Vísir - 04.07.1977, Side 14

Vísir - 04.07.1977, Side 14
14 c Mánudagur 4. júll 1977 vism T Ómar Ragnarssotv skrifar um bíla. j Þa6 hefur áöur verið minnst á það hér á bilasiðunum hve seinir við tsiendingar höfum oft á tiðum verið að uppgötva ágætis bila, sem hafa notið vinsælda erlendis árum saman. f.. wfsti—irr'J « ■ ■ • «»' Einn þessara bila er Autobi- anchi A 112, sem . hefur ver- ið framleiddur siðan árið 1969, eða i átta ár. Eins og Simca 1100, sem kom fram árið áður, hefur þessi bill kannski notið vaxandi vinsælda meö árunum, vegna þess aö hann er með afturhurð og þvi afar nytsamlega úr garði gerður. En hvers konar bill er þá Auto- bianchi? Ef hann er borinn sam- an við helstu keppinautana, er fljdtlegast að orða það þannig, að hann er fyrirrennari Fiat 127 með sömu vél, drifi og meginbygg- ingu, en mun minni en Fiatinn eða aðeins stærri en Mini. Hann er með stærri hjól en Mini og fyrrnefnda afturhurð, hvort tveggja kostir, en hins vegar er heldur betra að sitja i aftursætinu á Mini. Autobianchi er friskari bíll en Mini, með 47 hestafla vél, en Mini er 38 hestöfl, en hins veg- ar er italski spaghetti-mini-bill- inn ekki alveg eins lipur og Mini þótt hánn komist afar nálægt þvi. Sama vél og á Fiat 127 en ekkert pláss fyrir varahjól, frammi I, eins og er á Fiatin-um. Útigrill og allt sem þeim fylgir: grill- tengur, viðarkol og uppkveikjulög- ur. Ekkert af því má gleymast þegar ætlunin er að njóta Ijúffengs mat- ar undir beru lofti. Lítið á sumar- og ferðavörurnar á bensínstöðvum Shell. Dálftið hátt að lyfta yfir þröskuldinn að aftan en fyrir innan 700 litra rými, þegar aftursætið er lagt niður. . í.* V**'-. .'-.V- 1' ■ . ."/ ... /; / Olíufélagið Skeljungur hf ^arbecuc BILAEIGENDUR, BILAMALARAR PARF AÐ BLETTA EÐA SPRAUTA BÍLINN? Dupont lökkin LUCITE og IMLAR eru gæðavara, margreynd og henta íslenskum staöháttum. Gefið okkur upp bílategund, árgerð og litanúmer. Við afgreiðum litinn með stuttum fyrirvara. í Dupont blöndunarkerfinu eru 7000 litaafbrigði möguleg. Öll undirefni svo sem grunnar, þynn- ar og sparsl fást einnig hjá okkur. Laugavegi 178 simi 38000 Sportlegur Spog- etti-mini með spyrnu ■j&i n •<w -5*33 . W' í i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.