Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 9
í; VÍSIR Föstudagur 15.. júli 1977 Umsjón:Anna Heiður Oddsdóttir. Sýning á verkum Weber framlengd Sýning Kjarvalsstaða á verkum þýska grafiklistamannsins Andreas Paul Weber, sem átti að hætta um siðustu helgi, verður framlengd til sunnudags vegna mikillar aðsóknar. Sýningin verður opin frá klukkan fjögur til tiu i dag, en frá tvö til tiu á morgun og sunnudag. Weber er nú farinn af iandinu, en verk hans verða send út á aðra sýningu eftir helgi. Á sýningunni á Kjarvalsstöðum eru seld kort og bækur með myndum eftir Weber og einnig er unnt að kaupa ein- hver þeirra verka sem sýnd eru. í Austursal K jarvaisstaða stendur nú yfir sýning á Kjar- valsmyndum i einkaeign. Eig- endur myndanna eru flestir Reykvikingar, en einnig eru margar myndir utan af landi. Örðugt er af safna þessum myndum saman á sýningu sem þessa og eru þvi litlar horfur á að fólki gefist kostur á að sjá þær aftur i náinni framtið. Sýningin mun hanga uppi f sumar, og hefur aðsókn verið m jög góð það sem af er. —AHO Loftið: Textíisýning opnuð á morgun og stendur fram á haust. Þrastalundur: Valtýr Pétursson sýnir verk sin. Sýningunni lýkur 3. ágúst. Listasafn tslands: Sumarsýning safnsins er opin daglega kiukkan 13.30.-16.00. Þar eru fyrst og fremst íslensk verk i eigu safnsins, þar á meöal ýmis verk sem safnið hefur keypt á þessu og siðasta ári. Asgrimssafn: Sumarsýning á myndlist Asgrims Jónssonar. Safnið er opið alla daga til loka ágúst, nema laugardaga, frá klukkan 13.30-16.00. Norræna húsið: Sumarsýning Norræna hússins er opin dag- lega fra klukkan tvö til sjö til 11. ágúst. i anddyri og bókasafni hússins er sýning á teikningum og vatnslitamyndum úr barna- bókum eftir listamenn frá öllum Norðurlöndum. t kvöid kl. 9 verður haldin söngvaka, en þessar söngvökur eru sérstak- lega ætlaðar erlendum ferða- mönnum. K jarva isstaðir: Sýning á verkum þýska grafiklista- mannsins Andreasar Paul Weber hefur verið framlengd fram á sunnudag. t Austursal er sýning á Kjarvalsverkum i einkaeign. Galleri Suðurgata 7: Stein- grimur Eyfjörð Kristmundsson sýnir fjórtán myndir og teikningar. Sýningin opin frá fjögur til tiu virka daga og tvö til tiu um helgar. Galleri Sólon Islandus: Þrjátfu listamenn halda samsýningu sem stendur i allt sumar. Sýningin er opin frá tvö tii sex virka daga nema miövikudaga, en til tiu um helgar. VÍSIBif f^AÐ Helgarblað Vfsis fylgir blaðinu á morgun með fjölbreyttu efni. M.a.: íslenskar Kirl- ian Ijósmyndir t kvikmynd þeirri um svokölluð yfirskilvitleg fyrirbæri sem Laugarásbió hefur sýnt aö undanförnu er m.a. greint frá þýskum visindarannsóknum meö svonefndar Kirlian-ljós- myndir, cöa háspennuljós- myndir. A myndum af þessu tagi koma fram i kringum til dæmis fingurgóma manns eða laufbiað ókennileg Ijósfyrir- bæri. Visindamenn, spiritistar og margir fleiri deila um merkingu þessara ljósfyrirbæra og lit- brigða þeirra. M.a. telja sovéskir visindamenn og sálar- rannsóknarmenn sumir að hér sé um aö ræöa það sem skyggnt fólk eða sjáendur segist skynja kringum fólk og hluti og kallar áru (geislabaug). Eru uppi kenningar um að út úr Ijósfyrir- bærum Kirlianmyndanna megi lesa likamlegt og sálrænt ástand þess sem myndin er af. Um þetta vita sjálfsagt margir. Færri eru hins vegar þeir scm vita að islendingur, Ævar Jóhannesson, rann- Stafróf poppsins Heigarbiaöið birtir saman- tekna orðabók yfir fagmál poppara sem oft er svo enskuskotiö að venjulegt fólk botnar ekkert I þvi....Páll Stefánsson tók saman orð- skýringarnar. sóknarmaður hjá Raunvisinda- deild lláskólans, er einn fárra manna i heiminum scm hefur smiðað sér tæki til Kirlianljós- myndunar. t Helgarblaöinu ræöir Arni Þórarinsson, blaöa- inaður við Ævar um þessa sér- kennilegu Ijósmyndatækni, og birt eru sýnishorn af þeim myndum sem Ævar hefur tekið. Þessar inyndir hafa aldrci áður birst i islensku blaði, og meðal þeirra eru litmyndir af þessum einkennilegu Ijósfyrirbærum. Hver er Ingimar? Margir þeir sem koma i landsfrægt samkomuhús Akureyringa ..Sjailann" eða Sjálfstæðishúsið spyrja sjálfa sig vafalitiö að þvi hvað sé eiginlega orðiö af Ingimar Eydal sem mótaði stemningu Sjalians I fjöida ára ásamt hljómsveit sinni. Anders Hansen .blaðamaður setti upp spæjarahúfuna slna og komst skjótt á slóö Ingi- mars.... „Skrýtnir fuglar" — segir elsti starfsmaöur VIsis, Guðmundur K. Eiriks- son um blaðamenn blaðsins. Guömundur hefur unnið við Visi i alls 57 ár eða aöeins tiu árum skemuren blaðið hefur komið út. Sveinn Guðjóns- son, blaðamaður ræðir við Guðmund um starf á Visi fyrr og siðar og ýmis áhuga- mái hans. 11 ára reynsla hér á landi hefur sannað endingu þeirra og gœði STANDARD Lengd: 360 cm Breidd: 115 cm Burðarþol: 300 kg Mótorstærð: 1-5 hö Þyngd: 33 kg Lofthólf: 2 Fyrirferð; (2 pk) 105 x 35 cm + 75 x 5 x 55 cm Kr. 68.740,- Lengd: 205 cm Breidd: 114 cm Burðarþol: 200 kg Þyngd: 10 kg I.ofthólf: 2 Fyrirferð: 65 x 36 cm Kr. 18.700.- DELFIN Lengd: 205 cm Breidd: 114 cm Burðarþoi: 200 kg Þyngd: 10 kg Lofthólf: 2 Fyrirferð: 65 x 36 cm Kr. 18.700.- Lengd: 250 cm Breidd: 117 cm Buröarþol: 200 kg Þyngd: 24 kg Lofthólf: 3 Fyrirferð: 103 x 37 cm Mótorstærö: 1-5 hö Kr. 54.750,- ZEFIR Lengd: 245 cm Breidd: 130 cm Hæð: 50 cm Buröarþol: 250 kg Þyngd: 35 kg Fyrirferö: ( 2 pk) 0.14 x 0.28 x 1.50 m 0.23 x 0.48 x 0.80 m Mótorstærð: 1-6 hö Kr. 75.100,- Lengd: 400 cm Breidd: 78 cm Burðarþol: 200 kg Þyngd: 23 kg Lofthólf: 6 Fyrirferö: 67 xl2 x85 cm Kr. 39.900,- REKIN TOmSTUnDflHUSIÐ HP Laugauegi lSt-negbjauil: $=31961 Björgunarvesti Siglingagallar r Arar Póstsendum um allt land Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.