Tíminn - 03.11.1968, Page 13
SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968.
TIMINN
13
MENN OG MÁLEFNI
Fratnhald af 8. síðu
virtmivegatma vantar um 500
milljónir tál þess að geta starf-
að með sama þrótti og 1958,
sem „viðrieisnarstjórnin“ hef
ur nú aldrei talið neitt gullald-
arár. Sfculdir meginatvinnuveg-
anna eru svo hrikalegar, að tal-
ið er að þurfi hátt í milljarð
til hagræðingar þeim svo að
fyrirtaekin geti haldið áfram.
Auk þess þarf um 1400 millj
ónir á næsta ári í uppbætur til
þess að útflutningsframleiðslan
geti gengið.
Nú er annað hvert frystihús
og fjöldi báta stöðvaður eða í
greiðsluþnoti, og stórfeEt at-
vinouteysi hefur hafið inn-
reið sína. í einstökum sjávar-
þorpum tilkynna verzlanir, að
þær neyðist til að loka fyrir
frefcari lán úttektar á nauð-
þurftum til almennings.
Af öllu þessu er augljóst, að
rýrnun útflutningsteknanna er
ekki nema brot af þeim vanda,
sem við er að eiga. Þær stað-
reyndir eru komnar í ljós, og
skýrast með hverjum degi, sem
kveða upp þann skýlausa dóm
að „viðreisnarstefnan“ og fram
kvæmd hennar s.L tíu ár sé stór
felldasta skemmdarverk í ís-
len^fcum stjómmálum á sjálf-
stæðissögunni Þeim dómi er til
gangslaust fyrir stjórnarflokk-
ana að reyna að hindra þótt
þeir rembist alla daga eins og
rjúpa við staur. Því fyrr, sem
ríkisstjómm viðurkennir þetta
í orði og á borði og segir af
sér, því meiri von er um að
þjóðin geti snúið við og bjarg-
vænlegri yegferð geti firrt hana
óbætanlegu tjóni af glöpum
þessarar ríkisstjórnar.
SKREIÐ
Framhald af bls. 1
styrjöldin í Nígcríu sett stórt
strik £ reikninginn varðandi
skreiðarsölu ekki aðeins ís-
lenginga heldur t. d. Norð-
manna líka.
SAIGON
Framhald af bls. 1
lagi að Hanoi setti tryggingu fyrir
því að dregið yrði stórlega úr
stríðsrekstrinum og í öðru lagi að
fulltrúar Þjóðfrelsisihreyfingarinn-
ar fengju ónafngreind sæti í norð-
ur-víetnömsku sam nd n gasend isveit
inni, en kæmu ekki fram sem sjálf
stæðir samningsaðilar. Ef ekki
yrði gengið að þessum skilyrðum
sagði Thieu að Saigon-stjórnin
myndi óhjókvæmilega hundsa við
ræðumar.
Mótmælaganga.
Rúmlega 100 þingmenn úr þjóð
þimgi Suður-Víetnama gengu í
einni fylkingu til forsetahallarinn
ar í Saigon, skömmu eftir að
Thieu hafði flutt ræðu sína í öld-
ungiadeildinni. Sumir báru fána
Suður-Vfetnam. Thieu forseti tók
á móti þeim en hann hafði ekið
til forsetahallarinnar á undan
þeim. Mótmæltu þingmennirnir
með þessu ákvörðun Bandaríkja-
stjórnar um stöðvun loftárása.
Á óundirfbúnnm blaðamanna-
fundi í dag sagði Thieu að hann
he'fði lesið afrit af tilkynningu
Hanoi-útvarpsins og hann hefði
helzt við hana að athuga í þrem
ur atriðum.
1. Norður Vietnamar fullyrða,
að sprengjuárásarstöðvunin feli í
sér fullkominn sigur fyrir komm-
únista.
2. Viðræður munu hefjast í Par-
ís mi'lli fúlltrúa USA, Norður-
Víetnama, Þjóðifrelsishreyfingar-
innar og Suður-Víetnam.
3. Þátttaka Suður-Víetnam í
friðarviðræðunum hefur ekki í
för með sér viðurkenning.u Norð-
ur-Víetnam á Saigon-stjórninni.
HAFÍSHÆTTAN
Framhald af bls. 1
rými aðeins til 2ja til 3ja mán-
aða notkunar, ef Grímsey og Rauf
aíhöfn eru undanskildar, en á
þeim stöðum eru næg geimarými.
Nefndin lagði til, að þar sem
lýsisgeimar eru til, verði reynt
að fá þá leígða til þessara nota,
og kynnti sér, að það væri all-
víða mögul&iki á þvi, eins og á
ísafirði. Siglufirði, Þórshöfn og
Skagaströnd, sem gæti verið
birgðastöð fyrir Húnavatns- og
Skagafjarðarsvæðið.
Það þarf að byggja geima a
Húsavik, Kópaskeri og Ólafsfirði.
Hins vegar lagði nefndin til, að
gerð yrði athugun á því, hvort
_ ekki væri hagkvæmt að gera við
ar Víetnömsku þjóðar, því að | lýsisgeima á Hjalteyri, og nota
Þjóðfrelsishi-eyfingin gæti ein þá til birgðasöfnunar fyrir Eyja-
talað fyrir munn fólksins í Suð- : f jarðarsvæðið, fremur en að
ur-Víetnam. ! byggja nýja geima.
Ákvörðun Johnsons forseta um j
stöðvun loftárásanna var í Hanoi-| Leitað eftir lánsfé.
útvarpinu túlkuð sem stór sigur Hyag hefur yerig gerf af þyfi
fyrir Norður-Víetnama og Víet-
cong í suðri. Hanoi hvatti Banda
ríkjastjórn til þess að verða á
brott úr Suður-Víetnam, því að
hin víetnamska þjóð myndi berj-
ast þar til Suður-Víetnam yrði
frelsað. Að sögn Hanoiútvarpsins
hyggst Norður-Víetnam með hjálp
Þjóðfrelsishreyfingarinnar frelsa
Suður-Víetnam til þess að koma
á friði, sjálfstæði, lýðræði og sam
einingu. í tilkynningunni voru
öll lönd sem hlynnt eru Norður-
Víetnam, hvött til þess að ýta
undir brottflutning bandarísks
herliðs frá Víetnam
sem nefndin lagði til að gert
yrði?
Ég veit ekki til þess, áð neitt
sé farið að gera enn í þessum
málum af hendi stjói-narvaída.
Hiss vegar munu olíufélögin og
S.Í.S. hafa leitað eftir lánsfé til
birgðasöfnunar á umræddum
svæðum, en engin svör fengið
enn, svo ég viti til. Kemst ég
ekki hjá því að telja það víta-
vert sinnuíeysi af hendi stjórnar
valda, að í byrjun nóvember skuli
engum aðila hafa enn verið falin
umsjón um að auka birgðasöfn-
, . t j un, hvað þá geimarými fyrir gas-
'ar n olíu á iiafíshættusvæðinu, ekki
birgðasöfnunar á olíu og kjarn-
fóðri?
Ég held' að olíufélögin munu
telja sig þurfa um 30 milljónir
króna til að auka olíubirgðir á
ísasvæðinu. Hins vegar mun þurfa
allt að 20 þúsund tonn af inn-
fluttu kjarnfóðri á þetta svæði.
Só miðað við að smálestin kosti
kr. 6 þúsund c.i.f. þá mundi þetta
kosta 120 milljónir króna.
Kaupfélögin munu hafa haft
% af þessari sölu á liðnum vetri
eða vel það. Með hliðsjón af fjár-
hagserfiðleikum margra bænda
nú, tel ég, að það muni þurfa að
fá að láni meiri hlutann af þess-
ari upphæð, og ætti að gera það
í því formi að auka rekstrarlán
út á sauðfjárafurðir, sem þessu
nemur. En ég vil mjög vara við
því að fá erlent fjármagn til þess
ara hluta, eins og ástatt er í landi
okkar nú.
Málið má ekki dragast.
Að lokum vil ég benda á það,
að nú er mjög lítið síldarmjöl
til í landinu, og það þarf að
kanna það án tafar, hvort það
er meira en til innanlandsþarfa.
Ég hef orðið var við það, að sum-
ar byggðir eru það illa settar
fjárhagslega, að þær geta ekki
sett greiðslutryggingu fyrir síld-
armjöli, sem er nú til á verzlun-
arstað þeirra, þó vitað sé, að
byggðin þar í kring þarf á öllu
því að halda í vetur. Ég sé litla
hagfræði í því, að flytja þetta
mjöl út nú, og þurfa svo á næstu
vikum að flytja inn í landið sama
magn af sams konar fóðri. En
það kann að vera, að ráðamenn-
irnir hafi nú aðra skoðun á þessu
máli, eins og á fleirum.
Ég vil svo endurtaka það, að
það má ekki dragast lengur, að
gera raunhæfar ráðstafanir til
þess að birgðir verði komnar fyr-
ir áramót á allar hafnir á hafís-
hættusvæðinu. og að geymaými
verði aukið, sé þess nokkur kost-
ur.
Félagsmálanám-
skeið Framsóknar-
^venna
Fimmti fundur námskeiðsins
verður á flokksskrifstofunni,
Hringbraut 30, þriðjudaginn 5.
nóv. kl. 8,30 s.d. Sigríður Thorla-
cíus talar um ræðugerð og Guð-
laug Narfadótir um áfengismál.
Fundurinn n.k. laugardag fellur
niður.
Sigríður
Guðlaug
Rafgeymaþjónusta
Rafgeymasala.
Alhliða rafgeymaviðgerðir og hleðsla.
Notum eingöngu og seljum kemisk hreinsað raf-
geymavatn. — Næg bílastæði — Fljót og örugg
þjónusta.
Tækniver, afgreiðsla
Dugguvogur 21 — sími 33 1 55
MILLIVEGGJAPLOTUR
RÖRSTEYPAN H*F
KÓPAVOGI - SlMI 40930
KLÆÐASKÁPAR
i barna og einstaklingsherbergi
ELDHÚSINNRÉTTINGAR
og heimilistæki í miklu úrvah
Einmg:
Svefnherbergissett Einsmanns rúm Vegghúsgögn (pirasistem) Sófaborð Skrifborð o. fl. o. fl.
HÚS OG SKIP HF
Armúla 5, simar 84415 og 84416
Hemlaviðgerðir
Rennum bremsuskálar. —
slipum bremsudælur.
Límum á bremsuborða og
aðrar almennar viðtrerðir
HEMLASTILLING H.F.
Súðarvogi 14 Sími 30135
Tilkynning þess
Hanoi-útvarpið 24 tímum eftir að r““ ^ tillif. m þegs
Bandankj amerm hofðu hætt!
sprengjuárásum sínum, og fengu
Norður-Víetnamar þá fyrst að
vita um friðarumleitanirnar.
að allt
! bendir til þess, að hafíshætta sé
engu minni en síðastliðinn vet-
ur, eins og bezt sást á ísakort-
um þeirn. sem Páll Bergþórsson
veðurfræðingur. gerði fyrir mig
og birtust í Tímanum í síðustu
Saigon ekki með ef...
Nguyen van Thieu, forseti, lýsti
þvi yfir í ræðu sem hann hélt í jyjun þag ehhi vera miklum
öldungadeild suður-víetnamska örðugleikum háð. að koma upp
þingsins að Saigon-stjórnin muni auknu geymarými eftir að vetur
ekki senda fulltrúa til friðarvið- er gengjnn [ garð?
ræðnanna í París taki fulltrúar gg he£ enga þekkingu á því,
Þjóðfrelsishreyfingarinnar þátt í en tel það ans ekki útilokað. et
þeim. j vissar aðstæður eru fyrir hendi.
Forsetinn setti tvö Skilyrði fyr
ir því að Saigon-stjórnin sendi 150 milljónir.
fulltrúa til viðræðnanna. í fyrsta i HVað um fjármagnsþörfina til
HEIMSFRÆGAR
LJÓSASAMLOKUR
6 og 12 v. 7” og 53/4”
Mishverf H-framljós. ViSurkennd
vesfur-þýzk tegund.
BÍLAPERUR, fjölbreytt úrval.
Heildsala — Smásala.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
SMYRILL
Ármúla 7 simi 12260.