Tíminn - 23.10.1968, Blaðsíða 15
MIÐVTKUDAGUR 23. okt. 1968.
TIMINN
SJÓMANNASAMBANDIÐ
Framhalo af Tít. 3
in hefur náð samkomulagi um
hugmyndir að reglum í þessu efni
verði kölluð saman ráðstefna að
nýju með öllum þessum aðilum
er málið varðar sérstaklega og
náist þá samkomulag um ákveðn-
ar samþykktir, verði þær sendar
ríkisstjórn og Alþingi til frekari
athugunar og ákvörðunar."
Ákveðið var, að eftirtaldir aðil-
ar tilnefni í nefndina: _
Sjómannasamband íslands, Far-
manna- og fiskimannasamband ís-
lands, Landssamband ísl. útvegs-
mnna, Fél. ísl. botnvörpueig-
enda, Sölumiðstöð hraðfrystihús-
anna, Sjávairafurðadeild SÍS og
Sölusamband ísl. fiskfrtamle<ð-
enda.
Auk þess var ákvéðið að óska
eftir því, að fiskimálastjóri og
forstjóri Hafrannsóknarstofnunar-
innar verði einnig í nefndinni.
FRAMSÓKNARKONUR
Framhala at bls. 16.
dal, Gúðlaug Narfadóttir, Guð-
rún Hjartar, Sigrún Ingólfsdóttir
og Þóra Þorleifsdóttir.
Félagatala hefur aukizt á árinu
og fjárhagur félagsins er góður. Fé
lagsstarfið á komandi vetri mun
verða með svipuðum hætti og
áður.
SJÓNVARP
Framhaid aí bls. 16.
endurvarpsstöðvar á Hegranesi
í Skagafirði, en sú stöð nær til
alls Skagafjarðarundirlendis.
Þriðja stöðin sem Skálafell mat
ar er á Blönduósi og á hún acl
ná til austurhluta HúnavatnS'
sýslu og um Strandir, loks er
það Skipalónsstöðin sem kem
ur merkinu áleiðis um Eyja-
fjarðarsvæðið.
— Hvérnig mannvirki er
endurvarpsstöð?
— Þær eru afskaplega mis-
munandi að stærð, en saman
standa allar af móttöku- og
sendiloftneti og viðtöku- og
senditæjum.
Stærð loftneta og senditækja
er mjög misjöfn og fer húsa
kostur mjög eftir því. Sum
húsin sem byggð eru yfir sendi
tækin eru aðeins um 7 fer-
metrar á stærð eða eins og
lítill hænsnakofi önnur tölu-
vert myndarleg. Sem dæmi má
taka að stöðin á Eggjum fyr-
ir ofan Störa-Kot er búin loft
neti af stærstu fáanlegu gerð,
þar eð hún tekur við' mjög
daufu merki alla leið frá ]
Skálafellsstöðlinni, hins vegar;
er sendir þessarar stöðvar og
húsið um hann mjög lítið. Stöð |
in sendir merki sitt aðeins milli
hóla ef svo má segja, til end
urvarpsstöðvarinnar á Hegra- ]
nesi, sem búin er litlu loftneti!
vegna þess a'ð hún tekur við
sterku og stutt komnu merki
en sendihúsið er stór bygging,
þar eð stöðin endurvarpar um
allan Skagafjörð.
— Og að lokum Sigurður,
verður sjónvarpið komið til
Eyjafjarðar og Skagafjarðar fyr
ir áramót?
— Ég vona það, og býzt raun
ar við að það verði nokkru
fyrr. Við munum gera allt sem
í okkar valdi stendur til þess
. að koma sjónvarpinu norður
og standi ekki á lofuðum fjár
veitingum getum vi'ð kannski
hresst upp á skammdegið fyrir
norðan með sjónvarpinu er líð
ur að jólum.
— Sala tækja á nýja svæðinu
ræður miklu um útbreiðsluna.
Síðstu or'ð Sigurðar gáfu
blaðinu tilefm til bess að slá á
þráðinn til Péturs Guðfinnsson
ar, framkvæmdastjóra sjón-
varps og inna hann eftir fjár
hagsgrundvelli sjónvarpsins.
— Eins og kunnugt er, sagði
Pétur, fær Fjárfestingarsjóður
sjónvarps allan toll af innflutt
um sjönvarpstækjum í sinn hlut
en tollur á sjónvarpst.ækjum er
nú 70—75%.
Það fer töluvert eftir sölu
sjónvarpstækja á hinu nýja
sjónvarpssvæði núna í vetur,
hvá'ða hraði verður á dreifingu
sjónvarpsins um allt land. Hins
vegar býzt ég við því að
nægjanlegt fé sé fyrir hendi til
þess að ljúka þeim áfanga sem
nú er unnið að, þ. e. a. s. koma
sjónvarpinu til Eyjafjarðar og
Skagafjarðar á tilsettum tíma.
Ekki hafa verið gerðar áætlan-
ir enn um áframhaldandi fram-
kvæmdir og verður það ekki
gert fyrr en um áramót, þeg
ar sjónvarpið verður komið
norður og séð er hvað runnið
hefur í fjárfestingasjóðinn.
— Hvað kostar hver endur-
varpsstöð um sig?
— Um það er ógjörningur
að segja nákvæmlega enda er
kostnaðurinn við þær mjög mis
jafn. Sumstaðar þarf að leggja
vegi, rafmagn og þvíumlikt um
langa vegu og þar verður bygg
ing endurvarpsstöðvanna mjög
dýr. Annars staðar þar sem
stöðvarnar eru vel í sveit sett
ar munu þær ekki kosta nema
svona frá 100 til 150 þúis. kr.
ERLENT YFIRLIT
>ramnain dl ois U
tryggja Humphrey fylgi þeirra
sem studdu McCarthy og senni
lega getur það enginn, nema
McCarthy sjálfur. McCarthy
hefur lýst yfir því, að hann
styðji Muskie sem varaforseta
og veldur því afstaða Muskies
til 'v Vietnamstyrjaldarinnar.
McCarthy hefur einnig lýst
yfir því, að Humþhrey sé áð
nálgast sig í því máli, en skil
yrði McCarthys hafa verið þau
að Humphrey lýsti ekki aðeins
fylgi við það, að loftárásum á
Norður-Vietnam yrði hætt,
heldur einnig við myndun sam
steypustjórnar í Suður-Viet-
nam.
Takist þeim Humphrey og
O’Brien að brúa þetta bil og
vinna þannig fylgi McCarthy-
ista, myndi bilið milli Hump
herys og Nixons enn minnka.
Þess vegna er vafalítið, að
þetta er nú helzta verkefni
þeirra. Þ.þ.
VILJA AUKA ...
Framhald ai bls 2.
lagsleg vandamál. En allt fram á
síðustu ár hefur 'verið litið á
sjúkdóma sem þessa sem hálf-
gerð eða alger feimnismál og þau
ekki í hámælum höfð en af því
leiðir að fólk er sorglega fáfrótt
um þau vandamál er sjúkdómum
þessum fylgja. Rit þetta verður
selt í bókabúðum en einnig mun
skólafólk selja það í hús.
Opnir fyrirlestrar um ýmisleg
mikilvæg atriði géðheilbrigðismála
verða flest kvöld vikunnar í Há-
skóla íslands, hefjast þeir allir
kl. 8.30 og er röð þeirra eins og
hér segir:
Mánudagskvöld 28. okt:
Geðheilbrigðisþjónusta á íslandi í
nútíð og framtíð. Alfreð Gíslason
geölæknir, fyrrverandi alþingismað
ur.
Þriðjudagskvöld:
Ný viðliorf í geðlækningum.
Karl Strand, yfirlæknir. Einnig
verður þá sýnd kvikmynd .,And
there was one“, sem fjallar um
sögu nokkurra geðsjúklinga og með
höndlun þeirra.
Miðvikudagskvöld:
Steinar Guðmundsson, forvígismað
ur AA samtakanna fjallar um
mál drykkjusjúklinga á íslandi.
Jónatan Þórmundsson, fulltrúi hjá
ríkissaksóknara: Afbrota- og feng
elsismál.
Fimmtudagskvöld: Ástand og‘horf
ur í málum vangefinna. Björn
Gestsson, forstöðumaður Kópa-
vogshælisins. Þá verður sýnd verð
launamyndin „Stranger in hins own
country“, sem sýnir nýja þjálf-
unarstöð fyrir vangefna.
Föstudagskvöld:
Skólarnir og geðheilbrigði nem-
enda. Dr. Matthías Jónasson, upp
eldisfræðingur. Aðlögunarvand-
kvæði barna og unglinga. Margrét
Margeirsdóttir, félagsráðgjafi.
ÖRUGGUR AKSTUUR
Framhald ai bls 2
sept. var svo haldinn aðalfundur
Klúbbsins Öruggur akstur á Egils
stöðum. Fundarstjóri var formaður
klúbbsins, en fundarritari Bergur
Sigurbjörnsson viðskiptafræðing-
ur. Magnús Ingólfsson trygginga-
umboðsmaður á Egilsstöðum og
Þorsteinn Bjarnason fulltrúi af-
hentu á fundinum sams konar við
urkenningar- og verðlaunamerki
Samvinnutrygginga fyrir öruggan
akstur og veitt voru á Fáskrúðs
fjarðarfundinum. Hafa nú samtals
fram að þessu verið veitt 150 verð
laun fyrir 10 ár-a tímabil bifreiða
eigenda i báðum Múlasýslum, en
502 viðurkenningar fyrir 5 ára ör-
uggan akstur. Stjórnin var endur
kosin. Skipa hana: Marinó Sigur l
björnsson, verzlunarstjóri á Reyð
arfirði, formaður, Vilbergur Lár |
usson rafvirki, Egilsstöðum og
Bergm- Ólafsson, vélvirki s. st.
Ég er forvitin blá
(Jag er nyfiken bla)
— islenzkur textl —
Sérstæð og vel leikin, ný,
sænsk stórmynd, eftir Vilgot
Sjöman. Aðalhlutverk:
Lena Nyman (
Börje Ahlstedt
Þeir, sem ekki kæra sig um
að sjá berorðar ástarmyndir
er ekki ráðlagt að sjá mynd-
ina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stcangle'ga bönnu? börnum
innan 16 ára. ■
Ég er kona II.
(Jeg — en kvinde II)
Óvenju djörf og spennandi, ný j
dönsk litmynd. gerð eftir sam
nefndri sögu Siv Holm’s.
Sýnd kl. 5,15 og 9
Bönnuð börnum innan 16 ára
Tónabíó
Slm J1182
Lestin
(The Train)
Heimsfræg, snilldarvelgerð og
leikin amerísk stórmynd.
fsl. texti.
Burt Lancaster
Endursýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
Fram til orrustu
(Lost army)
Stórfengleg kvikmynd gerð af
Film Polski eftir kvikmynda-
handriti Alexanders Sclbor-
Rilskys, samkvæmt skáldsögu
eftir Stefan Zeromski. Leik-
stjóri: Ándzej Vajda.
íslenzkur texti
Aðalhlutverk:
Danie) Olbry
Beata Týszkiewiiz
Pola Rak$a
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9
Austan Edens
Hin heimsfræga amertská verð
launamynd > Utum
— Islenzkut textl
James Dean
Julie Harrts
Sýnd ki 5 og 9
Hwmmm
Koddahjal
Sérlega fjörug og skemmtileg
gamanmynd i litum og Cinema
Ccope, með
Rock Hudson og
Doris Day
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Simi 11544
HER
nams:
.ARIN.
SEINNI ELTITI
Sýnd kl 5, 7 og 9.
Bönnuð vngri en 16 ára
(Hækkað verð)
Verðlaunagetraun
Hver er maðurtnn?
Verðlaun 17 daga Sunnuferð
tli Mallorca tyrlr tvo
15
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Púntila og Matti
Sýning í kvöld kl. 20
íslandsklukkan
Sýning föstuilag kl 20
Hunangsilmur
, eftir Shelagh Delaney
Þýðandi: Ásgeir Hjartarson
Leikstjóri: Brian Murphy
Frumsýning laugardag 26. okt.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir fimmtudags
kvöld.
Aðgöngumiðasalan opin frá
k) 13.15 tli 20 slm) 1-1200
iLEnmei
rkyk^víkur:
MAÐUR og KONA í kvöld.
Uppselt
HEDDA GABLER fimmtudag
Næst síðasta sinn.
LEYNIMELUR 13 föstudag
MAÐUR og KONA laugardag
Aðgöngumiðasalan i Iðnó ei
opin frá kL 14. Siml 13191.
I
Sími 50249.
TónaflóS
(The Sound og Music)
Sýnd kl. 9
JÆJAEBÍ
Slrw 50184
Grunsamleg hús-
móðir
Amerisk mynd i sérflokki með
úrvalsleikurunum
Jack Lemmon
Kim Novak
Fred Astaire
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9
Miðasala frá kl. 7
LAUGARAS
Slmar 32075. og 38150
Dulmálið
Sophia Loren
Gregory Peck
tslenzkur textl
Endursýnd kL 5 og 9
DOOTOR
tslenzkur texti
Bönnuð rnnan 12 ar*
Sýnd kl. 5 og- 8,30.
Hækkað verð.
-