Vísir - 18.07.1977, Page 17
VISIR Mánudagur 18. júli 1977
l”l
TA
Gengi og gjaldmiðlar
Bandaríkjadalur
enn á niðurleið
Gjaldeyrismarkaðurinn ein-
kenndist i lok siðustu viku af
vaxtalækkuninni i Vestur-
Þýskalandi og Sviss. Banda-
ríkjadalur hafði fallið verulega i
eina viku, en sterku gjald-
miðlarnir hækkað I verði, en
vaxtalækkunin breytt mynd-
innni nokkuð. En siðla á föstu-
dag benti allt til þess, að dalur-
inn f æri aftur að lækka gagnvart
vestur-þýska markinu, þannig
að vikan endaði á sama hátt og
hún hdfst.
Danska krónan stóð sig vel I
vikunni og hækkaði gagnvart
flestum öðrum gjaldmiðlum en
markinu. Innan gjaldmiðla-
slöngunnar var markið efst en
skandinavisku krónurnar þrjár
voru á botninum, og sú sænska
neðst. Bilið á milli efsta og
neðsta gjaldmiðilsins var á
föstudag um 2%, ogþar með var
farið það sigrúm, sem leyfilegt
er innan gjaldmiðlaslöngunnar.
Ef vestur-þýska markið heldur
áfram að hækka næstu vikur
verða veiku gjaldmiðlarnir ann-
að hvort að fylgja með eða þá að
gengisbrey tingar verða að
koma til.
óvisst ástand i Bret-
landi
Þróun enska pundsins mun
fara mjög eftir þvi hvað gerist I
breskum stjórnmálum næstu
vikurnar. Verkalýðshreyfingin
sýnir sffellt meiri andstöðu við
launamálastefnu rfkisstjórnar-
innar, en Frjálslyndi flokkurinn
leggur hins vegar mikla áherslu
á að rikisstjórnin framfylgi sem
ákveðnastri launamálastefnu.
Sennilega er ekki hætta á að
pundið verði fyrir barðinu á
spákaupmennsku, þar sem
breski seðlabankinn hefur hlað-
ið upp gifurlegum varasjóöi. En
til lengri tima litiö mun gengi
pundsins fara mjög eftir þvi
hvort hægt verður að hafa hemil
á launahækkunum.
Hallinn á vöruskiptajöfnuði
Breta varð i júni 287 milljónir
sterlingspund, sem er hækkun
frá þvi i mai þegar hallinn var
251 milljón pund.
Góð staða V-Þjóðverja
gagnvar OPEC
Vestur-Þýskaland hefur skýrt
frá greiðslujöfnuði sinum gagn-
vart OPEC-rikjunum. í ljós
kemur að V-Þýskaland hefur
náð greiðslujöfnuði gagnvart
OPEC-rikjunum. Þegar ollu-
kreppan hófst 1974 var hállinn
gifurlegur, eða 10.7 milljarðar
marka. Arið 1975 minnkaði hall-
inn i 0.3 milljarða marka, og ár-
ið 1976 var um 0.9 milljarða að
ræða. Þannig varð umtalsverð-
ur halli einungis eitt ár, þ.e.
1974.
Jafnframt hefur verið reiknað
út, að Vestur-Þýskaland hafi
þessi þrjú ár fengið samtals 12
milljarða marka halla til baka i
formi fjármagnstilfærslu.
Helmut Schmidt, kanslari,
spáði þvi á föstudaginn, að hag-
vöxtur yrði 4.5% i V-Þýskalandi
i ár. Samtimis voru birtar tölur
um atvinnulausa. 1 júni voru
930.000 atvinnulausir, en þeir
voru 947.000 I mai. Miðað við
árstið er talið að um svolitala
aukningu atvinnuleysis hafi
verið aö ræða. Peter Brixtofte
(ESJþýddi).
Vel klippt og krullað hár
er sumartískan í ár
Hárgreiðslustofan VALHÖLL
Óðinsgötu 2 - sími 22138
0DYRT 0G G0TT:
Höfum fengið
nokkurt magn af
púströrsklemmum,
pústbörkum, AVGAS-upphengjarar
púströrsuppihengjum,
rafmagnsþráð og
hosuklemmum.
9030
9040
Látum þetta á lægsta
heildsöguverði ef tals-
vert magn er keypt.
AWAB-
slönguklemmur
14 10—14 mm 50 38—50
17 11—17 56 44—56
20 13—20 65 50—65
24 15—24 75 58—75
28 19—28 85 68—85
32 22—32 95 77—95
38 56—38 112 87 — 112
44 32—44 138 104—138
165 130—165
Bílavörubúöin Fjöörin h.f.,
Skeifan 2 sími 82944
Nauðungoruppboð
semauglýst var i 34. 38 og 40. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á eigninni Lágholti 10, Mosfellshreppi, þingl. eign
Alberts Finnbogasonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg,
hdl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júli 1977 kl. 4.30
e.h.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu
I ----------------------------------------------------
I
Nauðungaruppboð
! sem auglýst var i 34. 38. og 40. tölublaöi Lögbirtingablaðs-
ins 1977 á eigninni Stekkjarflöt 15 Garðakaupstað. þingl.
eign Gunnars Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu Garða-
, kaupstaðar, Inga R. llelgasonar, hrl. og Hafsteins
Sigurðssonar, hrl. á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. júlí,
, 1977 kl. 1.30. e.h.
Bæjaríógetinn i Garöakaupstaö
VISIR visar
FELAGSSTARF OG FUNDIR
Frá Ferðafélagi
íslands.
Næstkomandi sunnu-
dag 17. júli efnir Ferða-
félag Islands til ferðar
austur að Stokkseyri þar
sem ætlunn er að týna söl
og annan fjörugróður,
sem forfeður okkar hag-
nýttu sér áður fyrr til
matar. 1 bókinni tslenskir
þjóðhættir eftir Jónas
Jónaáson segir, að þessar
fjörujurtir hafi verið
mjög hafðar til matar og
heilu lestirnar hafi verið
flutt af þeim til sveita,
bæði frá Eyrarbakka og
viðar. Menn hagnýttu sér
þær til matar á ýmsun
hátt. Voru þær ýmist etn-
ar hráar, eða soðnar i
vatni og etnar þannig
með harðfiski og smjöri
eða með flautum á vetr-
um. Heldra fólk sauð þær
i hlaup með mjólk og
mjölákastiog hafði r jóma
út á, en allur almenning-
urhafði þau i graut ásamt
mjöli. Mjög oft voru þau
afvötnuð, þurrkuð og
pressuð i ilát. A sumrum
voru þau mikið borðuð
saman við skyr.
Farið verður frá
Reykjavik kl. 10 á sunnu-
dagsmorgum, þvi um
hádegisbilið er
stórstraumsfjara undan
Stokkseyri. Þeir, sem
ætla að koma i þessa ferð
þurfa að vera i vatnsheld-
um skófatnaði og hafa
með sér plastpoka, eða
annað ilát, til að geyma
grösin i. Leiðbeinandi
verður Anna Guðmunds-
dóttir húsmæðrakennari.
í þessari ferð ferður
einnig komið við í Baug-
staðabúinu, en þar eru til
synis þau tæki og. annar
búnaður, er voru notuð til
smjörgerðar, á árunum
eftir sfðustu aldamót.
Asgrimssafnið, Berg-
stæðastræti 74, er opið
alla daga nema laugar-,
daga frá klukkan 1.30-4.
Fundir AA-samtak-
anna í Reykjavík og
Hafnarfirði
Tjarnargata 3c:
Fundir eru á hverju
kvöldi kl. 21. Einnig eru
fundir sunnudaga kl. 11
f.h., laugardaga kl. 11 f.h.
(kvennafundir), laugar-
daga kl. 16 e.h. (spor-
fundir). — Svarað er i
sima samtakanna, 16373,
eina klukkustund fyrir
hvern fund til upplýsinga-
miðlunar.
Austurgata 10, Hafnar-
firði:
mánudaga kl. 21.
Tónabær:
Mánudaga kl. 21. —
Fundir fyrir ungt fólk (13-
30 ára).
Bústaðakirkja:
Þriðjudaga kl. 21.
Laugarneskirkja:
Fimmtudaga kl. 21. —
Fyrsti fundur hvers
mánaðar er opinn fundur.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
Ath. að fundir AA-sam-
takanna eru lokaðir
fundir, þ.e. ætlaðir alkó-
hólistum eingöngu, nema
annað sé tekið fram, aö-
standendum og öðrum
velunnurum er bent á
fundi Al-Anon eða Ala-
• teen.
AL-ANON, fundir fyrir
aðstandendur alkóhó-
lista:
Safnaöarheimili
Grensáskirkju:
Þriðjudaga kl. 21. —
Byrjendafundur kl. 20.
Langholtskirkja:
Laugardaga kl. 14.
ALATEEN, fundir fyrir
börn (12-20 ára) alkó-
hólista:
Langholtskirkja:
Fimmtudaga kl. 20.
Sundmeistaramót Is-
lands 1977 fer fram i
sundlauginni i Laugardal
dagana 20. júli og 23. og
24. júli n.k.
Dagskrá:
1. dagur: Miðvikudagur-
inn 20. júli kl. 19.00:
1. grein 1500 metra skrið-
sund karla.
2. grein 800 metra skrið-
sund kvenna
3. grein 400 metra bringu-
sund karla
2. dagur: Laugardagur-
inn 23. júli kl. 15.00:
4. grein 100 metra flug-
sund kvenna
5. grein 200 metra bak-
sund karla
6. grein 400 metra
skriðsund kvenna
7. grein 200 metra bringu-
sund karla
8. grein 100 metra bringu-
sund kvenna
9. grein 100 metra skrið-
sund karla
10. grein 100 metra bak-
sund kvenna
11. grein 200 metra flug-
sund karla
12. grein 200 metra fjór-
sund kvenna
Hlé i 10 minútur.
13. grein 4x100 metra •
fjórsund karla
14. grein 4x100 metra
skriðsund kvenna
3. dagur: Sunnudagurinn
24. júli kl. 15.00:
15. grein 100 metra flug-
sund karla
16. grein 200 metra bak-
sund kvenna
17. grein 400 metra
skriðsund karla
18. grein 200 metra
bringusund kvenna
19. grein 100 metra
bringusund karla
20. grein 100 metra skrið-
sund kvenna
21. grein 100 metra bák-
sund karla
22. grein 200 metra flug-
sund kvenna
23. grein 200 metra fjór-
sund karla
illé i 10 minútur
24. grein 4x100 metra
fjórsund kvenna
25. grein 4x200 metra
skriðsund karla
Þátttökutilkynningar
þurfa að vera skriflegar á
timavarðarkortum og
berast stjórn SSl, fyrir
mánudaginn 18. júli.
A timavarðarkortunum
sé getið besta löglega
tima á árinu i 50 m. braut,
(ef löglegur timi er ekki
til, má skrifa tima i 25 m.
Raðað verður i riðla eftir
löglegum timum i 50 m.
braut.
siðan verður tekið tillit til
tima i 25 m. braut og að
lokum dregið um brautir
fyrir þá sem enga tima
eiga.
Niðurröðun i riðla fer
fram á skrifstofu SSI,
Laugardal, mánudaginn
18. júli kl. 18.00 og er
óskað eftir að fulltrúar
félaganna verði viðstadd-
ir.
Þátttökugjald er kr. 100
fýrir hverja skráningu og
skal greiðsla fylgja þátt-
tökutilkynningum.
Stjórn SSI.