Vísir - 03.08.1977, Page 13

Vísir - 03.08.1977, Page 13
13 . 12 VISIR Miövikudagur 3. ágúst 1977 Hér eru sigurvegararnir I Ambassador golfkeppninni sem fram fdr á Nesvellinum um helgina. Frá vinstri eru: Höröur Haraldsson, Stefán Stefánsson (þeir tveir léku um 3. verölaunin meö forgjöf og Stef- án sigraöi), Jón Ólafsson, sigurvegari meö forgjöf, Bert Hanson, forstjóri tslensk-Ameriska, sem gaf verölaunin, Magnús Hjörleifsson GK, sem sigraöi án forgjafar, GIsli Sigurösson sem varö i 2. sæti án forgjafar og óskar Friöþjófsson sem varö i ööru sæti meö forgjöf. Ljósm. EinarGunnar. NÚ ER ÞAÐ LOKASPRETTURINN HJÁ LIÐUNUM í 1. DEILD I.okasprettur 1. deildar keppn- innar í knattspy rnu er nú að hefj- ast, en keppninni lýkur 25. ágúst. t kvöid er loksins á dagskrá leikur sem lengi hefur verið frest- aö, en það cr leikur Vals og Breiðahliks. Annað kvöld leika siðan KH og tBV, en báðir þessir leikir verða á Laugardalsvellin- um. Um næstu helgi eru f jórir leikir á dagskrá. Valur leikur við Þór i Reykjavik, IBKog Vikingur leika i Keflavik, Akranes og Fram á Akranesi og Breiðablik fær FH i heimsókn i Kópavogi. Og eftir að þessum leikjum er lokið eru aö- eins þrjár umferðir eftir af mót- inu, og liklegt að linurnar verði mjög farnar aö skýrast, og lik- legast þegar ljóst hverjir falla og hverjirsigra. En fyrir lokalotuna er staðan i mótinu þessi Valur 13 9 2 2 24:9 20 Akranes 14 9 2 3 23:17 20 Vikingur 14 6 6 2 18:13 18 IBV 14 6 4 4 20:19 16 IBV 14 6 3 5 18:14 15 Breiðabl. 13 6 2 5 19:17 14 Fram 14 4 4 6 17:23 12 FH 14 4 3 7 17:24 11 KR 14 2 2 10 18:27 6 Þór 14 2 2 10 15:32 6 Tekst Valsmönnum að verja titilinn? — 30. íslandsmótið í handknattleik utanhúss hefst um nœstu helgi — 10 lið keppa í meistaraflokki karla__________________ tslandsmótiö I handknattleik utanhúss i meistaraflokki karla veröur haldiö viö Austurbæjar- barnaskólann i Reykjavík dagana 6.-13. ágúst n.k. Helgina 5.-7. ágúst verður tslandsmót 2. flokks kvenna haldiö á sama staö, en handknattlciksdeild Vikings hef- ur umsjón meö báöum mótunum. Keppni I meistaraflokki karla fer nú fram i 30. skipti, en keppt hefur verið óslitið frá árinu 1948. Aö þessu sinni eru 10 liö skráö til keppni, þar á meðal núverandi tslandsmeistarar Vals. Liöunum er skipt I riðla og eru Þróttur, HK, Fram, KR og Vikingur i A-riöli en Armann, Haukar, ÍR, Valur og FH i B-riðli. Dregiö var i riöla aö viöstöddum fulltrúum frá HSt. FH hefur langoftast oröiö tslandsmeistari utanhúss eöa 17 sinnum, Valur 5 sinnum, Ármann þrisvar, Fram tvisvar og Viking- ur og KR einu sinni tslandsmótiö i 2. flokki kvenna fer nú fram I 18. skipti, en þar hef- ur verið keppt óslitiö frá árinu 1960. Aö þessu sinni eru 9 liö skráö til keppni og eru tslandsmeistar- arnir frá I fyrra úr Völsungi i þcim hópi. Valur hefur oftast orö- iö tslandsmeistari I þessum flokki eöa 5 sinnum. Hér fylgir meö dagskrá beggja mótanna: Mfl karla: Laugardagur 6. ágúst: A-riðill kl. 14,00 Þróttur — HK B-riðill kl. 15,15 Armann — Haukar Sunnudagur 7. ágúst: A-riðill kl. 14,00 Fram — KR A-riðill kl. 15,15 Vikingur — Þróttur B-riðill kl. 16,30 IR — Valur Mánudagur 8. ágúst: B-riðill kl. 18,30 FH — Armann B-riðill kl. 19,45 Haukar —IR A-riðill kl. 21,00 Valur — FH Meiövikudagur 10. ágúst: B-riðill kl. 18,30 Armann — 1R B-riðill kl. 19,45 Haukar — Valur A-riðill kl. 21,00 HK-KR Fimmtudagur 11. ágúst: A-riðill kl. 18,30 Fram —Vikingur A-riðill kl. 19,45 Þróttur — KR B-riðill kl. 21,00 IR — FH Föstudagur 12. ágúst: B-riðill kl. 18,30 Armann —Valur Laugardalsvöllur, aðalleikvangur. — í kvöld kl. 20 keppa Valur og Breiðablik. Valur B-riðill kl. 19,45 Haukar — FH A-riðill kl. 21,00 HK — Vikingur Sunnudagur 14. ágúst: Orslitkl. 16,00 3-4. sæti Úrslitkl. 17,15 1-2. sæti 2. fl. kvenna. Föstud. 5. ágúst. A. riðill kl. 18,30 Armann — ’Völsungur A. riðill kl. 19.05 FH — Fram A. riðill kl. 19,40 1R — Armann. B. riðill kl. 20,15 Valur — Austri B. riðill kl. 20,50 Haukar — Vlkingur Laugardag 6. ágúst. A. riðill kl. 10,00 Völsungar —FH A. riöill kl. 10,35 Fram — IR B. riðill kl. 11.10 Valur — Haukar B. riðill kl. 11,45 AUSTRI — Vikingur. A. riðill kl. 16,30 Armann — FH A. riðill kl. 17,05 . *■' Völsungur— Fram A. riðiíl kl. 17,40 FH-IR A. riöill kl. 10,00 Armann — Fram A. riöill kl. 10,35 Völsungur — IR B. riðill kl. 11,10 Valur — Vik. B. riðill kl. 11,45 Austri — Haukar Úrslit kl. 12,45 3. — 4. sæti. Úrslit. kl. 13,20 1. — 2.sæti Keegan kann vel við sig hjó Hamburger SV — Þó eru œfingarnar mun erfiðari að hans sögn og svo er svo dýrt að kaupa sér einbýlishús „Það var erfitt hjá Liverpool, en það var þó hreinasti barnaleikur miðaö viö þetta púl”, segir Kevin Keegan, knatt- spyrnusnillingurinn enski sem nýlega hóf aö leika meö v-þýska liöinu Ham- burger SV. ,,Á morgnana og siðdegis eru erfiðar æfingar, og i fyrstu var ég mjög þreyttur að þeim loknum. Svona verður æft á hverjum degi þar til kieppnistimabiliö hefst og eftir það á morgnana og siðdegis þrjá daga vik- unnar og aöeins á morgnana tvo daga i hverri viku. En ég nýt þess að vera kominn í nýtt umhverfi. Á æfingum hér er mun meiri leikfimi en var hjá Liverpool, og það er einnig mun meiri boltaæfingar. En það hljóta að vera slæmar hliöar á þessu lifi hér i V-Þýskalaridi, og það versta er hversu dýrt eraö kaupa hús hér”.— Keegan rak sig nefnilega á það að það kostaöi hann 200 þúsund sterlingspund að kaupa sér hús i Ham- borg (um 35 milljónir!) . ,,Við seldum Everton-leikmanninum Mike Pejic húsiö okkar i Englandi fyrir mikla peninga, en það var smáræöi miðað við hvaö þetta kostar hér”. En Keegan hefur rekið sig á þaö aö það getur oft verið gott að vera frægur og vinsæll knattspyrnumaður. Einn daginn þegar hann lét þvo bílinn sinn á verkstæði i Ilamborg þurfti hann t.d. ekkert að borga, og slikt þurfti hjálpar auðvitað dálitið — jafnvel þótt árslaunin séu um 90 þúsund sterlings- pund á ári! Ingunn í hópi með þeim allra bestu En það vantaoi breidd í íslenska liðið sem varð að sœtta sig við síðasta sœtið í fimmtarþrautarkeppninni Eins og karlalandsliðiö I tugþrautar- keppninni þá varö kvennalandsliöiö i liinmtarþraut aö gera sér siöasta sætiö að góðu i EM-fimmtarþrauta- landsliöa sem fram fór í Kaupmanna- höfn um helgina. Fjórar stúlkur kepptu fyrir tslands hönd: Ingunn Einarsdóttir, Maria Guðnadóttir, Þór- dis Gisladóttir og Lára Sveinsdóttir sem reyndar hætti keppni eftir tvær greinar. En árangur islensku stúlkn- anna var þessi: Ingunn Einarsdóttir 3.649 stig (7.sæti). Hún hljóp 100 metra grinda- lilaup á 14.57 sek., kastaöi kúlu 9.67 metra, stökk 1.54 metra i hástökki, stökk 5,57 metra i langstökki og hljóp 800 metra hlaup á 2.27.1 minútu. Þórdís Gisladóttir 3."236 stig (14. sæti).. Hún hljóp 100 metra grinda- hlaup á 15.36 sek., kastaði kúlu 9.05 metra, stökk 1.66 metra i hástökki, stökk 4.15 metra i langstökki og hljóp 800 mctrana á 2.32.5 minútum. Maria Guönadóttir 2.986 stig (i5. sæti). Hún hljóp 100 metra grinda- hlaup á 18.70 sek., kastaði kúlu 8.84 metra.stökk 1.601 hástökki,4.59 metra i langstökki og hljóp 800 metrana á 2.23.6 minutum. LáraSveinsdóttir var fjóröi kepp- andi tslands sem fyrr sagöi. Hún hljóp 100 metra grindahlaup á 14.83 sek og kastaði kúlu 8.57 metra. Það var hún ckki ánægö með og hætti. Bestum árangri allra keppendanna náði Koblasova frá Tékkóslóvakiu, en hún hlaut alls 3.934 stig. En lokaúrslit keppninnar urðu þau að Noregur fékk flest stig, 11.155, Dan- mörk 11.136 stig, lsland 9.871 stig, en tékknesku stúlkurnar sem kepptu sem gestir hlutu 11.154 stig. Fimmtarþrautarkonur okkar sem kepptu I Kaupmannahöfn um helgina. Frá vinstri eru Þórdis Gisladóttir, Maria Guönadóttir, Ingunn Einarsdóttir og Lára Sveinsdóttir. örþreyttir tugþrautarmenn aö keppninni lokinni. 1 aftari rööinni eru þeirÞráinn Hatsteinsson, Jón Sævar Þóröarsson og Björn Blöndal, en Elias Sveinsson sem virðist þreyttastur þeirra allra „flatinagar” fyrir framan. Elías var í 4. sœti Eins og við sögðum frá i blaðinu i gær, þá varð islenska tugþraut- arliðiö í neðsta sæti i EM-keppn- inni sem fram fór I Kaupmanna- höfn um helgina, en þar kepptu auk tslands, Noregur, Danmörk og Tékkar með sem gestir. Marg- ir höfðu samband viö okkur i gær og báðu okkur að birta árangur einstakra keppenda mótinu, en það var ekki hægt i blaöinu I gær vegna þess hversu lftið pláss við höfðum. En við gerum bragabót i dag og litum þá á árangur ein- stakra keppenda. Þeir voru 16 sem hófu keppnina, og allir luku henni, þóttsumir ættu litið eftir er að síðustu greininni kom, 1500 metra hlaupinu sem svo oft hefur veriðnefnt „martröð tugþrautar- mannsins”. En hér kemur þá árangur einstakra keppenda: 1. Petr Kratky, Tékkóslóvakiu, 7.673 stig: Hann hljóp 100 metra hlaup á ll.51sek,stökk7.12metra ilangstökki, kastaði kúlunni 14.72 metra, stökk 1.86 metra i há- stökki, hljóp 400 metrana á 49.60 sek, 110 metra grindahlaup á 14.86 sek, kastaði kringlu 43.24 metra, stökk 4.30 metra i stang- arstökki, kastaði spjótinu 60.69 metra og hljóp 1500 metrana á 4.36.1 min. 2. Jaromir Fric, Tékkóslóvakiu 7.549 stig: 100 metra hlaup 11.51 sek —- langstökk 7,08 metrar, kúluvarp 13.26 metrar —hástökk 1.92 metr- ar, — 400metra hlaup 49.43 sek. — Hástökk 1.92 metrar, — 400metra hlaup 49,43 sek. >— 110 metra grinda hlaup 15.35 sek. — kringlukast 42.02 metrar — stang- arstökk 4,75 metrar — spjótkast 53,56 metrar og 1500 metra hlaup 4.52.4 min. 3. Ludek Pernica, Tékkóslóvakiu 7.493 stig: 100 metra hlaup 11.82 sek. — langstökk 6.88metrar — kúluvarp 13.98 metrar —hástökk 1.95 metr- ar — 400 metra hlaup 50.91 sek. —- 110 m grindarhlaup 14.92 sek. — kringlukast 40.51 metrar — stang- arstökk 4.40 metrar — spjótkast 56.53metrar og 1500m 4.28.2min. 4. Elias Sveinsson, lslandi 7.228 stig: 100 metra hlaup 11.45 sek. — langstökk 6.55metrar — kúluvarp 13.89 metrar — hástökk 1.95 metr- ar —400 metra hlaup 53.18 sek. — 110 metra grindahlaup 15.99 sek. — kringlukast 43.50 metra — stangarstökk 4.10 metra, — spjót- kast 58.47 metrar og 1500 m hlaup 4.40.5 min. 5. Arild Bredhold, Noregi 7.101 stig: 100 metra hlaup 11.51 sek. — langstökk 6.94metrar — kúluvarp 12.76 metrar —hástökk 1.86 metr- ar —400 metra hlaup 51.26 sek. — 110 m. grindahlaup 16.17 sek. — kringlukast37.49 metrar — stang- arstökk 4.20 metrar — spjótkast 56.88 metrar — 1500 m hlaup 4.37.9 min. 6. Karl Anker Jörgensen Dan- mörku 6.935 stig: 100 metra hlaup 11.63 sek. — langstökk 6.36metrar — kúluvarp 11.78 metrar — hástökk 1.89 metr- ar — 400 m hlaup 50.96 sek. — 110 m grindahlaup 15.17 sek. — kringlukast 36.61 metrar —stang- arstökk 4.30 metrar — spjótkast 47.59 metrar og 1500 m hlaup 4.35.5 min. 7. Peder Normann Danmörku 6.848 Stig: 100 metra hlaup 11.77 sek. — langstökk6.67metrar — kúluvarp 12.76 metrar — hástökk 1.86 metr- ar — 400 metra hlaup 52.23 sek. — 110 m grindahlaup 15.55 sek. — kringlukast 37.49 metrar —stang- arstökk 3.80 metrar — spjótkast 46.96 m — 1500 m hlaup 4.27.8 min. 8. Einar J. Svendgaard, Noregi 6.797 stig: 100 metra hlaup 12.09 sek. — langstökk 6.40metrar — kúluvarp 10.61 metri — hástökk 1.83 metr- ar — 400 metra hlaup 52.03 sek. — 110 m grindahlaup 16.07 sek. — kringlukast 35.05 metrar — spjót- kast 56.06 metrar — stangarstökk 4,40metrar— 1500 m hlaup 4.19.2 min. !). Reidar Langkjær, Noregi 6.657 stig: 100 metra hlaup 11.74 sek. — langstökk 6.77metrar — kúluvarp 11.70 metrar —hástökk 1.95 metr- ar — 400 metra hlaup 50.68 sek. — 110 m grindahlaup 16.94 sek. — kringlukast31.10 metrár — stang- arstökk 3.50 metrar — spjótkast 53.72 metra— 1500 m hlaup 4.33.7 min. lO.Sten Smidt-Jensen, Danmörku 6.614 stig: 100 m hlaup 11.81 sek. — lang- stökk 6.53 — kúluvarp 12.89 m — hástökk 1.86 m — 400 m hlaup 55.50 sek. — 110 m grindahlaup 15.64 sek. — kringlukast 40.23 metrar — stangarstökk 4.00 metr- ar — spjótkast 50.40 metrar og 1500 m hlaup 5.05.2. 11. Finn Wiesneck Danmörku 6.502 stig: 100 metra hlaup 11.78 sek. — langstökk5.73metrar— kúluvarp 11.28 metrar — hástökk 1.83 metr- ar — 400 metra hlaup 51.64 sek. — 110 m grindahlaup 16.75 sek. — kringlukast36.35 metrar — stang- arstökk 4,00 metrar — spjótkast 48,74 metrar og 1500 metra hlaup 4.25.1 min. 12. Spalovsky, Tékkóslóvkiu 6.441 stig: 100 metra hlaup 11.56 sek. — langstökk6.89metrar — kúluvarp 12.92 metrar — hástökk 1.95 metrar — 400 metra hlaup 50,73 sek. — 110 m grindahlaup 15.40 sek. — kringlukast 40.46 metrar — stangarstökk, allt ógilt — spjót- kast 50.38 metrar og 1500 metra hlaup 4.31.0 min. 13. Thomas Mo Noregi 6.362 stig: 100 metra hlaup 11.89 sek. — langstökk 6.11 metrár — kúluvarp 12.57 metrár — hástökk 1,75 metrar — 400 metra hlaup 52.07 sek. — 110 m. grindahlaup 16.36 sek. —kringlukast 41.66metrar — stangarstökk 3,50 metrar — spjót- kast 42.54 metrár og 1500 metra hlaup 4.42.5 min. 14. Þráinn ilafsteinsson, tslandi 6.248 stig: 100 metra hlaup 12.53 sek. — iangstökk6.06metrar — kúluvarp 12.23 metrar — hástökk 1.83 metr- ar — 400 metra hlaup 54.37 sek. — 110 m grindahlaup 17.24 sek. — kringlukast42.45 metrar — stang- arstökk 3.60 metrar — spjótkast 49.42 metrar og 1500 m hlaup 4.42.6 min. 15. Jón Sævar Þórðarson, lslandi 6.346 stig: 100 metra hlaup 11.81 sek. — langstökk6.26metrar — kúluvarp 11.59 metrar —hástökk 1.92 metr- ar — 400 metra hlaup 51.20 sek. — 110 m grindahlaup 16.15 sek. — kringlukast 31.84 metrar —stang- arstökk 3.40 metrar — spjótkast 43.31 metri og 1500 metra hlaup 4.41.3 min. 16. Björn Blöndal, tslandi 6.172 stig: 100 metra hlaup 11.48 sek. — langstökk 6.41 metrar — kúlu varp 13.03 metrar — hástökk 1.80 metrar — 400 metra hlaup 51.78 sek. — 110 m grindahlaup 15.87 sek. —kringlukast 34.24metrar — stangarstökk 3.30 metra - spjót- kast 36.45 metrar og 1500 metra hlaup 5.14.9 min. Lokastaðan: 1. Noregur 20.555 stig 2. Danmörk 20.397 stig 3. tsland 19.822stig Tékkóslóvakia (gestir) 22.715stig SIUAXIPOST Sendu seðilinn til VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr nöfnum þein’a sein tekið hafa þátt i kosningunni og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna úttekt á sportvörum hjá SPORTVALI, Hlenim- torgi, Ileykjavík. Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning- arinnar úr atkvæðaseðlum þéirra, sem greiddu vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna úttekt á sportvörum i Sportvali, Hlemmtorgi, Reykjavík. VINNINGAR HALFSMÁNAÐAiLEGA

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.