Vísir - 03.08.1977, Síða 5

Vísir - 03.08.1977, Síða 5
Castro margfaldar vopnasendingar til svartra í Rhodesíu Fidel Castro hefur lof- að að láta þjóðernis- sinnuðum blökkumönn- um i Rhodesiu i té öll þau hergögn sem hann mögulega má. Hinsveg- ar er ekki til umræðu á þessu stigi að kúbanskir Indira Gandhi. hermenn verði sendir til að berjast i Rhodesiu. Það var Jhosua Nkomo, einn af leiðtogum frelsissamtaka blökku- manna i Rhodesiu, sem skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum. Nkomo sagði að fram aö þessu hefðu samtökin fengið vopn frá Kúbu, Sovétrikjunum og öðrum kommúnistarikjum, en nú yrði sú breyting á samskiptum við Kúbu Indira Gandhi hefur verið sök- uð um grófleg brot á lögum um fjölmiðlafrelsi á því timabili sem neyðarlög hennar voru I gildi. I skýrslu sem rikisstjórnin hefur sent frá sér segir að hún hafi látið handtaka og reka blaðamenn úr landi í stórum stfl. Alls voru 253 blaðamenn hand- teknir. Fimmtiu og einn blaða- maður og ljósmyndarar voru sviptir atvinnuleyfum, sjö er- lendir fréttamenn voru reknir úr að vopnasendingar þaðan mundu margfaldast. „Fidel Castro lofaði að senda okkur öll þau vopn sem hann gæti mögulega látið af hendi”, sagði Nkomo. Blökkumannaleiðtoginn sagði að vopnasendingar frá Kúbu gætu þvi fimmfaldast á næstunni. Aðspurður um kúbanska her- menn, svaraði Nkomo: „Við heyjum sjálfir okkar strið”. landi og 29 i viðbót fengu ekki að koma þangað. Þá segir i skýrslunni að fjöl- miðlar hafi verið til þess neyddir með öllum tiltækum ráðum að fylgja stefnu rikisstjórnarinnar og gagnrýna hana ekki. Þetta var meðal annars gert með beinni ritskoðun og með þvi að rikisstjórnin tók að sér að út- hluta prentsvertu. Ef menn voru óhlýðnir, fengu þeir enga prent- svertu og blöðin hættu einfaldlega að koma út. íf - Indira lagði blöðin undir járnhœl sinn Það var hörku beitt á báða bóga þegar franskir lögreglumenn og mótmælendur kjarnorkuvera tókust á um helgina. Hér er einn mótmælenda i höndum hjúkrunarliðs og virðist sárþjáður. * Hrmgferð um golfvelhna. Rætt viö þá sem þar starfa. Dwight Stones. Sagt frá heimsmethafanum í hástökki sem er þekktur fyrir að segja skoðun sina umbúðalaust. * utillf. Viðtöl viö forsvarsmenn Otilffs, Ferðafélag tslands og feröaskrifstofu rfkisins um útilif og ferðalög. Rætt um sjóstanga- veiði og bátasport. Tryggvi Gunnarsson ritar um hestamennsku. Enska knattspyrnan. Rætt um ensku knattspyrnuna og Kevin Keegan sem nú gengur i raðir Hamburger SV. íþróttabiaðið. málgagn iþróttasambands íslands og vettvangur 57 þúsund meðlima iþrótta-og ungmennafélaganna um alit land. * Til iþróttablaðsins Armula 18 pósthóli 1193, Rvfk. Óska eftir áskrift. Nafn: lieunilisfang: Simi: er komið út Meðal efnis: Viðtal við Inga Björn Albertsson, einn fremsta knattspyrnu- mann landsins. Kjallað cr um Val, landsliðið og samskiptin við Tony Knapp, en þeir Ingi Björn og Tony eru ekki einkavinir. Vcrða afburðamenn framtfðarinnar búnir til I tölvum? Rætt um þjálfun Iþróttafólks sem er nánast oröin vfsindagrein. Utanfarir iþróttafóiks. Jóhannes Sæmundsson fræðslufulltrúí ISt gerir grein fyrir því helsta sem Iþróttafólk þarf aö hyggja að í keppnisferðalögum. * * *

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.