Tíminn - 03.11.1968, Qupperneq 10
SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968.
10
TIMINN
l m
er laugardagur 2. nóv.
Allra sálna messa
Tungl í hásuðri kl. 22 37
Árdegisháflæði í Rvk ld. 3 41
HEILSUGÆZLA
SjúkrabifreiS:
Sími 11100 1 Reykjavík ! Hafnar.
firSi 1 sima 51336
SlysavarSsfofan I Borgarspítalanum
er opin allan sólarhringinn. A5-
eins móttaka slasaSra. Siml 81212.
Nætur og helgidagalæknlr er I
síma 21230.
NeySarvaktin: Simi 11510, opið
hvern virkan dag frá kl. 9—12 og
1_5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýslngar um læknaþjónustuna
I borglnni gefnar i simsvara
Læknafélags Reykjavíkur l sima
18888.
Næturvarzlan I Stórholt! er opin frá
mánudegi til föstudags kl. 21 á
kvöldln tll kl. 9 á morgnana. Laug.
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Helgarvörzlu í HafnarfirSi laugar-
dag til mánudags 2.—4. nóv., ann
ast Kristján Jóhannsson, Smyrla-
hrauni 18, simi 50056.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 5. nóv. annast Jósef Ólafsson,
Kvíholti 8, sími 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 2. nóv. og
3. nóv. annast Arnbjörn Ólafsson.
Næturvörzlu í Keflavík 4. nóv.,
annast Guðjón Klemensson.
Kvöldvörzlu apóteka í Reykjavík
2.—9. nóv. annast Laugarnesapó-
tek ____ Ingólfsapótek.
ÁRNAÐ HEILLA
40 ára hjúskaparafmæli eiga í
dag Ragnhildur Jónsdóttir og BöSv
ar S. Bjarnason, byggingameistari,
Safamýri 13, Reykjavík.
Sextug verður í dag, sunnudag
inn 4. nóvember GuSriður S. Jóhann
esdóttir, Kjaransstöðum, Innri-Akra
neshreppi.
KIRKJAN
Kirkja Óháða safnaðarins.
Messa kl. 2 í dag. Séra Bmil Björns
son.
FELAGSLlF
Kvenfélag Kópavogs
heldur námsikeið í tauþryggi. Upp
iýsingair í símia 41545, Sigurbjörg og
Jóhanma í síma 40044.
Langholtsprestakail:
Kvöldvaika kl. 8,30, helguö minmingu
sóra Priðriks Friðrikssonair ræðu
maöur séra Fnank M. Halldórsson
söngu kirlkjukórsins, einsöngur Img
veldur Hjaltested, myndiasýndng,
kaffi.
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins
I Reykjavík heldur bazar mánu-
daginn 4. nóv. i Iðnó uppi. Félags.
konur og aðirir velunnarar Fri-
kirkjunnar gjöri svo vel og komi
munum til frú Bryndísar Þórarins
dóttur, Melhaga 3 frú Kristjönu
Árnadóttur, Laugav. 39, frú Mar-
grétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg
50, frú Elísabetar Helgadóttur,
Efstasundi 68 og frú Elínar Þor-
kelsdóttur f'reyjugötu 46.
Bræðrafélag Bústaðasóknar
Pramhaldsaðalfundur mánudags-
kvöld kl. 8,30 í RéttarholtsskóLanum.
— Stjórnin.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur sinm árlega bazar laugar-
daginn 16. nóv. í Laugarnesskólam-
um. Félagskonur og aðrir velunm-
arar félagsins, sem vildu gefa muni
hafi samband við Nikolímu í sima
33730, Leifu í síma 32472, Guðrúnu
í síma 32777.
FERMINGAR
Fenning í Hallgrímskirkju sunnu
daginn 3. nóvember, kl. 2 e.h.
Dr. Jakob Jónsson.
Viðar Norðfjörð Guðbjartsson,
Lambastekk 10, Breiðholti
Sigurður Ásgeirsson, Lauga
vegi 27 b
Kristinn Guðbjartur Guðmunds-
son, Óðinsgötu 25
Stefán Rúnar Bjarnason,
Baldursgötu 13
Haukur Vilbergsson, Suður
landsbraut 75
Guðríður Vilbergsdóttir, Suður
landsbraut 75
Ingibjörg Vilbergsdóttir, Suð
urlandsbraut 75
Sigrún Halldóra Einarsdóttir,
Ljósheimum 18
María Anna Guðbrandsdóttir,
Skarphéðinsgötu 6
— Mér þykir leitf hvernig fór fyrir
velfingastað mínum, en mér þykir enn
verra ef á að pretta vini mlna og við-
skiptamenn.
— Eftir öll þessi ár eru þeir orðnir
svo vanir heiðarlegu fjárhætfuspili, að
svona atvinnusvindlari gefur auðveld-
lega rakað þá.
— Heldurðu að við ættum a'S segja lög
reglustjórnum frá þessu?
— Alls ekki. — Tjaldið er ekki i hans
umdæmi.
— Ég er eini maðurinn sem veit um
f jánejóðinn.
— Hættu þessu asna tali, það er eng-
inn fjársjóður þarna. — Það er nefnilega
þar sem við köstum niður náungum eins
og þér.
— Foringinn segir að við verðum að
vera hér, fara niður og finna þennan
draug.
— Hvernig eigum við að fara að því?
Sunnudagslögin 3. nóvember
18.00 Ilelgistund. Séra Ingþór
Indriðason, settur prestur
að Mosfelli.
18.15 Stundin okkar.
1. Framhaldssagan Suðui'
heiðar eftir Gunnar M.
Magnúss. Ilöfundur les.
2. Nemendur úr Barna-
músikskólanum syngja
og leika á ýmis hljóð-
færi.
3. Föndur — Gullveig Sæ-
mundsdóttir.
4. Ævintýrið okkar — kvik-
mynd gerð af Ásgeiri
Long.
Kynnir: Rannveig Jóhanns-
dóttir.
HLÉ.
20.00 Fréttir.
20.20 Myndir í garði. Sumarið
1964 gerðu listamenn frá
ýmsum löndum verk til sýn-
ingar í skemmtigarði nokkr
um í Kanada. f mynd þess-
ari er fylgzt með vinnu lista
mannanna og sýnt hvernig
verkum þeirra er komið
fyrir.
20.30 „Nýi“ Nixon. Brezkir sjón-
varpsmenn gerðu þennan
þátt vestan hafs snemma á
þessu ári. Rætt er við Ric-
hard Nixon, frambjóðanda
repúblikana í forsetakosn-
“ ingunum úr kosningabar-
áttu hans og gerð grein fyr-
ir hinum „nýja“ Nixon, sem
áróðursmenn frambjóðand-
ans kynna fyrir kjósendum.
Þýðandi og þulur: Markús
Örn Antonsson.
20.55 David Halvorsoii syngur.
Baryton söngvarinn David
Halvorson syngur 5 lög eft-
Johannes Brahms. Undir-
leik annast Róbert Abra-
ham Ottósson.
21.10 Sumarið, sem við fluttum.
Myndin Iýsir umskiptum
lífi fjölskyldu einnar frá
sjónarhóli níu ára telpu.
Þetta er sumarið, sem þau
flytja, sumarið. sem pabbi
drekkur og þau mamma eru
alltaf að rífast. Sjálf er telp
an einmana og finnst hún ut
anveltu við heiminn. fslenzk
ur texti: lngibjörg Jónsd.
21.40 Piparsveinarnir. Myndin ir
byggð á tveimur sögum eft-
ir Maupassant og er þetta
síðasta myndin i þessum
flokki. Leikstjóri: Gordon
Flemmyng. Aðallilutverk.
Walter Brown. Christina
Gregg, Michael Barrington,
Eileen Way, Reginald Bar-
Liesel Stein, 38 ára gamalli,
vestur-þýzkri konu, var ný-
lega veittur skilnaður, vegna
þess að maður hennar tuldr-
aði svo grófar ástasögur upp
úr svefninum.
Ungfrú Dolores Quita í Kól
umbíu játaði nýlega fyrir rétti.
að hún hefði bráfaldlega gabb
að slökkviliðið af bví að hún
þráði svo mjög að sjá einn af
slökkviliðsmönnunum, sem
hún kvaðst vera bálskotin í
þegar hann væri kominn i bún
ing sinn.
— Mig grunaði ekki, að það
væri svona kalt.
f fjallahéraði einu voru
menn frægir fyrir langlífi.
Blaðamaður úr höfuðborginn:
vildi sannfæras-t um þetta og
fór því upp í fjöllinn. Hann
hitti þar 65 ára gamlan mann
og spurði um heilsufar hans.
— Ég hef alveg hestaheilsu.
svaraði maðurinn, — Og á
morgun ætla ég að keppa
500 metra hiaupi
— Jæja, en er hann babbi
þinn lifandi? spurði blaðamað
urinn.
— Hvort hann er, einn bezti
knattspyrnumaðurinn hér í
þorpinu.
— En hann afi þinn?
— Hann er nú 105 ára og
gifti sip á laugardaginn var.
Hann mátti til. karlanginn
því kærastan hans var með
barni.
Ingibjörg gamla var mesta
hörkutól og hafði aldrei orð-
ið misdægurt um ævina.
Hún hafði verið einsetukona
í mörg ár.
Loks lagðist hún banaleg-
una.
Nágrannar hennar vildu
sækja lækni. en hún neitaði
því.
Hreppsnefndin skarst þá í
málið og bað lækni að vitja
hennar. Þegar læknirinn kem-
ur til hennar. segir hann:
gengur að yður.
— Hvað
kona góð?
— Það gengur ekkert að
mér. svaraði hún. — Ég er
bara að deyja.
I L
’ '\ ^ \ f //ii >17®^ ' WJ’T
Hann spilar hræðilega, cn hann selur marga bfla á þessu.