Tíminn - 23.10.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 23.10.1968, Qupperneq 16
1 229. fbl. — Miðvikudagur 23. okt. 1968. — 52. árg. FJARFESTINGAR RÍKISBANKANNA TK-R,eykjavík, þriðjudag. Sigurvin Einarsson lagði í dag fram á Alþingi fyrirspurn til rík- isstjórnarinnar um fjárfestingu ríkisbankanna. Spyr hann að því, hvað ríkisbankarnir hver um sig hafi fjárfest frá og með 1E>60, hver sé áætlaður kostnaður ríkis- bankanna af þeim hluta yfirstand .andi fjárfestingarframkvæmda sem er ólokið og hvort ráðgerð- ar séu fjárfestingarframkvæmdir hjá bönkunum, sem ekki sé byrj- að á. Fyrirspurnir Sigurvins eru þremur liðum svohljóðandi: „1. Hversu mikil er fjárfesting ríkisbankanna, hvers um sig, frá og með 1960 til þessa tíma, í bygg- ingarlóðum og húsbyggingum, svo og tækjum og búnaði bankahúsa: a) á verðlagi hvers árs, b) á núverandi verðlagi? 2. Hversu mikill er áætlaður kostnaður ríkisbankanna, hvers um sig, af þeim hluta yfirstand- andi fjárfestingarframkvæmda, sem nú er ólokið? 3. Eru ráðgerðar einhverjar fjár festingarframkvæmdir hjá bönk- um ríkisins, sem enn er ekki byrj- að á, og ef svo er, hverjar eru þær og hvað er áætlað að þær muni kosta?“ Ólafur Jóhannesson hefur lagt fram fyrirspurn til landbúnaðar- ráðherra svohljóðandi: „Hverjar ráðstafanir hyggst ríkiestjórnin gera til þess að stuðla að því, að veðdeild Búnaðarbankans getT sinnt eðlilegri lánsfjáreftirspurn vegna jarðakaupa?" Einar Ágústsson lagði fram svo hljóðandi fyrirspurn til dómsmála ráðherra: „Hvaða ráðstafanir eru fyrir- hugaðar til að bæta starfsaðstöðu Bifreiðeftirlits ríkisins?“ Jónas Árnason hefur lagt fram um inn- anfarin ár baðst undan endurkosn heimtu landhelgissekta og hina Félags Sigríður Thorlacíus formaður Framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík h»fur haldið aðalfund sinn. Sigríður Thorlacius var end urkjörinn formaður. Aðrar konur í stjórn félagsins eru: Guðrún Heiðberg, Rannveig Þorsteinsdótt- ir, Vigdís Steingrímsdóttir og Sól- veig Alda Pétursdóttir. Dagbjört Kristjánsdóttir, sem verið hefur gjaldkeri félagsins und; tvær fyrirspurnir. Aðra ingu, og var Sólveig Alda ursdóttir kosin í hennar stað. Pét- um niðurstöðu skólarannsókna varðandi aðstöðumun fólks í dreif í fulltrúaráð Framsóknarflokks i býli og þéttbýli til að tryggja ins voru kosnar: Anna Tyrfings- börnum sínum skyldufræðslu og dóttir, Elín Gísladóttir, Guðný Lax j eðlilega hlutdeild í framhalds- Framhald a bls. 15. menntun. Gylfi Þ. form. Alþýðuflokksins TK-Reykjavik, þriðjudag. ] flokksins. Benedikt Gröndal var j Emil Jónsson, utanrikisráðherra, j kjörinn varaformaður og Eggert G. j haðst undan endurkjöri á flokks i Þorsteinsson, ritari. þingi Alþýðuflokksins um helgina i Talsverðar breytingar urðu við og var Gylfi Þ. Gíslason, viðskipta i kosningar í miðstjórn flokksins. niálaráðherra kjörinn formaður Sigurður Ing;mundarson, alþingis máður féll við kjör miðstjórnar, einnig Unnar Stefánsson, varaþing maður, efsti maður A-listans í Suðurlandskjördæmi við undan- farnar kosningar. Þá náði Guð- mundur Oddsson, sem lengi hefur átt sæti í miðstjórninni ekki kjöri, og heldur ekki Sigurrós Sveins- dóttir, Hafnarfirði. Nýir menn í miðstjórn Alþýðu flokksins eru þessir: Björgvin Vil- mundarson, aðstoðarbankastjóri í Myndin er frá 'HegranesstöSinni. (Ljósmynd SP) Endurvarpsstöðvar sfón- varps verða um sextíu EKH-Reykjavík, mánudag. Bygging endurvarpsstöðva sjónvarps á Norð-Austur- landi er nú í fullum gangi, og eru sumar stöðvarnar að komast í gagnið. T.d. var byrjað að senda út stillimynd um endurvarpsstöðina á Vaðlaheiði við Eyjafjörð fyrir helgina. Með stillimyndinni er einnig sent tal sjónvarps- dagsskrárinnar og verður þessu stöðugt haldið áfram þar til að útSendingu fullrar dagskrár kemur. BlaðiÖ spurðist fyrir um ým islegt varðandi endurvarps- stöðvanetið fyrir sjónvarp og hvernig miðaði uppsetningu ein stakra stöðva. Sigurður Þorkelsson, verl^- ifræðingur, hefur yfirums.ión með uppsetningu endurvarps- stöðvanna fyrir hönd Landssím ans, sem á sínum tíma tók að sér að koma sjónvarpsnetinu um allt land. Tíminn hafði samband við Sigurð í dag og bað hann fyrst að lýsa því hvernig skipulagi sjónvarpsnetsins væri ætlað að vera. — Fyrst er að telja stórstöðv arnar svokölluðu, 5 stórar endur varpsstöðvar, sem reistar verða í öllum iandshlutum og dreifa sendimerkinu hver um sinn landshluta. Þegar hefur verið reíst stór stöð á Skálafelli í Mosfellssveit og er hún „móð urstöð“ fyrir allt Norðurland. Skálafellsstöðin fær sendigeisla sinn frá „stúdíói" sjónvarpsins í Reykjavík. Þá verða reistar stórstöðvar á Vaðlaheiði, Fjarð anheiði eða Gagnheiði á Aust- urlandi og á Háafelli við Vík í Mýrdal. Einnig verða reistar 50—60 smástöðvar víðsvegar um land til þess að brúa bilið milli stórstöðvanna. — Gætuð þér lýst leið sjón- varpsmerkisins frá Reykjavík og t. d. austur á Fjarðarheiði? — Já, merkið er sent úr „stúdíóinu“ í Reykjavík til Skálafellsstöðvarinnar, þaðan á enduryarpsstöð sem staðsett verður við bæinn Skipalón í Eyjafirði. Skipalón.sstöðin end urvarpar merkinu til Vaðlaheið arstöð'variinnar og þaðan berst það*beint austur á Fj arðarheiði eða Gagnheiði. Skálafellsstöðin er eins og ég sagði áðan móðurstöð fyrir Norðurland. Hún sendir sjón varpsmerkið til fjögurra stöðva nyrðra, ein stöðvanna er á Hrútafjarðarhálsi og endurvarp ar hún um vesturhluta Húna vatnssýslu, önnur á Eggjum fyr ir ofan bæinn Stóra-Kot í Tungu sveit og sendir hún merkið til Framhald ð bls. 15 Neyðarblys útbúnaður KJ-Reykjavík, þriðjudag I penni, til að skjóta blysunum á kosta frá 60 og upp í á fjórða Gylfi Þ. Gíslason menn í nauðum. Við könnun í verzlunum í Rvk, sem verzla með hluti sem þessa, kom í ljós að um töluvert úrval neyðarblysa er að ræða, bæði hald Landsbaiikanup, Helgi Sæm„ Jón eóð °S dýr blys, og svo ódýrari og Ármann Héðinsson, alþingismaður, I veigaminni blys. Sigurður Guðmundsson, skrifstofu j í verzlun 0. Ellingsen eru til stjóri Húsnæðismálastjórnar og|ensk neyðarblys. sem virðast vera Jón H; Guðmundsson, skólastjóri. j upplögð fyrir rjúpnaskyttur að Rætt er um stjórnmálaályktun hafa með sér. Hér er um að ræða flokksþings Alþýðuflokksins ann- átta blys i plasthylki, og sérstakt ars staðar í blaðinu. I áhald, sern er aðeins stærra en Þegar fyrsta týnda rjúpnaskytt loft. Allt er þetta í sérstöku plast an er komin í leitirnar heilu og hylki, sem er á stærð við tvo höldnu, er ekki óeðlilegt að benda sígarettupakka, sem. lagðir eru á eitt mjög nauðsynlegt öryggis hvor við anmars enda, og allt tæki, sem allar rjúpnaskyttur og þetta vegur um 200 grömm. Blys þeir sem leggja leið sína á fjöll, in fara i um 90 metra hæð og log ættu að hafa meðferðis. Er hér i ar á þeim í 6—7 sekúndur, og er um að ræða neyðarblys, sem gott Ijósmagnið um 4800 wött. Útbún getur verið að grípa til, lendi aður þessi kostar rúmar eitt þús- und krónur, sem að vísu er nokk uð mikið, en þess ber að geta, að hér er um varanlegan hlut að ræða, og það getur verið mikilla peninga virði að hafa slíkt örygg- istæki með sér á ferðalögum. Þetta litla öryggistæki virðist líka vera upplagt fyrir smábáta. Þá má fá allskonar blys, sem ætluð eru til nota um borð í skip um og bátum, og rjúpnaskyttur geta haft góð not af á ferðum sínum. eru blys þessi misdýr, og mím Hér má sjá plastpakkann, sem um er rætt og hefur inni að halda átta blys.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.