Vísir - 04.07.1977, Síða 9

Vísir - 04.07.1977, Síða 9
VISIR Mánudagur 4. júli 1977 9 Myndagetraun Vísis: Keyptu fyrír 15,000 kr, verðlaun Vísis Arnald Reykdal og son- ur hans/ Þórður komu til höf uðborgarinnar og gerðu innkaup í Vöru- markaðnum fyrir Krist- björgu Reykdal/ sem vann verðlaunin í þriðju lotu myndagetraunar Vísis „Hver er maður- inn?" Kristbjörg er búsett á Akureyri/ og þar sem Arnaldur sonur hennar átti leið til borgarinnar gerði hann innkaupin fyr- ir 15.000 krónur í leiðinni. Ljósmyndari Vísis fylgdi þeim feðgum í Vörumarkaðinn- ESJ. Visismynd: LA Feðgarnir Þórður (t.v.) og Arnald bera vörurnar út i bifreiðina AUGLVSINGASTOFA KRISTINAR 15.15 Vorið 1928 settu þáverandi umboðsmenn Standard Oil (Esso) upp fyrstu dælu, sem notuð var hér á landi, til dælingar á bensini úr jarðgeymi. Dælan var fyrst við Amtmannsstíg, en síðar flutt á Kalkofnsveg, nokkru norðar en sú sem hér er sýnd. ,og enn í fararbroddi Csso 0 Rafeindabúnaður mælir magn og reiknar út verð. 0 Upplýsingarnar lest þú í dæluglugg- anum úti - og þegar inn er komið birtast þær aftur á skermi, sem er á afgreiðslu- borðinu. 0 Þessi nýi búnaður er hraðvirkari, nákvæmari og áreiðanlegri í rekstri en nokkur annar sem þekkst hefur hingað til. 0 Fyrstu stöðvarnar sem þennan bún- að hljóta hér á landi eru: Bensínafgreiðslan Borgartúni Bensínafgreiðslan Storagerði 40 Veganesti á Akureyri Fyrstir fyrir hálfri öld... Olíufélagið innleiðir. NÝJAIÆKNI i

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.