Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 1

Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 1
heimsótt Þörunga- vinnslan og Krafla v ' Blaöamenn Visis fóru umborð í sovéska skóla- daginn sem að kom hingað. Frásögn þeirra og myndir birtast í blaðinu i dag. Sjó grein Haralds Blöndals á blaðsíðu 10-11 Sjó blaðsiðu 7 Nevtrónu- bomban skemmir litið en er hrœði- legt vopn Sjó erlendar tréttir bls. 4-5 ■ i Ungur maður lést í bruna í Breiðholti Ungur maður um tvitugt lést í morgun þegar kviknaði i Viðiagasjóðshúsi í Keilufelli i Breiðholtinu. Hús þetta er timburhús og hafði eldurinn komið upp í herbergi i íbúðarrisí þess snemma i nótt. Þrir menn. feðgar, sem voru i húsinu slökktu eldinn og einn þeirra, sá sem sofið hafði í herberginu, færði sig i annað herbergi. Síðan vakna þeir við það um klukkan sex að eldur er aftur laus í herberginu. i þetta sinn ráða þeir ekki viðeldinn sem breiddist ört út. Einn mannanna, sá sem hafði fært sig úr herberg- inu, lokaðist inni og beið bana. Hinir tveir gátu komist út, annar stökk út um glugga, en hinn gat komist niður og út um dyrnar. Húsið er mikið skemmt af reyk og vatni, og risið er illa brunnið. —GA Slökkviliðsmaður að störfum að Keilufelli 31 um sjöleytið í morgun. Vísismynd: EGE 200 íslendingar heyrnarlausir Láta mun nærri að tvö hundruð íslendingar séu heyrnarlausir. Hvernig er lif þessara manna og kvenna? Hvað gerir samfélagið til að létta undir með þeim? A blaðsiðu tiu og ellefu er viðtal við ung heyrnar- laus hjón, þau Hrein Guðmundsson og Ingibjörgu Andrésdóttur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.