Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 3. nóvember 1963. TIMINN T DENNI DÆMALAUSI HlustaSu, Stebbi stóS á ströndu Stebbi. . . . nú aetla ég að segja þetta hraöarl Lárétt: 1 Dans 6 Sérfræðing 10 Stafrófsröð 11 Utan 12 Hljóðfæri 15 Húsasamstæða. Krossgáta Nr. 159 Lóðrétt: 2 Þras 3 Mann 4 Lokaður 5 Útskagi 7 Enn fremur 8 Tal 9 Verkfæri 13 Taut 14 Tré. Ráðning á gátu Nr. 158 Lárétt: 1 ísinn 6 Öltunna 10 Ká 11 Ár 12 Utanvið 15 Sigra. Lóðrétt: 2 Sit 3 Nón 4 Jökul 5 Varða 7 Lát 8 Unn 9 Nái 13 Asi 14 Vor. ratt og Roddy McMillan. íslenzkur texti: Óskar Ingi- marsson. 22.25 Dagskrárlok. Má:nudagur 4. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.35 Gunnar Tureson skemmtir. Sænski vísnasöngvarinn Gunnar Turesson syngur lög eftir sjálfan sig við Ijóð ýmissa höfunda og leikur undir á lútu. 20.50 Saga Forsyteættarinnar. Framhaldskvikmynd, sem byggð er á sögu eftir John Galsworthy. 5. þáttur. Aðal- hlutverk: Kenneth More, Eric Porter, John Bennet, Nyree Dawn Porter og June Barry. íslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.40 Hjálparstarfið í Biafra Kvikmynd, sem íslenzka sjónvarpið hefur gert um styrjöldina f Biafra, hungurs neyðina þar og hið alþjóð- lega hjálparstarf, sem fs- lendingar taka nú þátt í. 22.10 Jazz. Bandaríski jazzsöngv- arinn Oskar Brown yngri syngur og kynnir jafnframt lögin sjálfur. 22.35 Dagskrárlok. 11 60 — Hvað er þetta? spurði Agn- es forvitin. — Minjagripur svaraði hann.— Þetta á Jón að erfa eftir minn dag, ekki Óskar, honum þykir ekkert varið í þessháttar. Það er gamla silfurklukkan hans föður míns. — Hún hlýtur að vera meir en hundrað ára gömul, sagði Jón í aðdáunarrómi. — Ætli hún sé ekki eitthvað um það bil, og þetta er góð Mukka. — Klukkan hans afa. . . sagði Hulda. — En að þú skyldir ekki erfa hana, pab'bi, sem varst þó elztur? — Árviður erfði allt þess kon- ar, svaraði Óli Pétur .— Hann tók það langt fram yfir peninga, þeg- ar uppboðið var haldið. Við hin- ir höfðum fyrir fjölskyldum að sjá, og vildum heldur peningana. — Og svo gefur hann okkur það allt saman núna, bætti Jón við. — Hann minntist á þessa gripi þegar hann var hér heima í sum- ar, svaraði Óli Pétur. — Hann á enga afkomendur, og þegar hann íellur frá, verður bara allt saman selt fyrir skit og ekki neitt, og enginn kærir sig um það. Svona gripir eiga ekki að ganga úr ætt- inni, sagði hann. — Hann hugsar fyrir öllu, bætti Anna við. Nú hafði Jóhann tekið upp nýj- an böggul. — Kristín. Trú, von og kær- leikur". Þetta er til þín. — Ó, svo voða nettur og lítill pakki, sagði Agnes uppveðruð — Það hlýtur að vera hringur, sagði Kristín. — Það getur ekk- ert annað komizt fyrir í svona litlum stokki. Já, það er hringur. Mjög einkennilegur. Hann er lík- lega gamall. — Líttu á hann, Óli Pétur, sagði amma. — Ber þú kennsl á hann frá fyrri tíð. Óli Pétur leit aðeins lauslega á hringinn. — Nú, er það þessi. Já, hann kemur sér vel fyrir þig Kristín, sem safnar öllu sem gamalt er. Amma átti þennan hring. Kristín snéri grönnum hringn- um aftur og fram milli fingra sér. — Hann skal vera í heiðri hafð ur, eins og Árviður frændi skrif- ar,_mælti hún hátíðlega. Óli Pétur kinkaði kolli. — Já, hann er þess virði. Þetta er trúlofunarhringurinn hennar ömmu, og er úr hreinu silfri. Aftur komst Kristín í einkenni legt hugarástand. Hún bar ævin- ilega virðingu fyrir öllu sem minnti á liðna daga og fólk sem horfið var hérvistum, en í kvöld fann hún það orka sterkara á sig en venjulega Nú var hann kom- inn í eigu hennar, slitni silfur- hringurinn, sem eitt sinn hafði verið dregin á hönd annarrar konu fyrir meira en hundrað ár- um, konu sem hafði verið hlekkur í sömu keðju og hún sjálf, konu sem hafði veitt hon- um viðtöku í „trú, von og kær- leika“, þegar hún hafði allt lífið fram undan sér, nákvæmlega eins og var með hana sjálfa nú. Með undarlegum hætti fannst Kristínu sem nú væri verið að á- kvarða hennar eigin örlög. En hún vissi ekki hvers végna eða hvernig. .. — Þið skuluð sanna til að þetta er fyrirboði, mælti Anna. — Nei, svaraði Kristín, og þó fannst henni þetta einmitt sjálfri. I — En það er kjörgripur, víst er um það. — Fer nú ekki að koma að mér? spurði Agnes. Það var eins og amma hefði komizt í snertingu við eitthvað af hugarhræringum Kristínar, því að hún sagði: — Röðin feemur áreiðanlega að þér, vina mín. Hún kemur að í okkur öllum. ) — Hér kemur sending til þín, 1 mælti Jóhann. — Nú skulum við sjá hvað á hana er ritað. „Þegar Agnes litla verður stór og ábyrg stúlka". Kannast þú kannski líka við þetta, Óli Pétur. Agnes hamaðist við að opna litla stokkinn. 1 honum lá kross sem hékk í grannri silfurkeðju. — En fínt. sagði hún og lét festina renna milli fingra sér. — Má ég láta hann á mig? | — Þetta átt þú að bera þegar þú fermist, sagði amma. — Það er þá sem þú verður stór og á- byrg stúlka. Þekkir þú þennan grip, Óli Pétur? Hann kinkaði kolli. — Mamma mín átti hann. Hún bar hann á sér alla sína ævi. Jæja, svo hann átti hann líka. Það var bara gott að hann skyldi fá þetta aillt. Það var hún Fríða, móðir þín, sem hélt þessu öllu til haga, Anna, og hún vissi hvað hún gerði konan sú. — Þetta er til þín Anna, sagði Jóhann og rétti konu sinni þung- an böggul. — „Friður á jörðu“ stendur þarna bara. — Ég hygg það sé bók, sagði Anna. — Ö, það er biblía. Hana hafa afi og amma átt, býst ég við? — Já, faðir minn las upphátt í henni á sunnudögum, sagði Oli Pétur. — Það var langt til kirkj- unnar heiman frá okkur. — Ó, sagði Anna í hálfum . hljóðum þegar hún opnaði bibl- íuna. —■_ Hér stendur: __ „Gift — Gústaf Óskar Friðrik Ólason og i Anna María Matthildur Bengts- dóttir árið 1874 hinn 3ja marz“. Og hér: „Fæddur: Ólafur Pétur Gústaf, i 7. ágúst 1876“. Það ert þú pabbi. , Og þarna eru nöfn allra systkin- anna, og síðastur Árviður Eirík- ur Emanúel. Nú skrifa ég okkur hér öll saman á morgun. — Ekki datt mér í hug að svona mikið hefði verið til heima HLJÓÐVARP SUNNUDAGUR 3 11 8.30 Létt morgunlög: 9.10 Morguntónleikar 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þáttur um bækur Ólafur Jónssoi. r-æðir við Andrés Bjornsson útvarps- stjóra um bókmenntir í út- varpinu. 11.00 Messa í Ilallgrimskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organleikari: Páll Halldórs son. Hádegisútvarp Miðdegistónleikar: Sunnudagstónleikar í útvarps sal (bein sending) Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvai-ps- stjóri kynnir nýjar bækur. Veðurfregnir. Barnatími: Stundarkorn með bandaríska píanólelkaranum Júlíusi Kat- chen. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá næstu viku. Fréttir. Segðu mér að sunnan Sigríður Schiöth les ljóð eft- ir Huldu. Gestur > útvarpssal: Jean-Pierre Jumez frá Frakk landl leikur á gítar. Gamli-Björn Þórbergur Þórðarson rithöt undur flytur frásöguþátt, — fyrri hluta. Glúntarnlr Hallgrímur Snorrason spjal) ar um söngva Wennerbergs og kynnir þá með söng þrennra tvísöngvara, Ingvars Wixells og Eriks Sædéns, Jakobs Hafsteins og Ágústs Bjarnasonar, Egils Bjarna- sonar og Jóns R. Kjartans- sonar. „Það. sem Vasile sá“, smá- saga et'tii Maríu Rúmeníu- drottmngu. Axel Inorsteinsson rithöfand ur flytur þýðingu sína. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 12.15 14.00 15.30 16.55 17.00 18.00 18.20 18.45 19.00 19.30 19.40 20.15 20.45 21.30 22.00 22.15 23.25 MÁNUDAGUR 4. 11. 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Búnaðarþáttur. Björn Bjarnason ráðunautur talar um jarðræktarlögin og bændur. 14.40 Við, sem heima sitjuin: 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkvnningai-. Létt lög: Meðal skemmtikrafta: Gitte Hænning. Eddie Cal- vert, Carmela Corren, Pat Boone, Joan Baez og Michael Jary. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tón- list: 17.00 Fréttir. Endurtek'ð efni: Við' Hjör- ungavog: Hallgrímur Jónas- son flytur ferðaþátt frá Noregi (Áður útv. 11. f.m.) 17.40 Börnin skrifa Guðmundur M. Þorláksson les bréf frá börnunum. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn Séra Þorbergur Kristjánsson I Bolungarvík talar. 19.55 Mánudagslögin. ,20.15 Á vettvangi dómsmálanna Sigurður Líndal hæstaréttar ritari byrjar nýjan útvarps- þátt. 20.35 Píanótónlist: Vladimir Horo witz ieikur: 21.00 Gamli-Björn Þórbergur Þórðarson rithöf- undur flvt'ir síðari hluta frá sögu sinnar 21.25 Tónskáld mánaðarins. Ilall- grímur Helgason 21.40 íslenzkt mál Ásgeir Blöndai Maguússon, cand mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Heyrt, en ekki séð Pétur Sumarliðason kennari les ferða”'i-"’:-<Tqr frá Kaup tnannahöfn eftii Skúla Guð- jónsson frá Ljútunnarstöð um(4). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.35 Fréttir f stuttu máli.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.