Vísir - 04.07.1977, Page 6

Vísir - 04.07.1977, Page 6
6 Spáin gildir fyrir þriöju- daginn 5. júlí. Hrúturinn, 21. mars-20. april: Nú er kominn timi til aö sinna betur tengdafólki þinu. Taktu tillit til þess sem yfirboðarar þinir hafa til málanna aö leggja. Nautiö, 21. aprfl-21. mai: Nú skiptir miklu hvaö foreldr- ar eöa yfirboöarar þinir hafa að segja. Það þarf kannski að hugleiöa málin betur áöur en þeim er hrundið i fram- kvæmd. Tviburarnir, 22. mái-21. júni: Trúðu aöeins þeim, sem þú ert viss um aö geta treyst, fyrir leyndarmálum þinum. Krabbinn, 22. júni-23. júli: Þú kemst aö leyndarmáli, sem þig hefur lengi langaö til að komast að. Notfæröu þér vitn- eskju þina á skynsamlegan hátt. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst: Nú veltur allt á aö þú takir rétta ákvörðun, það er tekiö eftir þvi hvernig þú velur. Stofnaöu þér ekki i skuldir. Meyjan, 24. ágúst-23. sept: Leggðu áherslu á aö gera hlut- ina aðgengilegri. Þetta er góö- ur dagur, en fljótfærni gæti komið ýmsu illu til leiöar, sér- lega fyrir þina nánustu. Vogin, 24. sept.-22. nóv: Bæði fjárhags- og fjölskyldu- vandamál leysast á auöveldan 1 hátt ert þú ert tilbúinn aö nota áður óþekktar leiðir til lausna vandanum. Drekinn 21. okl.—'22. nóv.: Þú kemst i kynni viö óvenju úr-i ræöagóöan félaga. Geföu honum frjáisar hendur. Littu nýjum aug- um á stööu þina i þjóðfélaginu. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21 des: Helgaðu meiri tima til tóm- stundaiökana. Vertu góöur viö börn þin ef þú átt einhver Steingeitin, 22. des.-20. jan: Gefðu meiri gaum aö heilsu þinni. Þaö sem ekki viröist neins viröi við fyrstu sýn reyn- ist vel þegar aö er gáö. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb: Það getur stundum veriö þreytandi aö vera alltaf meö sama fólkinu, og ef þú ætlar ekki að steinrenna i sama far- inu, veröurðu aö komast i kynni viö nýtt fólk. Fiskarnir, 20. feb.-20. mars: Fjárhagsvandræði þin eru i algjöru hámarki. Best væri fyrir þig aö afhenda þau ein- hverjum sem kann meö peninga að fara. T A R Z A N R I P K I R B Y A N D R E S m m o N D F R E D D I Mánudagur 4. júli 1977 VISIR Þótt nóg væri af fiski vissi Tarzan aö hann gæti ekki lifaö lengi vatnslaus. Og þáalltieinusá Um borö í skipinu hrópaöi einn skipverjanna aö hann sæi mann á fleka. Skipstjórinn gretti sig: ,,Hvaö kemur mér það við. Haltu stefnunni.” Tja.veturnir voru áöur miku miklu kaldari ..krakkar uröu aö vinna meira...næturnar voru dimmari...timarnir voru erfiöari.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.