Tíminn - 03.11.1968, Side 4

Tíminn - 03.11.1968, Side 4
TÍMINN SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968. Jólafargjöld Loftleiða k 'OFTLEIDIR Á tímabilinu frá 1. desember til 1. janúar eru sérstök jólafargjöld í boði frá Evrópu til íslands. Jólin eiga að vera hátíð allrar fjölskyldunnar. Jólafargjöldin auðvelda það. S’krifstofur Loftleiða, ferðaskrifstofurnar og umboðsmenn Loftleiða úti á landi gefa allar nánari upplýsingar. ÞÆGILEGAR HRAÐFERÐIR HEIMAN OG HEIM FLUGFAR STRAX — FAR GREITT SÍÐAR Sprautun - Lökkun • Alsprautum og blettum allar gerðir af bílum. • Sprautum einnig heimilistæki. ísskápa. þvotta- * vélar, frystikistur og fleira i hvaða lit sem er. VÖNDUÐ OG ODÝR VINNA. STIRNIR s.f. — Dugguvogi 11. (lnngangur frá Kænuvogi). — Simi 33895. Erlingur Bertelsson héraðsdómslögmaður. Kirkjutorgi 6, sími 1-55-45. — PÓSTSENDUM — SKOTFÆR I alls konar Komid med gömlu skothylkin og við hlöðum þau FREYJUGÖTU 1 = SÍMI 19080 NÝR EIGANDI CHRISTIAN WILLATZEN - SIMI 2 4041 SENDUM GEGN PÖSTKRÖFU UM LAND ALLT BYSSUR ÍEKNAR I UMBOÐSSÖLU GERUM VIÐ BYSSUR og alls konar sportvörur. 'HINN undraháli í$ ER OKKAR PARADÍS" ÚR.VALS SKAllTAR. 06 ShDÓÞOTUR Tökum notaða skauta upp í nýja Hafnarfjörður Staða brunavarðar við Slökkvilið Hafnarfjarðar er laus til umsóknar. Umsókónir sendist undirrituðum fyrir 10. þ.m. Bæjarstjórinn í HafnarfirSi. JÓLASKEIÐARNAR ERU KOMNAR Tvær stærðir — Silfurplett .— Gullplett og ekta silfur — Hagstætt verð — Póstsendum GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON, gullsmiður Bankastræti 12 — Sími 14007

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.