Vísir - 03.08.1977, Side 8

Vísir - 03.08.1977, Side 8
8 Miðvikudagur 3. ágúst 1977 VISIR f-Hótel Borgarnes Nýja veitingabúðin er opin frá kl. 8.00—23.30. Veislumatur í Vínarsal á sunnudagskvöldum. Guðjón Pálsson leikur undir borðum. Á þessum tima er aðeins matargestum veitt vin. Við minnum á okkar rúmgóðu og snyrtilegu hótelherbergi. Pantanir teknar i sima 93-7119-7219 organw) m Smurbrauðstofan BJORIMirSJN Njálsgötu 49 - Sími 15105, Tíminn fluttur í Síðumúla: „Plássið þolir vðxt" ,,Það er mikill mun- ur að flytja inn i þetta húsnæði enda var fyrir- tækið til húsa á fjórum stöðum áður. Plássið er vel við hæfi og þolir vöxt”, sagði Jón Sig- urðsson ritstjórnarfull- trúi Timans i samtali við Visi i gær. Dagblaðið Timinn hefur flutt starfsemi sina að Siðumúla 15 og hóf ritstjórn blaðsins störf I hinum nýju húsakynnum i gær- morgun. Skrifstofur ritstjóra og fréttamanna eru á efstu hæö hússins ásamt umbrotsdeild, handritalestri og kaffistofu. Sagði Jón að enn ætti eftir að ganga endanlega frá innrétting- um að hluta. A neðri hæð og I kjallara er siðan önnur starf- semi blaðsins, afgreiðsla, aug- lýsingadeild og ljósmyndadeild. Við Siðumúla eru nú ritstjórn- arskrifstofur fimm dagblaða, Þjóðviljans, Visis, Alþýðublaðs- ins, Dagblaðsins og Timans auk Jón Sigurðsson og Kristinn Finnbogason. framkvæmdastjóri Timans koma skrifborðum fyrir. Vfsismynd: EGE þess sem Vikan hefur þar aðset- ann nefndur Blaðsiðumúli ur. Enda er Siðumúlinn ósjald- manna á meðal. — SG BILARYÐVÖRNhf Skeif unni 17 a 81390 Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu Egilsstaðir: Þrjátíu ölvaðir fluttir í fanga- geymslur Mjög mikil umferð var um Fljótsdalshérað um helgina en gekk hún þó stórslysalaust. Margt manna tók þátt i útisam- komunni að Eiðum, einkum þá daga sem iþróttakeppni og skemmtiatriði fóru fram. Flestir gistu hins vegar i Atlavik eða á Egilsstöðum. Mjög margt fólk gisti á tjald- stæðinu á Egilsstöðum, sennilega yfir 500 manns að áliti lög- reglunnar á Egilsstöðum. Þá tel- ur lögreglan að um 2000 manns hafi gist i tjöldum i Atlavik, og var mjög mikil ölvun á báðum stöðunum. Þrjátiu manns gistu fangageymslur lögreglunnar á Egilsstöðum vegna ölvunar á al- mannafæri, en enginn var hins- vegar tekinn fyrir ölvun við akstur. Fiáérir ■ ANXl Eigum f yrírlígg jandi eftirtaldar fjaðrir í Volvo og Scania Vöru- bifreiðar. Framf jaðrir í Scania - 56, L 76, LB 80, LB 85, ^LB 110, LBT 140, LS 56. Afturfjaðrir i Scania L 56, L 80, LB80, LB80, LB 110, LBS 140. Stuðfjaðrir i Scania L‘ 56. Afturfjaðrir í Volvo FB 88, NB 88, G 89. Framfjaðrir í Volvo F B6, FB 86. Augablöð og krókblöð í Scania LB 110. Hjalti Stefánason Sími 84720. Áœtlunarferðir Austurleiðar milli Reykja- víkur og Hafnar Vegna ferðakynningar hér I Visi um Höfn I Hornafirði, skal minnt á, að fyrirtækið Austurleið, sem hefur aðsetur á Hvolsvelli annast flutninga milli Hafnar og Reykjavikur. Eru farnar ferðir daglega milli Hafnar og Reykjavikur og er far- ið frá Umferðarmiðstöðinni I Reykjavik. A leiðinni gefst ferðamönnum kosturá aðstansa á ýmsum stöð- um, skoða sig um og taka myndir, svo sem við Jökullón og i Skafta- felli. Austurleið annast einnig áætlunarferðir milli Hafnar og Egilsstaða og eru farnar ferðir þar á milli tvisvar i viku. —AH > ..... ' VÍSIR vísar á viðskíptin Sigurlaug Rósinkranz. Hún hélt nýiega tónleika á Húsavik og Akureyri við góðar undirtektir áheyrenda. Söngkonan Sigurlaug Rósin- kranz heldur tónleika á Sauðár- króki annað kvöld, fimmtudags- kvöld, klukkan niu. A efnisskránni, sem er mjög fjölbreytt, eru verk eftir innlend og erlend tónskáld. Má þar meðal annars nefna Eyþór Stefánsson, Björgvin Guð- mundsson, Jón Björnsson, Sig- valda Kaldalóns og fleiri. Einn- ig syngur Sigurlaug verk eftir Schubert, Schumann, Mendels- sohn, Grieg, Lehar, Max Reger og Puccini. Ölafur Vignir Albertsson leikur með á flygil. —AHO Sigurlaug Rósinkranz syngur á Sauðárkróki Talsverð ölvun meðal 3000 gesfa á Laugum Margt manna var samankomið að Laugum i Reykjadal um verslunarmannahelgina á úti- samkomu þeirri sem þar var haldin. Mjög gott veður var á mótsstaðnum og er giskað á að um 3000 manns hafi verið á Laug- um þegar flest var. Talsverð ölvun var á móts- staðnum, en aðsögn hótelstjórans á Laugum urðu engin alvarleg slys eða óhöpp. Það er Héraðssamband Suð- ur-Þingeyinga sem gengst fyrir þessum útisamkomum og er þetta þriðja árið i röð sem þær eru haldnar. Margt var til skemmtunar, fall- hlifarstökk, iþróttamót og skemmtiatriði og siðast en ekki sist var dansað þrjú kvöld og fóru dansleikirnir fram i hálfbyggðu iþróttahúsi sem verið er að reisa á Laugum. —AH HÚSBYGGJENDUR-Eínanpnarplast Afgreiöum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæöiö frá mánudegi-föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- staö, viöskiptamönnum að kostnaöarlausu. Hagkvæmt verð og greiösluskilmálar viö flestra hæfi BorqarplqSityr Boroai-iiéki j! *imi 93-7370 kvVM belfarsiail 13-7335

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.