Vísir - 04.07.1977, Page 18
22
Mánudagur 4. júli 1977 VISIR
Kúluspil
Sjónvarpsleiktæki
Kafbátabyssa
Loftvarnabyssa
Leiktœkja-
salurinn
jjóbttir
GRENSÁSVEGI7
Opið alla daga kl. 12-23.30.
Fyrir unga
sem aldna
Tilboð óskast í bifreiðar, sem
skemmst hafa í bifreiðaóhöppum
Argerð:
Peugeot 404 1971
Ford Maveric 1972
Saab 99 1976
Fiat 125 1971
Volvo 1969
Topas 1977
Toyota Corolla 1977
Toyota Corona 1968
OpelKadett 1967
Bifreiðirnar verða til sýnis að Vagnhöfða 14. Reykjavík mánudaginn 4. júli 1977. kl.
12-17
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 5/7
’77
Börnin að leika s
Þaö er hægt aö róla sér meö ýmsu móti, og hér sýnir Hildur Eir, á
barnaheimilinu viö Tjarnargötu, nýstárlega aöferö.
Vfsismynd: EGE.
Þeir Hafsteinn (t.v.), Hjálmar og Rikki á
grafa þegar Ijósmyndarann bar aö, og þa
Þessi karfa f leikskólanum viö Fögrubrekku f Kópavogi er vinsæiasta Ieiktækiö þar um þessar mundir,
enda viröast þeir kunna vel viö sig þar (f.v.) Grettir, Arnoddur Hrafn, Olfar Harri, Andri, Haukur og
Benni. Visismynd: AKB
Krakkar
vogi fór
og þar
Ný barnobók
„Söngur þrastanna” heitir
bók eftir Guörúnu Guöjónsdótt-
úr, sem komin er út hjá Letri,
þar sem bókin var fjölrituö.
1 bókinni eru átta sögur og
tveir leikþættir fyrir börn.
Myndskreytingar önnuöust
Edda Siguröardóttir og Hafdis
óskarsdóttir. Bókin er 66 blaö-
siöur.
ESJ.
íslensk kristni
í Vesturheimi
íslenska kirkjan hefur gefið út
bókina „íslensk kristni i Vestur-
heimi.”
Bók þessi er safn fyrirlestra
sem dr. Valdimar J. Eylands
flutti i boði guðfræðideildar Há-
skóla íslands þjóðhátiðarárið
1974.
Kirkjusaga Islendinga i
Vesturheimi er samofin sögu is-
lensku kirkjunnar hér á landi
um og fyrir siðustu aldamót og
merkur þáttur i islenskri
kirkjusögu.
Dr. Valdimar J. Eylands var i
30 ár prestur við fyrstu lút-
hersku kirkjuna i Winnipeg i
Kanada, sem er höfuðkirkja Is-
lendinga vestan hafs. Hann
gegndi i mörg ár starfi forseta
islenska lútherska kirkjufélags-
ins i Vesturheimi. —HHH
ReiðtlJml
Þorgeir Þorgeirsson hefur
sent frá sér bókarkorn er nefnist
UML. Jónas Guðmundsson
skrifar um bókina i Timann og
segir þar meðal annars:
„Þegar ég las nýjustu bók
Þorgeirs Þorgeirssonar, en hún
heitir Uml, komu mér oft i hug
orð Sverris heitins Kristjáns-
sonar, þegar ég keyröi hann
einu sinni inn i Tryggingar eftir
að hann var sestur að uppi á
Akranesi.
— Hvernig er það með hann
Þorgeir, sagði hann, kemur
hann ekki upp orði fyrir reiði?
★
„Hundrað
skopkvœði"
„Hundrað skopkvæöi” heitir
ný bók eftir Gest Guðfinnsson.
1 eftirmála bókarinnar segir
höfundur, aö kvæöi þessi hafi
orðið til meö nokkuð sérstökum
hætti.
„Snemma á árinu 1966 varö
þaö aö samkomulagi milli min
og þáverandi ritstjóra Alþýðu-
blaösins, Gylfa Gröndal, aö ég
tæki að mér um óákveðinn tlma
skopkvæöayrkingar fyrir
blaðiö. tJr þessu tognaöi meira
en ég gerði ráö fyrir upphaf-
lega. Mér dvaldist viö skopiö.
Fór svo aö ég fékk viö þetta um
náiega tiu ára timabil, 1966-
1975, aö meira eöa minna leyti.
Kvæöin uröu nokkuð á sjötta
hundraðið áöur en lauk og birt-
ust undir dulnefninu Lómur.
Þetta er úrval úr syrpunni og
kvæðunum raöaö eftir aidri.”
ESJ.
i