Tíminn - 03.11.1968, Page 6

Tíminn - 03.11.1968, Page 6
SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968. 6 TIMINN Nýjar bækur frá LEIFTRI Guðrún frá Lundi: GULNUÐ BLðD Sterkasti þátturinn í skáldsögum GuÖrúnar frá Lundi eru mannlýs- ingarnar. Þar fatast henni sjaldan. Oftast hafa bœkur hennar veriö í efsta sœti á vinsœldalista lesenda, og líklega hefur hún á undanföm- um árum átt stœrsta lesendahóp- inn meðal íslenzlrumœlandi manna, bœði austan hafs og vestan. Verö l:r. 349.40. Minniiegair um sésra Jónmund Guörún dóttir hans skrásetti. Jónmundur Halldórsson var fœddur á Akranesi hiö minnisstœöa ár 1874, en faöir hans geröist síöar múrari í Reykjavílc og þar ólst Jón- mundur upp. Kandídat varö hanti aldamótaárið 1900 og tók prest- vígslu sama ár. Séra Jónmundur gegndi mörgum prestaköllum á œvinni: Ólafsvík, Barði í Fljótum, Staö í Grunnavík, Kvíabekkjar- prestakalli, Staðarprestakalli i Að- alvík o. fl. Hann átti vini um allt land. — Jónmundur var einn af merkustu prestum þessa lands, sér- stœöur persónuleiki, og gleymist elcki þeim, sem kynnlust honum. Kr. 376.25. Sögur perlw- treiðarans — Siguröur Helgason kennari endursagði. Bókin er saga œvintýramanns. — Ungur missir hann foreldra sína, og í staö ánœgjulegs heimilis í hópi margra systkma, blasir nú við hon- um örbyrgð og mannvonzka. Hann strýkur út I heiminn — einn og alls- laus og flœkist land úr landi. — Meö barnslegri undrun lýsir hann því, sem fyrir augu og eyru ber. Lýsingar hans á llfi hins mislita höps farmanna um borö og í landi eru oft bœöi broslegar og hrylli- legar. — Kr. 193.50. Unglinga- og bama- bækur: Dýrin í dalnum (Lilja Kristjánsd.), Hrói höttur, Róbinson Krúsó, Ævintýri Kiplings, Mús og kisa (Örn Snorrason), Mary Poppins í lystigarðinum, Jóna bjargar vinum sínum. Pétur Most II (Pétur stýrimaður), Kim missir minnið. Bob Moran: Refsing Gula skuggans Nancy og hvíslandi myndastyttan, Frank og Jói og húsið á klettinum, Dóra flyzt í miðdeild, Litlu systkinin, Aladdín og töfralampinn. ísland - nýti land — litmyndir frá íslandi. Lesmálið skrjfaði dr. Kristján Eld- járn, forseti Islands. Falleg bók og góð gjöf til vina og viðskiptamanna heima og erlendis. — Kr. 295.50. Hússfigórnarbókin Höfundar eru húsmœðrakennar- aramir Ellen Astrup og Ellen Kel- strup, báöar þekktar konur í Dan- mörku fyrir störf í þágu húsmœðra- írœðslunnar. En þœr Sigríður Har- aldsdóttir og Valgerðar Hannes- dóttir þýddu bókina og endursömdu fyrir islenzka staðhœtti. — Fjöldi teikninga er í bókinni til skrauts og skýringar. Bókin var fyrst gefin út í Danmörku 1943 á vegum danska heimiliskennarafélagsins, en 1962 var hún algerlega endur- samin og breytt í nýtízku horf, og hefur nú í Danmörku verið gefin út í meira en 300.000 eintökum. — Kr. 456.90. Sonnr faxtgaxis eftir I. Arnefelt. Þetta er ástarsaga og gerist & Frakklandi eftir stjórnarbyltinguna. Nýi tíminn er aö ganga i garð og gömlu aðalsœttirnar að missa auð og völd. Ættardrambið stendur eitt eftir, nakið og ósveigjanlegt. — 1 sögunni fléttast saman ást og hat- ur, blóðhiti og kaldrifjuð raun- hyggja. —- Bökin er vel skrifuð og bráðskemmtileg aflestrar. — 198.90. Dauðixtxx kexnur til miSdegisverðar Leynilögleglusaga eftir Peter Sand- er, sem Knútur Kristinsson lœknir hefur þýtt. — Dularfull og spenn- andi. — En um hana gildir sama lögmál og um allar slíkar sögur, aö ekki má segja efni þeirra fyrir- íram. Það er sama og að sleikja rjómann ofan af kölcunni. —• Kr. 193.50. M beixnaxt og beixn Endurminningar Friðgeirs H. Berg. Þóroddur Guömundsson bjó til prentunar. Friðgeir H. Berg var átt- hagans barn, en heimsborgari þó, óskólagenginn en gagnmenntaður í sönnum slcilningi þess orös. Hann sá fyrir óoröna hluti og gerir m. a. grein fyrir þeirri reynslu sinni í bókinni 1 LJÓSASKIPTUM. — Frið- geir vann mikið að ritstörfum og liggur mikið eftir hann, bœði í ljóðum og lausu máli. — Kr. 376.25. Hkkl svxkuxr B|össi — annað bindi sjálfsœvisögu Sigurbjarnar Þorkelssonar í Vísi. Þetta bindi f jallar um tímabilið frá 1907 til 1923. En ö þeim timum gerðust miklir atburðir í lífi þjóðar- innar.— Meira en 200 myndir prýða bindið. — Bókin er sérstaklega skemmtileg og verður merkilegt heimildarrit þegar fram líða stund- ir. — Kr. 451.50. í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn 1 Bláa saln- um á Hótel Sögu miðvikudaginn 6 nóv. og hefst hann kl. 21.00. Stjórnin. Sendisveinn óskast strax á Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Upplýsingar í síma 19506. NORRLNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS Hinn þekkti norski fornleifafræðingur, DR. HELGE INGSTAD heldur fyrirlestur í Norræna Húsinu fimmtudag- inn 7. nóvemher kl. 20. Bfni fyrirlesarans er: „Om den norröne oppdag- else av Amerika“. Sýndar verða litskuggamyndir. Meðlimir Norræna Félagsins hafa forgangsrétt að fyrirlestri þessum og geta sótt aðgöngumiða, sem gilda fyrir 2, í skrifstofu Norræna Hússins á morgun (mánudag) og þriðjudag frá kl. 10—15. Ósóttir miðar, ef nokkrir verða, verða afhentir utanfélagsmönnum kl. 17—19 þriðjudag. NORRÆNA HÚSIÐ NORRÆNA FÉLAGIÐ ALAFOSS GÓLFTEPPI BASAR Ljósmæðrafélag íslands heldur basar í dag kl. 14 að Hallveigarstöðum. Margt góðra og eigulegra muna. Einnig happdrætti. Basarnefndin. Reykvíkingar Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík, verður sunnudaginn 3. nóv. og hefst kl. 2, í ný- byggingu Iðnskólans á Skólavörðuholti. Engin núll og ekkert happdrætti. Þúsundir eigulegra muna, þar á meðal vetrarferð með Gullfossi. Styðið gott málefni. Nefndin. FERGUSON Höfum til sölu nokkra Fergusson benzín dráttarvélar, í góðu standi. Höfum kaupendur að diesel dráttarvélum af öllum gerðum. Bíla- og búvélasalan v/Miklatorg sími 23136.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.