Vísir - 04.07.1977, Síða 24
28
Mánudagur 4. júli 1977 VISIR
SMAAUGLYSINGAR SIMI »0011
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
TIL SÖLIJ
Hjólhýsi.
Til sölu. vel með fariö 5 manna
hjólhýsi. Uppl. i sima 36398.
AEG helluborð
(4 hellur) til sölu. Uppl. i sima
14019 kl. 18.
Tvær harðviðar-innihurðir
til sölu, 70 cm. Uppl. i sima 15362
á kvöldin.
Gdður sumarbústaður
á Vatnsendalandi til sölu. Uppl. i
sima 36674.
Philips þvottavél
og AEG eldavél til sölu. Simi
41430.
Til sölu Nikormat
og Canon F-l myndavélar með
linsum. Simi 12821 til kl. 5.
Copper C.H. Kalkoff
girahjól til sölu á hálfvirði. Einn-
ig 3 nýir mittistakkar no. 46 á ca.
12-14 ára. Tvenn jakkaföt á ca. 10-
13 ára. A sama stað er til sölu
ódýrarsnyrtivörur.Upplýsingar i
sima 36084.
Hraunhellur.
Otvegum fallegar og vel valdari
hraunhellur eftir óskum hvers og
eins. Stuttur afgreiðslufrestur.
Uppl. i sima 43935.
Fischer Pricehúsiö auglýsir,
Fischer Price leikföng i úrvali,
svo sem bensinstöðvar, skólar,
brúðuhús, spitalar, þorp,
indjánatjöld, stignir bilar 5 teg.
stignir traktorar, þrihjól 5 teg.
stórir vörubilar, kastspil, bobb-
borð, veltipétur, billjardborð,
flugdrekar, stórir kranar
ámokstursskóflur, hoppuboltar 3
gerðir, fótboltar 20 teg. bleikí
pardusinn. Póstsendum. Fischer-
Pricehúsið Skólavörðustig 10,
Bergstaðastrætismegin, simi
14806.
ÖSKAST KEYPT
sskápur óskast.
antar litinn ódjran kæliskáp.
tlitið skiptir ekki máli. Uppl. i
íma 24499.
Vil kaupa ódýran
sumarbústað í nágrenni
Reykjavikur. Má þarfnast
viðgerðar. Simi 50531.
IIUSGÖGK
Kommóður, svefnbekkur,
hillusamstæða, barnarimlarúm
og símastóll til sölu. Uppl. I sima
73563 eftir kl. 18.
Til sölu Lada sófasett
(tilboð), hlaðrúm kr. 20 þús.,
vinnuborð 5 þús., stálvaskur kr.
10 þús. Hringbraut 65 niðri simi
16159 eftir kl. 19 mánudag.
Nýlegur borðstofuskápur
til sölu (tekk), einnig litið notuð
barnavagga, áklæði getur fylgt.
Uppl. i si'ma 53083.
Borðstofuborð,
stólar og svefnsófi meö sama
áklæði til sölu, selst mjög ódýrt.
Uppl. I sima 17935 eftir kl. 17.
Nýlegur fataskápur
til sölu. Uppl. i sima 51076.
Antik.
Borðstofuhúsgögn, sófasett,
skrifborð, bókahillur, borð og
stólar, einnig úrval aJf gjafavör-
um. Kaupum og tökum i umboös- .
sölu. Antikmunir. Laufásvegi 6.
Simi 20290.
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm meö dýnum. Verð
33.800. Staögreiðsla. Einnig tvi-
breiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæöu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
eftir hádegi. Húsgagna-
verksmiðja húsgagnaþjónustunn-
ar Langholtsvegi 126. Slmi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
ipóstkröfu. Uppl. að öldugötu 33,
simi 19407.
Notaður svefnbekkur til sölu,
verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 23187
eftir kl. 5.
HEIHILLSKKI
Til sölu
vegna flutninga Candy þvottavél
á 70 þús. Pioneer bil-útvarps-kas-
ettutæki með hátölurum á 35 þús.
Nordmende sjónvarpstæki á 45
þús. Uppl. i sima 10869.
Philips þvottavél
og AEG eldavél til sölu. Simi
41430.
tsskápur óskast.
Vantar litinn ódýran kæliskáp.
tJtlitið skiptir ekki máli. Uppl. i
sima 24499.
AEG helluborð
(4 hellur) til sölu. Uppl. i sima
14019 eftir kl. 18.
IILJODFAUI
Ludwig trommusett.
Til sölu mjög gott Ludwig
trommusett. Uppl. i sima 14613
eftir kl. 6 i kvöld og næstu kvöld.
LJOSMYMHJN
Myndavélar.
Til sölu Nikormat og Canon F-1
með linsum. Simi 12821 til kl. 5.
VLKSLUN
Sængurverasett.
Lérefts sængurverasettá kr. 2350,
lök frá kr. 1090, straufrittsængur-
veraefni á kr. 699 metrinn. Póst-
sendum. Verslunin Anna Gunn-
laugsson, Starmýri 2, simi 32404.
Seljum á mánud. og þriðjud.
4. og 5. júli, allar flauels- og galla-
buxur, flauels- og gallajakka á
kr. 2.500.00 stk. Ath. þetta tilboð
stendur aðeins i þessa tvo daga.
Opið kl. 9-7. Fatamarkaðurinn,
Trönuhrauni 6, við hliðina á
Fjarðarkaup.
Barnanáttföt
jersy stærðir 90-140, verð kr. 1480-
1840 kr. ungbarnaföt, sængurgjaf-
ir. Opið til kl. 8 föstudag. Lokað
laugardag. Faldur Austurveri
simi 81340.
Leikfangaverslunin Leikhúsið.
Laugavegi 1. simi 14744. Mikið úr-
val leikfanga m.a. ævintýramaö-
urinn, Lone Ranger, Tonto, hest-
ar, föt o.fl. ödýrir bangsar, plast-
model, barbie-, daisy-dúkkur, föt,
húsgögn, Fischer prise leikföng,
sankyo- spiladósir. Póstsendum.
Leikhúsið.
KíimSiA
Kenni allt sumarið
ensku, frönsku, itölsku, spænsku,
sænsku, þýsku, bréfaskriftir og
þýðingar. Les með skólafólki. Bý
undirdvölerlendis, auk hraðritun
á 7 tungumálum. Arnór Hinriks-
son, si'mi 20338.
FYltlll VliHMMlsW
Veiðileyfi i
Frostastaðavatni, Eskihliðar-
vatni, Loðmundarvatni og fleiri
vötnum sunnan Tungnaár á
Landmannaafrétti eru seld að
Skarði i Landssveit.
Anamaðkar.
Til sölu laxamaðkar (25 kr.) og
silungamaðkar (20 kr.). Simi
37734 eftir kl. 17.
Anamaðkar til sölu.
Stórir fallegir ánamaðkar til sölu
á Skólavörðustig 27 (simi 14296)
FASTLIGNIll
Góður sumarbústaður
til sölu i Vatnsendalandi. Upp-
lýsingar i sima 36674.
KAKAAGyVSIA
Áreiðanleg stúlka
12-14 áraóskasttil að gæta 8 mán-
aða drengs hluta úr degi á
Lindargötu. Uppl. i sima 28808
eftir kl. 6 i dag og næstu daga.
SIJMAKKYÖL
Sveit.
Tveir drengir 8-10 ára geta kom-
ist að á sveitaheimili júli og ágúst
gegn meðgjöf. Uppl. i si'ma 95-
6157.
Tjaldaviðgerðir.
Viö önnumst viðgerðir á ferða-
tjöldum. Móttaka i Tómstunda-
húsinu Laugavegi 164. Sauma-
stofan Foss s/f. Starengi 17. Sel-
fossi.
ÞJÖNUSTA
Húsaviðgerðir
Tökum að okkur alhliða húsavið-
gerðir. Smiðar, utan og innan
húss. Gluggaviðgerðir og gleri-
setningar. Sprunguviðgerðir og
málningarvinna. Þak og vegg-
klæðningar. Vönduð vinna.
Traustir menn. Uppl. i simum
72987, 41238, Og 50513 eftir kl. 7.
Húseigendur — Húsverðir.
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Vönduð vinna. Vanir
menn. Föst verðtilboð. Verklýs-
ing yður að kostnaðarlausu.
Hreinsum einnig upp innihurðir.
Simi 75259.
Tökum að okkur '
að standsetja lóðir. Jafnt smærri
sem stærri verk. Uppl. i sima
72664 og 76277.
Garðsláttuþjónustan auglýsir
Sláum garöa. Tökum grasið. Ger-
um tilboð i fjölbýlishúsalððir.
Hringiö kl. 12-13 og 19-20.
Guðmundur simi 73290 og Ólafur
simi 17088 og i sima 85297 allan
daginn.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl.
2—5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Garðeigendur.
Tökum að okkur öll venjuleg
garðyrkjustörf. Fast verðtilboö.
Vanir menn. Uppl. i sima 53998
milli kl. 18 og 20 virka daga.
Stigaleigan auglýsir
Hússtigar af ýmsum gerðum og
lengdum jafnan til leigu. Stiga-
leigan. Lindargötu 23. Slmi 26161.
Múrverk-Flisalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, múrviðgerðir, steypur,
skrifum á teikningar. Múrara-
meistari simi 19672.
Túnþökur }
Til sölu vélskornar túnþökur.
Uppl. i sima 41896.
önnumst alls konar
glerisetningar. Þaulvanir menn.
Simi 24388. Glerið i Brynju.
Garðeigendur athugið.
Tek að mérað slá blettiá kvöldin,
og um helgar. Pantanir I sima
30348 eftir kl. 7 á kvöldin.
Siwmnim
Hljómplötur — vasabrotsbækur
Kaupum vel með farnar
hljómplötur, einnig enskar,
danskar og islenskar vasabrots-
bækur og Isl. mánaðartimarit.
Safnarabúðin Laufásveg 1 simi
27275
Hreingerningastöðin,
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og ná-
lægðum byggðum. Simi 19017.
Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum stofn-
unum og stigagöngum. Höfum á-
breiður á húsgögn og teppi. Tök-
um að okkur einnig hreingerning-
ar utan borgarinnar. Þorsteinn
simi 26097.
Önnumst hreingerningar
á ibúðum og stofnunum, vant og
vandvirkt fólk. Simi 71484 og
84017.
Hreingerningafélag Reykjavlkur.
Slmi 32118
Vélhreinsum teppi og þrifum I-
búðir, stigaganga og stofnanir.
Reyndir menn og vönduð vinna.
Gjörið svo vel að hringja I slma
32118.
TAPADIINIHI)
- . ~ .. J
Armbandsúr tapaðist
i eða við skemmtistaðinn Sigtún
sl. föstudagskvöld. Finnandi vin-
samlegast hringi i slma 19259 eft-
ir kl. 6.
Sá sem fann göngustaf
i Tjarnargötu á fimmtudag er
vinsamlegast beðinn að hringja i
sima 32619.
ATVIí\i\ 1 OSIÍASl
Ungur maður
óskar eftir vinnu margt kemur til
greina, einnig óskar ung stúlka
eftir vinnu, er vön afgreiöslu,
margt kemur til greina. Upp-
lýsingar i sima 71112.
Tvitugur piltur
óskar eftir vinnu nú þegar til
frambúðar. Hefur bilpróf. Simi
82656.
Eldri maður
óskar eftir léttu starfi. Þarf ekki
að vera i Reykjavik. Simi 26532.
IHISY VJH OSIÍAS l
Einhleyp kona
óskar eftir að leigja 2ja herbergja
ibúð, helstí Vesturbænum. Uppl. i
sima 25893 og 79667.
íbúð — Fossvogi.
Óska eftir ibúð f Fossvogi i ágúst
eða september. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Hafdis Arna-
dóttir, kennari. Uppl. Isfma 14362
eða 13683.
Ungt fólk
óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra
herbergja ibúð. Uppl. i sima 53289
kl. 5-9.
Óska eftir l-2ja herbergja
einstaklings ibúð, eða rúmgóðu
herbergi, helst með innbyggðum
skápum og aðgangi aö eldhúsi.
Algjör reglusemi Upplýsingar I
sima 27716.
Herbergi óskast
eða lítil ibúð fyrir matreiðslu-
mann sem er hjá Landhelgisgæsl-
unni. Upplýsingar i sima 93-1036
eftir kl. 8 á kvöldin.
lll!S\Ail)l i 1101)1
Til leigu
5 herbergja ibúð I Fossvogi.
Reglusemi áskilin. Að minnsta
kosti hálfs árs fyrirframgreiðsla.
Laus strax. Uppl. i sima 24845 eft-
irkl. 16.30.
Kaupmannahafnarfarar.
Herbergi til leigu fyrir túrista i
miðborg Kaupmannahafnar á
sanngjörnu verði. Helminginn má
greiða iislenskum krónum. Uppl.
i sima 20290.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
KtLAVIKSKU’TI
VW árg. ’61 til sölu,
gangfær, góð vél. Einnig á sama
stað nýlegur fataskápur. Uppl. i
sima 51076.
Ford Taunus 20 M
árg. ’65 til sölu I góðu standi. Ný-
skoöaður. Uppl. i sima 93-1828 eft-
ir kl. 18.
Austin Mini 1000
árg. ’76 til sölu, blár, verð kr. 900
þús. Uppl. milli kl. 5 og 7 I sima
71143.
Rússajeppi árg. ’65
til sölu, er með 4 cyl. Volgu-vél,
blæjum, sæmilegum dekkjum,
óryðgaður, skoðaður ’77, verð kr.
450 þús. Uppl. I sima 44303.
Opel — Willys.
Tilboð óskast i Opel Rekord ’66 og
Willys jeppa árg. ’55. Góðir bilar.
Til sýnis og sölu að Móaflöt 20.
Sími 42531.