Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 14

Tíminn - 03.11.1968, Blaðsíða 14
14 SUNNUDAGUR 3. nóvember 1968. VIKING SNJÓHJÓLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. Sendum um allt land gegn póstkröfu: Hjólbarðavinnustofan opin alla daga kl. 7.30 til kl, ?2.00. Gúmmivmnustofan h/f Skipholti 35 — Sími 31055 — Reykjavík. Þingeyingar í Reykjavík - Söngfólk Félag Þingeyinga í Reykjavík hefur ákveðið að stofna blandaðan söngflokk. Samæfingar verða einu sinni í viku, fyrst um sinn á sunnudögum kl. 5 síðdegis. Söngstjóri verður Stefán Þengill Jónsson. Þeir sem vilja vera með í söngflokknum eru beðnir að mæta kl. 5 sunnudaginn 3. nóvem- ber í Melaskólanum. Stjórnin. VEUUM fSLENZKT <H» (SLENZKANIÐNAÐ Móðir mín í , Guðrún Magnúsdóttir, Stóru-Borg, andaðist á sjúkrahúsinu á Hvammstanga föstudaginn 1. nóvember. Fyrir Hönd systkina minna og annarra vandamanna. Guðmundur Tryggvason. Valdemar K. Benónýsson, frá Ægissiðu, sem andaðist 29. október s. I. verður jarðsunginn kirkju þriðjudaginn S. nóvember n. k. kl. 3 sd. Vandamenn. frá Fossvogs- Utför elginkonu minnar Þorvaldínu Magnúsdóttur, , Hraðastöðum fer fram frá Lágafellskirkju, þriðjudaginn 5. nóv. kl. 14. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hennar er bent á S. I. B. S. Bjarni Magnússon. Eigum ávallt til úrval af kven- barna og herrafatnaði frá þessu heimsþekkta fyrirtæki Mynd: Teg. 4059 — orlonpeysa með kaðlaprjóni, Litir: Hvítt og ljósdrapp. Stærðir: 12—14—16—18. Verð: 718.— IÐUNN 1 hverfafundir 1 um 1 borgarmálefni Geir Hallgrímsson borgarstjóri hoðar til fundar um borgarmálefni með íbúum Hlíða- Holta og Norðurmýrarhverfis í dag 3. nóv. kl. 3 e. h. í Domus Medica v/Egilsgötu. Borgarstjóri flytur ræðu á fundinum um borgarmálefni almennt og um mál- efni hverfisins og svarar munnlegum og skriflegum fyrirspurnum fundargesta. Fundarstjórl verður Bjarni Björnsson, forstjóri og fundarritari Áslaug Friðriks- dóttir, kennari. (Fundarhverfið er öll byggð milli Snorrabrautar og Kringlu- mýrarbrautar.) Reykvíkingar! sækjum borgarmáiafundina Fjöldinn við framleiðslustörfin velur Gefjunar, Iðunnar og Heklufatnaðinn, vegna ára- tuga góðrar reynzlu. ÖRUGG TRYGGING VERÐS OG GÆÐA. IÐNAÐARDEILD SÍS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.