Vísir - 04.07.1977, Page 1

Vísir - 04.07.1977, Page 1
Mánudagur 4. júli 1977 158 tbl. 67. Vísir rœðir við framkvœmdastjóra stjórnmálaflokkanna: o Búast ekki við þingkosn- ingum fyrr en nœsta vor Stjórnmálaflokkarnir búast almennt ekki vift þing- kosningum fyrr en næsta vor, og er kosningaundirbúnings þvi lftt farið að gæta i störfum þeirra, nema Alþýðuflokksins, þarsem undirbúningur framboða er i fullum gangi. Visirhafði samband við fram- kvæmdastjóra stjórnmálaflokk- anna og kannaði, hvort kosningaundirbúningur væri farinn að setja svip sinn á flokksstarfið. Kom I ljós að svo er ekki, nema hjá Alþýðu- flokknum. Þótt framkæmda- stjórarnir létu þess yfirleitt getið, að aldrei væri hægt að sp;í fyrir um, hvenær kosningar yrðu, þá tóku þeir skýrt fram, að ekkert benti til þess, að þær yrðu fyrr en kjörtimabilinu lyki næsta vor. Uin þetta voru þeir allir sammála. Viðtölin eru birt i Visi i dag á bls. 10-11. —ESJ. Nemendur i Vinnuskóla Kópavogs fóru i veiði- ferð með Kára Sölmundarsyni um helgina, og var ljósmyndari Visis með i förinni. Þar voru einnig ýmsir forystumenn bæjarfélagsins. Veiðiferðin gekk ágætlega, og veiddust samtals rúmlega þrjú hundruð fiskar. Mest bar á vænum þorski og ýsu, en fáir voru þó jafn fisknir og ljósmyndari Visis, sem húkkaði hákarl. Á myndinni er einn af leið- beinendunum að kenna áhugasömum unglingum að beita, en nánari frásögn af starfsemi Vinnu- skóla Kópavogs er á bls. 12. ESJ/Visismynd: EGE. Yeiddu þorsk, ýsu og jofnvel hókarl! en óþarfi að flösku og drekka af stút" Jón ísberg, sýslumaður Hunvetninga, hefur sent félagsheimilum i umdæmi sinu bréf þar sem fjallað er um áfengisneyslu i félags- heimilunum, en hún er bönn- uð. í bréfinu bendir sýslumaður á, að ekki sé við því að búast, að hægt sé að komast hjá áfengisdrykkju i félagsheimil- unum, en hins vegar sé „óþarfi að veifa flösku og drekka af stút”, eins og marg- ir geri. —-ESJ. — sjó viðtal á 2-3 Ómar skrifar um bifreiðar Hinn vinsceli r bifreiðoþóttur Omars Ragnarssonar er í Vísi í dag og alltaf ó mónudögum — sjó „Bílarnir og við" bls. 19-20 MYNDSJÁ UM BÖRN AÐ LEIK Sumarið er ekki hvað sist timi barnanna, sem geta leikið sér úti frá morgni tO kvölds. Ljósmyndarar Visishafa tekið myndir af börnum úr Reykja- vík, Kópavogi og Garðabæ að leik. Árangurinn er i Myndsjá Visis i dag. Sjó myndsjó á bls. 23 „HÖFUM BETRI ATVINNU- MÖGULEIKA EN AÐRIR NÝ- ÚTSKRIFAÐIR KANDIDATAR" Hjúkrunarfræðingar hafa I fyrsta sinn útskrifast úr Háskóla islands, og þeir þurfa ekki að kviða atvinnuleysi eins og sumir aðrir, sem Ijúka háskólanámi. - í viðtali við VIsi, sem birt er I blaðinu I dag, segja tveir hinna nýju hjúkrunarfræðinga, að þeir hafi betri atvinnumöguleika en nokkrir aðrir nýútskrifaðir kandidatar. —ESJ. — Sjá viðtal á bls. 10-11. Rannsóknarlögregla ríkisins tók til starfa fyrir helgina Rannsóknarlögregla rikisins tók til starfa formlega fyrir helgina, en hún flytur sennilega ekki i sameiginlegt nýtt húsnæði fyrr en um áramót, og starfsmennirnir fundu litla breytingu. Þótt Rannsóknarlögregla ríkisins taki til starfa munu rannsóknardeildir enn starfa hjá lögreglustjóraumdæmunum. Hvernig verður verkaskipting- in þar á milli? _ sjá frás#gn 4 Ms g_

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.