Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1977, Blaðsíða 2
 Fisksjúkdómanef nd telur yfirlýsingu danans léttvœgar „Smitandi nýrnaveiki hefur verið staðfest" — segir Guðmundur r Olafsson, formaður Týs, sem sér um Þjóðhótiðina i ór Gunnar Björnsson, flugmaöur.l Akurnesingar veröa áreiöanlegal Islandsmeistarar. Þeir eru best- ir. Næst á eftir þeim kemur svo! Valur. „Staöreyndin I þessu máli er þvi miöur sú, aö smitandi nýrnaveiki hefur veriö staöfest svo ekki veröur um deiit f fisk- eldisstööinni aö Laxalóni. Yfir- iýsing hins útlenda manns breytir þar engu um", segir f at- hugasemd frá fisksjúkdóma- nefnd, sem Páll A. Pálsson, yf- irdýralæknir, sendi frá sér i gær. t athugasemd nefndarinnar segir m.a.: „1. Ekki hefur maöur þessi leitaö upplýsinga um smitandi nýrnaveiki i laxaseiöum frá fiskeldisstööinni aö Laxalóni hjá Fisksjúkdómanefnd. Ekki mun hann heldur hafa leitaö til þeirra aöila i Noregi og Skot- landi sem staöfest hafa þennan sjúkdóm i fiski frá Laxalóni. Þaö heföi veriö meira en vel- komið aö sýna honum sjúkan fisk frá Laxalóni eöa sýni úr sjúkum fiskum þaöan. Heföi hann þá ekki þurft aö vera i neinum vafa um aö smitandi nýrnaveiki hafi fundist i Laxa- lóni, en aö þvi lætur hann liggja i yfirlýsingu sinni. Bendir þetta ekki til þess aö þessi danski maður hafi hug á að kynna sér máliö frá öllum hliöum. 2. t flestum þeim löndum þar sem reynt er aö hamla gegn dreifingu smitsjúkdóma i vatnafiski, er smitandi nýrna- veiki talin meöal þeirra sjúk- dóma sem alvarlegastir eru metnir vegna þess tjóns sem hann getur valdiö og dæmi er um hér á landi. Þaö gegnir því nokkurrii furöu aö danskur maöur i ábyrgðastööu skuli reyna i yfir- lýsingu sinni aö gera litið úr tjóni þvi sem þessi sjúkdómur getur valdið. Er þaö andstætt þeirri skoöun sem þekktustu fisksjúkdómafræöingar Dana hafa látiö i ljósi, en þeir töldu fráleitt aö dreifa seiöum af sýktum stofni i helstu veiöiár landsins, er máliö var boriö undir þá á liönum vetri. Haft er eftir hr. Bregnballe aö ætti hann veiðiá hér myndi hann kaupa laxaseiöi frá Laxalóni. Getur hann djarft úr flokki talaö og haldið þvi fram aö engin áhætta fylgi kaupum á seiðum frá Laxalóni, þar sem hann hvorki á veiöiá né getur keypt seiði úr Laxalóni. Þess má geta aö norsk yfirvöld hafa lýst þvi yfir, aö ekki komi til greina aö leyfa flutning til Noregs á fiski úr eldisstöö þar sem smitandi nýrnaveiki hafi veriö staöfest. 3. Maöur þessi, F. Bregnballe, er kynntur sem forstööumaöur viö tilraunastöð danska rikisins i fiskeldi, en mun ekki hafa fengist viö fisksjúkdómarann- sóknir sérstaklega, eins og skýrsla hans ber vott um. Kann þaö aö vera skýringin á þvi aö hann telur sig geta eftir fárra daga heimsókn á Islandi og lauslega skoðun á laxaseiöum i Laxalóni fellt dóm um smitandi nýrnaveiki, sem Danir þekkja þó ekki af eigin raun svo og um aðgeröir islenskra stjórnvalda til aö hamla gegn útbreiöslu sjúkdómsins. Þaö vekur nokkra undrun margra aö hr. Bregnballe skuli telja sig þess umkominn að kveöa upp jafn hvatvislegan dóm á jafn veikum grunni og raun er á’. I lok yfirlýsingar nefndarinn- ar segir, aö vandinn i málinu sé „hvernig takast megi aö upp- ræta þennan sjúkdóm i Laxalóni svo aö hann dreifist ekki meö seiöum I veiöiár viös vegar um landiö eöa i aörar eldisstöövar og valdi þar tjóni, þvi aöstaöan að Laxalóni er erfið”. Föstudagur 15.. júli 1977 VISIB verður til hennar vandað af þeim sökum. Búið er að tyrfa i 3ja hektara svæði i dalnum og á laugardag veröur steypt i botn tjarnarinn- ar, en hún er um 1200 m aö flatarmáli þannig aö hér er ekki um neinar smáframkvæmdir aö ræða. Aö sögn Guðmundar Olafs- sonar, formanns Týs I Vest- mannaeyjum, gengur allur undirbúningur óvenju vel, en knattspyrnufélagið Týr sér um þjóöhátiðina aö þessu sinni. Þannig er nú búiö aö reisa danspall fyrir gömlu dansana og verið er aö reisa danspall fyrir nýju dansana og sölubúöir þar við festar. Þá eru framkvæmdir viö aö reisa „kinverskt hof” langt á veg komnar, en hof þetta er einkennismerki Týs á þjóö- hátiðum. Reiknað er meö miklu fjöl- menni á þjóöhátiöina aö þessu sinni og hústjöld veröa mun fleiri en áöur hefur veriö, aö sögn Guömundar, en hústjöld þessi eru eitt aöalsérkenni þjóö- hátiöa i Vestmannaeyjum. Hátiöin veröur sett föstudag- inn 5. ágúst og stendur yfir til sunnudags 7. ágúst. Áhersla verður lögð á hið gamla einkenni þjóöhatiöa — þ.e. iþróttirnar verða i öndvegi. Heimamenn munu aö mestu sjá um skemmtiatriðin og hljómsveitir úr Eyjum leika fyrir dansi. „Nú fyrst förum viö aö kom- ast heim” — sagði Guömundur Ólafsson, formaöur Týs — og lýsa þau orö best þeirri áherslu, sem Vestmannaeyingar leggja á aö halda þjóöhátiö sina i Herjólfsdal — þvi „þá veröur allt eins og áður var” segir i þjóöhátiöarkvæöinu. —H.L. „Nú fyrst forum við oð komast heim" Veriö er aö dæla vatni úr tjörninni, en á morgun veröur steypt i botn tjarnarinnar, sem er um 1200 fermetrar. Visismynd: Guömundur Sigfússon. Undanfarið hafa staðið yfir miklar framkvæmd- ir í Herjólfsdal í Vest- mannaeyjum til undir- búnings þjóðhátíðarhaldi þar. Þjóðhátíðin verður nú haldin í dalnum í fyrsta skipti eftir gos og mjög Ómar Óskarsson, rútubllstjórij Eigum við ekki bara að segjas Valur. Ég hef alltaf haldiö meö-; Val, sem vonlegt er þvi aö þeir> hafa alltaf verið bestir. Guömundur Ingvason, mælir göt-l urnar. Sennilega verður þaö Val-I ur. Það er jafnbesta liðið. Valur ■ leikur öðruvisi knattspyrnu en hin ■ liöin og oft á tiöum betri. Annarsj- gæti Akranes sett strik i reikning- 5 inn ef betur er að gáð. Kristin Gisladóttir, verslunar-l stúlka.Þetta er erfið spurning þvi ég er i rauninni ofsalega mikiö á móti svona sparki. Þó gæti ég trúað að K.R. verði íslandsmeist- arar. Ég er nefnilega úr Vestur-| bænum og allir sannir Vesturbæ-B ingar halda meö K.R. Ottó Másson. Ég gæti trúaö aö þaö veröi Valur. Það er lfklega öruggasta liðið. Ef til vill gæti samt fariö svo aö Vikingur komist fram úr þeim. i Reykjavik Hverjir verða íslands-| meistarar i knattspyrnuj i ár? ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.