogi, Harpa í Hafnarfirði og Fé-
iag Framsóknarkvenna í Reykja-
vík efna sameiginlega til félags
málanámskeiðs.
Veitt verður tilsögn i fundar
stjórn og framsögn, flutt erindi
um skipulag Framsóknarflokksins
og fleira. Námskeiðiff verffur tvisv
ar í viku, þriffjudagskvöld ki.
8.30 — 9.30 og iaugardaga kl.
3—5, og hefst laugardaginn 19.
október aff Hringbraut 30. Nám
skciffiff stendur í fjórar vikur.
Þær konur, sem óska að taka
þátt í námskeiðinu, eru nnsam-
lega bcffnar að tilkynna þaff flokks
skrifstofunni, sími 24480, fyrir
14. október.
Undirhiiniiigsnefiidin.
EITURLYFJABÆLI AFHJÚPAÐ