Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 9. oktáber 1968. TIMINN 11 DENNI DÆMALAUSI Villi er alveg vitiaus í trumbur. Ég þori að veöja að ég hef selt honum milljón trumbur. 38 Þulur og leiðbeinandi er dr. Finnbogi Guðmundsson, lands bókavörður. 21.00 Millistríðsárin (2. kafli) Horft um öxl til stríðsloka, ígrundaðar ástæðumar fyrir ósigri Þýzkalands, lýst lýð- veldisstofnuninni þar í árslok_ Bandarísk kvikmynd gerð af Oscar Rudolph. Aðalhlutverk: Barry Sulli- van, Gene Barry, John Barry more. fsl. texti: Ingibjörg Jóns dóttir. 22.35 Dagskrárlok. 1918, litazt um í Austurríki, Ungverjalandi og TyrklandiA,A- samtökln: og lýst ástandinu í Rússlandi.^dlf eru sem öér segir: Þýðandi: Bergsteinn Jónsson.1 félaRSheimUtDu rjarnargötu »c Þulur: Baldur Jónsson. miðvikudaga tl 21 Köstudaga kl 21.25 „Vandi fylgir vegsemd^l Langholtsdeild I Safnaðarhelm- hverri“ ili Langholtslttrkju, laugardag fcl (Aint no time for glory) 14 / % 3 y t>~ b 7 « * Wé /o tí m H í&ZcZl /3 /y Ét /r Lárétt 1 Mann.s 6 Stefina 7 Svefn 9 499 10 Riki 11 Frumefni 12 Bókstafi 13 Siða 15 Dagstund. Krossgáta 137 Lóðrétt: 1 Bálinu 2 51 3 Haustvörur 4 Tveir eins 5 Rigningarúðinn 8 Flj'ótið 9 Greinir 13 Kom 14 Tví- hljóði. Ráðning á gátu no. 136: Lárétt: 1 Áráttan 6 Rut 7 SS 9 Æt 10 Teitari 11 n 12 In 13 Dúr 15 Arðlsemi. Lóðrétt: 1 Árstíða 2 Ár 3 Tugthús 4 TT 5 Nitiinni 8 Sel 9 Æri 13 DÐ 14 Re. -*'-V Ég hef það á tilfinningunni að það geti verið vélarbilun. koma, svaraði amma. — Manni líður betur ef einhver er til að tala vi$. — Ja, það varð nú skárra sjöt- ugsafmælið fyrir þig, þetta. — Já, það máttu segja, og þó er það verra fyrir Önnu, vesaling- inn. Ég vildi auðvitað ekkert segja, þvi maður má ekki svipta neinn voninni, meðan ekk ert er upplýst. En svo afleitur sem Óli Pétur er orðinn til gagns má það teljast hrein og klár heppni ef ekkert alvarlegt hefur komið fyrir hana. — En að hún Malín skyldi sleppa honum út af h^imilinu svona. Því skil ég ekkert í. — Hvað átti hún svo sem að gera? Þér er kunnugt um hvað hann Óli getur verið þver. Það skal enginn fá talið hann af því sem hann hefur tekið í sig. — Það er reyndar satt, þann ig hefur hann alla tíð veriS, svar- aði Beta. — En maður ætti ekki að tala illa um hann, þegar við vitum ekfki hvort hann er lífs eða lið- inn. Hugsa sér, ef hann lægi nú einhvers staðar fótbrotinn og þeir finndu hann ekki í myrkrinu. — Já, lægi við það væri verra en þótt hann væri dáinn. — Ójá, það er verið að ímynda sér allt mögulegt og enginn veit neitt, sagði amma lágum rómi. — Þrisvar sinnum hef éf mátt upp- lífa annað eins og þetta, og það er það sem maður gleymir aldrei. — Já, mann óar við öðru eins, sagði Beta og hryllti sig. — Það er eins og einhver skelf ing liggi í loftinu, manni verð- ur á að hugsa um allt sem er ömurlegt, hélt amma áfram. — Sér er nú hvað, og Agnes fór að tala um drauga í kvöld. En það er kannski ekki svo undarlegt. Allir eru smeykir og það berst frá einum til annars. Ömmu varð litið út í gluggann. Nú var kom- ið svartamyrkur. Þau Jóhann og Anna fóru eft ir sjaldförnum, uppgrónum göngu stíg er lá til elliheimilisins, hann á undan með fjósluktina í hönd- inni, hún á eftir og beitti augum og eynun til hins ítrasta. — Skuggarnir eru svo drauga- legir þegar ljóskerið vingsast til mælti Anna. — Já, svaraði Jóhann, — en vasaljós ber ekki eins góða birtu, þessi er miklu betri. — Mér sýnist einhver hreyfing alls staðar. — Ekki að tala svona mikið, við verðum að hlusta. Þau héldu áfram göngu sinni þegjandi. — Jóhann hvíslaði Anna skyndilega’ — Hlustaðu. Hvað er þetta? Mér heyrist vera kallað. . — Það eru drengirnir. Köllin geta borizt langar leiðir, það er svo hljóðbært, og þeir eru á reið- hjólum og miðar fljótt áfram á veginum. Lengra en þetta fá þeir varla hjólað, en gott er að geta hitt þá og talað við þá. — Ef þeir eru svo nærri, hljót- um við að vera bráðum komin að götunni fram hjá mómýrinni. En hvað er ógeðslegt hér í þessu myrkri. Jóhann svaraði kalli piltanna og hélt síðan áfram — Jó, það er erfitt að leita að hverju sem er í knlamyrkri. það er satt, sagði hann skömmu síðar. 15. kafli. Dimmt yfir degi nú. Stigurinn til Sundavíkur og gat an frá mómýrinni mættust á gamla akveginum í skóginum og mynduðu þar krossgötur. Þegar þau voru að koma þangað greip Anna í handlegg Jóhanns. — Hlustaðu, hvíslaði hún áköf. — Það er þrusk í kjarrinu. Þarna . . Haltu luktinni hærra. — Taktu við ljóskerinu og haltu því hátt anzaði Jóhann — Ég ætla að skyggnast inn milli runnanna. Hver veit nema hægt sé að finna þar einhver spor. — Jarðvegurinn er rakur hérna, svo það hlýtur að sjást ef hann hef- ur stefnt til Sundavíkur. — Eru nokkur spor þarna? — Nei, hér hefur enginn farið um í dag, svo mikið er víst. Og nú koma piltarnir bráðum þessa leið. | Jóhanni varð litið á konu sína. j Þetta hlaut að fá mjög á hana, ’ svo viðkvæm sem hún var fyrir öllu. Og að þessu sinni var vissu- lega ástæða til að búast við hinu versta. Eitthvað hlaut að hafa komið fyrir öldunginn. Nú sáu þau í fjarska ljósin á reiðhjólum drengjanna á Sunda- víkurveginum. Þeir höfðu verið I snarir í snúningum, enda gátu' þeir notað sér hjólhestana öðru hvoru. — Hjólaluktirnar lýsa vel, mælti Jóhann, — en þeir komast ekkert út af veginum með þær. Nú kallaði Andrés og Jóhann svar aði. Að vörmu spori voru dreng irnir komnir til þeirra. — Þetta var leiðinlegt. . . sagði Andrés dálítið afsakandi óg undir furðulegur. — Þessa leið hefur hann alls ekki farið. mælti Níels, — Þar sáust engin spor. Nú heyrðu þau kallað langt í burtu. — Þetta er Kristín sagði Jó- hann. — Hún hefur verið hjá mó- mýrinni. — Þá hefur hann ekki fundizt bar heldur. . . mælti Anna. — Það vitum við ekki ennþá. Kristín grillti í Ijósin milli trjánna löngu áður en hún kom til þeirra og varp öndinni léttar. Það er gott og blessað að vera ekki myrkfælin, og hægt að vera hugrakkur heima í eldhúsi í birt- unni, með allt fólkið utan um sig. Hitt er svo allt annað mál, að vera aleinn úti í koldimmum skógi, hafa aðeins hund með sér, og mega búast við að rekast þar á eitthvað, ef til vill lfk. . Vita- skuld vildi hún umfram allt finna afa sinn, ef hann væri þar á ann- að borð, en var þó líka hrædd við það. Hamingjan gæfi að hann væri nú lifandi . . . Tóni togaði í bandið. Hann bjóst ekki við að finna neitt nema þá spor eftir héra eða tófu. Hvern ig myndi hann bregðast við ef hann rækist á. . eitthvað ann- að. . .? Hana hryllti við. Venjulega hafði Kristín ekkert við það að athuga að vera ein á ferð í skóginum. en nú óskaði hún þess að einhver hefði verið með henni Hver svo sem? Hún gerði engan samanburð, en það kom eins og af sjálfu sér, að hún óskaði þess að Eiríkur frá Skógar koti hefði verið með henni. Að vísu var hún honum lítt kunnug, en hann var þaulvanur skógar- maður bekkti á skóginn á öllum tímum sólarhnngsins hann var rólegur og snarráður Hún mundi vel hve örugg hún hafði orðið. er hann tók stjórnina í sínar hend- ur. þegar Rósa sat föst í feninu og þráði allt í einu svo innilega að hann stæði nú við hlið henn- ar. Það var henni mikill léttir er hún kom auga á Ijósin í skógin- um og vissi því af fóður sínum í grennd. Hún kallaði og fékk þegar svar. Skömmu síðar náði hún krossgötunum, en lafmóð var hún bví hún hafði hlaupið síðasta spölinn. — Hann hefur ekki fundio hann heldur. stundi Anna. — Ég sá ekkert hrópaði Krist- ín, — og Tóni lét sem ekkert væri, svo hann getui varla hafa farið um mýrina. — Nei. það er heldur engin spor að finna á þeirri leið. Anna sló saman höndum. — Hvað eigum við að gera? Skógur- ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 9. október. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp 13.00 Við WI»7 vinnuna: Tónleikar 14.40 Við. sem heima sitjum: Kristm Guðm.- son rith. les 15.00 Miðdegis- útvarp 16.16 Veðurfr íslenzk tónlist 17.00 Fréttir Klassísk tónlist 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljóm- sveitir leika Tilkynningar. — 18.45 Veðu’-fr Dasskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynning- ar. 19.30 Daglegt mál. 19.35 íslenzkir stúdentar og háskói- inn Baldur Guðlaugsson ræðir við stúdenta 20 10 Fritz Kreisl er og Sergej Rakhmaninoff leika 20.35 Þáttur Horneygla i umsjá Björns Baldurssonar og Þórðar lunnarssonar 21.10 Söngvar úr „Das Knaben Wund erhorn“ eftir Gustav Mahler. 2140 Á úrslitastundu: Örn Eiðsson bresður upp 9vipmynd um frá fyrn Olvmpíuleikum: annar þáttur 22.00 Fi'éttir og veðurfreenir 22.15 Kvöldsag- an 22.40 Djassþáttur. 23.10 . Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Fimmtudagur 10. október. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp. 13.00 Við vin una: Tónleika 13.30 Setning Alþingis: a Guðs þjónusta í Dómkirkjunni. Prest ur séra Sigurður Haukdal- á Bergþórshvoli. Organleikari: Ragnar Björnsson. b. Þingsetn ing. 15,00 Miðdegisútvarp. Fréttir Tilkynnigar. Létt lög. 16.15 Veðurfregnir. Ballett-tón- list. 17.00 Fréttir Klassísk tón liist. 17.45 Lestrarstund fyrir Litlu börnin. 18.00 Lög á nikk una. Tilkynningar 18.45 Veð- urfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. — 19.30 Einsöneur Stefán íslandi syngur þrjá ítalska söngva. — 19.40 Framhaldsleikritið „Gull eyjan“ 20.15 Þulur eftir Ólínu Andrésdóttur Ólöf Ingólfsdótt ir les 20.30 Sinfóníuhljómsveit fslands heldur hljómleika í Há skólabíöi 21.20 Guðmundur Gíslason Hagalín rithöfundur sjötugur: Helgi Sæmundsson ^ frvtur ávarp oe Þorsteinn Ö. Stpphens<’r ’o<- -ögrina „TófU- sk'nnið' afli. Guðmund Haga- lín 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.15 Kvöldsagan 22.40 Kín- versk tónlist og Ijóðmæli. — 23.30 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.