Vísir - 04.07.1977, Side 7
VISIR Mánudagur 4. júli 1977
7
Hvernig mynduð þið spila fjóra
spaða á eftirfarandi spil?
Staðan var allir utan hættu og
suður gaf.
♦ K-5
V G-9-6-4
♦ 10-9-7-4
4, K-8-3
♦ A—D-G-8-4
V A-10
♦ D-8-6-5-3
♦ A
Sagnir hafa gengið þannig eftir
Precisionlaufinu:
Suður Norður
1 L 1T (1)
1S 1G (2)
2T 3T
3H (3) 3S
4S (4) pass
(1) Neikvætt svar 0-7 púnktar.
(2) Eitt grand er varla nóg með 7
punkta. en 2 grönd gætu hjá
sumum þýtt jákvæð hönd.
(3) Það er alveg á mörkunum
hvort suður eigi að halda
áfram
(4) Dálitið hættuspil, en með góðu
úrspili gæti það heppnast.
Vestur spilar út tigulkóng og
skiptir siðan i lágt hjarta. Austur
lætur kónginn og suður drepur
með ás. Hvernig er rétt að spila
spilið?
Það er augljóst að suður getur
kastað hjartatapslagnum i lauf,
en þar með er ekki öll sagan sögð.
Viö litum nánar á þetta á morgun.
Þessi mynd var tekin nýlega i Sviss þegar hópur dverga kom á ráðstefnu „fólks með litinn vöxt”,
en á þeirri ráðstefnu var rætt um læknisfræðilega, sálræna og fjárhagslvga erfiðleika dverga.
„Samtök smárra manna i Sviss” skipulögðu ráðstefnuna, en meðlimir þessara samtaka mega ekki
vera meira en einn og hálfur metri á hæð.
Tága
húsgögn
og körfur
í úrvali
h | Ferðafólk!
Ljósritið söngtextana og
leiðarlýsinguna
áður en þið farið í ferðalagið
Franskar 1
ARNAUD
snyrtivörur
LJOSRITUN
FJÖLRITUN
FJOLRITUN LJOSRITUN
SNYRTIVORUVERZLUN
■S K&lSÉsi
'Ír líka opiö á kv
ar gengið inn frá
ÞIÐ FAIÐ
GJÖFINA HJÁ
OKKUR
BÓKAVFRfLUN
ÍSAFOLDAR
RITFÖNG —
BÆKUR— BLÖÐ
r NYTT NYTT
SPORTFATNAÐUR
MUSSUR — BOLIR — BLUSSUR
SMEKKBUXUR — ANORAKKAR
GALLAFATNAÐU R I
FRÚARSTÆRÐUM!
Djósn fyrir \
dömur og herra
UR & SKARTGRIPIR.
f „ r .****' j’ -rr-zm
W _ u
I J B
P- -