Vísir - 18.07.1977, Page 23

Vísir - 18.07.1977, Page 23
I VISIR i Mánudagur 18. júli 1977 Hörmuleg framkvœmd ó fótboltaleik Ég skrapp á fótboltaleik á föstudagskvöldið og kom „inspir- eraður” tilbaka heim til mín. Ég hef stundað völlinn nokkuð reglu- lega i sumar og oft hefur mér blöskrað framkvæmdin á leikjum sem fara þar fram. (á Laugar- dalsvellinum). Byrjum á vallarstæðinú. Það er þeim ágætu kostum búið að vera mun stærra en venjulegur fót- boltavöllur. Þess vegna er hægt að „færa” völlinn til á svæðinu. Og það hefur svo sannarlega ver- ið gert. A föstudagskvöldið i leik Vals og ÍBV mátti t.d. greina að minnsta kosti þrjá velli á svæð- inu. Þeir voru hver ofan i öðrum, og grasið satt að segja eintóm strik og merkingar, sem enginn botnaði i, allra sist leikmennirnir sjálfir. Þetta var nú bara smáatriði. Verra er að völlurinn virðist gjör- samlega gæslulaus, nema rétt i hliðinu. Dauðadrukknir menn hlaupa þarna hver um annan og oft inn á sjálfan völlinn. Leik- menn hafa þurft að hætta leik meðan fyllibytturnar komu sér burt aftur. Krakkar hlaupa þarna þvers og kruss með hávaða og látum. Leikmenn sem keppa á þessum velli klæða sig í búningana i bún- ingsherbergjum á „gamla” Laugardalsvellinum. Þangað eru um 700 metrar. Nú stendur i lög- um knattspyrnunnar að leikhlé eigi að vera tiu minútna langt. A föstudagskvöldið liðu 25 minútur frá því að dómarinn stöövaöi leik- inn og þangað til hann hófst aftur. Leikmennirnir sjálfir fengu ekk- ert of langt hlé, það tekur slikan tima fyrir þá að koma sér i hús. En áhorfendur mega gjöra svo vel og göna úti loftið. En þetta er varla öðrum að kenna en dómur- unum sem dæma leikina. Fyrst maðurer kominn að leik- hléunum er sennilega rétt að minnast á annað atriði. Það er veitingasalan á vellinum. Þá er rétt að geta þess að hún er ekki til, heldur er selt i einum skúr niðri á gamla vellinum. Þar kom- ast kannski rúmlega hundrað manns að i hléinu, og allir meö þvi að troðast og hamast. Þetta er alveg furðulegt. 1 Eng- landieru tugþúsundir á völlunum og svo til allir fara og fá sér te i hálfleik. Þar er reiknað með þessu og vellirnir byggðir með það fyrir augum að geta tekið á móti fjöldanum. Hér mæta nokk- ur hundruð og ekki helmingurinn kemst að. Ég geri það hér með að til- lögu minni að reistir verði tveir eöa þrir skúrar á nýja Laugar- dalsvellinum, hlið við hlið. Siðan verði þeim liðum sem þar keppa gefinn kostur á að reka þar veit- ingasölu. Slikt gæti drýgt tekjur félaganna til muna, en þar sem slik þjónusta virðist ekki skipta vallaryfirvöld miklu, tapa þau svo til engu. Það eina sem maður hafði ánægju af þetta kvöld voru nokk- ur spörk hjá strákunum I fótbolt- anum, annað var allt til að gera manni gramt i geði. Þórarinn llafsteinsson RAUÐl iTTA UTIHÁTÍÐ að úlfljótsvatni um verslunarmannahelgi Föstudaginn 29. júli — mónudags 1. ágústs. 4. daga dagskrá M.a.: • Póker • Eik • Ríó •Tívolí •Randver • Alfa Beta •Halli og Laddi •Cobra og margir fleiri • Jasskvartet •Bátaleiga • Söngtríóið •Hestaleiga Bónus •Tívolí • íþróttir • Fyrsta svifdreka keppnin á íslandi Stórkostlegasta útihátið ársins — HÁTÍÐ FYRIR ALLA — Hðfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu Lydex hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Audi 100S-LS.................. hljóökútar aftan og framan Austin Mini.........................hljóðkútar og púströr Bedford vörubfla....................hljóökútarog púströr Bronco 6 og 8 cyl...................hljóökútar og púströr Chevrolct fótksbila og vörubila.....hljóökútar og púströr Datsun disel — 100A — 120A — 1200— 1600— 140— 180 .....................hljóökútar og púströr Chrysler franskur....................htjóökútar og púströr Citroen GS.........................Hljóökútar og púströr Dodge fólksbila.....................hljóökútar og púströr D.K.W. fólksbila....................hljóökútar og púströr Kiat 1100 — 1500 — 124 — 125—128—132 — 127— 131 ............ hljóökútar og púströr Ford, ameriska fótksbita............htjóökútár og púströr Ford Concut Cortina 1300 — 1600......hljóöínitar og púströr Ford Escort.........................hljóðkútar og púströr Ford Taunus 12M — 15M — 17M — 20M.. hljóökútar og púströr Hiltman og Commer fólksb. og sendib... itljóökútar og púströr Austin Gipsy jeppi..................hljóökútar og púströr International Scout jeppi............ hljóökútar ogpúströr Kússajeppi GAZ 69...................hljóökútar og púströr Willys jeppi og Wagoner.............. hljóökútar og púströr Jccpster V6.........................hljóökútár og púströr Lada................................hljóökútar og púströr Landrover bensin og dlsel...........hljóökútar og púströr Mazda 616 og 818....................hljóökútar og púströr Mazda 1300........................... hljóökútar og pústror Mazda 929 .....................hljóökútar fraiúan og aftan Mercedes Benz fólksbila 180 — 190 200 — 220 — 250 — 280...............bIjóökútar og púströr Mercedes Benz vörubila..............hljóökútar og púströr Moskwitch 403 — 408 — 412 ..........hijóökútar og púströr Morris Marina 1,3 og 1,8............hljóðkútar og púströr Opel ltckord og Caravan.............hljóökútar og púströr Opcl Kadett og Kapitan..............hljóökútar og púströr Passat ........................ hljóökútar framan og aftan Peugeot 204 — 404 — 505.............hljóökútar og púströr Rambler American og Classic .........hljóökútar og púströr RangeRover...........Hljóökútar framan og aftan og púströr Renault R4 — R6 — R8 — R10 — R12 — R16......................hljóökútar og púströr Saab 96 og 99........................hljóökútar og púströr Scania Vabis L80 — 1.85 — LB85 — Ll 10 — LBl 10 — LB140........................hljóökútar Simca fólksbila.....................hljóökútar og púströr Skoda fólksbila og station..........hljóökútar og púströr Sunbcam 1250 — 1500.................hljóökútar og púströr Taunus Transit bensín og disel......hljóökútar og púströr Toyota fólksbila og station.........hljóökútar og púströr Vauxhall fóiksbila..................hljóökútar og púströr Volga fólksbila.....................hljóökútar og púströr Volkswagcn 1200 — K70 — 1300— 1500 .........................hljóðkútar og púströr Volkswagcn sendiferöabila.....................hljóökútar Volvó fólksbila.....................hljóðkútar og púströr Volvo vörubila F84 — 85TD — N88 — F88 — N86 — F86 — N86TD — F86TD og F89TD........................hljóökútar Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar flestar stærðir. Púströr i beinum lengdum 1 1/4" til 3 1/2" Setjum pústkerfi undir bila, simi 83466. Sendum i póstkröfu um land alit. Bifreiðaeigendur athugið að þetta er allt á mjög hagstœðu verði og sumt á mjög gömlu verði. GERID VERÐSAMANBURÐ AÐUR EN PÉR FESTIÐ KAUP ANNARS STAÐAR. Bílavörubúðin Fjöðrín h.f. Skeifan 2, simi 82944.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.