Tíminn - 26.10.1968, Síða 10

Tíminn - 26.10.1968, Síða 10
10 TIMINN LAUGARDAGUR 26. október 1968. 3i ö Jarðsambönd og geymasambönd í úrvali Varahlutaverzlun JÓHANN ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2 Sími 11984. BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE LUXE UL -=— J J 3 r ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90X160 SM ■ VIÐUR: TEAK. ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 VIKING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu; Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl. 22.00. Gúmmivinnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31, sími 42240 HÁRGREIÐSLA SNYRTINGAR SNYRTIVÖRUR Fegrunarsérfræ'ðingur á staðnum Tónleikar Tónlistarfélagsins ísraelska listakonan Hadassa Schwimmer píanóleikari kemur hingað til Reykjavíkur nú um helgina og heldur tónleika á veg um Tónlistarfélagsins n. k. mánu dags og þriðjudagskvöld kl. 7 í Austurbæj arbíói. Á efnisskránni eru verk eftir Haydn, Chopin, Béla Bartok og Franz Liszt. I-IadasSa Scwimmer er fædd í Tel Aviv og þar byrjaði hún 6 ára gömul að læra píanóspil. Tólf ára hélt hún fyrstu tónleika sína í ísraelska útvarpið og sama ár lék hún opinberlega með hljóm sveitum. Ilún lauk burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarakademí- unni í Tel Aviv og fór til Briissel og stundaði þar framhaldsnám í 3 ár á Konunglega Tónlistarháskól anum og lauk meistaraprófi með „Premier prix avec distincton“ í píanóspili og kammermúsík. Þessir tónleikar á mánudags og þriðjudagskvöld eru haldnir fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins, en að þeim loknum mun Hadassa Schwmmer halda tónleika á ísa firði og víðar út um land. ÍSLEIFUR Fratnhald af bls. 12 Á sýningu bessan sýnir ísleifur 32 myndir víða af að landinu sem hann hefur málað á síðustu þrem árum. ísleifur er um flest sér- stæður listamaður, hann byrjaði ekki að fást við málaralistina fyrr en um sjötugt, en hafði áður starf að á skipum og á eyrinni og flækzt um heiminn allmikið. S. 1. tíu ár hefur ísleifur haldið fimm málverkasýningar, þá síð- ustu í Ásmundarsal fyrir þrem árum. ísleifur hefur getið sér gott orð sem málari og eru málverk hans nú orðin eftirsótt af söfnum í Evrópu og Bandaríkjunum, t. d. hafði listaverkasafn í Köln tryggt sér tvær myndir af þessai’i sýn- ingu áður en hún var opnuð, og er forstöðumaður safnsins væntan legur hingað til þess að velja myndirnar. Það er heldur ekki að furða því að málsmetandi menn hafa sagt ísleif skara fram úr II öllum „naivistum" í myndiist um alla Evrópu. Myndir ísleifs kosta frá 4 þús. upp í átta þús. krónur og eru allar til sölu utan ein. Ástæðan fyrir því að sýningin er haldin á Hrafn istu er sú, að þar hefur listamað urinn verið vistmaður sl. eitt og hálft ár og allar myndirnar eru málaðar þar. ísleifur verður átt ræður skömmu eftir næstu ára- mót. GEITHÁLSSLYSIÐ Framhald af bls. 12. stofan á Geithálsi er opin allan sólarhringinn og er oft mikil um ferð þangaö eftir að skemmtistöð um er lokað á laugardagskvöldum. Var svo um slysanóttina. Gestir sem voru í veitingastofunni rétt fyrir þann tíma sem slysið varð hafa gefið upplýsingar hver um annan og bílaumferð um veginn. Er lögregian nú búinn að yfir- heyra fjölda fólks sem var þarna og samkvæmt upplýsingum þess er vitað með vissu um fyrrnefnda tvo bíla sem óku leiðina til Reykja víkur á svipuðum tíma og ekið var á Gunnar. Er skorað á öku- menn og farþega í þessum bílum að gefa sig strax fram við umferð ardeild rannsóknarlögreglunnar. NJÓSNARAR Framhald af bls. 1 Ráðuneytisstjóri í varnarmálaráðu neytinu svaraði fyrir hönd stjórn- arinnar ýmsum fyrirspurnum, og sagði m.a. að ekki væru sannanir fyrir því, að tengsl væru á milli sjálfsmorðs Liidke og annarra háttsettra manna síðustu daga.na. Hefur þetta alltaf verið afstaða opinberra talsmanna, en vitað er, að menn þeir, sem undanfarið hafa framið sjálfsmorð, höfðu að- ganga að leynilegum skjölum. þeirra manna, sem ráða í Sov- étríkjunum. Lítið væri um þessa leiðtoga vitað, eða af- stöðu þeirra. Eftir atburðina í Tékkóslóvakíu mætti búast við hinu verzta frá sovézkum leiðtogum. Eins og áður segir, fóru nefndarmenn í dag í kynnis- ferö til Þingvalla, en í fyrra- málið halda þeir út að nýju. GEITUR Framhald af bls. 1 Jóhannsson frá Eiði var með í ferðinni, og tókst honum að skjóta eina geitina, en hinar tvær voru komnar úr skotfæri og fyrir klettanibbur áður en við var litið. Talið er, að geiturnar tíu, sem týndar eru, hafi hrapað og farist þessa hörðu vetur, sem liðnir eru frá því þær týndust, því leiðangursmenn telja sig hafa gengið algjör- lega úr skugga um, að þær séu alls ekki í björgunum, eða annars staðar þarna í nánd. EVROPURAÐSNEFND Framhald af bls 1 er austurrískur þingmaður, um nefndina og verkefni hennar, um Evrópuráðið og um sam- einingu Evrópu. Benti hann m.a. á, að Evrópuráðið væri að eins ráðgefandi stofnun, en gæti verið þarft tæki í bar- áttunni fyrir sameiningu Evr- ópu, ef ríkisstjórnir þeirra ianda, sem i ráðinu eru, hefðu hug á. Czernetz og aðrir nefndar- menn voru spurðir um ýmis önnur atriði, m.a. Tékkóslóv- akíu. Kom þar m.a. fram hjá Ernst Alan Fitch, þingmanni brezka Verkamannaflokksins, að mik il óvissa ríkir um afstöðu MEÐALALDUR Framhald af bls. 1 arbúa er í Asíu, þar af um 720 milljónir í Kínverska alþýðulýð- veldinu. Fólksfjölgunin er mikil í Afríku 2,5%, 2% í Asíu, 2,9% í Róm- önsku-Ameríku, 1,3% í Norður- Ameríku, 1,2% í Sovétríkjunum, en aðeins 0,8% í Evrópu. Mest er fólksfjölgunin aftu,r á móti í Mið-Amerfku, 3,5%. Eins og áður segir, er meðal- aldur íslenzkra kvenna sá lengsti í heiminum, 76 ár. Meðalaldurinn er lægstur í Efra-Volta, aðeins 31 ár. Alls staðar í heiminum lifa giftar konur g kvæntir menn lengur en einstaklingar, þ.e. ógift fólk, fráskilið og ekkjur og ekkl- ar. Engin fullnægjandi skýring hefur fundizt á þessu athyglis- verða fyrirbæri. Próf við Háskóla íslands f októbermánuði hafa eftir- taldir stúdentar lokið prófum við Háskóla fslands: Embættispróf í guðfræði: Guðjón Guðjónsson Haukur Ágústsson Þórhallur Höskuldsson B. A. - próf: Helgi Þorláksson Indriði Hallgrímsson Óttar Eggertsson íslcnzkupróf fyrir erlenda stúdenta: Ingrid Westin. hverfafundir = um 1 borgarmálefni Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir Aldís Alexandersdóttir, andaðist í Landspítalanum aðfaranótt 25. þ. m. JarSarförln ákveSin síSar. Þorsteinn Hannesson Hrefna Þorsteinsdóttir, Ásdís Þorsteinsdóttir-Stross Wolfgang Stross. GEIR HALLGRÍMSSON BORGARSTJÓRI BOÐAR TIL FUNDAR UM BORGAR- MÁL MEÐ ÍBÚUM LAUGARNES- SUNDA HEIMA OG VOGAHVERFIS í DAG 26. OKTÓBER KL. 3 E.H. f LAUGARÁSBÍÓI. Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um málefni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fund- arstjóri verður Þorsteinn Gíslason, skipstjóri og fundarritari Sigríður Guðmunds- dóttir, húsmóðir. Fundarhverfið er öll byggð norðan við aluta Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaám. Þökkum innilega hluttekningu og samúSarkveðjur viS andlát og jarðarför Þorvaldar Ólafssonar. f. h. vandamanna Margrét Ólafsdóttir, GuSlaugur Jónsson. Reykvíkingar! sækjum borgarmálafundina

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.