Vísir - 04.07.1977, Side 23

Vísir - 04.07.1977, Side 23
VISIR Mánudagur 4. júli 1977 27 Harmsaga fátœkrar og umkomulausrar stúlku (Jtvarpssagan „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö er á dagskrá útvarpsins i kvöld klukkan 21.30. Einar Bragi, rithöfundur, les þýð- ingu sina og er þetta f jórði lesturinn af tuttugu og átta.en sagan verður á sama tima á dagskrá út- varpsins á mánudags-, miðvikudags- og föstu- dagskvöldum. „Ditta mannsbarn” er i hópi þekktustu skáldverka sem samin hafa verið á Norður- löndum og án efa stór- brotnasta ritverk Martins Ander- sens-Nexö. Verkið kom fyrst út i kringum 1920 og þá i fimm bindum. Það skiptist i tvó hluta og er hér um siðari hlutann að ræða en hinn fyrri las Einar Bragi i útvarpið fyrir nokkrum árum. „Ditta mannsbarn” fjallar um stutta ævi umkomulausrar stúlku sem elst að mestu upp hjá afa sinum og ömmu. Sagan lýsir vel erfiðleikum og basli al- þýðunnar i Danmörku, auk þess sem Martin Andersen-Nexö nær meistaralegum tökum á persónusköpun sögu- hetjanna og gefur les- endum glögga innsýn i sálarlif þeirra. í fyrri hlutanum seg- ir frá bernskuárum Dittu, samskiptum hennar við móður sina Brecht og Martin Andersen-Nexö ræðast við i Sviþjóð árið 1938. og mann hennar Lars Peter, sem siðar á eftir að verða ein aðalper- sóna sögunnar. Fyrri hlutinn endar þar sem Ditta er kominn yfir fermingu og er þá kom- in vanfær heim i föður- hús. Siðari hlutinn nær yf- ir ævi Dittu frá þvi hún elur barnið, fátæktar- basli bæði heima i sjá- varþorpinu og seinna i Kaupmannahöfn þar til hún deyr tuttugu og fimm ára gömul, útslit- in manneskja á likama og sál. — Sv.G. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Elenóra drottning” eftir Noru Lofts Kolbrún Friö- þjófsdóttir les þýöingu sína (13). 15.00 Miödegistónleikar: ts- 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Sagan: „Cliabella” eftir Mariku StiernstedtSteinunn Bjarman les þýöingu sina (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þorsteinn Matthiasson kennari talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Afrika — álfa andstæön- anna Jón Þ. Þór sagnfræö- ingur fjallar um Djibúti-lýð- veldiö og Sómaliu. 21.00 Kammertónleikar Pro Arte kvartettinn leikur PI- anókvartett I Es-dúr op. 47 eftir Robert Schumann. 21.30 Ctvarpssagan: „Ditta mannsbarn” eftir Martin Andersen-Nexö , 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaöar- þáttur: Ungmenni og atvinna Guömundur Jósa- fatsson frá Brandsstööum flytur erindi. 22.35 Kvöldtónleikar Leontyne Price, William Warfield, RCA-Victor hljómsveitin og kórinn flytja atriöi úr óperunni „Porgy og Bess” eftir George Gershwin: Skitch Henderson stjórnar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Einar Bragi les fjórða lestur þýðingar sinnar í kvöld SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 TILLITSSEMI Meiri kennsla — minna gjald Orion er ökuskóii sem aö norskri og sænskri fyrirmynd hefur meö stórlega betur skipu- lagðri fræöilegri kennslu tekist að fækka æfingatimum og aö auki búa fólk betur undir akstur í umferöinni. Skólinn hefur yfir að ráöa fullkomnari kennslugögnum en nokkur annar aðili hérlendis. ORION útvegar öll gögn sem þarf til öku- prófsins og annast fræöilega kennslu og æfingaakstur á bil og mótorhjól. Markmiö okkar er: Bœtt umferðarmenning — Hœfari og ábyrgari ökumenn Verið velkomin : : NJÁLSGÖTU 86 —SÍMI 29440 : : :í MANUDAGA-FIMMTUDAGA KL- 14.00-19.uu SKA TA BlOiA Rekin af Hjálparsveit skáta Reykjavik

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.