Vísir - 04.07.1977, Page 25

Vísir - 04.07.1977, Page 25
visrn Mánudagur 4. júll 1977 29 SMAAIJGLYSINGAR SIMI «6611 OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h. LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h. óska eftir að kaupa disilvél, hentuga i ame- riskan Pick-up t.d. Trader eða eitthvað svipað. Uppl. i sima 32575 og 76414. Volvo-eigendur. Óska eftir Volvo 144-145 árg. ’72- ’74 gegn staðgreiðslu. Aðeins góð- ur bill kemur til greina. Simi 51393 eftir kl. 5. Moskvitch árg. 1973 Moskvitch árg. 1973 til sölu. Upp- lýsingar í síma 10232 eftir kl. 19 i kvöld. Til sölu Volga ’73 i toppstandi. Upplýsingar i sima* 40483. (J tvega bilavarahluti i enska bila, nýa eða notaða á lægsta verði. Er til sölu Perkings Disilvél 4/108, og BMC Disil 1.5, 2,2. Og Ford Disil 4/d. Viðskipti fara fram á islensku. Uppl. sima 0703-893283. John Lindsay. 40 Studley Ave, Holbury, Southamp- ton, Hants, S04 ÍPP. England. Til sölu Ford Escort árg. 1968 i góðu standi. Skoðaður 77. Verð 300 hundruð þús. Upplýsingar i sima 38936. Óska eftir að kaupa vél i V.W. 1200-1303 árg. 1971. Upplýsingar i sima 99-5956 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Ford Transit ’72 með úrbrædda vél selst ódýrt ef samið er strax, einnig Ford Ranch Wagon '69, alls konar skipti möguleg. Upp- lýsingar i sima 53918 — 28843. Sambyggð bilastereosegulbönd og útvörp LM. M. W. fyrir 8 rása spólur, verð aðeins kr. 29.950. Póstsendum. F. Björnsson, radiö- verslun, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Saab 99 árg. ’74, grænn, ekinn 58 þús. km til sölu. Uppl. i sima 38200 eftir kl. 6. Höfum varahluti i: Citroen, Land-Rover Ford, Ply- mouth, Chevrolet, Buick, Merce- des Benz, Benz 390. Singer Vouge, Taunus, Peugeot, Fiat, Giþsy, Willys, Saab, Daf, Mini, Morris, Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru- efni. Sendum um allt land. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. IHtmilUVIIMÍItltlHK VW eigendur Tökum að okkur allar almennar VW viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góö þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi, simi 76080. OIÍIKHWSLA Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 722J4, 25590. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Cortinu. Útvega öll gögn, varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið valið. Jóel B. Jacobsson, ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga vikunnar á hvaða tima sem óskað er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Gisli Arnkels- son. Simi 13131. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota M II árg. 1976. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lind- berg. Simi 81156. Ökukennsla æfingatimar Get nú aftur bætt við nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 818. ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Hallfriður Stefánsdóttir. Simi 81349. Ökukennsla-Æfingatimar. Öll prófgögn. Nýir nemendur geta byrjað strax. Kenni á Mazda 616. Uppl. i sima 21712 og 11977 og 18096. Friðbert Páll Njálsson. ökukennsla — Æfingatlmar. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. ökuskóli og öll prófgögn sé þessóskaö. Guöjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsla. Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu. Ame- risk bifreið (Hornet). ökuskóli, sem byður upp á fullkomna þjón- ustu. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simar 13720 og' 83825. ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’76. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax. Læriö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Vesturberg 60 fm. Hugguleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð. Góðar innréttingar. Verð 6.5 millj., útb. 4.8 millj. Blikahólar 65 fm Ný 2ja herbergja'íbúð á 5. hæð. Góðar innrétt- ingar. Sökklar fyrir bíl- skúr fylgja með. Verð 6.5—7 millj., útb. 5 millj. Norðurmýri ca. 75 fm Góð3ja herbergja íbúð á jarðhæð í fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð 6.9 millj. Hraunbær 80 fm Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Góðar innréttingar. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. Drápuhlíð 80 fm 3ja herbergja risíbúð. 2 stofur, 1 svefnherbergi. Björt íbúð. Verð 7.8 millj., útb. 5.8 millj. Gaukshólar 80 f m 3ja herbergja ibúð á 6. hæð. (búðin er að hluta ófrágengin. Verð 7.5 millj., útb. 5—5.5 millj. Vesturberg 85 fm Skemmtileg 3ja herbergja íbúð á 3. hæð. Þvottaherbergi á hæð- inni. íbúðin er að hluta ófrágengin. Góð greiðslukjör. Verð 7 millj., útb. 5.5. millj. 96 fm Kaplaskjólsvegur +ris. Skemmtileg 3ja herbergja ibúð með óinnréttuðu risi, er gef- ur mikla möguleika. Stór stofa, suður svalir. Verð 11. millj., útb. 7.5—8 millj. Álfaskeið 100 fm. Skemmtileg 4ra herberaja endaíbúð á 2. hæð. " Nýleg teppi, bílskúrsréttur. Verð 10,5 miííj., útb. 7 millj. Bergþórugata 100 fm Falleg 4ra herbergja íbúð á 1. hæð. Nýjar innréttingar í eldhúsi. Ný tæki á baði. Einstak- lingsíbúð í kjallara getur fylgt. Verð 9—10 millj., útb. 6—7 millj. Eskihlíð 110 fm Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð, með aukaherbergi í risi. Verð 9 millj., útb. 6 millj. Karfavogur 110 fm 4ra herbergja samþykkt kjallaraíbúð. Sér inn- gangur, sér hiti, góð geymsla, gott vaskahús. Verð 8 millj., útb. 5.5—6 mill j. Áifheimar 115 fm Rúmgóð og falleg 4ra herbergja íbúð á 4. hæð, ný teppi, parkett alls- staðar. Verð 12 millj., útb. 7.5—8 millj. 82744 LAUFÁS FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR Sléttahraun Hafn.118 fm Falleg 4ra—5 herbergja ibúð á 4. hæð. í f jölbýlis- húsi. Góðar innrétt- ingar, þvottaherbergi og búr inn af eldhúsi. Suður svalir. Verð 10.5—11 millj., útb. 8 millj. Hraunprýði 120 fm Neðri hæð í tvíbýlishúsi. Húsið er forskallað timbur og er 5 herbergi, sér hiti, sér inngangur. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Kríuhólar 130 fm 4ra—5 herbergja enda- íbúð á 5. hæð. Sér þvottaherbergi í íbúðinni, mikið útsýni. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Sólheimar 137 fm Góð efri hæð í f jórbýlis- húsi. 2 samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi og geymsla á hæðinni, rúmgott eldhús, bílskúrsréttur. Verð 14 millj., útb. 9 millj. Markholt 146 fm Skemmtilegt einbýlis- hús, er skiptist í 4 svef n- herbergi, stórar stofur, rúmgott eldhús, bað- herbergi, gestasnyrt- ingu og þvottahús, sem er inn af eldhúsi. 37 fm. bílskúr. Verð21.5 millj., útb. 14 millj. Flókagata Hafn. 160 fm Skemmtilegt einbýlis- hús á 2 hæðum. 3—5 svefnherbergi, 2 stofur, húsbóndaherbergi, rúmgott eldhús, flísa- lagt bað, geymslur og þvottahús í kjallara. Bíl- skúr. Verð 18 millj., útb. 11 millj. Flúðasel 180 fm Fokhelt raðhús, 2 hæðir og kjallari. Verð 8.5 millj. Endaraðhús Mjög smekklegt fullfrá- gengið 160 fm. raðhús á 2 hæðum við Engjasel í Reykjavík. Verð 19 millj., útb. 13 millj. Einbýlishús í vesturbæ Mjög vel við haldið járn- varið timburhús. Ca. 100 fm. grunnflötur. í kjall- ara: Rúmgóð 3ja herbergja íbúð. Á hæðinni: 2 stof ur, svefn- herbergi, eldhús, og hol. í risi: Baðherbergi og 2—3 svef nherbergi. Makaskipti á ca. 100 fm. sérhæð koma til greina. Upplýsingar á skrifstof- unni. Smáíbúðahverfi Fallegt einbýlishús á góðum rólegum stað. Falleg lóð góður bílskúr. Verð 22 millj., útb. 14 millj. Selfoss einbýli 120 fm. viðlagasjóðshús á einni hæð. Eignin er í góðu ástandi. Verð 8.5—9 millj., útb. 5.5. millj. Elliðavatn Skemmtilegur 3ja herbergja ca. 65 fm. sumarbústaður við Elliðavatn. Húsið er timburhús, með Lavellaklæðningu. Stór afgirt lóð með miklum trjágróðri. Upplýsingar á skrifstofunni. ÞJOMSHJUKiIASIMiAR snyrtivörur skartgripir-slœöur Hafnarstræti 16 # 24412 Nýjung PAM jurtaspreyið & Pam jurta- spreyið auð- veldar bakst- urinn. Notið jurtaspreyið Pam i köku- formin. Brennur ekki við. JARÐ VTA Til leigu — Hentug í lóðir Vanur maður Simar 75143 32101 + * Fegurð blómanna stendur yður til boða. PHYRIS CREAM MASKI (15 min.) PHYRIS EFFECT MASKI (5-7 min.) phyris fyrir alla. Fæst I helstu snyrti- vöruverslunum og 1 apótekum.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.