Tíminn - 23.10.1968, Síða 12

Tíminn - 23.10.1968, Síða 12
12 Staðan í ensku knattspyrnunni' er nú þannig: 1. deild. Leeds United 14 10 2 2 25:15 22 Liverpool 15 9 3 3 31:10 21 Everton 15 8 5 2 30:13 21 Arsenal 15 8 5 2 20:11 21 Chelsea 15 7 6 2 29:14 20 West Ham 15 6 6 3 30:16 18 Tottenham 15 6 5 4 30:25 17 W. B. A. 15 7 3 5 27:28 17 Sheff. Wed. 15 5 6 4 19:19 16 Burnley 15 7 2 6 23:31 16 Manch. City 15 4 6 5 21:20 14 Newcastle *U. 15 4 6 5 24:23 14 Sunderland 15 4 6 5 17:26 14 Wolves 15 4 5 6 14:20 13 Ipswich 15 5 2 8 22:27 12 Manch. Utd. 14 4 4 6 18:23 12 Southampton 15 4 4 7 18:25 12 Stoke Ctiy 15 4 3 8 14:23 11 Coventry City 15 2 5 8 15:26 9 Leicester C. 15 3 3 9 14:26 9 Q. P. R. 15 2 5 8 17:33 9 Nottm. For. 13 1 6 6 18:23 8 II. deild. Middlesbr. 15 9 2 4 22:17 20 Millvall 15 8 3 4 29:18 19 Blaekburn 15 7 5 3 19:14 19 Derby County 15 7 5 3 15:11 19 Charlton 15 7 5 3 23:20 19 C. Palace 15 7 4 4 29:21 18 Hull City 15 6 6 3 20:16 18 Preston North 15 5 6 4 18:14 16 Bolton 15 6 4 5 24:19 16 Huddersfield 15 6 4 5 20:17 16 Norwich 15 6 3 6 24:19 15 Blackpool 15 4 7 4 16:15 15 Sheff. Utd. 15 5 4 6 18:20 14 Cardiff C. 15 6 2 7 20:23 14 Birmingham 15 6 1 8 32:33 13 Briston City 15 2 9 4 11:15 13 Bury 15 4 5 6 25:30 13 Portsmouth 15 3 6 6 17:19 12 Oxford 15 3 5 7 10:17 11 Carlisle' 15 3 5 7 13:24 11 Aston Villa 15 2 6 7 12:24 10 Fulham 15 2 5 8 13:23 9 ....... Hver veröur formaöur? —Klp— Reykjavík Samkvæmt fregnum, sem blaðið hefur aflað sér, stend ur mikill styrr um formanns sætið í stjórn KSÍ, en Björg vin Schram, er verið hefur forma'ður undanfarin ár, gef ur ekki kost á sér aftur í það starf. Nýlega fór fram á meðal Reykjavíkurfélaganna skoð- anakönnun um hvern forráða mennirnir teldu verðugan arf taka Björgvins í þetta mikil væga embætti. Ingvar N. Pálsson hlaut þar flest atkvæðí, en annar var Albert Guðmundsson og er það athyglisvert hvað mörg atkvæði hann fékk, þar sem hann hefur aldrei haft afskipti af „stjórnar- málum KSÍ“ en það hafa all ir þeir haft sem atkvæði fengu. Bjarni Guðnason varð í 3. sæti, Ilelgi V. Jónsson í 4. og Sveinn ZÖega i 5. sæti. KRR ætlar ekki að hafa af- skipti af þessu máli, þar sem Reykjavíkurfélögin koma sér ekki saman um formanns efnið, hefur blaðið einnig fregnað. ÍÞRÓTTIR TIMINN MIÐVIKUDAGUR 33. okt. 196*. Þessar myndir eru frá verðiaunaafhendingunni í stangarstökki á Olympíuleikunum i Mexíkó og sína mistök formartns amerísku olympíu- nefndarinnar, Douglas F. Roby er hann á fyrstu myndinni afhendir Austur-Þióðverjanum Wolfgang NortdVyig nr. 80, siifurverðlaunin, sem hann átti ekki að fá, en hann hlaut brons í þessari keppni. Á annari myndinni skilar Nordwig verðlaunum aftur til Roby, eftir að mistökin hafa komizt upp. Og á þeirri þriðju fær rétti eigandi silfurverðlaunanna Vestur-Þjóðverjinn Schiprowski þau. Sigurvegarinn Bob Seagren horfir bros- andi á formann sinn á þessu vandræðalega augnabliki. Verður aðeins fjölgað um eitt lið í 1. deildarkeppninni í knattspyrnu? KLP,Reykjavík. BlaðiS hefur fregnað að KRR hafi í hyggju að leggja fyrir næsta KSÍ þing, sem haldið verður í lok næsta mánaðar, tillögu um að frek- ari fjölgun fyrstu deildar lið- anna, verði frestað að þessu sinni. Ástæðan er sú að miiil kreppa er framundan í knattspyrnumálum okkar, og þegar er ljóst að hagn aður af 1. deildarleikjunum í sum ar er aðeins um 40,000 á félag í staðinn fyrir 100 til 175 þúsund undanfarin ár. Og að hagnaður af Bikarkeppni KSÍ í ár verður enginn, þannig að félögin, sem þátt tóku í keppn inni, fá ekki einn eyrir í sinn vasa að þessu sinni. Þó að upphæðirnar sem félögin hafa fengið í sinn hlut á undan förnum árum séu ekki háar, eru þær samt undirstaðan í rekstri félaganna, en áætlaður kostnaður á rekstri eins knattspyrnufélags, er um 500,000 krónur á ári og fæst það sem uppá vantár með félagsgjöldum, og „sníkjum" eins og forráðamenn félaganna kalls það. Er því Ijóst að með stækkun deildarinnar, eykst kostna'ðurinn áð sama skapi og þá helzt með auknum ferðakostnaði, sem er mik ill og stór liður í reikningnum. KRR hefur miklar áhyggjur úi af þessu máli, og telur að eina ráðið til að hefta hreinan taprekst ur á 1. deildinni á komandi ár- um, sé að fjölga ekki liðum þar meir en þegar er. Bandaríkin unnu þrefaldan sig ur í 100 m. flugsundi karla í Mex kó á mánudagskvöld. Sigurvegari varð Russel, en annar heimsmethaf inn Mark Spitz, sem var talinn sigurstranglegastur fyrir leikana. f 100 m. flugsundi kvenna varð Clements frá Ástralíu Olympíu- meistari, siðan komu tvær banda rískar stúlkur, en heimsmethafinn I Kok frá Ilollandi varð aðeins í I f jórða sæti. í 4x300 m. skriðsundi jkarla sigraði bandaríska sveitin ' eftir mjög harða keppni við þá ; áströlsku. Lokasprettinn fyrir I Bandaríkin synti Don Schollander i sem hlaut fern gullverðlaun í ! Tokíó. Reykjavíkurmótið heldur áfram í kvöld Reykjavíkurmótinu í handknatt- leik verður fram haldið í kvöld, eftir smá hlé sem varð á keppn Inni vegna heimsóknar dönsku meistranna HG. í kvöld verða leiknir 5 leikir 2 í mfl. kvenna, Fram mætir Val og Víkingur KR. Búast má við spennandi leikjum þar, og þá sér- staklega á milli Vals og Fram. f mfl. karla verða leiknir þrír leikir, Valur—Þróttur, Fram—KR og Víkingur ÍR. Fyrsti leikurinn hefst kl. 19,40 og fara leikirnir fram í Laugardalshöllinni. Á morg un ver'ður Reykjavíkurmótinu hald ið áfram, og verður þá leikið í 1. og 3. flokki en þeir leikir fara fram að Hálogalandi. Staðan í meistaraflokM karla. 6 6 4 3 2 2 1 Fram 3 3 0 0 50:36 ÍR 4 3 0 1 56:49 Valur 3 2 0 1 56:49 Víkingur 4 1 1 2 50:48 KR 3 1 0 2 37:38 Þróttur 3 1 0 2 38:56 Ármann 4 0 1 E 1 42:61 Meistaraflokkur kvenna. Valur 2 1 1 0 15:12 Víkingur 2 1 1 0 7:6 Fram 2 1 0 1 9:4 KR 2 1 0 1 10:11 Ármann 2 0 0 2 5:13 Sigurbergur þjálfar unglingalandsliöið —Mp— Reykjavík. Hinn ungi og efnllegi hand- knattleiksmaður úr Fram Sig urbergur Sigsteinsson hefur verið sklpaður þjálfari unglinga | landsliðs karla í handknattleik, sem keppir á Norðurlandamót- inu á komandi vetri. Sigurbergur, sem útskrifaðist frá íþróttakennaraskólanum á Laugarvatni í vor, tekur nú við þjálfun unglingalandsliðsins af Hilmari Björnssyni sem hefur verið settur þjálfari A-landsIiðs ins, eins og þegar frægt er orð íj v ið. Hann lék sjálfur með ungl ingalandsliðinu fyrlr tveim ár- um, og hefur hann einnig leik ið íj uuglingalandsliðinu i knatt spyrnu, við góðan orðstír. Sigurbergur leikur með L deildarliðum Fram bæði í knattspyrnú og handknattleik og einnig hefur hann verið fast ur maður með landsliðinu i handknattleik frá því á síðasta vetri.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.