Tíminn - 31.10.1968, Page 2
2
FIMMTUDAGUR 31. október 1968.
TIMINN
Skólarnir eru nú að
hefjast í París
Ein'hvers staðar las ég eða
heyrði, að 14. júlí, þjóðhátíðar
dagur Frakka væri enn þann
dag í dag „byltingardagur“.
Unga kynslóðin notaði hann til
að gera uppreisn gegn kreddu
bundnum siðakenningum hinna
eldri, léti allar hömlur lönd
og leið, og faðmaðist og kysst-
ist villt og galið á götum úti.
Þetta er áreiðanlega falskenn
ing. Reyndar hef ég aldrei dval
ið hér á þessum merkisdegi,
svo að ég er ekki til frásagnar
um hvernig hér er ástatt þá, en
það er hin mesta firra, að unga
fólkið þurfi að nota Bastilludag
inn til að gera uppreisn í þess
um efnum, því að hversdagslega
virðist manni helzt þörf á bylt
ingu í þveröfuga átt. Það er
ekki aðeins á götum og í
skemmtigörðum, sem Amor er
á kreiki frá morgni til kvölds.
heldur gerir hann sér einnig
tíðförult inn í verzlanir og op
inberar byggingar, og hann læt
ur sig ekki muna um að vera
í svo til hverjum lestarvagni.
Og það er ekki aðeins unga
fólkið, sem gerir sér svona dælt
hvert við annað á almannafæri,
heldur er, það einnig daglegt
brauð að sjá hæruskotinn karl
og hrukkótta kerlu í hörkukel-
iríi. Þá verður manni nú stund
um á að brosa út í annað munn-
vikið. Nei, Frakkar þurfa á-
reiðanlega engu að bylta áleið-
is í þessum málum, og svo er
verið að segja, að við Skandi-
navar eigum metið.
En þrátt fyrir þetta hispurs
leysi hef ég fyrir satt, að Frakk
ar, bæði karlar og konur hafi
mjög illan bifur á stuttu tízk-
unni, og finnist hún afskaplega
ósiðleg. Það er lika fremur
sjaldgæft að sjá mjög stutt-
klæddar konur hér í París, enda
eru þær mældar út og hundelt
ar af alls konar skugganlegum
mönnum. Ég hitti fyrir skömmu
ameríska stúlku, mjög. siða-
vanda, sem sagði mér sínar far
ir ekki sléttar. Hún hafði kom
ið frá Bandaríkjunum með 14
minipils og 12 minikjóla, allt
um 15—20 cm. fyrir ofan hné.
Hún gat hvergi fengið vinnu á
heimili, og átti í eilífum úti-
stöðum við ágenga karlmenn.
Er svona hafði gengið í rúma
viku, sá hún sér ekki annað fært
en að bregða sér í verzlun og
kaupa kjól af siðlegri sídd, og
þá fór allt að ganga betur. En
nú verður hún að ganga í þess
um sama kjól á hverjum degi,
því að hún hefur ekki efni á að
kaupa annan, og það er mjög
slæmt fyrir ameríska stúlku sem
á 14 pils og 12 kjóla.
Aðra ameríska stúlku hitti
ég í háskólanum. Hún var pels-
klædd, og bar einhver ógrynni
af skartgripum úr gulli og eðal,
steinum, milljóneradóttir frá
Kaliforníu Ég spurði hana,
hvers vegna hún hefði komið
hingað til Parísar, og þá leit
hún á mig stórum barnslegum
augum, deplaði gerviaugnahár-
unum og sagði: Ó, það var út
af haustlaufunum. Ég kom hing
að í frí, og sá þessi dásamlegu
lauf úti um allt, og þau heilluðu
mig svo mikið, að ég varð að
koma aftur. — Það má svo
sannarlega segja, að fólk komi
hingað í misjöfnum tilgangi!
En falleg eru haustlaufin,
satt er það, og um þessar mund
ir þekja þau breiðstræti, götur
og garða. Það er farið að kólna
dálítið í Paris, og veturinn er
á næstu grösum, svo að ekki
verður um villzt. Skólar eru að
hefjast, einn af öðrum, o’g þótt
maður verði ekki mikið var við
ókyrrð meðal skólafólks, hefur
óánægjuöldurnar áreiðanlega
ekki lægt að fullu. Ég heyrði
nýlega, að nemendur í einni
deild listaháskólans hefðu með
háreisti og látum komið í veg
fyrir, að próf yrðu leiðrébt dög
um saman, og víðar mun andinn
vera slíkur. Mikillar óvissu gæt
ir meðal stúdentanna, því að
enn er ekki vitað,' hvenær skól
arnir hefjast, og hverjar þær
endurbætur eru, sem kcrna á
laggirnar. Allmargir, sem stund
að hafa nám við fransks há-
skóla, hafa nú leitað á ömiur
mið, til að tefjast ekki of lengi
frá náminu. Aðrir bíða til að
sjá hverju fram vindur.
gþe.
Norðurá í Borgarfirði
Veiðiréttur Veiðifélags Norðurár í Borgarfirði
fyrir veiðitímabilið næstu þrjú ár, 1969—1971, er
til leigu.
Upplýsingar gefa Þórður Kristjánsson, Hreða-
vatni og Magnús Þorgeirsson, Pfaff, Reykjavík.
Tilboðum sé skilað til formanns Veiðifélags
Norðurár, Þórðar Kristjánssonar, Hreðavatni,
fyrir 10. desember næstkomandi.
Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem
er, eða hafna öllum.
Stjórn Veiðifélags Norðurár.
Sprautun - Lökkun
• Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum
• Sprautum einnig heimihstæki. tsskápa. þvotta
vélar, frystikistur og fleira i hvaða lit sem er
VÖNDUÐ OG ÖDÝR VTNNA.
STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11.
(Inngangur frá Rænuvogi) — Simi 33R95
KLÆÐASKÁPAR
í barna og einstaklingsherbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki 1 miklu úrvali
Einnig:
Svefnherbergissett
Einsmanns rúm
Vegghúsgögn (pirasistem)
Sófaborð
Skrifborð o. fl. o fl.
HÚS OG SKIP HF
Ármúla 5, simar 84415 og 84416
\
STEFNULJOSABLIKK
ARAR í úrvali.
Varahlutaverzlun
JÓHANN
ÓLAFSSON & CO.
Brautarholti 2
Sími 11984.
TIL SÖLU
diesel rafstöð 3 kv 32 volta
í toppstandi. Selst ódýrt.
Frystipressa fyrir 3ja
tonna klefa.
Uppl. í síma 52157.
Hefi til sölu!
VÖRUBÍLA
M-Benz 1413 ’65
M-Benz 1418 ’64
Volvo 485 495 N 88 ’65 ’66
Skandia (55) ’60
Skandia (76) ’66
Man ’62
Chevrolet ’61 bensín
Ford ’55 bensín til niður-
rifs í varahluti
Hefi kaupendur að góðum
vörubílum.
Uppl. í síma 52157.
í HLJÓMLEIKASAL
,'v:.
MUSICA NOVA
OG LISTDA!
Bandalag íslenzkra lista-
manna, sem um þessar mundir
er 40 ára, minntist þeirra tíma
móta me'ð tónleikum í Þjóð-
leikhúsinu um miðjan þennan
mánuð. — Þeir sem að þessum
tónleikum stóðu, voru Félag ís
lenzkra listdansara og Musica
Nova.
Flutt voru eingöngu verk
íslenzkra höfunda. — Slíkt er
ætíð nýlunda, sem ætti að fá
fleiri hlustendur og áhorfendur
til að rumska, og gefa sig
meira að því hvað yngri kyn-
slóðin hefur að tjá. — Höf-
undar sem komu verkum sín-
um á framfæri betta afmælis
kvöld eru allir kunnir frá fyrri
tímum Musica Nova.
Gunnar Rcynir Sveinsson,
hefur áður vakið á sér athygli
með messu fyrir blandaðan kór
sem flutt var hér fyrir nokkr-
um árum. Invention hans fyrir
píanó var hér flutt af Þofkeli
Sigurbjörussyni. Fínleg og smá
gerð tónbrigði einkenna verk-
ið sem Þorkell flutti mjög
snyrtilega Þá .lék Þorke'.l
píanóiag eftir sjálfan sig, sem
hann nefnir Frum. Það er ó-
líkt því sem áður hefur heyrzt
frá hans hendi, og var
„tremdo'” tækni hans fram-
andi. Höfundur flutti betta
litla lag þokkalega.
Þrj.ú sönglög Atla Heimis
Sveinssonar við ljóð Jóns Ósk-
ars voru athyglisverð og þó sér
staklega Draumur heimsins og
landið. Það var þessum lögum
þó veruleg lyftistöng að Ruth
Litt.le Maghússon. flutti þau af
miklum skilningi og vai«d-
virkni, þótt text.aíramburði
hinna fallegu ljóða væri í
nokkru ábófavnn't Níu hljóð
færaleikarar fy.'gdu ljóðunum,
og virtist tilvisx sumra þexrra
ekki auka neinu við það sem
söngkonan hafði fram að færa.
Hringspil No. 2 fyrír <• bií.st-
urshljóðfæri eftir Pá’. P. Páls-
son er hressilegt Tg <igí-randi
verk, sem var prýyXf.gu flutt.
Tiibrigði um óar>',.a>.s; icall
aði Leifur Þójannsson sitt
vcrk. sem þarna vay fiutt. Leif-
ur smeigir sér að nokkru aðrar
leiðir en hans er vcnja
og þarna urðu frío-tilbrigðir.
fyrir kiarinetlu. ceiio :>% píano
einna hei!stei;>ta?'.ta vmk þ-jss
ara tór.íexka bæði í byggingu i
og fluthingi.
Ballett fyrir 9 dansara rari-
inn af Ingibjörgu Björnsdótl
ur, við segulbandamúsi’í JÍS;.fn-
úsar Bl. Jóhannssonar. bar vott
um hugmynuaflug hö.fur.dar.
Hinar ske.'nmtiiegu assyjnme
trisku" skiptingar darisaranua
S á sviðinu, með lit ug iiós
brigðum Atla rteiniig Sveins-
sonar voru cftin'cktan'erðar
Það var íróðlegt a? fvlgjsöi
með margs !:o-.:ar o.,eyt:ng,'.m,
sem eru í deiglur.tj h i 5 pxörg-
um þeim Iistamönn«f:i, i«aæ
verk áttu á þessum tóiiieiirum.
Efnisskrá sú or þeim fylgd:
var í mörgu ónóg ag nvergi
nógu ítarleg, 'pc-r sem Öl'i verk
in vr.ru fnimíii.'ti. S’ifXt ælti
ekk.i að burfa svo, að vera.
Unnur Arnúrsdóttlj.
BACH TONLEIKAR
Bach tónleikar í Laugarneskirkju sunnudaginn
3. nóvember kl. 5 s.d.
AðgöngumiSar í Bókaverzlun Sigt'úsar Eymunds-
sonar og við innganginn.
-------------------------
)