Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.10.1968, Blaðsíða 16
Útvegsmannafél. Rvíkur héltfund á laugardag 217. tbl. — Miðvikudagurinn 9. október. —-“52. árg. Leysa ber sku mál siávarút vegsins á við unandi hátt IMikið annríki var við töfludrátt í Dælarétt í gær. Lengst til vinstri er Einar i Vorsabæ á Skei'ðum, sem verið hefur fiallkóngur á Flóamannaafrétti undanfarin ár. Á miðri mynd er Magnús Árnason í Flögu, sem var fjallkóngur á Flóamannaafrétti í hálfa öld. Mynd Stjas. Dælisrétt nú lögð niður eftir átta alda notkun St'as-Vorsabæ, þriðjydag. Réttað var í síðasta sinn í Dæla rétt í Villinraholtshreppi í gær og verður nú réttin lögð niður. er. þarna hefur verið skilarétt Flóa manna um aldaraðir og sagnir herma að þar hafi fyrst verið byg.gð rétt á 12. öld. Réttin er hlaðin úr grjóti og er nú farin að láta á sjá af tíman* tönn. Vegna breyttra búskaparhátta og samgöngutækni hefur verið ákveðið að hætta að nota Dæia- rétt setn skilarétt fyrir Flóa- og Skeiðafé, en framvegis ve"ður úr- gangsfé þessara siveita réttað í Skeiðaréttum. I gær var réttað i Dælarétt í siðasta sinn. Margir eiga góðar minningar úr þessari fornu rétt . frá liðnum árum, einkum var það I kærkomið fyrir unglinga að fá að i fara i Dælarétt, og þeir sem voru unglinear f.vrir 30 ti 1 40 árum eru nú fullorðnir bændur og kvöddu þei-r Dælarétt með nokkr \im trega. í gær var ekki margt, fé í Dæla rétt miðað v’ð bað sen' ofl var áður fyrr, því alltaf fækkar bænd um sem láta fé sitt á afrétti, en þrátt fyri-r illviðri í annarri Ieit fundust um 150 kind-ur á Flóa- og Skeiðamannaafrétti. í réttinni í gær höfðu ýmsi.r orð á að Dælarétt væri það merkur þáttur í atvinnulífi héraðsins, að vert væri að láta hana standa áfram og jafnvel að friðlýsa rétt j ina, sem er í landi Heiðarbæjar í Villingaholtshreppi. Réttarbóndi er Halldór Guðbrandsson og réttar stjóri Haraldur Einarsson, hrepp stjóri á U.rriðafossi. EJ-Reykjavík, þriðjudag. Útvegsmannafélag Reykjavikur hélt fund á laugardaginn, og sam þykkti þá m. a. áskorun til AI- þingis og ríkisstjórnar um að nú þegar verði skuldamál sjávarút- vegsins leyst á viðunandi hátt. Var kjörin þriggja manna nefnd til þess að fylgja eftir ályktunum fundarins. Fundnrinn samlþykkti tvær álykt anir. í annarri segir m. a., að fund urinn skori „á Alþingi og ríkis stjórn, að leysa nú þegar skulda mál sjávarútvegsins á viðunandi hátt. Bendir fundurinn á með til liti til fyrirhugaðra efnahagsráð stafana, að ekki sé viðhlítandi lausn þessara mála nema 20% af út.flu t ni ngsverðm-æti s já-v arafurð a séu ætluð til þess að standa undir afborgunum og vaxtagreiðslum tii stofnlánasjóða og gjaldeyrisbank anna. Eðlilegt væri, að slík upp- hæð yrði lögð í sérstakan sjóð sjáv arútvegsins sem stæði undir þessu hlutverki og væri jafnframt ný- b.vggingarsjóður. Samþykkir fund urinn að kjósa 3ja manna nefnd til þess að fylgja þessum málum eftir." I síðari álykt-uninni skorar fund urinn á Landssamiband ísl. útvegs manna að vinna ötullega að því að 20%. gjaldeyri-sálagið verði ekki innheimt af útgerðarvö-rum og að ræða og framleidd er innan land.“ ,Þjóöstjórn - og lausn efna hagsvandans* umræðuefni á almennum fundi Stúdentafélags Rvk n.k. fimmtudagskvöld í Sigtúni. Næstkwnandi fimmt-udags- kvöld efnir Stúdentafélags Reykjavíkur til almenns um- ræðufundar í Sigtúni við Aust urvöll um efnið: „Þfjóðstjórn — oig lausn efnahagsvandans". Framsögumenn verða tveir úr hópi yngri stjórnmiálamanna, þeir Árni Grétar Finnsson, h-æstaréttarlög.maður, og Ólaf u.r Ragnar Grímsson, hagfræð ingur, en að rœðum þeiira loknum verða frjálsar umrœð ur. Þess er vænzt að bæði eldri og yngri álhu.gamenn um þj-óð mál fjöknenni á fundinn og láti í ljós viðhonf sín til um- ræðuefnisins, sem nú er ofar lega á baugi m-eðal alm-ennings. Umræðufundurinn á fimmtu- q’ramhald a bls. 15 FERDASKRIFSTOFA RIKISINS STYRK- Fjallskilareglug-erð Flóa og Skeiða hefur nú veriff endurskoð uð og bíður fullgildingar í stjórn ari'áðinu. i Verkalýðsmála- nefnd Fundur í verkalýðsmálanefnd Framsóknarflnkksins n.1 k. laugar dag kl. 3 að Hringbraut 30. R KVIKMYNDAIDNAD HÉR EKH-Reykjavík. þriðjudag. Ferðaskrifstofa rfkisins hefur látið gera nýja landkynningar- mvnd í Iitum, er sýnir landslag og staðhætti víðsvegar um land. Mvndin er 28 mín löng og tekin að mestn levti sumarið I!)66 af ameriskum kvikmyndatökumanni að nafni Keith. Kostnaðnr Ferða skrifstofunnar við gerð myndar- innar mun vera liátt í 400 þúsund ísl. krónur og er þá meðtalin tón- listar- og talupptaka. en þess ber að gæta. að innifalið í þessu verði er aðeins citt eintak af myndinni. vii'/'ik til rlrfifiiii'ar verðu'' Ferða stofa ríkisins að kaupa af Keivh kvikmyndatökufyrirtækinu. Við myndina er enskur texti, saminn af mr. Keith en lesin af Jóni Sigurbjörnssyni. Fréttamönnum var í dag gef inn kostur á að sjá hina nýju land kynningarmynd, en filman sem var sýnd var þó ekki fullkomlega frá gengin. Myndin ber nafnið: „Is- land — Iand í sköpun. Litirnir í Framsóknarvist á Hótef Sögu 3 kvölda keppni Framsoknarfélag Reykjavík ur gengst fyrir þriggja kvölda spilakeppni á Hótel Sögu Fyrsta spilakvöldið verður fimmtudaginn 10. okt. annað 7. nóv. og það þriðja 5. des- ember Úrvals verðlaun verða veitt, þeim sem hæstan slaga fjöida nafa í lok keppninnai Auk þess verða veitt sérstök verðlaun fyrir hvert kvöld. Framsóknarvistin n. k finimtu dag hefst á Hótel Sögu kl 20.30 Verður fyrst spilað und ir stjórn Markúsar Stefánsson ar. síðan flytur Einar Ágústs son alþingism ávarp, og að lokum verðui dansað. Vertð með fra byrjun y — Fryggið yfckur miða sem .fyrst i sima 24480 Aðgöngumiða má vit.ia a sKrífstofu Framsóknaf flokkssins Hringbraut 30 og al greiðslu Tímans Bankastræti 7 myndinni eru mjög fallegir enda er varla við öðru að búast, þar eð ísland hefur til að bera sjald gæfa litadýrð. Hins vegar kemur myndin fyrir augu íslendinga er á hana horfir eins og raðað sé upp öllum þeim póstkortum sem út hafa verið gef in hérlendis og þau rakin með m-yndavélinni. Þarna er þetta venjulega hverábull, útsýni til Dyr hólae.vjar, ljóshærð stúlka á hest'. andarómantík við Mývatn, Surtsey í í sköpun gamli og nýi tíminn og hið fræga met-ægi frosts o-g funa, elds og ísa. Það virðist vera orðinn tölu verðu-r gróðavegur fyrir útlend- tnga að gera kvikmyndir fyrir is- lenzka aðila, er leggja stund á landkynningu, eins og t. d. flug félögin, ferðaskrifstofur og opin- bera aðila. Hingað koma upp mis jafnlega færir kvikmyndatöku- menn frá misjafnlega áreiðanleg Framham a n,- n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.